Vísir - 04.11.1975, Page 22
22
ViSIR. Þriðjudagur 4. nóvember 1975
TIL SÖLU
Sem ný 4 negld
snjódekk, 590x15, verð kr. 25 þús.
Uppl. i sima 81893 frá kl. 3-6.
Dekk-sjónvarp.
Til sölu 4 bridgestone nylon radial
nagladekk á Mini á kr. 14 þús.
(kosta ný yfir 30 þús) og Arena
sjónvarp 23”-4neð rennihurð á kr.
25 þús. Við kaupa nagladekk á
Flat 128, stærð 550x13. Sími 84819.
Marshall magnari
20-30 wött, rafmagnsgitar, Shure
mikrafón og cassettusegulband
með útvarpi til sölu, einnig
Ronson hárþurrka (ónotuð) og
litill rafmagnsofn, selst ódýrt.
Simi 37367 eftir kl. 6.
Til sölu ódýr fatnaður
siðir kjólar, pils, blússur, pels-
kápa, drengjabuxur, skyrtur o. fl.
Einnig nýjar danskar bækur og
alls konar smádót. Uppl. I sima
42524.
Innihurðir
til sölu. Uppl. i sima 10406 eftir kl.
20.30.
Til sölu
eins manns svefnsófi ásamt
springdýnu stærð 180x75. uppl. I
sima 53001 eftir kl. 5.
ÓSKAST KEYPT
Notuð eldhúsinnrétting
óskast. Uppl. I sima 13896 eftir kl.
6.
Mótatimbur óskast
2x4 eða 1 1/2 x 4” og 1x6”. Simi
40604
óska eftir
að kaupa dúkkuvagn og drengja-
reiðhjól. Uppl. i sima 52997.
Bensln-miðstöð
I VW óskast. Uppl. i sima 53621.
Vil kaupa
skólaritvél og orgel. Simi 30711.
tJtstiIlingaginur.
Cska eftir að kaupa útstillinga-
ginur, herra, dömu og unglinga.
Uppl. i sima 26690.
VERZLUN
Vestfirskar ættir
(Arnardalsætt og Eyrardalsætt)
Askrifendur: Nú er hver siðastur
að vitja seinni bindanna (3. og 4.)
afgreiöast bæði I einu á meðan
þau endast. Vil kaupa fyrri bindin
2 góðu verði, séu þau vel með
farin. Bækurnar fást i Bókinni,
Skólavörðustig 6. Simi 10680 og
hjá Huldu Valdimarsdóttur
Ritchie, Simi 10647 (á kvöldin og
um helgar).
Nestistöskur,
iþróttatöskur, hliðartöskur, fót-
boltaspil, spilaklukkur, Suzy sjó
ræningjadúkka, brúðukerrur,
brúöuvagnar, Brio-brúðuhús, ljós
i brúðuhús, Barbie dúkkur, Ken,
hjólbörur, þrihjól með færanlegu
sæti, stignir traktorar, bilabraut-
ir, 8 teg. regnhlifakerrur, Sindy
húsgögn, D.V.P. dúkkur og föt, (
nýir svissneskir raðkubbar. Póst-
sendum. Leikfangahúsið, Skólá- '
vörðustig 10, simi 14806.
akermar og lampar
I miklu úrvali, vandaðar gjafa-
vörur. Allar rafmagnsvörur.
Lampar teknir til breytinga
Raftækjaverslun H. G. Guðjóns-
isonar, Suðurveri. Simi 37637.
Frá Hofi.
Feiknaúrval af garni, tiskulitir og
gerðir. Tekið upp daglega. Hof
Þingholtsstræti 1.
Ódýru Ferguson
sjónvarpstækin fáanleg, öll vara-
hluta- og viögerðarþjónusta hjá
umboðsmanni, Orri Hjaltason, 1
. Hagamel 8. Simi 16139.
Winchester haglabyssur.
og rifflar. Haglabyssur: 2 3/4”,
fimm skota pumpa án lista á kr.
36.775/-með lista á kr. 41.950/-, 3”
án lista kr. 39.700/- 3” með lista
kr. 44.990 , 2 3/4 ” 3ja skota sjálf-
virk á kr. 51.750/- Rifflar: 22 cal.
sjálfvirkir með kiki kr. 21,750/-án
klkis 16.475/- 222 5 skota kr. ,
49.000.- 30-30 6 skota kr. 39.750.
