Vísir - 09.10.1975, Blaðsíða 13

Vísir - 09.10.1975, Blaðsíða 13
12 VtSIR. Fimmtudagur 9. október 1975. VÍSIR. Fimmtudagur 9. október 1975. "WjMiXBUUjLjJTji ——— ggmjmm ggájtff mU ' W_ ÆSms? OW..I . KanMDBflHÍ Celtic og Rangers — í úrslitum í skoska deildarbikarnum Það verða stórveldin i Glasgow, Rangers og Centic, sem leika, til úrsiita i skoska deildabikarnum siðar i þessum mánuði. Rangers lék við 1. deildarliðið Montrose á Hamden Park i gær- kvöldi og vann stórt — 5:1. Celtic hafði áður tryggt sér réttinn til að leika til úrslita með þvi að vinna Partick Thistle á sama velli á mánudagskvöldið og skoraði Jóhannes Eðvaldsson eina mark leiksins. —BB • Röðin í Reykjavíkur- mótinu Röðin i Reykjavikurmótinu i handknattleik karla eftir tvo siðustu leikina i úrslitakeppninni i gærkvöidi varð þessi: 1. Vikingur 2. KR 3. Valur 4. Fram 5. ÍR 6. Þröttur 7. Ármann 8. Fylkir 9. Leiknir Samkvæmt þessu verður riðla- skiptingin i Reykjavikurmótinu næsta haustþessi: A-riðill. Viking- ur, Valur, iR, Ármann Leiknir. B- riðill: KR, Fram, Þróttur, Fylkir. —klp— Pólverjar voru betri Pólverjar undirbúa sig nú af kappi fyrir seinni leik sinn gegn Hollendingum i Evrópukeppni landsliða i Amsterdam næsta mið- vikudag. t gærkvöldi léku þeir æf- ingaleik við Ungverja og unnu 4:2, eftir að staðan í hálfleik hafði verið 3:1. Leikið var i Varsjá að við- stöddum 15 þúsund áhorfendum. Mörkin skoruðu: Fyrir Pólland, Kmiecik, Kasperczak og Marx tvö, en fyrir Ungverja, Nagy og Pusz- tai. —BB Spónverjar unnu Búlgari Spánverjar unnu Búlgari i und- ankeppninni i knattspyrnu fyrir Olympiuleikana i gærkvöldi 2:1, bæði mörkin voru skoruö í fyrri hálfleik. Leikið var i Alicante aö viðstödd- um 20 þúsund áhorfendum. Mörk Spánverjanna skoruðu Santiilana og Solsona —en mark Búlgaranna gerði Alexandrov. • Þjóðverja vann B-lið Vestur- Landslið vestur-þjóðverja, B-lið, vann B-lið. rúmena i vináttulands- leik i Duisburg i Vestur-Þýskatandi i gærkvöldi 2:0 eftir að staðan hafði verið jöfn i hálfleik 0:0. Mörk þjóðverjanna skoruðu Ronnie Worm og Bernard Dietz sem báðir leika með 1. deildarlið- inu MSV Duisburg og léku þeir þvi á sinum heimavelli. Um 8 þúsund áhorfendur sáu leikinn. —BB ' Frú Brodie, þér eruö giftar þrjóskum manni. Þér eruð fegursta H :|j konan hér inni, frú n Brodie. Er yður samaf þótt ég setjist hjá ykk-t' f]f\ urísmástund? /, p Það tók mig ekki neinn smátíma aðfá hann til að biöja mín Min er ánægjan herra Jackson. Sigruðu KR í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins s handknattleik í gœrkvöldi 19:16, og hafa þar með sigrað í þrem mótum af fjórum á þessu óri Það fór eins og búist hafði verið við, að KR-ingarnir myndu ekki fara með sigur af hóimi á móti Is- landsmeisturunum utanhúss og innan — Vikingi — i úrslitaleik Reykjavikurmótsins I handknatt- leik karla i Laugardalshöllinni i gærkvöldi. Þeir töpuðu leiknum með þriggja marka mun — 19:16 — en héldu þó i viö meistarana þar til nokkrar minútur voru eftir af leiknum. Jafnt var 15:15 þegar sex mlnútur voru til leiksloka, og allt I járnum hjá báðum. En þá skor- uðu þeir Viggó Sigurösson og Þor- bergur Aðalsteinsson — stjarna Vikings I leiknum — tvö mörk og komu Víkingi i 17:15. Þeir skor- uðu siöari önnur tvö mörk rétt á eftir, en KR-ingarnir náðu þá að- eins einu marki, svo að úrslitin lágu fyrir þegar hinir heldur slöku dómarar leiksins, Valur Benediktsson og Magnús V. Pétursson, flautuöu hann af. Vikingarnir voru vel að þessum sigri komnir, þvi að