Tíminn - 30.10.1966, Blaðsíða 10
SUNNUDAGUR 30. oktáber 1966
22
TÍMINN
Tvær nýjar
AB-bækur
Þessa dagana koma á markað-
inn tvær nýjar bækur í Alfræða-
safni AB og fjalla báðar um efni,
sem eru í senn forvitnileg og taka
í sívaxandi mæli til allra mann-
legra samskipta. Þessar bækur
eru Stærðfræðin etftir David
Bergamini, víðkunnan rithöfund á
vísindaleg efni, og Flugið eftir þá
H. Guyford Stever, prófessor í
tæknivísindum, og James J. Hagg-
erty, verðlaunahöfund, sem gert
hefur flugmál og geimferðir að
sérgrein sinni. Hefur Björn
Bjamason menntaskólakennari ís
Söfn og sýningar
Llstasafn Islands ei oplð priðju
daga flmmtudaga laugardaga og
sunnudaga kl l 30 dl 4
Þjóðminlasafnið, opið daglesa fra
kl. 13.30 - 16
LISTASAFN RlKISINS - Safnið
oplð fra lcl 16—22
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74,
verður lokað um tíma.
Listasfn Einars Jónssonar er opið á
sunnudögum og miðvlkudögum frá
kl. 1,30 til 4.
Arbæjarsafn lokað. Hópíerðtr til.
kynnist f síma 18000 fyrst um sln.
Mlnlasafn Reyklavfkurborgar
Oplð daglega frá kl 2—4 e b nema
mánudaga
•if Bókasafn Dagsbrúnar, Lindargötu
9, 4. hæð til hægri. Safnið er opíð á
tímabilinu 15. sept. til 15. mai sem
hér segir: Föstudaga kl. 8—10 e. h
Laugardaga kl. 4—7 e. h. Sunnu-
daga kl. 4—7 e. h.
Tæknibókasafn IMSl — SklphoOi
37, _ Opið alla virka daga fra kl
13 — 19 nema laugardaga frá 13 —
15 (1 júnt 1. okt. lokað á laugar
dögum)
Bókasafn Seltjarnarness er opið
mánudaga kl 17.15 — 19.00 og 20
-22 Miðvikudaga kl 17,15- 19.01)
Föstudaga kl. 17.15—19.00 og 20-
22
BORGARBdKASA'FN RVlKUR: \ðal
safnlð Þingholtsstrætl 29 4 4imi ;
12308 Otlánadeiid opln frá kl 14—22
alla vtrka daga. nema laugardaga R.I
13—16 Lesstofan opln kl 9—22 alla
vlrka daga. nema laugardaga. kl.
9—16
UTIBÚIÐ HÓLMGARÐI 34 opið alta
virka daga. nema laugardaga. kl
17 —19 mánudaga er oplð fyrlr full
orðna tl) kl 21
ÚTIBÚIÐ HOFSVALLAGÖTU 16 op-
ið alla vtrka daga nema laugardaga
kl 17—19
ÚTIBÚIÐ SOLHEIMUM 27 slm)
36814 fullorðlnsdelld opln mánu
daga miðvtkudaga og föstudaga KL
16—21 prlðjudaga og fimmtudaga.
kl 16—19 Barnadelld) opln alla
•'lrka daga nema laugardaga Sl.
i«—19
Bókasafn Kópavogs
Félagsheimilinu — Sími 41577
Ótlán á þriðjudögum, miðvikudöe
im. fimmtudögum og föstudögum
Fyrir börn kl. 4.30—6, fyrir full
'rðna kl. 8.15—10. — Barnadeild
r i Kársnesskóla cg Digranesskóla.
r'i'ánstímar auglýstir þar.
Bókasafn Sálarrannsóknafélags Is-
ands, Garðastræti 8,
er opið á miðvikudögum frá kl.
S.30 til 7 e. h.
Tæknibókasafn I.M.S.Í. Skip-
holti 37, 3. hæð, er opið alla virka
daga kl. 13—19 nema laugardaga
kl. 13—15 (lokað á laugardögum
15. maí — 1. okt.)
lenzkað fyrri bókina, en Baldur
Jónsson lektor hina síðari.
