Tíminn - 30.10.1966, Blaðsíða 12

Tíminn - 30.10.1966, Blaðsíða 12
/ RYÐVARNAREFNIÐ I GÖTUSALTIB KJ-Reykjavík, laugardag. Guttormur Þormar verkfræðing ur Umferðarnefndar Reykjavíkur upplýsti á blaðamannafundi í gær að sérstök efni — Banox — væri sett í salti sem dreift er á götur bæjarins í bálku, til þess að koma í veg fyrir ryðmyndun í bifreiðum. Að vísu kæmi þetta efni ekki al- gjörlega í veg fyrir ryðmyndun ina, en það minnkaði hana að miklum mun. Saltdreifingin hefur nú verið, endurskipulögð, og verða í vetur notuð sérstök tæki til dreifingar innar, sem sett eru á palla vöru bifreiða. Mun lögreglan leitast við að fylgjast með ástandi gatna all an sólarhringinn, og ekki eiga að iíða nema 2—3 klukkustundir frá því vinnuflokkar hafa verið kailaðir út til saltdreifingar og þar til henni er lokið. Börnin bera „endurskinslögguna a KJ-Reykjavík, laugardag. Öll skólabörn á aldrinum 7—12 ára fá nú í vetur afhent frá Lögregl- unni í Reykjavík og Umferðarnefnd Reykjavíkur endurskinsmerki eins og það sem myndin er af hér með „endurskinsiöggu". Með endurskins- merkinu er spotti og öryggisnæla, og er ætlazt til að merkinu sé nælt innan á vasa yfirhafna barnanna, svo þau geti haft það í vasanum á daginn, en látið það dingla þegar rökkva tékur. Sérstakur lögreglumaður, Ásmund ur Matthíasson varðstjóri hefur nú með höndum umferðgfræðslu í skól- um borgarinnar, og er þegar búið að hafa samband við allan sjö ára ár- ganginn 1800 börn, afhenda þeim kennsluspjöld og senda foreldrum barnanna dreifibréf um umferðarmál. Á næstunni verður gefin út ný kennslubók um umferðarmál og er uppistaðan í henni ferskeytlur um umferðina, sem ætlast er til að börn in læri og geti sungið. Þessi aðferð við umferðarfræðslu hefur gefið góða raun í nágrannalöndunum. Á síðasta skólaári var tekin upp umferðarfræðsla fyrir gagnfræðinga, í samráði við Æskulýðsráð, og verð ur þeirri fæðslu haldið áfam í vetur, eftir því sem aðstæður leyfa. SVARTSYNIR A RJUPNA VEIÐINA FBReykjavík, laugardag. Skoðanir rjúpnaveiðimanna munu almennt vera orðnar þær, að lítið verði uin rjúpuna I vetur. Skilyrði liafa reyndar ekki verið sem bezt á Norðurlandi, og kann það að vera orsökin til þess live lítið hefur veiðzt til þessa þar, en aftur á móti munu skilyrðin hafa verið góð á Holtavörðuheiði, og sæmileg hér syðra, en veiðin ekki verið í hlutfalli við það. Gunnar Guömundsson í Forna -hvammi sagði í viðtali við blaðið, að rjúpnaskyttur hefðu orðið var ar við slæðing af rjúpum, en sami ekkert í samanburði við það, sem sást í fyrra, þótt veiðin væri þá þá aöeins í meðallagi góð. Ságði hann að það væri skoðun sín, að nú væri rjúpunum farið að fækka, en eins og kunnugt er e-r það álit vísindamanna, að sveifl urnar upp og niður í rjúpnastofn inum taki 10 ár, og samkvæmt útreikningum ætti rjúpunum ekki að fara að fækka fyrr en árið 1968. Gunnar sagðist hins vegar vilja halda því fram, að rjúpunni hefði farið að fætoka strax á síð- asta vetri, eða síðasta ári, og fækk aði nú enn. þá rjúpnamergð, sem