Vísir - 07.10.1975, Blaðsíða 12

Vísir - 07.10.1975, Blaðsíða 12
12 VtSIR. Þriöjudagur 7. október 1975. Bœði Sheffield llðin án fram- kvœmdastjóra — United sparkaði Ken Furpy i gœr, og stuttu áður hafði Miðvikudagsliðið losað sig við sinn Steve Burtenshaw / Þar kom aö því. Sheffield United sparkaöi framkvæmdarstjóra sinum, Ken Furphy. Þessiákvöröun koin ekki á óvart og var tekin eftir aö stjórn félagsins haföi veriö kölluö saman i mikiu hasti til aö ræöa stööu féiags- ins i deildarkeppninni. Allt hefur gengiö ú afturfótunum hjá Shef- field Utd. Liöiö er I neösta sæti I 1. deild — meö 3 stig eftir 11 umferöir. Hefur frammi- staöa þess komiö mjög á óvart, því aö i fyrra hafnaöi liöiöi 6. sæti.og iár var þaö taliö eitt af sigurstranglegustu liöunum. Þessa stundina eru bæöi Sheffield-liöin án framkvæmdastjóra, þvf að fyrir rétt tæpri viku rak „Miðvikudagsliöiö”, sem leikur I 3. deiid, sinn framkvæmdarstjóra, Steve Burt- enshaw. Ekki er enn báiö aö ráöa eftirmann Ken Furphy, en þjálfari liösins, Cecil Cold- well tekur aö sér stjórnina til bráöabirgöa. —BB Leika ekki d heimavelli! — Borussia Mönchengladbach lelkur við Juventus á leikvelli Fortuna Dusseldorf í Evrópukeppni meistaraliða Vestur-þýsku deildarmeistararnir Bor- russia Mönchengladbach hafa ákvcöiö aö leika ekki heimaieik sinn i Evrópukeppni meistaraliöa gegn Juventus frá italiu á sin- um heimavelli. Ætla þjóöverjarnir aö leika á leikvelli Fortuna Duesseldorf sem tekur helmingi fleiri áhorfendur — 70 þúsund. - Borussia á heimaleikinn fyrst og hefur hann nú veriö settur á 22. október. —BB ítalir vilja fleiri mörk! ttalir fóru ekki út i aö breyta fyrirkomuiag- inu á 1. deildarkcppninni i knattspyrnu hjá sér eins og þeir höföu talaöum aö gera. Ilöföu þeir rætt um að taka upp sama kerfi og frakkar — aö gefa aukastig fyrir 3:0 sigur eða meir — en ákveöiö var aö kanna þaö bctur. Aösókninaö l.deildinni ifyrra var ekki góö — 7,500,000 færri en áriö þar áður, eða að meöaltali 31.285 á leik. Aftur á móti var góö aösókn aö leikjunum i öörum deildum, enda þar mikiö skoraö af mörkum. Fyrsta umfcröin i 1. deildinni á ttalia var leikin á laugardaginn, og voru þar aöeins skoruö niu mörk og aðeins i einum leik var skoraö meira en tvö mörk. Johnny Rep víll heim! Ilollenski knattspyrnusnillingurinn Johnny Rep sem var i HM-liöi Hollendinga og keypt- ur til spánska félagsins Valencia frá Ajax í sumar á 130 þúsund pund, vill nú vara heim. Rep sem er 23 ára scgir, aö sér llki illa aö búa ú Spáni'og fjölskyldu hans llki ekki lifið þar. Hann iiefur nú fengið lengdarföður Johan Cruyff i lið meö sér, en hann sér um öll fjármál „súpcrstjörnunnar” og er sagöur snjall á þvi sviöi. —BB ÍSLENDINGURINN KOM CELTIC í ÚRSUTI Jóhannes Eðvaldsson skoraði eina mark Celtic í undanúrslitaleik deildarbikarsins í Skotlandi í gœrkvðldi — Besti maðurinn á vellinum sagði BBC Jóhannes Eðvaldsson átti stóran dag með Celtic i gærkvöldi er lið- ið hans lék við Partick Thistle i undanúrslitum skoska deildarbikarsins á hinum fræga velli — Hampden Park i Glas- gow. Hann skoraði eina mark leiksins og var langbesti maðurinn á vellinum að sögn skosku blaðanna i morgun. 