Póstsendum. Útilif, Glæsibæ. I
Simi 30350.
8 mm Sýningarvélaleigan.
Polariod ljósmyndavélar, lit-
myndir á einni minútu. Einnig
sýningarvélar fyrir slides. Simi
23479 (Ægir).
Körfur.
Bjóðum vinsælu, ódýru brúðu- og
barnakörfurnar, á óbreyttu verði
þennan mánuð. Heildsöluverð.
Sendum i póstkröfu. Körfugerð,
Hamrahliö 17, simi 82250.
FATNAÐUR
Pels til sölu.
Nýr kaninupels til sölu, litið
númer. Uppl. I sima 36395 milli kl.
4 og 7.
Ilöfum Tengið
falleg pilsefni. Seljum efni, snið-
um eða saumum, ef þess er ósk-
að. Einnig reiðbuxnaefni, saum-
um eftir máli. Hagstætt verð, fljót'
afgreiðsla. Drengjafatastofan,
Klapparstig 11. Simi 16238.
Ilalló — Halló.
Peysur i úrvali á börn og full-
orðna. Peysugerðin Skjólbraut 6,
Kópavogi. Simi 43940.
HJÓL-VAGNAR
Mother Car kerruvagn
til sölu. Uppl. i sima 44572.
Kawasaki 500 CC
Til sölu Kawsaki 500 árg. ’73.
Uppl. i Vélhjólaversiun Hannesar
Ólafssonar, Skipasundi 51. Simi
37090.
Til sölu
DBS girahjól, sjálfskipt. Uppl. i
sima 72420 eftir kl. 5.
Tökum vélhjól í umboðssölu.
1 stk. Suzuki 50, árg. ’74, 1 stk.
Suzuki 50, árg. ’75. Til sýnis og
sölu I sýningarsal okkar að
Laugavegi 168, Brautarholts-
meginn. Bilasport sf.
HEIMILISTÆKI
Þurrkskápur til sölu.
Uppl. i sima 44572.
HUSGOGN
Til sölu
sófasett, þriggja sæta sófi og tveir
stólar, 5-6 ára gamalt. Uppl. i
sima 20271 eftir kl. 7.
Til sölu
simaborð og einsmannsrúm með
springdýnu, sem nýtt. Uppl. i
sima 36149.
Til sölu
nýlegt borðstofuborð úr tekk og
fjórir stólar. Uppl. I sima 73309.
Svefnhúsgögn
Svefnbekkir, tvibreiðir svefnsóf-
ar, svefnsófasett. Nett hjónarúm
með dýnum, verð aðeins frá kr.
28.800.- Sendum i póstkröfu um
allt land. OPIÐ kl. 1-7 e.h. Hús-
gagnaþjónustan, Langholtsvegi
126. Simi 34848.
Hjónarúm — Springdýnur.
Höfum úrval af hjónarúmum
m.a. meö bólstruðum höfðagöfl-
^um og tvöföldum dýnum. Erum
einnig með mjög skemmtilega*
svefnbekki fyrir börn og ungl-
inga. Framleiðum nýjar spring-.
dýnur. Gerum við notaðar spring-
dýnur samdægurs. Opið frá kl. 9-7
og laugardaga frá kl. 10-L K.M.
springdýnur, Helluhrauni 20,
Hafnarfirði. Simi 53044.
Vandaöir, ódýrir
svefnbekkir og svefnsófar til sölu
öldugötu 33. Simi 19407.
BÍLAVIÐSKIPTI
Snjódekk,
stærð 560x13 óskast til kaups.
Slmi 22767 eftir kl. 7 e.h.
Til sölu VW árg. ’58
boddý óryðgað, nýupptekin vél.
Skipti koma til greina á gömlu
mótorhjóli. Uppl. i sima 37459.
Til sölu Moskvitch
árg. 1967 með bilaða vél, litið
ryögaður, annar bill fylgir. Uppl.
I sima 44736 eftir kl. 7.
Cortina ’70.
Til sölu Cortina 1300 árg. 1970,
skemmd eftir árekstur. Uppl. i
sima 11917 og 38624.
