Vísir - 04.11.1975, Page 16
16
VtSIR. Þriðjudagur 4, nóvember 1975
SIGGI SIXPEIMSARI
Englendingar unnu Evrópu-
mótið i Torquay 1961 með yfir-
burðum. Island náði samt
vinningsjafntefli gegn þeim i
spennandi leik.
Hér er heppnisgame, sem
ísland tók.
Staðan var allir á hættu og
austur gaf.
* 9-5
V D-8-6
+ K-10-8-5-3
* G-7-3
▲ 10-8-6-2
f K-10-3
♦ 9-7
A D-9-5-2
6 A-7-3
y A-G-9-7-5
+ A-4-2
* A-4
4 K-D-G-4
T4-2
D-G-6
♦ K-10-8-6
1 opna salnum sátu n-s
Rodrigue og Konstam, en a-v
Stefán Guðjohnsen og Jóhann
Jónsson. Þar gengu sagnir:
Austur Suður Vestur Norður
1 G P 2L P
2H P 3H P
4H P P P
Bjartsýni vesturs reyndist eiga
fullan rétt á sér, þvi að eng-
lengingunum tókst ekki að bana
spilinu. Suður spilaði út spaöa-
kóng og fékk þann slag. Þá kom
tiguldrottning, Rodrigue lét dcki
kónginn og enn átti suður slaginn.
Nú reyndi hann tromp og austur
drap með kónglblindum. Nú kom
tigull á ásinn, meiri tigull og
trompað. Sian var trompinu svin-
að og trompið tekið I botn. Suður
gat ekki varist endaspilinu og
varð að spila frá laufakóngnum i
tólfta slag. Þetta voru 620 til ís-
lands.
I lokaða salnum sátu n-s Lárus
Karlsson og Guðlaugur
Guðmundsson, en a-v Truscott og
Priday. Þar gengu sagnir:
Austur Suður Vestur Norður
1 H dobl 2 H P
P P
Suður spilaði út spaðakóng og
átti slaginn. Þá kom spaðafjarki,
átta, nia og ás. Eftir þetta var
ekki hægt að vinna fjóra og með
þvi að hitta á trompið tókst austri
að vinna þrjá. Það voru 140 til
Englands, sem tapaði 10 IMPum.
Viðkomustaðir
bókabilanna
ARBÆJARHVERFI
Hraunbær 162— þriðjud. kl. 1.30-
3.00.
Verzl. Hraunbæ 102 — þriðjud. kl.
7.00-9.00.
Verzl. Rofabæ 7-9 — þriðjud. kl.
3.30- 6.00.
BREIÐHOLT
Breiðholtsskóli — mánud. kl. 7.00-
9.00, miðvikud. kl. 4.00-6.00,
föstud. kl. 3.30-5.00.
Hólagarður, Hólahverfi —
mánud. kl. 1.30-3.00, fimmtud. kl.
4.00-6.00.
Verzl. Iðufell — fimmtud kl. 1.30-
3.30.
Verzl. Kjöt og fiskur við Engjasel
— föstud. kl. 1.30-3.00.
Verzl. Straumnes — fimmtud. kl.
7.00-9.00.
Verzl. við Völvufell — mánud. kl.
3.30- 6.00, miðvikud. kl. 1.30-3.30,
föstud. kl. 5.30-7.00.
HAALEITISHVERFI
Alftamýrarskóli — miðvikud. kl.
1.30- 3.00.
Austurver, Háaleitisbraut —
mánud. kl. 1.30-2.30.
Miðbær, Háaleitisbraut —
mánud. kl. 4.30-6.00, miðvikud. kl.
6.30- 9.00, föstud. kl. 1.30-2.30.
HOLT—HLIÐAR
Háteigsvegur — þriðjud. kl 1 30-
2.30.
Stakkahliö 17 — mánud. kl. 3.00-
4.00, miðvikud. kl. 7.00-9.00.
Æfingaskóli Kennaraháskólans —
miðvikud. kl. 3.30-5.30.
LAUGARAS
Verzl. við Norðurbrún — þriðjud.
kl. 4.30-6.00.
LAUGARNESHVERFI
Dalbraut/Kleppsvegur —
þriöjud. kl. 7.00-9.00.
Laugalækur/Hrisateigur —
föstud. kl. 3.00-5.00.
SUND
Kleppsvegur 152 við Holtaveg —
föstud. kl. 5.30-7.00.
TON
Hátún 10 — þriðjud. kl. 3.00-4.00.
VESTURBÆR
Verzl. við Dunhaga 20 —
fimmtud. kl. 4.30-6.00.
