Vísir - 25.10.1975, Page 17

Vísir - 25.10.1975, Page 17
VÍSIR. Laugardagur 25. október 1975. 17 n □AG | D KVÖLD | n □AG | D KVÖLD | n □AG | Útvarp, laugardag, - kl. 15,00: //YIKQIl framundan" hefur göngu sína ó ný — með nýjum umsjónarmanni sem er dagskrárritstjóri sjónvarps Björn Baldursson starfar hjá sjónvarpinu, en hann er ekki einn af þeim sem við sjáum á skjánum. Ef þú hins vegar flettir dagskrá sjónvarpsins, þá hefur hann komið mikið þar við sögu. Hann sér um að senda hana út og skrifar skýringar með dagskrár- liðum. Auk þess sér hann um þær skýringar sem sjónvarpsþulirnir flytja á hverju kvöldi við hvern dagskrárlið. í útvarpinu i dag hefst nýr þáttur, sem ekki er þó alveg nýr á nálinni. „Vikan framundan” heitir sá, og var á dagskrá i fyrravetur. Björn kemur til með að sjá um þennan þátt i vetur, og þar mun hann kynna dagskrá útvarps og sjónvarps fyrir næstu viku. Á milli verður svo rabbað við einhverja sem koma við sögu i dagskránni og sjálfsagt fær létt tónlist að fljóta með. Magnus Bjarnfreðsson sá um þennan þátt i fyrra, og Björn sagði okkur að þátturinn yrði með svipuðu sniði nú. Staða Björns hjá sjónvarpinu er kölluð dagskrárritstjóri. Björn tók við starfinu 1. október, og sagði að sér likaði það bara vel! —EA Björn Baldursson hefur veriö dagskrárritstjóri sjónvarps frá 1. okt. Nií mun hann einnig sjá um þátt I útvarpinu á laugardögum. Ljósm. LA. Útvarp, sunnudag, kl. 16,25: Nýtt framhaldsleik- rít hefur göngu sína „Eyja í hafinu" eftir Jóhannes Helga Veiðiferðin undiroúin. Gisli Haiidórsson og Sveinbjörn Matthiasson i hlutverkum sinum. Sjónvarp, sunnu. dag, kl. 20,35: Fnim- sýning ó „Veiðitur i óbyggðum" — eftir Halldór Laxness Leikritið „Veiðitúr i óbyggðum” eftir Halldór Laxness verður sýnt i sjónvarpinu annað kvöld. „Sjónvarpstexti saminn eftir smásögu úr bókinni Sjostafakverinu, sem kom út árið 1964” segir i dagskrár- kynningu. Þétta er frumsýning á verkinu. Leikendur eru: Gisli Halldórsson, Sveinbjörn Matthiasson, Margrét Helga J ó h a n n s d ó 11 ir, Saga Jónsdóttir, Þórhalla Þor- steinsdóttir, Valdemar Helgason, Helga Stephensen, Harald G. Haralds og Sigurður Karlsson. Leikstjóri er Helgi Skúla- son. Myndatöku annaðist Sig- mundur ö Arthúrsson, leik- mynd gerði Björn Björnsson, og upptöku stjórnaöi Andrés Indriðason. —Eá Nýtt íramhaldsleikrit hefur göngu sina i útvarpinu á niorgun. Eyja í hafinu” heitir það og er eftir Jóhannes Helga. Leikritið er byggt á skáldsögu hans „Svartri messu”. Þorsteinn Gunnarsson leikari aðstoðaði höfund við gerð leiksins og hann er jafnframt leikstjóri. Leikendur eru rösklega 20, og verður leikurinn framvegis fluttur á sunnu- dögum. Þættirnir eru fimm. Jóhannes Helgi hóf rithöfundarferil sinn rneð sögunni „Róa'sjómenn” 1955, og er þá sögu að finna i úrvalssafn- ritum smásagnagerðar, inn- lendum og erlendum. 1957 kom svo út fyrsta bók hans, ,,Allra verða von. Margt hefur komið frá honum siðan og 1971 kom t.d. út þýðing „Það er ekki hægt að gera þetta,” varð einum að orðið eftir að hann hafði séð sýningu kinverska fjöllistaflokksins I Laugardalshöllinni. Það sem fjöllistafólkið fram- kvæmir þykir svo stórkostlegt að fólk stendur næstum á öndinni. Jóhannesar á stórvirkinu „Óþekkti hermaðurinn” eftir finnska höfundinn Vainö Linna. Verk Jóhannesar hafa verið þýdd á ýmis tungumál, m.a. ensku, frönsku, þýsku, finnsku, rússnesku, pólsku grisku og vietnömsku. Jóhannes Helgi hefur stundað ýmis störf, sjómennsku, skjala- vörslu o.fl. Hann var starfs- maður Alþingis i 10 ár og frétta- maður þeirrar stofnunar i út- varpi um árabil. Otvarpsleikritið „Eyja i hafinu” er niunda verk Jó- hannesar. Hann samdi það fyrir svið upp úr „Svartri messu” i hitteðfyrra og naut við það starfslauna úr rikissjóði. Svört messa hefur komið út á’ rússnesku og er að koma út á pólsku. —EA Þeir sem ekki komust 1 Laugardalshöllina, fá tækifæri til þess að sjá listirnar i sjón- varpinu annað kvöld. Sjónvarpsmenn kvikmynduðu sýningu og sýna hana klukkan 21.50 annað kvöld. Upptökunni stjórnaði Rúnar Gunnarsson. —EA Sjónvarp, kl. 21,50, sunnudag: Það er ekki hœgt að gera þetta Sýning kínverska fjöllistafólksins IÍTVARP • LAUGARDAGUR 25.október Fyrsti vetrardagur 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnirkl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og* 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Björg Arnadóttir les söguna „Bessi” eftir Doro- thy Canfield 1 þýðingu Silju Aðalsteinsdóttur (18). óskalög sjúklingakl. 