var í varp- löndunum í vor, hefði mátt búast við mikilli veiði í vetur, en 23. og 24. júlí í sumar hefði komið mikið kuldakast, og um helming ur allra unga drepizt. — Rjúpun- um fór að fækka síðast árið 1957, og samtovæmt því ætti hún að vera í lágmarki 1968, að sjálf- sögðu hefur veðráttan ekki áhrif á þessar 10 ára sveiflur, það er annað, sem þar kemur til sagði Finnur. Rjúpan hefur verið seld á 45 krónur í kjötverzlunum að undan förnu, en fari svo að veiðin verði lítil má gera ráð fyrir, að verðið hækki fljótlega. Akranes Framsóknarfélag Akraness held ur skenuntisamkomu í félagsheim- ili sínu, Sunnubraut 21, í kvöld sunnudag. Til skemmtunar verður Framsóknarvist og kvikmyndasýn ing. Öllum heimill aðgangur. Síðasti sýningar- dagur Guðmundu GB-Reykjavík, laugardag- Málverkasýningu Guðmundu Andrésdóttur í Bogasalnum er að Ijúka, hún stendur aðeins til sunnudagskvölds og verður ekki fr-amlengd. Aðsókn að sýningunni hefur verið mjög góð, hún hefur hlotið afbragðs góða dóma, og nærri helmingur myndanna hefur selzt. Sýningin er opin kl. 2—10 síðdegis. ÖSympíuskákmótið í Havana- Islendingar töpuðu fyrir Tyrkjum í þriðju umferð á Olympíuskák mótinu tefldi íslenzka sveitin við Tyrkland og tapaði 1%—2Vz- Að- eins Friðrik Ólafsson vann, en hann stýrði svörtu mönnunum gegn Suer á 1. borði. Á 2. borði gerði Ingi R. Jóhannsson jafntefli við Bilyap, en Guðmundur Pálma- son tapaði fyrir Onat og Frey- steinn Þorbergsson tapaði fyrir Ibrahimoglu. Öðrum leikjum í umferðinni lauk ekki, en Júgóslavar hafa hlot ið 2% vinning gegn Vz vinning Mexikana, ein biðskák. Hjá Indó nesíu og Mongólíu lauk einni skák með jatfntefli, en þrjár fóru í bið. Austurríki átti frí. Etftir þessar þrjár umferðir er Júgólsavía efst 9Vz vinning og biðskáto. Tyrkland hefur 5V2 vinn ing, ísland 5, Indónesia 3>Vz v. og 3 biðskákir, Mongólía 3 vinninga og þrjár biðstoákir, Austurriki 3 vinninga og Mexitoó tvo vinninga og biðskák. ísland, Mexicó og Austurríki hafa setið yfir. Framsóknarkomir Félag Framsóknarkvenna heldur aðalfund sinn að Tjarnargötu 26 mánudaginn 31. okt. kl. 8.30 síð degis. Fundarefni: 1. venjuleg að- alfundar störf og 2. Frú Sigríður Thorlacius flytur erindi um Nor egsferð. Stjórnin. Veiðiskilyrðin á Norðurlandi -hafa verið mjög slæm að undan- förnu, og veiðin farið mikið eftir því, og er ekki hægt að dæma um það að svo komnu máli, nvort rjúpan sé þar ekki til staðar, eða hvort veður er því valdandi að hún hefur ekki veiðzt. Finnur Guðmundsson fuglafræð ingur sagði í dag, að miðað við Þjóðmálanámskeiðið Fyrsti fundur þjóðmálanámskeiðs Framherja og Félags ungra Fram sóknarmanna í Reykjavík verður í dag sunnudag að Tjaraar- götu 26. kl. 13.30. Skráðir þátttakendur eru vinsamlega beðnir mn að koma stundvíslega. Vi| v*rðam -acT ¥ óóruncjai* Dagur 19. október síðastliðinn: „Þó að greiddar scu niður verðhækkanir í svip mun sjóða upp úr og lokið fara af katlinum cftir kosningamar í vor, eins og 1959."

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.