Vísir - 25.10.1975, Page 18

Vísir - 25.10.1975, Page 18
18 VtSIR. Laugardagur 25. október 1975. TIL SÖLU Til sölu Pioneer plötuspilari með tveim hátölurum. Eins árs gamalt og i toppstandi. Uppl. i sima 41137. Lada saumavél zik-zak og með frjálsum armi, sem ný á kr. 12 þús. Uppl. i sima 82635. y Til sölu 4ra ferm. stálsmiðjumiðstöðvar- ketill ásamt Gilbarco brennara. Ennfremur rafmagns- miðstöðvarketill með spiral og forhitara frá Landssmiðjunni, nægjanlegur fyrir 200-250 ferm. hús. Uppl. f sima 50935 eftir kl. 6. Til sölu Winchester 222 rem, 1 árs, litið notaður m/kiki og tösku. Uppl. i sima 17938, Hjörleifur. Til sölu Husquarna saumavél i tösku, sem ný, gerð Combina II, einnig góð sænsk skermkerra meðgærupoka verð kr. 10 þús. Uppi. i sima 51439 i dag og næstu daga eftir kl. 2. Gott, notað gler 4ra og 5 mm, alls um 80 ferm, stærðir allt að 1,7 ferm. til sölu. Uppl. i sima 33771. Tilboð óskast. Hey til sölu Til sölu vélbundið hey,óhi’ak.iið. Simi 83296. Pioneer. Til sölu mjög gott Pioneer stereosett eins og hálfs árs, magnari SA-600 100 music wött, plötuspilari PL 12D og hátalarar AS-700 60 wött, SG-30 A heyrnar- tól. Uppl. i sima 72997. Ódýrar milliveggja plötur til sölu, 5,9 og 10 cm. Mjög hag- stætt verð. Uppl. i sima 52467 á kvöldin. ÓSKAST KEYPT Litill fataskápur unglingaskrifborð, 2 skrifborðs- stólar og barnarimlarúm óskast. Simi 73009. Litil vinnuskúr óskast. Uppl. i sima 74896 eða 83433. Iiansa. Hansa-skápar óskast. Simi 66272. Emcostar bandsög óskast keypt. Uppl. i sima 14811. Litill hornvaskur og baðker á fótum óskast keypt. Uppl. i sima 14692 milli kl. 8 og 10. VERZLUN Rýmingarsala á barnapeysum og strets-nylon- göllum, peysur frá kr. 500, gallar frá kr. 600. Krógasel, Laugavegi 10 B. Simi 20270. (Bergstaða- strætismegin). Körfur. Bjóðum vinsælu, ódýru brúðu- og barnakörfurnar, á óbreyttu verði þennan mánuð. Heildsöluverð. Sendum I póstkröfu. Körfugerð, Hamrahlið 17, simi 82250. ódýru Ferguson sjónvarpstækin fáanleg, öll vara- hluta- og viögeröarþjónusta hjá umboðsmanni, Orri Hjaltason, Hagamel 8. Simi' 16139. Winchester haglabyssur. | og rifflar. Haglábyssur: 2 3/4”, fimm skota pumpa án lista á kr. 36.775/-með listáá kr. 41.950/-, 3” án lista kr. 39.700/- 3” með lista kr. 44.990, 2 3/4” 3ja skota sjálf- virk á kr. 5T.750/- Rifflar: 22 cal. sjálfvirkir með kiki kr. 21.750/- án kíkis 16.475/- 222 5 skota kr. 49.000,- 30-30 6 skota kr. 39.750. Póstsendum. Utilif, Glæsibæ.- Slmi 30350. Frá Hofi. Feiknaúrval af garni, tlskulitir og geröir. Tekið upp daglega. Hof Þingholtsstræti 1. Skermar og lampar I miklu úrvali, vandaðar gjafa- vörur. Allar rafmagnsvörur. Lampar teknir til breytinga Raftækjaverslun H. G. Guðjóns- sonar, Suöurveri. Simi 37637. Nestistöskur, iþróttatöskur, hliðartöskur, fót- boltaspil, spilaklukkur, Suzy sjó ræningjadúkka, brúðukerrur, brúðuvagnar, Brio-brúðuhús, Pjós i brúðuhús, Barbie dúkkur, Ken, hjólbörur, þrihjól með færanlegu sæti, stignir traktorar, bilabraut- ir, 8 teg. regnhlifakerrur, Sindy húsgögn, D.V.P. dúkkur og föt, nýir svissneskir raðkubbar. Póst- sendum. Leikfangahúsið, Skóla- vörðustig 10, simi 14806. 