Tíminn - 30.10.1966, Blaðsíða 11
SUNNUDAGUR 30. október 1966
TÍMINN
23
Borgin í kvöld
Leikhús
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ — Uppstignlng
eftir Sigurð Nordal í kvöld
kl. 20.00.
IÐNÓ — Tveggja þjónn eftir Gond
oli. Sýning í kvöld kL 20.30.
Sýningar
MOKKAKAFFI — Myndlistarsýntng
Siguröar Steinssonar. Opi5 frá
kL 9—23.30.
BOGASALUR — Myndllstarsýmng
Guðmundu Andrésdóttur opln
frá kl. 6—10.
Skemmtanir
HÓTEL LOFTLEIÐIR — Matur fraxn
reiddur frá kl. 7. Hljómsvelt
Karls Lilllendahls leikur, söng
kona Hjördis Geirsdóttir.
Danska söngstjarnan Ulla
PIA skemimtir.
OpiS til kl. 1.
HÓTEL SAGA — Súlnasalur opinn
i kvöld, hljómsveit Ragnars
Bjamasonar leikor. Matur
framreiddur l Grillinu frá kl.
7. Gunnar Axelsson telkur i
pianólö á Mímisbar.
Opið til kl. 1.
HÓTEL HOLT — Matur frá kL 7 á
hverju kvöldi.
NAUST — Matur allan daginn. Carl
Billich og félagar leika.
Opið til kL 1.
HABÆR — Matur framrelddur fri
kl. 6. Létt múslk af plötum.
LEIKHÚSKJALLARINN — Matur
frá kl. 7. Reynir Sigurðsson og
félagar leika.
Opið til kl 1.
RÖÐULL — Matur frá kL 7. Hljóm-
sveit Magnúsar Ingimarssonar
lelkur, söngkona Marta Bjama
dóttir og Vilhjálmur Vilhjálms
son.
Opið til kL 1.
LÍDÓ — Matur frá kL 7. Hljóm-
sveit Ólafs Gauks leikur, söng
kona Svanhildur Jakobsdóttlr.
Opið til kL 1.
KLÚBBURINN — Matur frá kl 7.
Hljómsveit Hauks Morthens
og hljómsveit Elvars Berg
leika.
Opið tU kl. L
GLAUMBÆR — Dansleikur f kvöld
Ernir leika.
Jennifer og Susan skemmta.
Opið ti) kl. 1
LAUGAVE61 90-92
Stærsta úrval bifreiða á
einum stað — Salan er
örugg hjá okkur.
IHASKðLABÍÓ)
Slml 22140
Óttaslegin borg
Hörkuspennandi brezk saka-
málamynd er gerist í London.
Aðalhlutverk:
Sean Connery (hetja Bond
myndanna).
Herbert Lom,
John Gregson.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kL 5, 7 og 9.
Barnasýning kl. 3.
Kjötsalinn
með Norman Wisdom
H.'FNARBlO
Njósnir í Beirut
Hörkuspennandi ný Cinema-
scopelitmynd með íslenzkum
texta. —Bönnuð börnuin
innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 7 og 9
PILTAR.
CFÞlÐ CIGIÐUNNUSTUNA
ÞÁ Á CG HRINOANA -v
Aförf#/?
/t<f*terraer/' £ \
SERVIETTU-
PRENTUN
SÍMI 32-101.
T rúlof unarhringar
afgreidcKr
samdægurs.
Sendum um allt land.
HALLDÓR,
Skólavörðustíg 2.
GJAFIR STREYMA AÐ
Kramhald ai bls 13.
meira en 10.000 gjafapökkum til
barnanna í Aberfan.
Börnin, sem af komust eru í
allt 360.
Hver liggur
í gröf minni?
Alveg sérstaklega spennandi og
vel leikin, ný amerísk stórmvnd
með islenzkum texta. Sagan bef
ur verið framhaldssaga Morgun
blaðsins.
Bette Davis
Kar Malden
Bönnuð börnum innan 16 ara
Sýnd kl. 9.
Fjársjóður í Silfursjó
Endursýnd kl. 5
GAMLA BÍÓI
Sími 11475
Mannrán á Nóbels-
hátíð
(The Prize)
Víðfræg og spennandi amer
ísk mynd í litum með
íslenzkum texta
Pau! Newman
Elke Sommer
Sýnd kl. 9.
Bönnuð innan 12 ára
Mary Poppins
sýnd kl. 3 og 6.
T ónabíó
Slmi »1183
Tálbeitan
(Woman ot Straw)
Heimsfræa. nf ensk stór-
mynd i litum. SagaD hefur
verið framhaldssaga i Visi.
Seap. Connery
Gina Lollobrigida.
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð börnum
Bamasýning kl. 3.
Fjörugir frídagar
iþróttir
og gefur að skilja margir lagt
hönd á plóginn. Ber þar fyrstan
að nefna Benedikt Jakobsson og
er það skemmtileg tilviljun, að
hann skuli nú 10 árum síðar sjá
um þjálfarastörf hjá deildinni fyr
ir Evrópukeppnina. Við af honum
tók Helgi Sigurðsson, er þjálfaði
ýmsa flokka til 192. Árið 1960
tekur við þjálfun eldri flokka
Þórir Arinbjarnarson. Á eftir
Þóri kemur Ólafur Thorlacius
og þjálfaði -hann Mfl. 1. fl. og 2. fi.
karla frá ísl. móti 1962 til Rvk
móts 1963. Um vorið 1964 kom
til deildarinnar fyrir atbeina Boga
Þorsteinssonar form. KKÍ banda-
rískur þjálfari af Keflavíkurflug
velli, Thomas Robinsön. Þjálfaði
hann Mfl. og 1. fl. þar til í
rnarz 1965 en þá tók við Phil Benz
ing radartæknifr. einnig af Kefla-
vókurflugvelli. Var hann _hjá deild
inni til desember 1965. í jan. ‘66
kom Thomas Curren til deildar
innar og hefur hann nú nýlega
hætt störfum. Þessum 3 þjálfur
um á deildin að þakka velgengni
Mfl- síðustu 3 árin fyrst og fremst,
að öðrum undangengnum þjálf
urum ólöstuðum. Au'k þessara
þjálfara hafa svo eldri meðlimir
deildarinnar s.s. Jón Otti Ólafs-
son tekið að sér þjálfun yngri
flokka.