10.25: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Iþróttir.Bjarni Felixson sér um þáttinn. 14.00 Tónskáldakynning Atla Heimis Sveinssonar. 15.00 Vikan framundan.Björn Baldursson kynnir dagskrá útvarps og sjónvarps. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. tslenzkt mál. Dr. Jakob Benedikts- son talar. 16.40 Popp á laugardegi. 17.30 „Nú haustar að”. Ingi- björgn Þorbergs syngur eigin lög. Lennart Hanning leikur á ptanó. 18.00 Sfðdegissöngvar: Stúd- entalög. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Veturnóttahugleiðing. Páll Bergþórsson veður- fræðingur flytur. 20.00 Hljómplöturabb. Þor- steinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 20.45 Spor i snjónum. Vetrar- dagskrá i ljóðum, lausu máli og ljúfum tónum. Um- sjón: Jökull Jakobsson. 21.30 Lög eftir Scott Joplin. Itzhak Perlman og André Prévin leika á fiðlu og pianó. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Danslög. (22.35 Skákfréttir. 23.55 Fréttir i stuttu máli). 01.00 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 26. október 8.00 Morgunandakt. Hr. Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.15Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). a. „Haustið” og „Veturinn”, konsertar op. 8 nr. 3 og 4 fyrir einleiks- fiðlu og hljómsveit eftir Vivaldi. Felix Ayo, og I Musici leika. b. Kvintett i Es-dúr op. 16 fyrir pianó og blásturshljóðfæri eftir Beethoven. Vladimir Ashkenazy og Blásarasveit Lundúna leika. c. Einleiks- svita fyrir selló nr. 4 i Es- dúr eftir Bach. Enrico Mainardi leikur. 11.00 Guðsþjónusta f kirkju Ffladelfiusafnaðarins i Reykjavik Einar J. Gisla- son forst.maður safnaðarins flytur ræðu. Asmundur Eiríksson les ritningarorð og flytur bæn. Kór safnaðarins syngur. Orgel- leikari og söngstjóri: Arni Arinbjarnarson. Undirleik- ari á orgel: Daniel Jónas- son. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Hugmyndir Jerome Bruners um nám og kennslu Jónas Pálsson skólastjóri flytur hádegiserindi. 14.00 Staldrað við á Vopnafirði — fjórði og siðasti þáttur þaðanJónas Jónasson litast um og spjallar við fólk. 15.00 Miðdegistónleikar: Frá tónlistarhátfð i Salzburg Verk eftir Mozart. Flytjend- ur: Mozarteum-hljómsveit- in, Sylvia Sass sópran og Jörg Demus pianóleikari. Stjórnandi: Ralf Weikert. a. Sinfónia f F-dúr (K75). b. Pianókonsert i C-dúr (K467). c. Tvær ariur úr óperunni „Idomeneo” (K336). d. Sinfónia i D-dúr (K202). 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Framhaldsleikritið: „Eyja f hafinu” eftir Jó- hannes Helga I. þáttur: „Skip kemur af hafi”. Leik- stjóri: Þorsteinn Gunnars- son. Persónur og leikendur: Murtur: Arnar Jónsson, Klængur: Jón Sigurbjörns- son, Úlfhildur Björk: Val- gerður Dan, Alvilda: Guðrún Stephensen, Njörð- ur: Guðmundur Pálsson, Sigmann: Jón Hjartarson, Sögumaður: Helgi Skúlason Aðrir leikendur: Randver Þorláksson, Harald G. Haralds, Hrafnhildur Guð- mundsdóttir, Sigurður Skúlason, Sigrún Edda B jörnsdóttir, Steindór Hjörleifsson og Helga Bach- mann. 17.1D Tónleikar. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Tveggja daga ævintýri” eftir Gunnar M. Magnúss. Höfundur les fyrsta lestur. 18 00 Stundarkorn með sembalieikaranum Kenneth Gilbert. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Bein lína. Umsjónar- menn: Kári Jónasson og Vilhelm G. Kristinsson. 20.30 óperutónleikar: „Roberto Devereux” eftir Donizetti. Flytjendur: Beverly Sills, Peter Glossop, Beverly Wolff, Robert Uosfalvy o.fl. ásamt Ambrosian óperukórnum og Konunglegu filharmoniu- sveitinni i Lundúnum. Charles Mackerras stjórn- ar. Guðmundur Jónsson kynnir. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög Hulda Björnsdóttir dans- kennari velur lögin. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.