Vísir - 10.11.1975, Blaðsíða 12

Vísir - 10.11.1975, Blaðsíða 12
12 Visir. Mánudagur England fékkj stóran skell — Tapaði fyrir Póllandi i undankeppni OL í handknattleil Þrir leikir voru leiknir i undankeppn olympiuleikanna i handknattlcik og sáus storar tölur i þeim öllum. Þær stærstu urftu i leik Póllands og Eng lands i Varsjá, en honum lauk meft yfir burftasigri pólverjanna eins og vift var búisl Skoruðu þeir 42 mörk I leiknum eri eng lendingarnir, sem eru rélt aft byrja aft leika handknattleik skoruftu 5 mörk. i fyrri hálflei| skoruðu þeir ckki eitt einasta mark og var staftan i leikhléi 23:0. Markhæstur pólverja I leiknum var Jerzi Kempel mcö 10 mörk en ínarkhæstur en^ lendinga John Horne meft 3 mörk. Austur-Þýskaland sigrafti Belgiu 27:11 o| þar var Jurgen Rost markahæstur þjóftverf anna meft 7 mörk. en Verhofstad markhæstuí belga meft 6 mörk. i hálfleik var staftan 10:| fyrir Austur-Þýskaland. Ungverjaland sigrafti siftan Sviss meö mörkum gegn 15. í hálfleik var staftan ii:| fyrir ungverja. Markhæstur þeirra I leiknurt var Varga rpeft 6 mörk, en Zullig markhæs| ur svisslendinga meft 4 mörk. Héldu jöfnu við heimsmeistarai Ekkert var um stórleiki i vestur-þýskj deildarkeppninni I handknattleik um þcssi helgi, vegna landsleikja Vestur-Þýskaland| og Rúmcniu. Þeir fóru báftir fram i Vestur-Þýskalanc og lauk þeinr fyrri meft jafntefli — 15:15 — e| i þeim siftari höfftu heimsmeistararnir betug ogsigruftu þá 17:13. t þeim leik var staöan|‘ hálfleik 10:6 fyrir Rúmeniu, en i fyrri leikr unr var jafnt i háifleik, 8:8. ítalinn kom öllum á óvart! Ungur og litt þekktur itali, Adriano Pan atta, setti allt á annan endann i opna tennis mótinu i Stokkhólmi uin hclgina mcft þvi al sigra liinn fræga tennisleikara frá Handa} rikjunum, Jimmy Connors, i úrstitalei| keppninnar. Hann tapafti fyrstu hrinunni 4:6 en sigrat siftan i næstu tveim 6:3 og 7:5, og tók þar mel fyrslu verftlaunin, sem voru 60 þúsunf sænskar krónur. í undanúrslitunum sigrafti Panatta annal frægan tcnnisleikara, Arthur Ashe, en Conn ors sigrafti þá átrúnaftargoft svia, BjörJ Borg, 6:2 og 7:6. -klp - Ástralía á OL í kðrfu Astralia vann sér rétt til aft leika olympíuleikuniim i körfuknattleik i Montrea á næsta ári meft þvi aft sigra Nýja Sjáland | báftuin úrslitalcikjunum I sinunr riftli un helgina. I fyrri leiknum sigrafti Astralia meft 2| stiga nrun — 87:67 — en I þeim siftari va| munurinn enn meiri, efta 101:63. Haukarnir fengu harða lendingu! — töpuðu óvœnt fyrir Gróttu í Hafnarfirði í gœrkvöldi og nú loga „öll Ijósin ó Gróttuvitanum" Haukaliðið fékk harða lendingu þegar það lék gegn Gróttu af Seltjarnar- nesi í íþróttahúsinu í Hafnarfirði í gærkvöldi — því að öllum á óvart vann Gróttuliðið mjög verð- skuldað 17:16. Fyrir leikinn var staða Haukana best i 1. deild og þeir taldir eiga „létta" leiki eftir í fyrri umferð- inni, en nú deila þeir efsta sætinu með Val sem hefur betra markahlutf a II — bæði liðin eru með 7 stig. Síðan koma þrjú lið með 6 stig Fram, FH og Vikingur — svo að enn er spennan i hámarki og allt getur skeð. Það var greinilegt að h.aukrrn- ir vanmátu Seltjarnarnesliðið og það reyndist beim