Nú í byrjun 10. starfsársins,
sigraði KR í fyrssta sinn í bikar-
keppni KKÍ en keppt er um
fagran bikar, gefinn af Samvinnu-
tryggingum.
í annað sinn tekur deildin þátt
í Evrópubikarkeppni meistaraliða
í körfuknattleik, og koma hing-
að til landsins í næsta mánuði
evrópumeistararnir Simmen-
thal frá ftalíu.
Er ráðgert, að fyrri leikur lið-
anna fari fram í íþróttahöllinni í
Laugardal föstudaginn 18. nóvem
ber, en síðari leikur í Milano
miðvikudaginn 23. nóvember n.k.
Á undan leikum þann 18. nóv
ember er ráðgerður leikur milli
tveggja gagnfræðaskóla í Reykja
■vík.
Ráðgert er að deildin í kom-
andi Reykjavíkurmóti sendi frá
öUum flokkum og sýnir það, hve
mikil gróska er rífcjandi hjá deiid
innL
Má segja, að það sé bezta af-
mælisóskin til deildarinnar að
áframhaldandi velgengni og
breidd, ásamt góðum félagsanda
haldist á komandi árum.
Slmi 1893»
Sagan um Franz
Liszt
íslenzkur. texti.
Hin vinsæla enska- ameríska
stórmynd I litum og Cinema
Scope um ævi og ástir Fianz
Liszts.
Dirk Borgarde,
Genevisve Page
Endursýnd kl. 9.
Riddarar Artúrs
konungs
Sýnd kl. 5 og 7.
Dvergarnir og frum-
skóga-Jim
Sýýnd kl. 3.
LAUGARAS
Slmar 38150 oo 32075
Gunfight at the G.K.
Corral
Hörkuspennandi amerisK Kvik-
mynd í litum með
Burt Lanchaster
og
Kirk Douglas.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum innan 14 ára
Miðasala frá kl. 4.
Bamasýnnig kl. 3.
Gullna skurðgoðið
Spennandi frumskógamynd
með BOMBA
Aukamynd BÍTLARNIR.
Miðasala frá kl. 2.
Slrrr. MS4*
9. sýningarvika.
Grikkinn Zorba
8. og síðasta sýningarvika
mðe Anthony Quinn
íslenzkur texti
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum.
Síðustu sýningar.
Mjallhvít og
trúSarnir þrír
Hin fallega ævintýramynd.
Sýnd kl. 2.30.
ÞÁTTUR KIRKJUNNAR
Framhald af bls. 19.
sin
bílstjórar megi þrefalda
laun.
Hvað gætu slíkir fórnar-
söngvarar hugsað í framtíðinni
þegar þeir líta á peningafjár-
sjóði organleikaranna, sem
vissulega eru þó vel að þeim
komnir. Og mættum við þá
ekki lfka líta til baka með lotn
ingu til þeirra kirkjuorganleik-
ara, sem voru listamenn iíka
af Guðs náð, en léku í kirkj-
ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ
Uppstigning
sýning í kvöld kl. 20.
Næst skal ég syngja
fyrir þig
sýning Lindarbæ í kvöld
kl. 20.30.
Ó þetta er índælt stríí
Sýning þriðjudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin tra
kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200
ítEHCFj
Tveggja þiónn
Sýning í kvöld kl. 20.30.
eftir Halldór Laxness.
sýning miðviikudag kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan ! Iðnó er
opin frá kL 14. Simi 13191.
«.«»■■««»■«■ »mi iwm »
KOMMfacSBI
Q
Slm «1985
Islenzkui textl
Til fiskiveiða fóru
(Fládens frfsfce fyre'
ráðsfcemmtilee o? vei gerö ny
dönsk ga.man.mynd al snjöli-
ustu gerð
Dircb Passer
Ghita Norbv
Sýnd kl. 5 7 og 9
’ síðasta sinn.
Bamasýning kl. 3
Robinson krúsó
Slm 50245
Sumarnóttin brosir
(Sommarnattens ieende)
Verðlaunamynd frá Cannes
ger ðeftir ingmar Bergman
Sýnd kl. 9.
Leðurblakan
Ný söngva og gamanmynd.
Sýnd kl. 5 og 7.
Fíflið
Sýnd kl. 3
Slm
í fótspor Zorros
Spennandi scinemascope llt
mynd.
Aðalhlutverk:
Sean BTvnn
Sýnd kl. 7 og 9
Bönnuð börnum.
unni sinni launalaust og unnu
fyrir daglegu brauði með
kennslu eða erfiðisvinnu.
Já, þetta er vandamá) með
hjartað og fjársjóðinn- En
heill þeim, sem enn vita og
finna, að ósýnileg laun starfs-
gleði og fórna eru líka laun
og þau verða þyngri á meta-
skálum menningarlista er
nokkur önnur. „An vegabréfi
vors hjarta er leiðin glötuð“
Árelíus Nielssoh.