þeir voru i heild mun betri en KR-ingarnir. Þeir gerðu sig samt seka um slæm mistök á' köflum — en þó sýndu þeir góða kafla á milli, og þá oft bráðskemmtilegan sam- leik. Jimmy Rogers fær 48 þúsund krónur á mánuði fyrir þjálfun hjá Ar- manni. Ljósmynd Einar. Ásgeir ótti bœði mörkin — er Standard Liege gerði jafntefli við belgiu meistarana — Charleroi gerði einnig jafntefli Asgeir Sigurvinsson átti mjög góðan ieik meö Standard Liege i 1. deildarkeppninni I Belgiu i gær- kvöldi er Standard lék með Belgíumeistarana Molenbeek i Liege. Meistararnir voru tveim mörk- um yfir I hálfleik en I siðari hálf- leik tók Standard öll völd á vellin- um og sótti án afláts. A nokkrum minútum tókst Standard að jafna og átti Ásgeir bæði mörkin — þótt svo að hann skoraði þau ekki sjálfur. Miðað við tækifæri átti Stand- ard að sigra i þessum leik, en náði aðeins jafnteflinu. Sama var að segja um leik Charleroi og FC Malinois, þar sem Guðgeir Leifs- son stóð sig mjög vel. Charleroi náði aðeins jafntefli þrátt fyrir að eiga mun meira i leiknum. Standard er nú i 10. sæti i deild- inni með 9 stig — 5 stigum á eftir efsta liðinu Lokeren og 3 stigum á eftir Antwerpen sem er i þriðja sæti. Charleroi er aftur á móti i neðsta sætinu ásamt Berchem með 3 stig. Siðan kemur eitt lið með 4 stig — Malinois — en þrjú lið hafa hlotið 6 stig i keppninni til þessa. —klp— Þegar 20 mlnútur voru eftir af leiknum náði KR að jafna i 11:11 og hélt jöfnu fram að 15:15, aö Vfkingarnir kafsigldu þá eins og fyrr segir. Ekki mátti þó miklu muna, þvi að ef KR-ingarnir hefðu skorað þegar I stað var 15:15— eins og þeir áttu tækifæri á — er ekki gott að segja hvernig farið hefði. Leikurinn var mjög spennandi og mikiö fjör á pöllunum, enda var hraði og hasar i leiknum. Ekki bætti úr, að dómararnir höfðu lltil tök á honum, og var þvi nóg um að vera fyrir áhorfendur. Þorbergur Aðalsteinsson var stjarna Vikings I þessum leik — skoraði mörg gullfalleg mörk og var stórhættulegur. Auk hans átti Stefán Halldórsson góðan leik og einnig Viggó Sigurðsson er á leið. Hjá KR bar mest á Hilmari Björnssyni, Simon Unndórssyni og Sigurði Páli Óskarssyni, en sá siðastnefndi er sérlega efnilegur leikmaður. —klp— KR-ingarnir komu ó óvart! „Það var gaman að þvi hvað KR-ingarnir stóðu sig vel i þessu móti og komu á óvart” sagði Karl Benediktsson þjálf- ari Vikings og 1R, en við töl- uöum við hann eftir úrsiitaleik- inn i Reykjavikurmótinu i gær- kvöldi. ,,KR er að koma þarna upp með hörku-gott lið, og er með marga mjög efnilega stráka. Þeir verða áreiðanlega erfiðir i 2. deildinni I vetur ef þeir halda svona áfram og fara eftir þvi sem Geir Hallsteinsson segir þeim. En þá má ekki slá slöku við Ur þessu”. Geir Hailsteinsson, þjálfari KR-inga var ekki svo óhress eftir leikinn. „Við bjuggumst ekki við því i upphafi að ná svona langt, og þvi er ekki hægt að vera óánægður með þetta. Við gátum aiveg eins unnið þennan leik — það skipti sköp- um þegar þeir skoruðu þegar staðan var 15:15 og sex minútur eftir. En við stóðum i þeim allan timann, og það er ekki annað hægt að segja en að það sé gott hjá liði 12. deild i keppni við tvö- falda Islandsmeistara. —klp— Vikingarnir eru orönir svo vanir að vinna til verölauna i handboitanum nú orðið, að það er varia aö þeir brosi framan i myndavélarnar á eftir. Hér eru þeir allir eftir sigurinn yfir KR I Reykjavikurmótinu I gær- kvöldi. 