Vísir - 28.10.1975, Blaðsíða 14

Vísir - 28.10.1975, Blaðsíða 14
14 VISIR. Þriðjudagur 28. október 1975. Festið þar sem öll fjölskyldan getur lesið! Hlaut þrenn Vörubillinn hér á myndinni sporðreistist þegar krani á paili hans, var að lyfta einhverjum þungum hlut. Kraninn valt og við það reist- ist stýrishúsið upp i lóðrétta stöðu. Enginn meiddist i þessu furðu- lega slysi, sem gerðist fyrir utan nýbyggingu I Denver i Bandarikj- unum. Betri ending og minni bensíneyðsla í fyrirrúmi Bjartsýni einkenndi mjög byrjun bilasýningarinnar I Frankfurt á þessu ári. Þetta er sú fertugasta ogsjötta i röðinni. Nýlega voru teknir i notk- un sérstakir vagnar með sorpilát til þess að halda göngustigum í þýskum borg- um hreinum. Ganga þeir fyr- ir rafhlöðum og eru fullkom- lega lausir viö hávaða- eða útblástursmengun. Rekstur þeirra kostar innan við 10 kr i rafmagni á kilómetra og endist rafhíaðan hundrað kilómetra. Vagnarnir eru auðveldir i meöförum og geta ekið upp 20 gráðu halla. Til að fá akstursréttindi á þá þarf 'aöeins venjulegt öku- skírteini. Bilaframleiðendur og dreifing- arfyrirtæki frá 27 löndum fundu að vor var i lofti, hvað viökom söluhorfum. Kaupendur reyndust þó hafa minni áhuga á hestöflum og há- markshraða i þetta skiptið. Ending og minni bensineyðsla sat í fyrirrúmi. Framleiðendur hafa veriö fljótir að átta sig á þeim breytingum. Porsche- verksmiöjurnar i Stuttgart hafa til dæmis framleitt þrjár nýjar geröir sportbila Porsche 911, 911 S og Carrera. Allir eru þeir sagðir mjög hagkvæmir i rekstri. Verði hefur verið stillt i hóf, en vönduð vinna látin tryggja betri endingu. Grind og yfirbygging allra gerðanna eru gerðar úr hertum stálplötum, og geta þvi verk- smiðjurnar veitt sex ára ábyrgð á bilnum — og er það mikil þró- un i nútima bilaiðnaði. | 1. Þekkiö útgönguleióir vel. 2 Munió, aó minni reykur er við góltió. Andið gegnum rakann klút. 5. Ákveðió staó sem atlir hittast úti 3. Opmð aldrei heita hurö 4. Hafiö hurðir og glugga lokaöa 7 Hringió i slökkvilióið strax, segió nafn og heimilisfang. Farió aldrei aftur inn i brennandi hús Simanúmer Slökkvistöövar er llve inargir kunna að gera viðeigandi ráðstafanir þegar eldsvoða ber að höndum? i leiðbeiningabæklingi sem fylgir reykskynjurum sem last hér á landi eru meðfylgjandi leiöbeiningar, sem vert er að 1 kynna sér. gullverðlaun og tvenn silfurverðlaun í alþjóða- keppni lamaðra... Hin 36 ára gamla Helga Winckelmann, sem er lömuð hefur stundað Iþróttir fyrir lam- aða I þrjú sl. ár. 1 alþjóðakeppn- inni, sem haldin var i Stoke Mandeville á þessu ári vann hún þrjú gullverðlaun og tvö silfur- verðlaun. Silfurverðlaunin vann hún I tennis og kringlukasti, gullverðlaunin fyrir afrek i hlaupi (55.77 m og 13.95 m) og sem meðlimur i körfuboltaliði Þjóðverja. Tekur hún þátt I ólympiuleikunum i Toronto á næsta ári. Þá vonast hún til að vinna sér inn verðlaun i skylm- ingum lika. Ungfrú Winckel- mann æfir sig daglega á þjálf- unarmiðstöð fatlaðra i Wiebl- ingen I Heidelberg, þar sem hún starfar einnig við sjúkraþjálfun. Þjálfunarstöðin kostaði þátt- töku hennar i Stoke Mandeville keppninni þar sem hún var einn 700 þátttakenda frá 27 löndum. Flest dauðs- föll af völd- um bruna á nœtur- þeli vegna eitraðra lofttegunda Fyrir nokkru var birt grein úr bandarisku blaði hér á Nú-sið- unni þar sem sagt var frá kynn- ingu I Bandarikjunum á reyk- skynjurum, eða reykmælum, sem svo voru kallaðir þar. At- hygli okkar hefur verið vakin á þvi að reykskynjarar eru á markaðnum hér á iandi og vilj- um þvi hvetja fólk til þess að kynna sér mæla þessa og koma þeirri fyrir I húsum sin- im. 1 grein okkar var sagt að ^andarisku mælarnir kostuðu Frá rúml. 5 þús. upp i 16 þús. kr. Þeir skynjarar sem hér eru á boðstólnum kosta rúmlega 14 þúsund kr. 1 leiðbeiningabæklingi segir m.a.: „Þegar bruni á sér stað myndast ósýnilegar banvænar lofttegundir, sem koma oftast fram löngu áður en loga, hita og jafnvel reyks verður vart. Aðeins 10% af þeim lofttegund- um sem myndast við bruna eru sýnilegar sem reykur. 1 heimil- isbruna verða flest dauðsföll vegna eitrunar banvænna íoft- tegunda, en ekki vegna bruna- sára og i langflestum tilfellum milli kl. 24 og 6 að morgni.” Ennfremur segir: „...reyk- skynjararnir eru viðkvæmir fyrir þessum lofttegundum og vara við örfáum sekúndum eftir aö þessara efna verður vart. Tækið fer þó ekki i gang, þótt miklar tóbaksreykingar fari fram i sama herbergi enda eru það stórar loftagnir sem mynd- ast við bruna, sem valda þvl að tækið feri gang og varar við með háu (110 desibel) væli”. Það er I. Pálmason sem flytur þessi eldvarnartæki inn. Tekið er fram I leiðbeiningabæklingn- um að tækið hafi verið viður- kennt af Brunamálastofnun rík- isins og fylgir árs ábyrgð hverj- um skynjara. —A.Bj. V i . * ", .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.