K.R.-heimilið — fimmtud. kl.
7 00-9.00.
Sterjaf jöröur, Einarsnes
fimmtud. kl. 3.00-4.00.
Verzlanir við Hjarðarhaga 47 —
mánud. kl. 7.00-9.00, fimmtud. kl.
1.30- 2.30.
Borgarbókasafn
Reykjavikur
Aðalsafn.Þingholtsstræti 29, simi
12308. Opið mánudaga til föstu-
daga kl. 9-22. Laugardag kl. 9-18.
Sunnudaga kl. 14-18
Suðvestan
kaldi, slydduél
eða skúrir.
Kl. 6 i morgun
var hiti i
Reykjavik 1,
Akureyri 4,
Dalatanga 5,
Höfn f Horna-
firði 5, Stór-
höfða 2, Þórs-
höfn I Færeyj-
um 10, Oslo 2,
Kaupmanna-
höfn 5, Stokk-
hólmi 5, Ham-
borg 6, London
2, Paris 9, New
York 19, Chica-
go 16, Winnipeg
7.
Bústaðasafn.Bústaðakirkju, simi
36270. Opið mánudaga til
föstudaga kl. 14-21.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16.
Opið mánudaga til föstudaga kl.
16-19.
Sólheimasafn, Sólheimum 27,
simi 36814. Opiö mánudaga til
föstudaga kl. 14-21. Laugardaga
kl. 13-17.
Bókbilar, bækistöð i Bústaða-
safni, simi 36270.
Bókin Heim.Sólheimasafni. Bóka
og talbókaþjónusta við aldraða,
fatlaða og sjóndapra. Upplýsing-
ar mánud. til föstud. kl. 10-12 i
sima 36814.
Farandbókasöfn. Bókaksssar
lánaðir til skipa, heilsuhæla,
stofnana o. fl. Afgreiðsla i Þing-
holtsstræti 29 A, simi 12308.
Engin barnadeild er lengur opin
en til kl. 19.
Minningarkort
Liknarsjóðs
Aslaugar Maack eru seld á eftfr-
töldum stöðum: Hjá Helgu Þor-
steinsdóttur Drápuhlið _25, sími
14139. Hjá Sigriði Gisladóttur
Kópavogsbraut 45, simi 41286.
Hjá Guðriði Ámadóttur Kársnes-
braut 55, simi 40612. Hjá Þurlði
Einarsdóttur Alfhólsvegi 44, simi
40790. Hjá Bókabúðinni Veda Alf-
hólsvegi 5. Pósthúsinu Kópavogi.
Sjúkrasamlagi Kópavogs Digra-
nesvegi 10. Verzluninni Hlið Hlíö-
arvegi 29. Auk þess næstu daga I
Reykjavik I Bókaverzlun Lárusar
Blöndal Skólavörðustig 2 og
Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds-
sonar Austurstræti 18.
Minningarspjöld
Dómkirkjunnar
eru afgreidd hjá kirkjuverði
Dómkirkjunnar versl. Emma,
Skólavöröustlg 5, versl. Aldan,
öldugötu 29 og hjá prestkonun-
um.
Æfingatimar
Blakdeildar Vikings
Vörðuskóli (Gagnfræðaskóli
Austurbæjar)
Þriðjudaga:
Kl. 18.30 Old boys,
kl. 19.20 frúarblak,
kl. 20.10 meistaraflokkur kvenna,
kl. 21.30 meistaraflokkur karla.
Fimmtudaga:
Kl. 18.30 Old boys,
kl. 19.20 frúarblak
kl. 20.10 m.fl. kvenna,
kl. 21.30 m.fl. karla.
Réttarholtsskóli
Miðvikudaga:
kl. 21.10 2. fl. karla (drengir),
kl. 21.50 m.fl. karla.
Laugardaga:
Kl. 16.20 m.fl. karla.
□ □AG | D kvold| c
i dag er þriðjudagur 4. nóvem
ber, 308. dagur ársins. Ardegis-
ílóð i Reykjavik er kl. 06.27 og
siðdegisflóð er kl. 18.48.
Slysavarðstofan: sími 81200
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjörður, simi 51100.
TÁNNLÆKNAVAKT er I Heilsu-
verndarstöðinni við Barónsstig
alla laugardaga og sunnudaga kl.
17-18, sími 22411.
Reykjavfk — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00 — 17.00
mánud. — föstudags, ef ekki
næst I heimilislækni, simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00
— 08.00 mánudagur —
fimmtudags, simi 21230.