1 fréttum BBC var sagt frá leiknum i gærkvöldi, og þar sagt aö islendingurinn Jóhannes Eð- valdsson hefði komið Celtic i úr- slit á þritugustu minútu leiksins með eina marki leiksins. Hann hafi verið besti maður leiksins, sagöi þulurinn i lokin. „Mér gekk mjög vel i þessum leik,” sagði Jóhannes, er við Það hafa margar myndir birst af Jóhannesi Eövaldssyni I skosku blöö- unum að undanförnu. I morgun eru þær margar þvi að hann gerði stóra hluti á Hampden Park i gærkvöldi. Þcssa mynd tók Iþróttafréttamaöur okkar, Björn Biöndal, af Jóhannesi fyrir leik Celtic og VALS í Glas- gow i siöustu viku.cn þar átti hann einnig stórlcik. töluðum við hann i morgun, en þá var hann að fara á æfingu hjá Celtic. „Ég lék ámiðjunni — eða reyndar út um allan völl, eins og mér hafði verið skipað, og það tókst eiginlega allt, sem ég ætlaði aö gera i leiknum. Til að byrja með var ég þó hálf- smeýkur a vellinum.þvi að ég hef aldrei komið inn á svona stóran og mikinn völl fyrr. Þetta er einn þekktasti knattspyrnuvöílur Evrópu og þar fara aðeins fram stórleikir. I þetta sinn voru áhorf- endurnir á milli 35 og 40 þúsund, en búist er við að þeir verði yfir 100 þúsund á úrslitaleiknum, sem fram fer á þessum sama velli þann 25. október.” Markið sem Jóhannes skoraði kom á 30. minútu leiksins. Hann fékk þá boltann út við vitateig andstæðinganna, og sendi hann viðstöðulaust með vinstri fótar- skoti efsti markhornið. Var þetta sérlega glæsilegt mark að sögn skosku blaðanna i morgun, en þar er mikið skrifað um leikinn og Jóhannes — og honum hrósað upp i hástert. Trúlega verður það Glasgow Rangers sem Celtic mætir i úr- slitaleiknum. Rangers og Mont- rose leika annað kvöld i undanúr- slitunum og er fastlega búist við aö Rangers fari með sigur af hólmi. —klp— Guðgeir skoraði -ogCharleroi fékk þar með langþróð stig Fallegt mark Guögeirs Leifs- sonar, beint úr hornspyrnu, tryggði liði hans Charleroi annaö stigið i leik þess viö Waregem á laugardaginn. Leikiö var á heimavelii Charleroi. Guðgeir fær mjög góða dóma i belgisku blöðunum fyrir frammi- stöðu sina og segja þeir að Charleroi hafi verið afar óheppið að ná ekki báðum stigunum. Standard Liege, lið Asgeirs Sigurvinssonar lék einnig á heimavelli, við Berchem, og þeim leiklauk lika með jafntefli — ekk- ert mark var skorað. Efsta liðiö RCW Molenbeek tapaði sinum fyrsta leik á keppn- istimabilinu, staðan er samt óbreytt — Molenbeek efst — Standard er rétt fyrir ofan miðju, en Charleroi er með neðstu liöun- um — hefur aðeins fengið tvö stig. —BB Úrslitaleikirnir í Reykjavíkurmótinu Urslitaleikirnir um 3.-4. og 7.—8. sætin I Reykjavikurmótinu i handknattleik fara fram i kvöid. Þá leika fyrst Fylkir og Ar- mann um 7.-8. sætiö og strax að þeim leik loknum leika Fram og Valur um 3.—4. sætið. A morgun leika svo Þróttur og tR um 5.-6. sætið og Vikingur og KR um Reykjavikurmeistaratit- ilinn. Leikið verður i Laugardalshöll- inni og hefjast leikirnir bæði kvöldin kl. 20:15. I fleiri tima fer 411i" með leikmennina i II gegnum nýja R ieikkerfifi... NÆST4 MORGUN Veikasta hli6 Hamborougs V vinstri hlið varrarinnar, miövöröur þeirra er ömögulegur I loftinu. Viö usgT/S tókum þaö fyrir núna. —Hi Þú ert alveg aö sprengja strákana, Mli. Hvaö viltu aö öeir geriV Geröu þetta aftur, Mick. Dragöu manninn meö þér og sendu svo boltann yfir miövöröinn á Kenn- edy, sem kemur þá inn á fullri ferö. VISIR. Þriöjudagur 7. október 1975. 