VW Fastback árg. ’71.
einstaklega fallegur og vel með
farinn bill, ekinn,þðeins 40 þús.
km. Litur hárauður. Uppl. i sima
V. 14772 og h. 15587.
Gott tækifæri.
Tilboð óskast i Chevrolet, árg. ’66.
Billinn er góður að innan og gott
kram. A sama stað til leigu log-
suðutæki með kútum og málning-
arpressa með könnu. Uppl. I sima
52083.
Bilapartasalan
Höfðatúni 10. Varahlutir i flestar
gerðir eldri bila. Opið frá kl. 9-
6.30. Bilapartasalan, Höföatúni
10. Simi 11397.
Til sölu Ford Torino
GT ’69, 8 cyl. sjálfskiptur með
vökvastýri. Skipti á ódýrari bil
koma til greina. Uppl. i sima
99-3246.
Til sölu
2vélar I Skoda 1000, 2 nagladekk,
ásamt fleiru úr Skoda. Uppl. i
sima 41151.
Til sölu er
Wagoneer 1970 einkabill ekinn að-
eins 67.000 km. 8 cyl, sjálfskiptur
með vökvastýri og powerbrems-
ur. Bill i sérflokki. Nýtt pústkerfi.
Sprautaður i vetur, ný, lituð
framrúða. Sérstök framljós og
100 lita bensintankur og margt
fleira. Uppl. i sima 21896.
Til sölu
Sunbeam Alpine GT, árg. ’71,
sjálfskiptur, ný snjódekk, útvarp
og toppgrind fylgja, skoðaður.
Uppl. i sima 27257.
HÚSNÆÐI í BOÐJ
Stór stofa með svölum,
einhver aðgangur að eldhúsi, til
leigu, aðeins fyrir reglusamt og
rólegt eldra fólk. Tilboð sendist
augld. VIsis fyrir hádegi á
fimmtudag. merkt „Hliðar.”
4ra herbergja
ibúð til leigu á Teigunum. Fyrir-
framgreiðsla. Simi 18745.
Húsráðendur,
er það ekki lausnin að láta okkur
leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði
yður að kostnaðarlausu? Húsa-
leigan Laugavegi 28 II. hæð.
Uppl. um leiguhúsnæði veittar á
staönum og I sima 16121. Opið 10-
5.
ibúðaleigumiöstöðin kallar:
Húsráðendur, látið okkur leigja,
það kostar yður ekki neitt. Simi
22926. Upplýsingar um húsnæði til
leigu veittar á Hverfisgötu 40 b kl.
12 til 4 og i sima 10059.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Herbergi óskast
með eldhúsi eða eldunaraðstöðu,
fyrir reglusama konu. Fyrir-
framgreiösla ef óskað er. Uppl. i
sima 85197 eftir kl. 6.
2ja-3ja herbergja
ibúð óskast til leigu sem fyrst,
tvennt fullorðið i heimili. Uppl. i
sima 85624 milli kl. 3 og 7.
Ung, barnlaus
og mjög reglusöm hjón óska eftir
ibúð sem fyrst. Uppl. i sima 16686.
Ungt par
með barn, óskar eftir 2ja-3ja her-
bergja ibúð sem fyrst, reglusemi
heitið. Uppl. i sima 15082 öll
kvöld.
Ungur maður
óskar að taka á leigu l-2ja her-
bergja Ibúð. Hringið i sima 22254
eftir kl. 7.
Ungur maður
óskar eftir herbergi. Uppl. i sima
20367.
l-2ja herbergja Ibúð
óskast til leigu nú þegar. Reglu-
semi og góð umgengni. Uppl. i
sima 22361.
Sá sem getur leigt
2ja-3ja herbergja Ibúð með
góðum kjörum getur fengið 5 her-
bergja ibúöá Spáni. Nánari uppl.
i sfma 85274.
Hjón utan af landi
óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð
helst I Vesturbænum, fyrirfram-
greiðsla, ef óskað er. Uppl. i sima
18885
Ung kona
óskar eftir húsnæði sem fyrst,
helsti Langholts- eða Vogahverfi.
Há fyrirframgreiðsla. Uppl. i
sima 14963.
4-5 herbergja ibúð
óskast strax. Góðri umgengni
heitið. Uppl. i sima 38647 eftir kl.
' 7.