Stærðfræðin er 8. bókin í Al-
fræðasafninu. Er þar komið að
þeirri fræðigrein, sem talin er eitt
elzta og markverðasta viðfangs-
efni mannlegrar hugsunar, enda,
stundum nefnd drottning vísind-
anna. Fyrir tilvist .hennar og at-
beina hefur mönnum tekizt að
ráða margar flðknustu gátur rúms
og tíma og hún hefur öldum sam-
an staðið undir og átt meginhlut
að flestum framförum í raunvís-
indum og tækni. Samt hefur vald
hennar og áhrifamáttur aldrei ver
ið stórkostlegri en á vorum dög-
um, öld geimsiglinga, kjarnorku
og rafreikna, eða varðað hveru
einstakling jafnmiklu. Það er því
ekki vonum fyrr, að bók sem þessi
sé gefin út hér á landi, og ugg-
laust kemur hún mörgum í góðar
þarfir. Hún eyðir sjálfkrafa þeim
misskilningi, sem mörgum hefur
verið fjötur um fót, að stærðfræð
in sé ekki á valdi annarra en sér-
stakra „reikningsheila", en eins
og þýðandinn tekur fram í for-
mála er bókinni fyrst og fremst
ætlað „að glæða áhuga á stærð-
fræði og veita þeim mörgu, sem
lítið til hennar þekkja, nokkra
innsýn í undraheima hennar“.
í FLUGINU, sem er í). bók Al-
fræðaáafnsins, er að upphafi sagt
mjög skeonmtilega frá mörgum og
misheppnuðum tilraunum hins
jarðbundna mannkyns til að sigr
ast á líkamsfjötrum sínum og
fljúga að eigin geðþótt.a ,,um loft
in blá“. Sennilega hafa þó fæst
ir lagt í einlægni trúnað á, að
þessi ævarandi draumur mann-
anna mundi rætast, og allra sízt
að hann yrði sá stórfenglegi veru
leiki, sem komið hefur á daginn.
En þó að nú hafi það ævíntýri
gerzt, að íslendingar séu sam-
kvæmt alþjóðskýrslum mesta flug
þjóð veraldar, hefur æðifátt verið
skrifað fræðilega um þessi efni
hér á landi Má því ætla eins og
Agnar Koefoed Hansen flugmála
stjóri lætur un mælt í formálsorð
um, að „með útgáfu þessarar
glæsilegu bókar sé bætt úr brýnni
þörf“ ,enda muni hún „eignast
góðvini í öllum stéttum og aldurs
flokkum“ og opna þúsundum æsku
manna þann „undraheim flugvís-
indanna, sem tekur fram öllum æv
intýrum.
Eins og fyrri bækur í Alfræða
safni AB er bæði Stærðfræðin og
Flugið hið mesta augnayndi. í
hvorri bókinni um sig eru á ann
að hundrað myndir, þar af meiri
hlutinn heilsíðulitmyndir o? cru
þær jöfnum höndum til fróðleiks
og skemmtunar.
PÚSSNINGAR-
SANDUR
VIKURPLÖTUR
Einangrunarplast
Seljum allar gerðir
pússningasandi, heim
fluttan oq blásinn inn
Þurrkaðar vikurplötur
og einangrunarplast.
Sandsalan vi3 Elliðavog st
Elliðavogi 115. simi 30120.
Sextett Olafs Gauks Þórhallssonar.
Miðnæturhljdmleíkar FIH
Næstkomandi þriðjudag, hinn 1.
nóv. efnir Félag íslenzkra hljóm-
listarmanna til hljómleika í Aust-
urbæjarbíói. Fyrr á ántm hólt fé
lagið slíka hljómleika nær árlega,
en síðastilðin tvö ár féllu þeir
niður.