13 Franz Beckenbauer, fyrirliöi Bayern Munchen, fékk ekki að hampa hinum tuttugu þúsund doilara bikar, sem gefinn var af hol- lenskum milljónamæring til aö keppa um i „Super Cup”. Þaö var fyrirliöi Dynamo Kiev-liösins sem Skagamenn eiga aö leika viö I Evrópukeppninni siöar I þessum mánuöi — sem fékk þaö eftir 2:0 sigur Dynamo I gærkvöldi. En hér hampar Beckenbaúer öörum bikar, sem einnig er vert aö vinna — Evrópubikarnum, sem liöiö vann bæöi I fyrra og áriö þar áöur. Dinamo Kiev besta liðið í Evrópu! Mótherjar Skagamanna unnu Evrópumeistaranna Bayern Múnchen Rússneska „landslið- ið” Dinamo Kiev og næstu mótherjar Skaga- manna i Evrópukeppni meistaraliða unnu Evrópumeistarana Bay- er Munchen frá Vestur- Þýskalandi i Kiev í gær- kvöldi með tveim mörk- um gegn engu, að við- stöddum 100 þúsund á- horfendum. Þar með sigruðu Rússamir i „Super-Cup” keppninni sem var „Super-Cup" í Kiev í komið á nú i haust og er viðureign Evrópumeistara bikarhafa og deildameistára, og eru þvi óopin berlega taldir besta félagsliðiö i Evrópu i dag. En UEFA er ekki aðili að þessari keppni. Rússarnir unnu einnig fyrri leikinn i Þýskalandi, 1:0 eða sam- anlagt 3:0. Leikmenn Dinamo Kiev voru mun betri i leiknum og sýndi Bay- ern Munchen litið án fimm fastra leikmanna sem allir eru meiddir. Fyrsta markið kom ^ 40. min- æutu, það gerði Oleg Blokhin sem einnig skoraði markið i Þýska- Dregið Alþjóöa knattspyrnusam- bandiö — FIFA — hefur fyrir- skipaö r:ð dregiö skuli aftur i undankúppniiHM i knattspyrnu 1978 i Suður-Ameriku riðlun- um þrem. FIFA varð viö eindreginni ósk nokkurra Suöui-Amerikulanda, sem kvörtuðu yfir þvi aösterku þjóðunum þrem —, Brasiliu, Uruguay og Chile — hefði verið gœrkvöldi landi eftir gott einstaklingsfram- tak — lék vörn Bayern grátt. I siðari hálfleik byrjuðu þjóð- verjarnir vel, en sú dýrð stóð ekki lengi. Á 53. minútu skoraði Blok- hin sitt annað mark I leiknum beint úr aukaspyrnu af 25 m færi og eftir það var eftirleikurinn auðveldur hjá Rússunum. Dinamo Kiev hlaut þvi verð- launastyttuna sem þýskur milljónamæringar gaf, að þessu sinni. Styttan, sem er einn metri á hæö — úr gulli og silfri — er metin á 20 þúsund dali og var nú veitt i fyrsta skipti. —BB oftur! raöað fyrst i riölana þrjá áður en dregið var i siöasta mánuöi. Telja þau, að ineð þessu sé öðrum þjóðiim ekki gefinn kost- ur á að komast i lokakeppnina i Argentinu. Eftir að hafa kannaö málið, ákvað FIFA að láta draga upp á nýtt, og hafa þá öll liöin i hattinum. Mun það verða gert i sambandi viö ársþing FIFA, sem lialdiö verður i Guatemala i næsta mánuði. þjónusta um land alft P. Stefánsson hf. hefur gert samning viö eftirtalda aðila um viðgerðir og varahluta- þjónustu á Land Rover, Range Róver, Austin og Morris bifreiðum. BOLUNGARVÍK: Vélsmiðja Bolungarvíkur, ÍSAFJÖRÐUR: Vélsmiðjan Þór. SAUÐÁRKRÓKUR: Kaupfélag Skagfirðinga. PATREKSFJÖRÐUR: Vélsmiðjan Logi HRÚTAFJÖRÐUR: Bílaverkstæði Steins Eyjólfss. Boröeyri BÚÐARDALUR: Kaupfélag Hvammsfjaröar VlÐIDALUR: Vélaverkstæðið Víðir BORGARNES: Bifreiða og trésmiðjan, HAFNARFJÖRÐUR: Bílaver AKÓ. KEFLAVÍK: Bílasprautun Birgis Guðnas/ SELFOSS; KaupfólagÁrnesinga. @ Austin Jaguar IVIorris Rover Triumph KÓPASKER Kaupfélag N.Þingeyinga ÞÓRSHÖFN Kaupfélag Langnesinga SIGLUFJÖRÐUR Bílaverkstæöi Magnúsar Guöbrandss HÚSAVÍK .Vélaverkstæðið Foss ÓLAFSFJÖRÐUR Bílaverkstæðiö Múlatindur AKUREYRI Baugur H/F EGILSSTAÐIR Arnljótur Einarsson REYÐARFJÖRÐUR Bilaverkstæðiö Lykill HORNAFJÖRÐUR .Véismiðja Hornafjarðar VÍK I MÝRDAL Kaupfélag Skaftfellinga HVOLSVÖLLUR Kaupfélag Rangæinga P. STEFANSSON HF HVERFISGÖTU103 REYKJAVÍK SÍMI 26911 PÓSTHOLF 5092 PART

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.