Norðlenskar stúlkur
óska að taka ibúð á leigu. Veita
fúslega húshjálp. Verðum við i
sima 34962 eftir kl. 6.
Litið Ibúð óskast
á leigu. Fyrirframgreiðsla. Uppl.
i sima 38234.
Kona með eitt barn
óskar eftir Ibúð nú þegar, helst i
vesturbæ. Uppl. I sima 21091.
Ungur maður
óskar að taka á leigu 1—2ja her-
bergja ibúö. Hringið i sima 22254
eftir kl. 7.
Óska eftir herbergi.
Uppl. i sfma 20367.
2ja herbergja ibúð
óskast nú þegar i Hafnarfirði á
leigu. Uppl. i sima 51986 milli kl. 5
og 7.
Herbergi.
Námsmaður utan af landi óskar
eftir herbergi nú þegar. Uppl. i
sima 34390 næstu daga.
Miðaldra kona
sem vinnur úti óskar eftir 2ja-3ja
herbergja ibúð i rólegu húsi. Til-
boð merkt „3211” leggist inn á
augld. Visis fyrir föstudag.
ATVINNA í
Ráðskona oskast i sveit,
æskilegur aldur 30-40 ára. Uppl. i
sima 86287 milli kl. 1 og 5 i dag.
Verkfræðingur óskast.
Orkustofnun óskar eftir að ráða
vélaverkfræðing. Starfssviðið
varðar rannsóknir og athuganir á
hagnýtri notkun jarðvarma.
Umsóknum, með uppl. um nám
og fyrri störf, sé skilað til starfs-
mannastjóra Orkustofnunar fyrir
15. des. n.k. Orkustofnun.
Handlaginn maður
óskast I byggingavinnu og fleira.
Gjarnaneldri maður. Geislaplast
sf. Simar 86911 og 82140.
ATVINNA ÓSKAST
Vaktavinnumaður
óskar eftir aukavinnu. Uppl. i
sima 43325.
24 ára stúlka
óskar eftir vinnu, fyrri hluta
dags. Er vön afgreiðslu. Allt
kemur til greina. Uppl. i sima
44649.
Sautján ára stúlka
utan af landi óskar eftir atvinnu,
margt kemur til greina. Hefur
gagn'fræðapróf og velritunar-
kunnáttu. Uppl. I sima 12709.
SAFNARINN
Frlmerki til sölu
lýöveldið allt, og lika stök,og eitt-
hvað úr konungs timabilinu. Simi
24516.
Kaupum islensk
frimerki og gömul umslög hæsta
verði, einnig kórónumynt, gamla
peningaseðla og erlenda mynt.
Frimerkjamiðstöðin, Skóla-
vörðustig 21 A. Simi 21170.
TAPAÐ - FUNDIÐ
3. júlí tapaðist
gullarmband. Finnandi er
vinsamlegast beðinn að hringja i
sima 32369. Fundarlaun.
EINKAMÁL
Ævintýramenn.
Félagar óskast i heimsreisu á
skútu. Þurfa að eiga 500.000 kr. á
áramótum. Lagt verður upp i
mars-april. Nafn og heimilisfang
sendist afgreiðslu Visis merkt
3200.
BÍLALEIGA
Akið sjálf.
Sendibifreiðir og fólksbifreiðir til
leigu án ökumanns. Uppl. I sima
83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið.
KENNSLA
Ken nsla.
Kenni ensku, frönsku, itölsku,
spænsku, sænsku, þýsku. Bý
ferðafólk og námsfólk undir dvöl
erlendis. Auðskilin hraðritun á
erl. málum. Arnór Hrinriksson.
Simi 20338.
ÖKUKENNSLA
Cortina 1975.
Get nú aftur bætt. við mig
nemendum. ökuskóli og próf-
gögn. Simar 19893 og 85475.
•Ökukennsla-Æfingatimar.
Lærið að aka á bil á skjótan og
öruggan hátt. Toyota Celica
sportbill. Sigurður Þormar, öku-
kennari. Simar 40769 og 72214.
BILAVARAHLUTIR
k\
N
Nofaðir varahiutir
í flestar gerðir eldri bíla
Ath. breyttann
opnunartima. Höfum
framvegis opið kl. 9-6,30
BILAPARTASALAN
Höfðatúni 10, simi 11397.