dvrkevpt. Gróttuliðið er nú kveikti á öllum ljósum” tók strax forystuna og komst i 6:3, en haukunum tókst að jafna muninn og i hálfleik var jafnt 8:8. Ekki lét Haukaliðið slæma byrjun i fyrri hálfleik sér aö kenningu verða, og var leikur liðsins mjög ónákvæmur. En Gróttumenn voru ákveðnir, héldu ,,haus” og sigldu hægt og sigandi framúr og komust mest i 4 marka mun 15:11. I lokin slökuðu þeir á, en sigur þeirra i leiknum var aldrei i hættu — hlaukarnir skor- uðu sitt 16. mark á siðustu sekúndunum. Haukaliðið féll greinilega á þvi að vanmeta mótherja sina og náðu leikmenn liðsins sér aldrei á strik og var meðalmennskan alls- ráðandi i leiknum. Gróttuliðið barðist vel með þá Árna Indriðason og Axel Frið- riksson sem bestu menn, Grótta fór illa af stað i mótinu, en leik- menn liðsins hafa sótt mjög i sig veðriö að undanförnu og hafa nú unnið tvo leiki i röð- Mörk Hauka: Hörður Sigmars- son 4(1), Guðmundur Haraldsson 3, Ingimar Haraldsson 2, Elias Jónasson 2, Ólafur ólafsson 2, og Svavar Geirsson, Sigurgeir Mar- teinsson og Arnór Guðmundsson eitt mark hver. Mörk Gróttu: Björn Pétursson 7 (5), Halldór Kristjánsson 3, Axel Friðriksson 3, Magnús Sigurðsson 2 og þeir Arni Ind- riðason og Atli Þór Héðinsson eitt mark hvor. Leikinn dæmdu Kristján örn Indibergsson og Jón Friðsteins- son. STAÐAN Staftan i 1. deild tsiands- mótsins i handknattleik karla eftir leikina í gærkvöldi: Haukar-Grótta FH-Fram 16:17 19:16 Valur 5 3 11 94:73 7 Haukar 5 3 11 89:78 7 Vikingur 5 3 0 2 106:95 6 FH 5 3 0 2 100:92 6 Fram 6 2 2 2 94:94 6 Grótta 5 2 0 3 88:94 4 Armann 5 113 69:97 3 Þróttur 4 0 13 56:73 1 Markhæstu menn: Hörftur Sigmarss. Ilaukuni 34/11 Páll Björgvinss. Vikingi 33/9 Pálmi Páimason, Fram 32/4 Björn Pétursson, Gróttu 26/12 Þórarinn Ragnarss. FH 22/10 Stefán Halldórss. Vikingi ' 21/3 Geir Hallsteinsson, FH 20/3 Friftrik F’riftrikss. Þrótti 19/3 Viftar Simonarson, FH 18/3 Næstu leikir I deiidinni verfta á miftvikudagskvöldift í Laugar- dalshöllinni. Þá leika fyrst Þróttur-FH, en siftan Vikingur- Valur. Mafturinn bak við velgengni Hauka i fyrstu leikjunum I 1. deildinni í handknattleik i haust hefur verift Elias Jónasson. Hann hefur verið potturinn og pannan i öllu spili og þar aft auki þjálfaft liðift. En I gærkvöldi missti hann tökin á strákunum og þeir töpuftu ölium á óvænt fyrir Gróttu. Ljósríiynd Einar. Niesta dag llann lætur þig i frifti, Alli” hann ber viröingu fyrir þér. GerAuþah — taktu þaft fyrir mig! £g skal hugsa málift, Georg. Komdu^ vift skulum fará heim! |>vi ekkt? Ég get ^ gert þaft ef ég fæ aft vera> I trifti. Koma Milford aftur meftal þeirra bestu JA, ÉGGET W IhL GERT l>AD!! i. nóvember 1975. Vísir' Mánudagur : Kjartan L. Pálsson og Björn Blöndal Frá setningu fsiandsmótsins i körfuknattleik I iþróttahúsinu á Seltjarnarnesi á laugardaginn. Efst eru liftin sem léku fyrsta Jeikinn þar Snæfeli og KR — aft neftan til hægri, Einar G. Boiiason, formaður KKf setur mótift meft skeleggri ræftu, en I vinstra horninu má sjá tvo körfuknattleiksmenn ásamt þrcm yngstu áhorfendunum aft fyrsta leiknum. Ljósmynd Einar. N vfö jarðvíkim Reykjav jai íki r jr réðu ekki meistarana — ÍR sigraði UMFN