Vísir - 21.10.1975, Blaðsíða 21

Vísir - 21.10.1975, Blaðsíða 21
21 VtSIR. Mánudagur 20. október 1975. FASTEIGNIR FASTEIGNIR $ fí o Sölumenn ’ Óli S. Hallgrfmsson^ kvöldsfmi 10610 Magnús Þorvardsson | kvöldsfmi 34776 Lögmaður Valgarð Briem hrl.i FASTEIGNAVER H/ V Klapparstlg 16, •ímar 11411 og 12811. ÉIÓNAÞJÓISrUSTAN’ /—S Fasteignasalan Fasteignir við allra hæfi Norðurveri Hátúni 4 a Slmar 21870 og 20998. ; FASTEIGNA ÓG SKIPASALA NJÁLSGÖTU 23 .SÍMI; 2 66 50 FASTEIGN ER FRAMTÍÐ ] 2-88-88 AÐALFASTEIGNASAIAN AUSTURSTRÆTI 14. 4. HÆÐ SÍMI28888 kvöld og helgarslmi 8221 9. Höfum íbúðir og hús, af ýmsum stœrðum, víðsvegar um borgina. Fasteignasalan Óðinsgötu 4. Simi 15605. fTi Ei FASTEIGNASALA - SKIP OG VERBBRÉF Strandgötu 11. Hafnarfirði. Slmar 52680 — 51888. Heimaslmi 52844. PASSAMTNDIR Hafnarstræti 11. , Sfmar: 20424 — 14120 Heima: 85798 — 30008 Kvöldsími 42618. g usava FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Helgi ólafsson löggiltur fasteignasali. Kvöldsimi 21155. 26600 Verðmetum íbúðina samdœgurs Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) sími 26600 SYEINN EGILSSON HF L__ FORD HUSINU SKEIFUNNI 17 SIMI 85100 REYKJAVlK | Bílar til sölu Árg. Tegund Verð i þi ’74 Comet Custom 1.450 ’74 Maverick 1.300 ’ 7 4 Bronco V-8 1.450 ’74 Toyota MKII 1.450 ’74 Mustang II 1.550 ’74 Rússajeppi 830 ’74 Cortina 2000 XL sjálfskipt 1.150 ’74 Cortina 1300 4ra dyra 860 ’74 Escort 670 ’73 Cortina 1300 2ja dyra 765 ’71 Saab 96 650 '71 Taunus 17M 490 '74 Fiat 128 650 '74 Vauxhall Viva 790 ’73 Saab 99 1.200 '75 Moskwitch 620 '74 Morris Marina 4 dyra 790 '73 Volkswagen 1300 480 '71 Volkswagen Fastb. TLE 575 ’72 Volkswagen sendib. 700 ’71 Pontiac GrandPrix 1.050 '72 Austin A-8 270 '74 Ford Capri 1600 XL 1.275 '59 Willy’s Station 750 Sýningarsalurinn SVEINN EGILSS0N HF FORD-llÚSÍð Skeifunni 17, Rvík Sími 85100 Nauðungaruppboð Eftir kröfu Jóns N. Sigurðssonar hrl. fer fram opinbert uppboð aðvitastig 3, þriðjudag 28. október 1975 kl. 11.30 og verða þar seldar plastvél og papplrspokavél, taldar eign Herluf B. Clausen o.fl. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. EKNAVAL 33510 85650 Su&urlandsbraut 10 85740 Fyrstur meó fréttimar vlsm SAFNARINN Nýir vcrðlistar 1976: AFA Norðurlönd, islensk fri- merki, Welt Munz Kata'og 20. öld;n, Siegs Norðurlönd, Michel V. Evrópa. Kaupum islensk fri- merki, fdc og mynt. Frimerkja- hiisið, Lækjargötu 6, simi 11814. HREINGERNINGAR Þrif — Hreingerningar. Vélahreingerningar og gólfteppa- hreinsun, þurrhreinsun. Einnig húsgagnahreinsun. Veitum góða þjónustu á stigagöngum. Þrif. Simi 82635. Bjarni. Gerum hreinar fbúðir. Föst tilboð. Pantið tlmanlega. Ath. annað kemur til greina. Uppl. i sima 18625. Hreingerningar. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum og fleiru. Vanir menn. Uppl. I sima 36733 og 25563 eftir kl. 7 . Sigurður Breiðfjörð. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stiga- göngumog fl.Gólfteppahreinsun,. Vanir menn og vönduð vinna. Uppl. i sima 33049. Haukur. Teppahreinsun. Hreinsum gólfteppi og húsgögn i heimahúsum og fyrirtækjum. Góð þjónusta, vanir menn. Simar 82296 og 40491. Teppahrein sun. Hreinsum gólfteppi, húsgögn og stigaganga. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna og Þor- steinn simi 20888. Hreingerningar — Hólmbræður. Tökum að okkur hreingerningar á ibtiðum á 90 kr. ferm. eða 100 ferm. ibhð á 9000 kr. (miðað er við gólfflöt). Stigagangar 1800 kr. á hæð. Simi 19017. ólafur Hólm. Gólfteppahreinsun. Hreinsum og þurrkum gólfteppi, dregla og mottur. Einnig heima- hús. Gólfteppahreinsunin Hjalla- brekku 2. Simar 41432—31044. Ifreingerningar. Gerum hreinar ibúðir, stiga- ganga, sali og stofnanir. Höfum ábreiður og teppi á húsgögn. Tök- um einnig að okkur hreingerning- ar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð ef óskað er. Þorsteinn. 'Simi 26097. Hreingerningar Hólmbræður, Gerum hreinar ibúðir, stigá- ganga og stofnanir, verö sam- kvæmt taxta. Vanir menn. Simi 35067 B. Hólm. ÞJÓNUSTA Úrbeiningar. Tek að mér úrbeiningar á stór- gripakjöti, kem i heimahús. Uppl. i sima 74555 á daginn og 73954 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Húsaviðgerðir. Getum bætt við verkefnum. Tilboð eða timakaup. Útvegum efni. Uppl. kl. 21-23. Simi 23341. Bókhald. Tek að mér bókhald fyrir fyrir- tæki og einstaklinga. Fáir aðilar komast að fyrir áramót. Grétar Birgir, bókari, Lindargötu 23, slmi 26161. Úrbeinum allt kjöt. Uppl. i sima 16095. Húsamálun. Tek að mér innanhúsmálun. Simi 42784. Skrautfiskar—Aðstoð Eru fiskarnir sjúkir? Komum heim og aðstoðum við sjúka fiska. Hreinsum, vantsskipti o.s.frv. Simi 53835 kl. 10-22. Húsgagnaviðgcrðir. Húsmæður eða húsráðendur. Nú gefst ykkur tækifæri til að láta gera við gömlu húsgögnin ykkar og aðra tréinnanstokksmuni. Uppl. hjá Bjarna Matthiassyni, Búlandi 29. Simi 85648 i hádeginu og á kvöldin. Geymið auglýsing- una. Teppahreinsun. Hreinsum gólfteppi og húsgögn I heimahúsum og fyrirtækjum. Góð þjónusta, vanir menn. Simar 82296 og 40491. Endurnýjum gamlar myndir og stækkum. Pantið myndatöku timanlega. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Skólavörðustig 30. Simi 11980. Húseigendur — Húsverðir. Þarfnast hurð yðar Iagfæringar? Sköfum upp útihurðir og annan útivið. Föst tilboð og verklýsing yður að kostnaðarlausu. — Vanir menn. Vönduð vinna. Uppl. i sim- um 81068 og 38271. 10 miijónir 5-6herbergja ibúð óskast keypt, má kosta allt að 10 milljtínum. Haraldur Guðmundsson, löggiltur fasteignasali, Hafnarstræti 15. Simar 15414 og 15415. BLIKK OG STÁL Bíldshöfða 12 Jórniðnaðarmenn óskast Við erum ungt fyrirtæki i örum vexti með mjög góða starfsaðstöðu. Verksmið okkar er fjölbreytt — sem hefur i för með sér skemmtileg verkefni. Ef þú ert járuiðnaðarmaður og metur mikils góða vinnuaðstöðu, skemmtileg verkefni og góð laun, hafðu þá samband viö framkvæmdastjórann, Valdimar Jónsson eöa Garðar Erlendsson í simum 36641 — 38375. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavík fer fram opin- bert uppboð að Tranavogi 5, þriðjudag 28. október 1975 kl. 16.00 og verður þar seld trésmiðavél, talin eign Ilmtré s.f. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið i Reykjavik.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.