1 efri röð talið frá vinstri: Hannes Guðmundsson, Þorsteinn Jó- hannesson, Sigfús Guðmundsson, Þorbergur Aðalsteinsson, Skarphéð- inn óskarsson, Ólafur Jónsson, Viggó Sigurðsson og Karl Benedikts- son, þjálfari. Fremriröð: Erlendur Hermannsson Stefán Haildórsson, Rósmundur Jónsson, Páll Björgvinsson, Eggert Guðmundsson, Jón Sigurðsson og Magnús Guðmundsson. Ljósmynd Einar. UENN ATTU LIÐIN UR 1. |I| DEILD í ERFIÐLEIKUM Leeds tapaði fyrir NottsCounty og Coventry fyrir 3. deildarliði Mansfield í deildarbikarnum Leeds United var slegið út i deildarbikarnum i gærkvöldi og sömuleiðis Coventry City — bæði 1. deildarlið. Lið Leeds tapaði fyrir 2. deildarliði Notts County á ÞEIR FA UM OG UNDIR 50 ÞÚSUNDÁMÁNUÐI! „Það er misskilningur hjá al- menningi og blöðum, aö þessir menn séu atvinnumenn i körfu- knattleik og leiki sem slikir með KR og Armanni I vetur” sagöi Guðmundur Sigurðsson formaður Körfuknattleiksdeildar Ármanns, er við töluðum við hann I gær. „Þeir koma hingað báðir á mjög svipuðum kjörum eftir þvi sem ég veit best, og það er langt frá þvi að það séu einhver at- vinnumannakjör. Þeir eru báðir með skirteini upp á það að þeir séu áhugamenn, og ég veit fyrir vist að þessi sem er hjá okkur — Jimmy ítogers — er ekkert um það gefið að vera bendlaður við atvinnumennsku. Þau kjör sem við sömdum við hann upp á taka af allan vafa um það, en þau hljóða upp á að við greiðum fyrir hann farseðil frá Bandarikjunum til Islands og heim aftur, sjái honum fyrir hús- næði og greiði honum 300 dollara á mánuði, en það samsvarar 48 þúsund krónum islenskum. Fyrir þessa upphæð verður hann að sjá sér fyrir fæði og öðr- um kostnaði. Ég tel að hann vinni vel fyrir þessari upphæö þvi að hann þjálfar hjá okkur alla flokka — frá 4. flokki upp i meistaraflokk og auk þess tvo flokka i mini-bolt- anum. Þetta er mikil vinna, þvi að hver flokkur er ekki með undir tveim timum á viku. Ef þessir menn eiga að teljast atvinnumenn fyrir þetta starf, þá eru flest-allir þjálfarar, sem einnig eru leikmenn, atvinnu- menn hér á landi. Við getum þar tekið sem dæmi leikmenn sem fara út á land til að þjálfa og leika með liðum, eða jafnvel leikmenn sem þjálfa önnur lið hér I Reykja- vik og nágrenni. Þeir fá allir greiðslufyrirsin þjálfarastörf, og sú greiðsla er eftir þvi sem ég veit best mun hærri en sú sem Jimmy Rogers fær hjá okkur, og sama er aö segja um þennan sem KR-ing- ar hafa fengið til sin”. Viðhöfum fengið að sjá afrit af samningnum, sem Jimmy Rogers gerði við Ármann og er hann samkvæmt þvi sem Guð- mundur segir, Má þvi örugglega taka atvinnumannanafnbótina af þessum köppum, en aftur á móti gæti það orðið ansi fróðlegt að fá að ræða við þá sfðar I vetur, og fá „uppskriftina” að þvi hvernig hægt sé að lifa af 48 þúsund krón- um á mánuði hér á Is- landi.......!! —klp— heimavelli og Coventry fyrir Mansfield sem leikur i 3. deild, á útivelli. Af öðrum óvæntum úr- slitum i gærkvöldi má nefna ósig- ur Fulham á heimavelli fyrir Pet- erbrough. Leedsliðið fann sig aldrei gegn baráttuglöðum leikmönnum Notts County sem áttu sist minna I leiknum og svo fór að Ian Scan- lon skoraði mark fyrir „Mag- pies” á 70. min. — og þar með var Leeds úr leik i þetta skipti. Leikmenn Mansfield fengu óska-byrjun þegar Ray Clark sendi boltann framhjá Bryan King, markverði Coventry eftir aðeins 70 sekúndur. Markið hafði hvetjandi áhrif á leikmenn Mans- field sem léku oft ágætlega og á 35. min. mátti King sem Coventry keypti frá Millwall i haust, — á 57 þúsund pund — hirða boltann aft- ur úr netinu hjá sér eftir gott skot frá Terry Eccles. En litum