8 mm Sýningarvélaíeigan. Polariod ljósmyndavélar, lit- myndir á einni minútu. Einnig sýningarvélar fyrir slides. Simi 23479 (Ægir). FATNAÐUR Brúðarkjóll , Hvitur, siður model kjóll, blúndu- og perlusaumaður, mjögfallegur nr. 40-42 til söju. Uppl. i sima 35664. Halló — Halló. Peysur I úrvali á börn og full- orðna. Peysugerðin Skjólbraut 6, Kópavogi. Slmi 43940. Itöfum fengið falleg pilsefni. Seljum efni, snlð- um eða saumum, ef þess er ósk- að. Einnig reiðbuxnaefni, saum- um eftirmáli. Hagstætt verð, fljót afgreiðsla. Drengjafatastofan, Klapparstig 11. Simi 16238. HJÓL-VAGNAR Nýlegt Ateace girahjól til sölu. Uppl. I i sima 30673. Til sölu Honda 350 XL árg. ’74, ekin 4 þús. km i mjög góðu ásigkomulagi. Uppl. I sima 96-61749. HEIMILISTÆKI Frystikista. Grand de luxe 590 lltra með djúp- frysti, eins og hálfs árs gömul til sölu. Símar 37840 og 32908. HUSGOGN Hjónarúm — Springdýnur. Höfum úrval af hjónarúmum m.a. með bólstruðum höfðagöfl- um og tvöföldum dýnum. Erum, einnig með mjög skemmtilega; svefnbekki fyrir börn og ungl- • inga. Framleiðum nýjar spring- dýnur. Gerum við notaðar spring- dýnur samdægurs. Opið frá kl. 9-7 og laugardaga frá kl. 10-1. K.M.I springdýnur, Helluhrauni 20, Hafnarfirði. Simi 53044. Svefnhúsgögn Svefnbekkir, tvibreiðir svefnsóf- ar, svefnsófasett. Nett hjónarúm með dýnum, verð aðeins frá kr 28.800.- Suðurnesjámenn, Selfoss- búar og nágrenni, heimsendum einu sinni i viku. Sendum i póst- kröfu um allt land. OPIÐ kl. 1-7 e.h. Húsgagnaþjónustan, Lang- holtsvegi 126. Simi 34848. BÍLAVIÐSKIPTI VW 1303 til sölu Vel með farinn bíll af árg. ’73 litur gullbrons. Uppl. I sima 66312. Moskvitch árg. ’68 til sölu, skoðaður ’75. Mikið af varahlutum fylgir. Uppl. i sima 83786. Mjög góöur Mazda 818 ’72 til sölu, ekinn 46 þús. km. Vinyl toppur, útvarp og stereo cassettutæki, verð kr. 800 þús. Útborgun 400 þús. Uppl. i slma 72570. Bilaskipti. Mjög góður Ford Bronco, vel með farinn, fæst I skiptum fyrir Flat 127, ’74, helst 3ja dyra. Nánari uppl. i sima 35664. Til sölu Cortina 1600 4 dyra, árg. ’74, ekinn 30 þús. vel með farinn. Uppl. i sima 82287 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Taunus ’64, billinn er litið skemmdur eftir árekstur, vélin þarfnast viðgerðar. Tilboð óskast. Uppl. i sima 28492 kl. 7 e.h. Til sölu 5 stk. ný Bridgestone nagladekk fyrir Mini. Uppl. i sima 13627. Bronco ’66 til sölu. Uppl. I sima 30942. Óska eftir bil, helst Cortlnu árg ’71 útborgun kr. 300 þús. Uppl. I slma 72008. Vörubill óskast, árg. 1965-’70. Uppl. um ástand og verð sendist til blaðsins merkt „2952”. Bifreiðaverkstæði Höfum til sölu bilauppkeyrslupall með lofttjökkum, sem notast má t.d. yfir bilagryfju. O. Johnson og Kaaber