Tíminn - 29.10.1966, Blaðsíða 14

Tíminn - 29.10.1966, Blaðsíða 14
‘ 4 TfMINN LAU«ARDAGUR 29. októlier 1966 : :OL L A F.IARÐARL AXINN HramhMlf) r-t bls 1 — Lang mest af þessum laxi, «em við fengum í sumar, hefur '■erið eitt ár í sjó. Við sleppt i”n 12.000 gönguseiðum árið á ■'nöan. Það er ekki gott að átta sf" á hvað mikið af þessum '"'im sem við fengum í sum .i- voru tveggja ára fiskar — 'íklega voru þeir um 30 - 40. við ieggjum saman endur- '--'iVunna- 1065 og ‘66 þá mun l’io nærri. að við höfum feng i* ”m 10% af því, sem við böftim slenpt. Næsta sumar eig um við síðan von bæði á h!n.:a af beim laxi, sem þá hefur ver- ið tvö ár í sjó — þ.e. hlúta af 12.nnn se’ðunum og líka eins árs laxi. en í vor slepptum við rúmlega 10 000 seiðum. Eí allt verður svipað og í ár, má gara ráð fvrir 1000 löxum eða fleir um á næsta sumri. Við mérktum í vor laxa, sem við geymdum í fyrravetur en þá var svo kalt.’ að ekki var gott að koma við tnerkingun — og miiVum við nú hafa fengið aftur rúm 18% af þeim, sem við slepptum í voi. Ekki hefur enn "erið ákveð ið. hversu mjklu við sleppun' niesta vor, en mér kæmi ekki á óvart að það yrðu 10—15 þús und seiði. Hvað fáið þið mikið af hrogn um núna? — Erfitt er að segja um það fyrr en kreisttngtnmi er lokSL að var svo, að viff ffengHmrflelri hænga en hrygmrr, og stafar það af því, að sumir stofnar eru þannig, að hængarnir ganga fyrra árið, eða eftir eitt ár f sjó, en hrygnan eftir tvö ár í sjó. Við höfum að því er virði ist verið með hluta af siíkum stofni, og er því tæpur helming ur laxanna hrygnur. Þess vegna fáum við ekki eins mikið af hrognum og ella. Fjöldi hænga og hrygna er nokkuð jafn í án um, þar sem eðlilegt ástand rik ir og segja má, að næsta sumar verði eðlilegt ástand í þessum málum hjá -okikur, því að þá fá um við bæði eins og tveggja ára lax Við miðum að sjálfsögðu við að verða sjálfum okkur nógir með hrogn, og ef til vill getum við orð ið öðrum hjálplegir með hrogn í framtíðinni. Um það er þó enn sem komið er, ekkert hægt að segja. En það gæti sparað mörg um mikið ónæði, ef við gætum veitt þesa aðstoð, því hrognaöflun er venjulega dálítið erfið og tíma frek, og venjulega er óvípt, hvað næst fyrr en hrygningartíminn er liðinn. Við munum því reyna að vera öðrum eldissitöðvum hjálp- legir með hrogn, og getur það jafn vel orðið á næsta ári, þótt allt sé óvíst í því efni. — Hvað geturðu sagt um aðrar framkvæmdir í Kollafirði? — í haust náum við mjög merk I Ég þakkn innilega öllum þeim, sem við brottför föður mins, Guðlaugs Br. Jónssonar vottuðu honum virðingu sína, og um leið mér samúð. Lifið heil. Þorgrímur Guðlaugsson. TTwrpiiniiiMn iii i i n'wi—»—w ii ■nn—mpi>iiwniiii» Hjartans þakkir til allra er sýndu okkur samúð og hlýleik við frá- fall mannsins míns og föður okkar, Geirs Gestssonar húsasmíðamelstara, Grettisgötu 42B. Ingibjörg Sigurðardóttir, Gestur Geirsson, Áskell Geirsson. Útför Ruth Johnsen hefur farið fram. Kjartan R. Guðmundsson, Bernhard Johnsen, Doris Johnsen. j Þökkum hjartanlega alla samúð og hjálp við andlát og jarðarför mannslns mfns, föður okkar, sonar og bróður, Einars Guðsteinssonar Guðbjörg Vagnsdóttir og börn. Guðsteinn Einarsson og fjölskylda. Ástkærir foreldrar og tengdaforeldrar okkar, Þóra Jónsdóttir frá Klrkjubæ og Jóhann Fr- Guðmundsson fulltrúi, . er létust þann 23. þ. m. verða jarðsungin frá Fossvogskapellu, mánudaginn 3. október og hefst athöfnin kl. 10.30 fyrir hádegi. Athöfnlnnt