þá á úrslit leikjanna i deildarbikarnum i gærkvöldi. AstonVilla —Manch. Utd 1:2 Crewe — Tottenham 0:2 Everton — Carlisle 2:0 Fulham — Peterborough 0:1 Leeds — Notts County 0:1 Leicester — Lincoln 1:0 Mansfield — Coventry 2:0 WestHam — Darlington 3:0 Manch. City — Notth For 2:1 Manchester United vann góðan sigur á núverandi deildarmeist- urum Aston Villa i Birmingham og er liðið nú talið eitt það sigur- stranglegasta i baráttunni um deildarbikarinn. Leicester átti i erfiðleikum með 4. deildarliðið Lincoln og það var ekki fyrr en 5 min. fyrir leikslok að Jon Sammels tókst að tryggja sigur Leicester með marki úr vitaspyrnu. —BB Golfve tiðinni hjá Golfklúbbi Ness á Seltjarnarnesi lauk um siðustu helgi eins og hjá flestum öðrum golfklúbbum á landinu. t lok vertiðarinnar á laugardag- inn, var afhentur Framfarabik- ar klúbbsins, en hann er veittur þeim meðlim, sem hefur sýnt mestar framfarir i iþróttinni á árinu. Bikarinn var gefinn af Golfklúbbi Suðurnesja á 10 ára afmæii klúbbsins, og er þetta i annaö sinn sem hann er afhent- ur. í þetta sinn fékk hann Gunn- ar Hjartarson, sem sýndi ótrú- legar framfarir á árinu. ENN EINN BIKAR I SAFN VÍKINGANNA! Meistara- keppni meistara- liðanna Nýbakaðir Reykjavikur — og nú- verandi Islandsmeistarar, Viking- ar, munu leika við Bikarmeistara FH um meistaratitil meistaranna I iþróttahúsinu i Hafnarfirði á laug- ardaginn. Þetta er i fyrsta skipti sem þessi keppni fer fram, en hún var samþykkt á siðasta ársþingi HSl. Ýmislegt verður til skemmtunar I Hafnarfirði á laugardaginn og má þar nefna leik „Old-Boys” FH og Vikings og leik. - I 4. flokki milli sömu liöa. Keppnin hefst kl. 15:00. Neitar að keppa í Innsbruck Ein stærsta von Vestur-Þjóð- verja, á Olympíuleikunum í Inns- bruck á næsta ári, Monika Holzner- Pflug, hefur ákveðið að hætta að keppa á skautum eftir rifrildi við þjáifara sinn, Herbert Hoefi. Monika sem er aðeins 21 árs vann gull i skautahlaupi á siðustu OL i Sapporo I Japan 1972 og er hún af fróðum mönnum talin ósigrandi á næstu leikum. „Ég mun aldrei festa á mig skauta fyrir þjálfara eins og Ho- efl”, sagði Monika. „En ég ætla samt að halda mér i þjálfun og mun ákveða siðar hvað ég geri i fram- tiðinni”. Ástæðuna fyrir þvi að hún vill ekki lengur hafa Hoefl sem þjálf- ara segir Monika vera þá, að hún hafi átt við slæm meiðsl að striða I sumar, en hann hafi i engu sinnt þeim og látið hana æfa sem heila væri. — BB Hajduk að missa af lestinni Mótherjar Keflvikinga frá þvi i EUFA keppninni i fyrra, Júgóslav- neska liöiö Hajduk Split sem nú er júgóslavneskur meistari, hefur ekki áttmikilli velgengni að fagna i haust, I vörn sinni fyrir meistara- titlinum. Liðiö hefur nú tapað nokkrum leikjum i röð og siðast i gærkvöldi fyrir Partizan á heimavelli og virð- ist vera að missa af lestinni. Ein umferð var þá leikin i 1. deild I Júgóslaviu og urðu úrslit þessi: HajdukSplit —Partizan 0:1 Celik —Borac 2:1 Vardar —Radnicki 1:2 Velez —Dinamo 0:1 Buducnosti — Olimpia 2:3 Beograd — Radnicki 0:0 Sarajevo — Zeljeznicar 2:2 Vojvodina —Riieka 1:1 —BB Blakmenn í stórrœðum! íslenskir blakmenn taka nú f fvrsta skipti þátt i undankeppni fyrir Olympiuleikana, en hætt er við að þeir komist ekki langt i þetta skipti. Búiðer að draga i riðla og lentu Islendingar með Austur-Þjóðverj- um, Búlgörum, Spánverjum og Indónesiumönnum i riðli. Tvö af efstuliðunum fara siðan I milliriðil, og tvö efstu lið hans komast svo áfram.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.