Á hljómleikunum á þriðjudag
inn kemur munu sjö hljómsveitir,
leika og syngja. Það eru Lúdó-
sextettinn ásamt söngvaranum Stef
áni Jónssyni, Hljómsveit Magnús
ar Ingimarssonar með söngvurun-
um Vilhjálmi Vilhiálmssyni og
Mörtu Bjarnadóttur, Sextett Ólafs
Gauks ásamt söngvurunum Svan
'hildi og Bimi R. Einarssyni, söngv
arinn Ragnar Bjarnason og hljóm-
sveit hans, Hljómsveit Guðjóns
Pálssonar og söngkonan Guðrún
Frederiksen. Þá mun söngvarinn
A1 Bishop, sem komið hefur fram
á Hótel Borg undanfarið einnig
syngja með hljómsveit Guðjóns.
i Síðan eru það hljómsveit Guðjóns
! Sigurðssonar og hljómsveit Elfars
Berg ásamt söngkonunni Mjöll
Hólm.
Þessar sjö hlj.ómsveitir eru all-
ar kunnar fyrir leik sinn á veitinga
húsunum í Reykjavík og leikur
varla vafi á, að fjöldi manns mun
leggja leið sína í Austurbæjarblói
n. k. þriðjudag þar sem gefur að
heyra allar hljómsveitirnar á ein-
um og sama staðnum.
Mikil leit að Blake
NTB-Lundúnum, föstudag.
Blöð í Bretlandi ræða um það,
að sú saga gangi, að njósnarinn
frægi, George Blake hafi komið til
Austur-Berlínar rétt eftir að liann
slapp út úr Wormwood-Scruby
fangelsinu í Lundúnum síðastlið
inn laugardag. Gífurlega umfangs
mikil leit hefur verið gerð að
Blake, en enn án árangurs og þess
vegna þykja þessar fréttir mikil
tíðindi. Eins og kunnugt er var
Blake dæmdur í 42 ára fangelsi
fjTir að liafa látið Sovétríkjunum
í té brezk hemaðarleyndarmál.
Síðast sást Blake í fangelsinu um
hálf sex á laugardagskvöld, en
ekki var tilkynnt um hvarf hans
4315 bifreiöir
fluttar inn fyrstu
8 mánuði ársins
KJ-Reykjavík, laugardag.
Bifreiðainnflutningurinn eykst
stöðugt, og þar með bifreiðaeign
landsmanna, þótt alltaf sén fleiri
og faerri bifreiðir teknar af skrá
á ári hverju. Fyrstu átta mánuði
þessa árs voru fluttar inn og
skráðar 4315 bifreiðir s.imkvæmt
þeim upplýsingum sem lögreglan
hefur frá Ilagstofunni. Til saman
burðar má geta þess pð allt árið
1965 voru fluttar til landsins sam
tals 3991 bifreið. Samkvæjnt
skýrsiu Vegamálaskrifstoftumar er
Bifreiðaeftiriitið tók saman am
bifreiðacignina 1. jan. ,s. 1. þá
voru skráðar í landinu 34-959 bif
reiðir og þar af voru 15.065 mcð
Reykiavíkurnúmeri.
Þá hefur lögreglustjóraembættið
í Reykjavík gefið út 1730 ný
ökuskírteini frá áramótum og til
15. okt. s. 1. og er þá tala útgef-
inna ökuskírteina hjá embættinu
orðin frá upphafi til 26. okt, 37.
853 skírteini. Að sjálfsögðu eru
þau ekki öll í gildi ennþá, en
nokkur munu þó vera ennþá í
gildi með útgáfunúmeri fyrir inn
an hundrað.
fyrr en einni og hálfri klukku-
stund síðar. Benda allax líkur til,
að bíll hafi beðið hans fyrir utan
fangelsið og sé svo er möguleiki á,
að hann hafi komizt til Lundúna
flugvallar á hálfri klukkustund og
náð í Lufthansaflugvél til Berlín
ar .
Scotland Yard hefur rannsakað
gaumgæfilega farþegalista Luft
toansa á þessum tíma, en ekki
hafa verið gefnar neinar upplýs-
ingar um niðurstöður þeirrar rann
sóknar.
George Blake