hf. Simi 24000. Bllapartasalan Höfðatúni 10. Varahlutir I flestar gerðir eldri bila. Opið frá kl. 9- 6.30. Bilapartasalan, Höfðatúni 10. Simi 11397. HÚSNÆÐI í BOÐI Geymslupláss til leigu. Upphitað geymslupláss til leigu. Uppl. I síma 15526. Húsráðendur, er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinr.uhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og I sima 16121. Opið 10- 5. ibúðaleigumiðstöðin kallar: Húsráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Simi 22926. Upplýsingar um húsnæði til leigu veittar á Hverfisgötu 40 b kl. 12 til 4 og I sima 10059. HÚSNÆÐI ÓSKAST ( Tvær stúlkur utan af landi óska eftir 2 her- bergjum og eldunaraðstöðu. Uppll i sima 50350 eða 34962 milli kl. 1 og 6 I dag. 2ja-3ja herbergja ibúð óskast á.leigu. Einhver fyrir- framgreiðsla. Uppl. I sima 25715. tbúðareigendur. Tvær einstæðar mæður óska eftir 3ja-4ra herbergja ibúð fyrir 1. nóv. Erum 100% reglusamar og skilvísar á greiðslur. Uppl. Isima 85592. Vantar á leigu 2ja herbergja ibúð eða litið einbýlishús. Fyrir eldri hjón. Sími 83296. Unga, gifta konu með þrjú börn vatnar 3ja-4ra her- bergja Ibúð miðsvæðis strax. Verö á götunni 1. nóv. Þeir sem vildu sinna þessu vinsamlegast hringi I slma 15331. ATVINNA í Starfsmaður óskast. 'Orkustofnun óskar að ráða til sin véltæknimenntaðan mann til starfa hjá Jarðborunum rikisins. Esnkukunnátta nauðsynleg. Uppl. um aldur, menntun og fyrri’ störf óskast sendar til Orkustofn- unar, Laugavegi 118, Reykjavik eigi siðar en_ 1. nóv. n.k. Orkustofnun. Starfsmaður óskast. Orkustofnun óskar að ráða til sin starfsmann til að annast fulltrúa- starf framkvæmdastjóra Jarðbórana ríkisins. Kunnátta i almennum skrifsfofuskrifstofu- störfum nauösynleg. Eiginhand- arumsóknir með uppl. um aldur, menntun og fyrri störf, sendist Orkustofnun, Laugavei 118, Reykjavikeigisiðaren 1. nóv.n.k. Orkustofnun. s» ATVINNA ÓSKAST Óska eftir atvinnu. Er 34 ára gömul. Vön afgreiðslu- störfum, en margt annað kemur til greina. Uppl. i sima 27840 eftir kl. 2. 21 árs gömul stúlka óskar eftir atvinnu sem fyrst, margt kemur til greina. Uppl. i slma 50350 eða 34962 milli kl. 1 og 6 I dag. Ióska eftir bilstjórastarfi, er vanur. Uppl. I sima 27840 eftir kl. 2. 18 ára stúlka óskar eftir vinnu fyrri hluta dags, margt kemúr til greina. Uppl. I slma 50350 eða 34962 milli kl. 1 og 6 I dag. Tvitug stúika óskar eftir vinnu. Allt kemur til ■greina. Húsmæðraskólamenntun. Uppl. I sfma 74597 eftir kl. 6. Hjálpsemi í boði. Vantar yður hjálparhönd? Geri þvlnæsthvaðsem er fyrirSOOkr. á timann. Tilboð merkt,,1010” sendist augld. VIsis. Tvær 17 ára stúlkur óska eftir vinnu á kvöldin og um helgar, margt kemur til greina. Uppl. I síma 71332 og 72211. EINKAMÁL Hæ-Hó vitið þið hvað? Ungtemplarafélagið Hrönn heldur sitt árlega náttfataball 25.10 1975. Allir velkomnir oi auðvitað I náttfötum. FASTEIGNIR Góð 2ja herbergja ibúð til sölu á góðum stað I bæn- um. Uppl. i sima 21197 og 42265. BÍLALEIGA Akið sjálf. Sendibifreiðir og fólksbifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. 