verður útvarpað. Brynhildur H. J. Jóhannsdóttir, Albert Guðmundsson, Álfþór Brynjarr Jóhannsson, Björg BjarnadótWr. Þökkum innlleva auðsýnda samúð og vinsemd við fráfall og ótför, Magnúsar Ásmundssonar Iúrsmiðamelstara. Ingibjörg Sigurðardóttir, Sigurður Þór Magnússon, Auður MarinAsdóttlr, Valgerður Asa Magnúsdóttlr, Gylfi Hallgrímsson, Ingunn Birna Magnúsdóttir, Ásmundur Smári Magnússon. áfanga í byggingu stöðvarinn! ar. Verið er að koma upp 400 fer. metra eldishúsi, sem í veröa 40 eldisker úr plasti. Er hér um stál grindahús að ræða og er búið að reisa grindina, en eftir er að klæða hana. Fyrstu alúmínplöturnar eru þegar komnar uppeftir og verður farið að klæða húsið fyrir alvöru nú eftir helgina. Einnig er verið að leggja vatn í nýja húsið. Þetta bætir aðstöðu stöðvarinnar til að framleiða seiði mjög stór- lega. Stöðin hefur verið byggð eins ódýrt og hægt hefur verið, og við þöfum talið það aðalatriðið að drífa þetta upp og koma stöðinni í gang til þess að koma fiskeldinu eitthvað áleiðis. Við höfum því reynt að notast við sem bezta að stöðu úti undir beru lofti, en það hefur sýnt sig, að árangurinn verð ur miklu betri ,ef uppeldi seiðis á fyrsta ári fer fram undir þaki. Þegar þetta hús kemst í gagnið, væntanlega bráðlega, verður öli aðstaða mun betri, og öryggið verður miklu meira, því þá verðurn við ekki eins háðir veðri og vind um eins og verið hefur að veru- legu leyti. Og ertu ánægður með árangur inn í sumar? — Já, ég er sannarlega ánægð ur með þennan árangur, og vil jafnfraimt benda á, að með þá reynslu, sem við höfum fengið ' Koilafirði, m.a. í sumar, þá get'im við litið björtum augum á fram- tíðina í þessum fiskeldismálum okkar, og þá möguleika, sem þau skapa okkur í fiskræktinni. Við getum með sleppingu á gönguseið um stóraukið laxgengdina f ánum hjá okkur, til mikilla hagsbóta bæði fyrir eigenduma, veiðimenn- ina og landið í heild, — sagði Þór að lokum. MÓTMÆLA Framhaid af bls. 1. markaði frá útlöndum. Útvegs- menn furða sig á því, að hátt- virt rikisstjórn skuli láta sér detta í hug að leggja á nýja skatta, sem skipta munu tugum þúsunda á hverja meðalstóra útgerð, sem þegar er ofhlaðin af sköttum og alls konar kröf- um og að öllu óbreyttu ekkert sjáanlegt nema stöðvun fram undan. Útvegsm.fél. Akraness. UMFERÐIN Framhald af bis. 2. um til september loka slasazt 79 börn, en 66 allt árið í fyrra. Þá hafa slasazt 42 hjólreiðamenn og er megnið af þeim böm á skóla- skyldualdri. f júnímánuði var gerð athugun á því hve margir slösuðust alvar- lega. Útkoman varð sú að 35 voru fluttir á Slysavarðstofuna eftir umferðarslys og hlutu 23 lítil meiðsli, en 12 slösuðust alvarlega, og þar af varð að flytja 10 í sjúkirahús. Á þessu hausti hefur lögreglan i samráði við Bifreiðaeftirlitið oft framkvæmt skyndiskoðanir á bit reiðum og hafa þá skrárningar- merkin verið tekin af 300 bifreið- um vegna þess hve bifreiðamar voru í slæmu ásigkomulagi, og ennfremur var á annað hundrað ökumönnum veittur frestur til að lagfæra öryggisútbúnað bifreiða sinna innan ákveðins tíma. Oftast þegar skráningarmerkin eru tek- in af bifreiðum er um að ræða stórar amerískar bifreiðar sem ungir eigendur hafa bókstaflega ekki efni á að halda í sómasam- legu ástandi. Með aðstoð hraðamælinga rad- arsins hafa 1135 ökumenn verið kærðir fyrir of hraðan akstur. og auk þess margir aðrir kærðir með aðstoð eldri aðferða. Lögreglan og umferðarnefnd Ruykjavíkur bafg ákveðið að gera sérstakar