Tíminn - 04.11.1966, Síða 4
TÍMINN
FÖSTUDAGUR 4. nóvember 1U66
VERKSMIDJUAFGREIDSLA VOR
afgreiöir til
VERZLANA - GISTIHÚSA - MATARFÉLAGA
Vörur frá EFNAGERÐINNI FLÓRU
' — PYLSUGERÐINNI
— BRAUÐGERÐINNI
— SMJÖRLÍKISGERÐINNI
— SÁPUVERKSM. SJÖFN
• — REYKHÚSINU
Sendum gegn póstkröfu. Örugg afgreiðr-ía.
AKUREYRI
SÍMI 21-400 (15 LÍNUR) SÍMNEFNI KEA
IMBWViWlgrf'i
Nýtt haustverð *
300 kr daggjald
KR.; 2,50 á ekinn km.
ÞER
LEIK
BÍLALEICAN
H
F
BjSmuamBíLALEI
Falur
Rauðarárstíg 37
sími 22-0-22
FARÞEGAFLUG-FLUGSKÓLI
1-8823
Atvinnurekendur:
Sparið tíma og peninga — lótið okkur flytja
viðgerðarmenn yðar og varahluti, örugg
þjónusta.
FLUGSÝN
Vélahreingerning
Vanir
•ummnm,
1 menn.
Þrifaleg,
Bolholti 6,
(Hús Belgjagerðarinnar).
Ódýrt - ódýrt
Robin Hood hveiti
50 kg.
50 Ibs.
10 Ibs.
5 Ibs.
2 Ibs.
kr. 483,40
— 229.20
— 49,80
— 25,55
— 10.95
Gerið góð kaup
Verzlið í KRON
ÚTBOC
Tilboð óskast í sölu á 2000 rafmagnsmælum fyr-
ir Rafmagnsveitu Reykjavíkur.
Útboðsskilmálar eru afhentir í skrifstofu vorri,
Vonarstræti 8.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR.
ÚTBOÐ
Tilboð óskast í smíði á 2000 galvanhúðuðum sorp-
ílátum.
Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri, Vonar-
stræti 8.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR.
ATVINNA
Hjón óska eftir atvinnu i nágrenni Reykjavíkur.
Húsnæði þyrfti að fylgja. Margt. kemur til greina.
Er vanur vélum og akstri.
Tilboð sendist blaðinu fyrir 15. þ.m. merkt ,,At-
vinna 101“.
OPEL 9
REKORD
Nýtt glæsilegt útlit
Stærri vél
Stærri vagn
12 volta rafkerfi
aukin hæö frá vegi
og fjöldi annarra nýjunga
SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA
i