1 sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið. KENNSLA Kaupum islensk frlmerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt., gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skóla- vörðustig 21 A. Simi 21170. Ný frimerki útgefin 15. okt. Rauði krossinn og Kvenréttindaár. Kaupið umslögin fyrir útgáfudag á meðan úrvalið fæst. Áskrifendur af fyrstadags- umslögum greiði fyrirfram Frímerkjahúsið, Lækjargötu 6A, simi 11814. ÖKUKENNSLA Cortina 1975. Get nú aftur bætt við mig nemendum. ökuskóli og próf- gögn. Simar 19893 og 85475. ‘Ökukennsla-Æfingatimar. Lærið að aka á bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica sportbill. Slgurður Þormar, öku- kennari. Simar 40769 og 72214. ökukennsla — æfingatlmar. Mazda 929, árg. ’74. ökuskóli og prófgögn, Guðjón Jónsson. Slmi 73168. ökukennsla—Æfingatimar. Kenni á Flat 132 speciál, ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Þorfinnur S. Finnsson. Simi 31263 og 71337. Ökukennsla. Kennum akstur og meðferð bif- reiða. Kennslubifreiðar: Mercedes Benz 220 og Saab 99. Kennarar: Brynjar Valdimars- son, simi 43754, Guðmundur Ótafsson, sími 51923 eða 42020. Einnig kennt á mótorhjól. öku- skóli Guðmundar sf. Jass-námskeið (12 vikur) verður fyrir blásara, trompet, trombon, saxophon. Uppl. daglega frá kl. 10—12 i sima 25403. Almenni músikskólinn. SAFNARINN Nýir verðlistar 1976: AFA Norðurlönd, islensk fri- merki, Welt Munz Katalog 20. öldin, Siegs Norðurlönd, Michel V. Evrópa. Kaupum islensk fri- merki, fdc og mynt. Frimerkja- húsið, Lækjargötu 6, sími 11814. ökukennsla — Æfingatfmar. Volkswagen og Volvo ’74. Einnig kennt á mótorhjól. Lærið þar sem reynslan er mest. Kenni alla daga. ökuskóli Guðjóns Ó. Hans- sonar. Slmi 27716. Ökukennsla-Æfingatimar. Kenni aksturog meðferð bifreiða. Kenni á Mazda 818 ’74. ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd I ökuskirteinið, fyrir þá sem þess óska. Helgi K. Sessillusson, simi 81349. 'förcC SVEINN EGILSS0N HF FORDHUSINU SKEIFUNNMÍ SIMI 85100 " REYKJAVIK til sölu Árg. Tegund Verð iþús. 70 Pontiac GTO 700 74 Comet Custom 1.450 75 Austin Mini 750 74 Bronco V-8 1.500 74 Peugeot 404 1.150 73 Bronco 6 cyl. 1.150 74 Rússajeppi 830 74 Cortina 2000 XL sjálfsk. 1.150 74 Cortina 1300 4ra d. 860 74 Escort 670 (73 Volkswagen Fastb. 830 I 71 Saab 96 650 !71 Ford 20MXL 630 ‘73 Fiat127 490 73 Cortina 1300 4d. 850 70 Cortina 350 75 Moskwitch 620 74 Morris Marina 4d. 790 73 Volkswagen 1300 480 71 Volkswagen Fastb. TLE 575 72 Volkswagen sendib. 700 71 Pontiac Grand Prix 1.050 72 Austin A-8 270 74 Ford Capri 1600 XL 1.275 66 Bronco 530 Sýningarsalurinn SVEINN EGILSSON HF FORD-HÚSÍð Skeifunni 17, Rvík Sími 85100 Smurbrauðstofan BJÖRNÍIM NjólsgBtu 49 —,Simi 15105

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.