Vísir - 25.10.1975, Side 8

Vísir - 25.10.1975, Side 8
c siuawe BARIST VAR AF KRAFTI Strax I 1. umferð svæðismótsins i skák þótti sýnt að barist yrði af krafti. Raunverulega er ekki teflt um annað en 2 efstu sætin, þannig að ekki dugar að eyða dýrmætum 1/2 vinning- um i friðsöm jafntefli. Athygli áhorfenda beindist einkum að skák Friðriks við júgtíslavneska stórmeistarann Parma. Parma er mjög varfær- inn og öruggur skákmaður sem tapar varla skák á mótum. Hann velur byrjanir sinar gjarnan i samræmi við þetta og hefur mörgum orðið hált á að reyna að mola niður júgóslavneska virkið. En Friðrik var sýnilega ekki i neinum jafnteflishugleiðingum og reyndi að flækja taflið, fremur en tefla „dauða” stöðu. Hann fórnaði peði fyrir biskupaparið, en fljótlega kom i ljós að sd fórn var byggð á full mikilli bjartsýni og Parma varð ekki skotaskuld að innbyrða vinninginn. X 1 *x —- 1 «JL 1 1 1 A 1 i 4 i 1 #i i i £l i s n A B “~C D E ~F G . . H Hvítt: Poutianen Svart: Van den Broeck 12. Hxf6! gxf6 13. Bh6 Dc5+ 14. e3 f5 15. g4! f4 16. Khl fxe3 17. Re4 De7 18. Dd4 e5 19. Bxf8! Kxf8 20. Dxe3 Be6 21. Dh6+ Ke8 22. Hdl Rd7 23. Rd6 Kd8 24. Rxb7+ Kc7 25. Dcl+ Kb8 26. Ra5 Dc5 27. Dxc5 Rxc5 28. Hd8+ og hvitur vann. Óvæntustu úrslit 1. umferðar voru án efa sigur Zwaig yfir stigahæsta manni mótsins, Jansa. Zwaig tefldi samkvæmt venju svokallað vængjatafl, og hafði allan timann frjálsara tafl. 1 timahrakinu i lokin voru svo úr- slitin ráðin eftir grófan afleik af hendi Jansa. i n i i •1 i i i i i X Hvftt: Zwaig Svart: Jansa Hvftt: Friörik Svart: Parma 21. Rd2 22. Hf2 Df6 (Htítar 23.... g5 og vinna biskup- inn). 23. f4 d4! 24. exd4 Dxd4 25. Hxc3 Re4! og Friðrik gafst upp. Poutianen sýndi- það glöggt i skák sinni við Van den Broeck, að þar er á ferð skemmtilegur og hugmyndarikur skákmaður. Hann tefldi stift upp á kóngsstíkn allan timann, og ruddi brautina meö snjallri skiptamunsfórn. X4JL X* i i i i 4 i i * 4> i i Í! i g & s Hvita peðið á a6 er orðið ógn- vekjandi, og svartur verður þvi að stöðva það strax með 38... Hal. 1 stað þess ætlaði Jansa að hrella biskupinn á e2 i leiðinni, og afleið- ingarnar urðu þessar: 38. Hb2? 39. a7 Ha2 40. Hxf7+! og hvitur vann. Eftir 40... Kxf7 41. Bc4+ er öllu lokið. Jóhann örn Sigurjónsson. VtSIR. Laugardagur 25. október 1975. ■ ■■■■ ■• <■■ ■■■4« KROSSGÁTAN Eff •SSSS sssss sssss ssssssssss sssss sssss sssss SSSSS SSSSS SSSSS SSSSS SSSSS S SSS SSSSS SSSSS SSSSSSSSSSSS SSSSS SSSSS SsSSS SSSSS SSSSS | SSSS sj SSSSS ----- SS555 SSSSS S5SSS S5S5S SSSS* •■■■■ •■■•• ■■•■■ s:::: •■•• ••■» sssss sssss sssss SSSSS \ ::::: ■■■■■ ■•■•• ■■■■• ■■■■• ■■•■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ jllilllllljjj IHMiili! 'oFR/Í) ur 7.E/NS BÆT./R 'flUT KlNNAR \* PÚLVER HAHKAr HÖEDfy 'RTT SLRTuR ^5 cCO V < 'V SP/L- FflRffl fJ NflRT SflRflR 5 KÆLfl HÆ&UR VömP, Sfímm /L?tTR GELT <) Féifló GoRTflR SflÐfl L’/K/R á um- SACjN/R FÆÐfl HflNA L/T/LL POK/ L'/F FÆM s/mí) le/k UR ÞyNGD flp/n. E/N. ! SK/P L 'LE/NS TflDfl SÉR/ FUUFÐ B'rl! ESPfW SflmST —V— 2 £7*5 T/T/LL QÉRSr mev Y///P/ 1 " 1 L, KRÖKuR 1 f I AYl/K/D LÚ//V K/HJ? V/TifíuS rv'/HL. T>R£P UR J mYNMk ‘iivt/yUÝR R'/NflR FVRR * NÓTUR l > STRflKUI Sflmsr. FJ’flP R'ETT l 5fím HLJ- DTR , ’/STRfl ■ OFLs KVfl.&R F/ett f SKEL- 5 K. s r. 'OV/jiBft KfíUP AFKO/n RNVfl FORSK. ÍTEm T/nflQiL SfETT PRUFA í R/ST /nyNDUfl 'PlVÓXT u/? ÆTTflR SETR./ £yz>T> VOLflÐ/ / / „ RoO mflN- uÐUR STULV UR FRflm RNT>/ kjflNRH —v— ’/DÝfu /Vfl HEPUR} 5 VflLL HLflSS T/HflR. SPYRM MRNNJ STÓLP/ <r • ) OFFUR. JuRTfl FRUmR BL'/Ð k ■V. 'OJ>fl6o7 KLRK/ / G<yúFug Fuáu [> IE/NS flpfl EKKI möflá 'ol'/k/r CtREINIR QÚVARft ’OSoBIHH L/LLflR ÚR6. V VERSt/í HEFBflR l<ONfí O) u> V) o w s xo ut u> o CY CO <C cv <C O ÍC R> K Q/ <c <7) ^C cv 5 <c X CC -J 0 v+ «C K CC CD q: O -4 0 -J ct; Q: £ O 0 V cc P> -X <c <F) -J K 0 Q; .0 <c X (K O -- 4 K <c Cs O 0 <1 S. X o: Q/ q: o Uj cc vn U. Cy CY K CC <V K <c <c C) VT) <c cv VD Ce Ck 0 0 * *s -4 'C > -- VD -vl k CC Cí <C co sc O <c CV <c Cc P> cv K <5: $ V o <c cv fí> <C q: VD v * v+ cc sO Uj v v **S K ■*>• *>- <-0 o •o O •> V CJ o <v VÐ CC •v) vo sO Rv U. CC ■4 (C o JQ -vl o VD <0 0 <C 0 o U. sc Uj X X vo 3; 7> V > -4 o X

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.