Vísir - 06.10.1975, Síða 24

Vísir - 06.10.1975, Síða 24
r FJÖRUTÍU ÖKUMENN TEKNIR ÖLVADER Að minnsta kosti fjörutiu um helgina og einnig ó Akranesi manns voru teknir nú um helg- og viöar. ina, gruiiaöirum ölvun viö akst- Af þeim tfu, sem teknir voru ur, þar af þrjátiu i Reykjavik. utan Reykjavikur, grunaöir um 1 nokkrum tilvikum voru öku- ölvun viö akstur, voru þrir tekn- mennirnir teknir eftir aö hafa ir i Kópavogi, einn i Hafnarfiröi, valdið árekstrum, en flestir fimm á Akranesi og tveir i náöust þó áður en óhöpp hlutust. Keflavik. Mikii öivun var I Reykjavik —liV ■ Skrilslæti og ölvun unglinga á Akranesi olli lögreglunnl þar miklu amstri um helgina. Gengu unglingar þar i hópum um göturnar og gengu jafnvel á verslanir og söiuturna og brutu i þeim rúður. Aö minnsta kostl sex rúður ar af unglingunum, meðal stdrar og dýrar rúður i verslunum. 16 ára unglingur var einna harðastur þar, þvl aö hann hefur játað á sig ein þrjú af þessum rúðubrotum. ..■ ■ —RV SKEMMDARVERK UNNIN Á DAGHEIMIU Mikil skemmdarverk voru ræða, þvi aö engu var stolið. unnin ú dagheimiii, sem Félags- Gengu skemmdaverkin svo máiastofnun stúdenta og Sum- langt, að matvæli voru rifin upp argjöf reku í sameiningu við úr frystikistu og þeim dreift um Stigahlið, nd um helgina. Var gólf hUssins. brotist þar inn, matvælum, Sennilegt þykir, að eitthvað af málningu, þvottalegi og fleiru málningu eða ööru hafi lent á dreift út um gólf og veggi og fötum þeirra, sem þarna voru þannig eyöilagt flest það er að verki. Benda likur til þess að hægt var að skcmma. það hafi verið unglingar. Greinilegt er, að þarna er ein- Tjón af skemmdaverkum göngu um skemmdaverk að þessum er töluvert. _HV Þrjór veltur vegna hálku Ökumenn ekki reiðubúnir til vetraraksturs enn Þrjár bilveltur urðu i Svína hrauni og á Heilisheiði nú utn helgina og n»á rekja orsakir þeirra aUra tll þess að ökumenn eru ckki viöbúnir hálku. Bronco-jeppi skemmdist nokkuð aOfaranótt sunnudags, þegar hann valt I Svinahrauni. Rann jepjrinn til í hálku á vegin- um og lénti út af, með fyrr- greindum áfleiðingum. A sunwdag, skömmu eftir hádegi, virit litil fólksbifreið við Skiðaskálann á Hellisheiði, einnig Um tiuMiiínútum siöar valt svo Bronco-jeppi austur undir Kömbum, enn vegna hálku. Skemmdist jeppinn töluvert og litilsháttar meiösl uröu á fólki. 1 fyrrakvöld snjóaði i Hellis- heiöina og umhverfis hana og myndaðist krapaelgur og hálka á oliumalarveginum. Lenlu bif- reiðar i nokkrum erfiðleikum á austurleiö á laugardagskvöld og varð að beina þeim eftir Þrengslavegi. Nokkur hálka myndaðist svo á veginum og var greinilegt aö ökumenn eru yfirleitt ekki við- búnir henni. —HV Bronco-jeppínn, sem valt I Svlnahraunl aöfaranótt sunnudags, skemmdist töluvert. Einkum var það húsið sem fór ilia. Myndina tók Ijósmyndari Vísis, Loftur, á sunnudagsmorgun. HANN DRUKKNAÐI Hér hefur háhyrningurinn verið dreginn upp á bryggju. orlog hans voru dapurleg. Margir fylgdust með, þegar hann var dreginn upp úr sjónum, en vegna mistaka lokaðist netið, sem hann var geymdur i. Hann flæktist I netinu og drukknaði. Myndirnar tók Guðmundur Sigfússon. Eftir langa og erfiða baráttu hélf Roger de La Grandiera og félagar að þeim hefði tekist að ná einum háhyrningi lifandi. Krakkarnir skoðuðu háhyrning- inn vandlega. Þetta eru fallegar og greindar skepnur og mikið augnayndi I dýragöröum, þar sem þær leika listir sinar. Hér eru strákarnir að skoða tenn- urnar. En Adam var ekki lengi f Paradís. Starfsmaður á Lóðsinum í Eyjum slak- aði á böndum, sem héldu grindinni með dýrinu op- inni, og háhyrningurinn drukknaði. Þetta urðu skelfileg vonbrigði. Um klukkan 11 á laugardags- kvöldið kom Rauðsey meö há- hyrning. inn i höfnina i Eyjum. Honum var komið fyrir i net- girðingum og i gærmorgun var hann nokkuð sprækur. Guð- mundur Sigfússon, fréttaritari Visis i Eyjum, fylgdist með. Hann sagði, að á sunnudags- morgun hefði Grandiere fylgst með dýrinu, blæstri þess og at- höfnum og hefði verið ánægður. Skömmu fyrir klukkan niu fór hann niöur til að fá sér kaffi. Nokkru slöar leit hann út um glugga og sá þá, sér til mikillar skelfingar, aö maður á Lóðsin- um var að slaka á bandi, sem hélt girðingunni opinni, og hafði veriö fest i Básaskersbryggju. Hann kallaði til mannsins, sem virtist ekki skilja, og lét bandið falla. Við það lokaðist girðingin, dýrið seig niður, flæktist i netinu og drukknaði. Grandiere var að vonum sár yfir þessu, þvi að mikið var búið að hafa fyrir þvi að koma há- hyrningnum lifandi i land. Með- al annars fóru fjórir menn af Rauösey i sjóinn, þegar þeir voru að koma honum um borð. Grandiere sagði við Guömund Sigfússon, aö hann geröi sér góöar vonir um að ná i annan háhyrning á Sigurvoninni, sem hann hefur tekið á leigu. Með Grandiere var annar frakki, Luis Garcia. —AG Háhyrningurinn er dreginn um borð í Rauðsey. Dauðastrlðinu er lokið og margir fylgjast meö. Menn voru almennt daprir yfir þessum örlögum dýrsins. Fjórir menn fóru í sjóinn, þegar þeir reyndu að nó honum

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.