ráðstafanir til að draga 1 úr umferðarslysum og óhöppum i tvo siðustu mánuði ársins, og heit ir á almenning til liðsinnis í því máli. Er sérstaklega heitið á for- eldra og forráðamenn barna að brýna fyrir þeim umferðarreglurn ar, og þá líka allan almenning að leiðbeina börnunum í umferðinni. Það vijl brenna við að fólk láti börn afskiptalaus þótt þau séu í bráðri hættu i umferðinni, en þeim hugsunarhætti þarf að breyta, og þarf fólk að aðvara börnin hvenær sem tilefni gefst ekki síður en að taka beittan hníf af barni sem hefur slikt áhald að leikfangi. SUF-ÞINGIÐ Framhald af bls. ) Kjörbréfanefnd, skipuð þeim Baldri Óskarssyni, Eyjólfi Ey- steinssyni og Sigþór Jóhannssyni, hóf störf í upphafi þingsins og skilaði Baldur Óskarsson áliti hennar að loknum ávörpum hinna erlendu gesta. Þingforsetar voru kjömir þeir Jónas Jónsson Reykjavík, Páll Lýðsson Árnessýslu og Björn Teitsson S.-Þing. Þingritarar voru kjörin þau Friðgeir Bjömsson Reykjavik, Hörður Gunnarsson Reykjavík og Gunnur Sigþórsdóttir N.—Þing. Varaþing- ritarar voru kjömir Áifur Ketils- son Skagafirði og Katrín Eiríks- dóttir Reykjavík. Þessu næst flutti Örlygur Hálf- danarson skýrslu formanns SUF og komst svo að orði í upphafi: „Þar sem ungir menn koma sam- an til þinghalds er það eðlilegt að málefni framtíðarinnar sitji í fyr- irrúmi fyrir hinu liðna, þ.e. mál- um fortáðarinnar, og hér á þessu þingi hljótum við að ræða meira um það sem gera skal heldur en það sem gert hefur verið. Við hljót um að setja okikur ný og enn hærri takmörk og fara héðan með þeim ásetningi að færast enn meira í fang á næstu árum.“ Ræddi Örlygur síðan í stórum dráttum það sem gerzt hefur í málefnum SUF frá því síðasta þing var haW- ið á Blönduósi, og bar skýrsla hans með sér að mikið starf hef ur verið unnið á þessum tveimr árum innan SUF. Jónas Jónsson gjaldkeri SUF flutti skýrslu um fjármál samtak- anna. Þá flutti Björn Teitsson álit ut- anríkismálanefndar sem starfað hefur að undanförnu, og að ræðu hans lokinni hófust umræður um skýrslu formanns og gjaldkera og almennar umræður. Stóðu þær fram á kvöld, en í fyrramálið hefj ast nefndastörf. Kópavogur Framsóknarfélögin í Kópavogi munu hafa opið hús eða fundi á mánudagskvöldum í félagsheimil inu að Neðstutröð 4 í vetur, og er allt Framsóknarfólk vcikomið- Þar munu Freyju-konur hafa kaffi á boðstólum. Starfsemin hefst næsta mánudagskvöld 24. okt. og verður m.a. til skemmtunar kvik mynd og upplestur. Fjölmennið. MunlB Skálholtssötnunlna Giöturn ei veitt tnóttaka i skrlf stofn Skálholtssöfnunai Hafnar stræt.l 22 Simat 1-83-54 ae 1-81-05 Auglýsið i rilVIANUIV! BRIDGESTONE HJÓLBARÐAR Síaukin sala B RIDGESTON E sannar gæðin- Veitir aukið öryggi í akstri. B RIDGESTON E ávallt fyrirliggjandi. GÓÐ ÞJÓNUSTA — Verzlun og viðgerSir. Sími 17-9-84. Gúmmíbarðinn h.f, Brautarholti 8. TREFJAPIAST PLASTSTEYPA Húseigendur! Fylgizt með tímanum. Ef svalirnar eða þakið þarf endurnýjunar við, eða ef þér eruð að by99Ía» Þa látið okkur ann- ast um lagningu trefja- plasts eða plaststeypu á þök, svalir, gólf og veggi á húsum yðar, og þér þurfið ekki að hafa áhyggjur af því í framtíðinni. Þorsteinn Gíslason, málarameistari, sími 17-0-47. TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiðsla. Sendum gegn póstkröfu. Guðm. Þorsteinsson, gullsmiður, Bankastræti 12. Jón Grétar Sicjurðsson héraðsdómslögmaður, Austurstrætj 6, sími 18783.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.