Hafnarfjörður — Garðahreppur
Nætur- og helgidagavarsla
upplýsingar f lögregluvaröstoL
unni, simi 51166.
A laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar, en
læknir er til viðtals á göngudeild
Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og
lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i
simsvara 18888.
Lyfjabúðir opnar á helgidögum
og á kvöldin frá og með 31. okt.
— 6. nóv. Háaleitis Apótek,
Vesturbæjar Apótek.
Það apótek sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörsluna á sunnu-
dögum, helgidögum og almenn-
um fridögum. Einnig nætur-
vörslu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9
að morgni virka daga.en kl. 10 á
sunnudögum, helgidögum og al-
mennum fridögum.
Kópavogs Apótek er opið öll
kvöld til kl. 7, nema laugardaga
kl. 9-12 og sunnudaga lokaö.
Reykjavlk: Lögreglan simi
11166, slökkviliö og sjúkrabif-
reið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími
41200, slökkvilið og sjúkrabif-
reið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkvilið simi 51100,
Sjúkrabifreið simi 51100.
Rafmagn: t Reykjavík og
Kópavogi i sima 18230. t
Hafnarfirði I sima 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Slmabilanir simi 05.
Bilanavakt borgarstofnana.
Slmi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekið við tilkynningum um
bilanir I veitukerfum borgar-
innar og i öðrum tilfellum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá
aðstoð borgarstofnana.
Flladelfla:
Vakningavikan er hafin. Sam-
komur alla vikuna kl. 17 og kl.
20:30. Filadelfia.
r' f' 1
í '' • \
i " . **v
*/' t \ {
\ ,
■j/ vtCy
GUÐSORÐ DAGSINS: :
Jesús segir við hann: Ég er ■
vegurinn og sannleikurinn .
og lifið, enginn kemur til ■
föðurins nema fyrir mig. .
Jóh. 14,6 ■
■
■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■
Nemendasamband Löngumýrar-
skóla. Munið fundinn i Lindarbæ
miðvikudaginn 5. nóv. kl. 8.30.
Kvenf'élag Háteigssóknar.
Skemmtifundur verður i Sjó-
mannaskólanum i kvöld, þriðju-
daginn 4. nóvember. kl. 20.30.
Bingó. Allir velkomnir.
Kvenstúdentar:
Muniö opna húsið á Hallveigar-
stöðum miðvikudaginn 5. nóvem-
ber kl. 3-6. Fjölmennið og takið
með ykkur gesti.
Náttúrulækningafélag Reykja-
vikur:
Fundur veröur haldinn fimmtu-
dág6. nóv. næstkomandi kl. 20:30
I matstofunni að Laugavegi 20b.
Sagt verður frá 15. landsþingi
N.L.F.l.
Kvenstúdentar: Munið opna
húsið á Hallveigarstöðum á
morgun, miðvikudaginn 5.
nóvember kl. 3-6. Fjölmennið og
takið með ykkur gesti.
Austfirðingafélagið i Reykjavik
heldur Austfirðingamót I Súlnasal
Hótel Sögu næstkomandi föstudag
7. nóv. kl. 18.30. Fjölbreytt dag-*
skrá. Veislustjóri verður Helgi
Seljan, alþingismaður og heiðurs-
gestir kvöldsins dr. Siguröur
Þórarinsson jarðfræðingur og
kona hans frú Inga V. Þórarins-
son. Aðgöngumiðar afhentir i
anddyri Hótel Sögu, miðvikudag-
inn 5. nóv. og fimmtudaginn 6.
nóv. frá kl. 17-19. Borö tekin frá
"m leið.
Fundartímar A. A.
Fundartimi A.A. deildanna I
Reykjavik er sem hér segir:
Tjarnargata 3 C, mánudaga,
þriöjudaga, miðvikudaga,
fimmtudaga og föstudaga kl. 9
e.h. öll kvöldin.
Safnaðarheimili Langholtskirkju
föstudaga kl. 9 e.h. og laugardaga
kl. 2 e.h.
Skrifstofa félags
einstæðra foreldra
Traðarkotssundi 6, er opin mánu-
daga og fimmtudaga kl. 3-7 e.h.
þriðjudaga, miövikudaga og
föstudaga kl. 1-5. Simi 11822. A
fimmtudögum kl. 3-5 er lögfræð-
ingur FEF til viðtals á skrifstof-
unni fyrir félagsmenn.
T
- Það er öskuillur viðskiptavin-
ur, sem biður frammi og ætlar að
kyrkja yður. Hvenær hafið þé
tima?