og KR og Fram sigruðu Snœfell í fyrstu leikjunum í 1. deildinni í körfuknattleik tapaði á heimavelli r Standard í fríi um helgina en mœtir Charleroi um aðra helgi Guftgcir Leifsson og félagar hans í Charleroi i Belgiu töp- uftu fyrir AS Ostendc 1:0 á heimavelli i gær. Er Charleroi þar meft aftur komift i fallbaráttuna eftir góftan sprett I siftasta inánuði. Standard Liege — liftift sem Asgeir Sigurvinsson leikur meft — átti fri um þessa helgi, en 19 lið leika i belgisku 1. deildinni, og situr þvi alltaf citt yfir i hverri uinferft. Vift náftum tali af Asgeiri i gærkvöldi, og sagfti hann okk- ur. að hann hefði farift til að sjá leikinn á milli Charleroi og Ostendc. „Þetta var mjög slakur leikur hjá báftum og lit- ið i hann varift”, sagfti hann. „Guftgeir stóft sig samt ágæt- lega, cn hvorki honum né öftr- um i Charleroi tókst að koma holtanum í netift hjá andstæð- ingunum”. Asgeir sagfti okkur, aft þcir JWM—WBIM hjá Standard hefftu ekki leikil siftan 26. október, og hefft hann m.a. notaft friift til ai skreppa heim til tslands. ,,Vift eigum lika fri un næstu helgi, þá verftur ekker leikift i deildinni vegna leik Belgiu og Frakklands Evrópukeppni landslifta. Aftu á móti eigum vift ieík um þa næstu helgi, og getur orftii gaman aft honum, þvi þá mæt umst viftGuögeir hér i Liege. Úrslitin í leikjunum i Belgii um helgina urftu þessi: FC Malinois—CS Bruges 1: RWf> Molenbeek—Bevercn 0: Liegeois—La Louviere 2: Antwerp—Anderlecht 0: Lokercn—Racing Malines 1: Brugeois—Berchem 4: Bcerschot—Lierse 1: ICharleroi—AS Ostendc 0: Beringen—W’aregem 0: — klp - Það varð ekki mikið úr þvi að Njarðvikingar næftu aft kafsigla Reykjavikurmeistara ÍR i eina stórleiknum i fyrstu umferðinni i 1. deild islandsmótsins i körfu- knattleik um helgina, eins og þeir höfðu lofaft hinum fjölmörgu áhorfendum sinum. Þeim tókst aldrei að ná al- mennilegum tökum á leiknum, en voru samt allan fyrri hálfleikinn með i slagnum um bæði stig. Munurinn i hálfleik var fimm stig fyrir 1R, 31:26, og hélst sá munur nokkuð fram i siðari hálfleikinn. Þá tóku Ir-ingarnir mikinn sprett og kafkeyrðu njarðviking- ana á örskömmum tima. Komust þeir mest i 27 stiga mun —72:45 — og stefndu að stórsigri. 1 lokin slökuðu þeir þó á — settu alla „vindlana” inn á — og á þeim kafla skoruðu njarðvik- ingarnir 16 stig gegn 4, þannig að munurinn varð ekki nema 15 stig — 76:61 fyrir 1R. Kristinn Jörundsson var áber- andi besti maðurinn i þessum leik og skoraði helmingi oftar en næsti ÍR-ingur, sem var Agnar Frið- riksson. Hann skoraði 14 stig, en Kristinn 31 stig. Njarðvikingarnir voru allir mjög svipaðir, og bar enginn þar af öðrum. A laugardaginn léku einnig KR og Snæfell og lauk þeirri viður- eign með sigri KR-inganna 88:53. Ekki var.sá leikur neitt sérlega góöur — KR-ingarnir náðu tveim sæmilega' góðum köflum, sem gerðu út um leikinn, en þá skoruðu þeir um 40 stig gegn 4. Annars voru þeir á svipuðu „plani” og hólmararnir. „Trukkurinn” Curtiss Carter var stigahæstur KR-inga i leikn- um — skoraöi 24 stig — og vakti oft mikla kátinu meðal áhorf- enda. KR-ingarnir eru þó ekki al- veg eins „kátir” með hann, og finnst hann ekki beita sér nóg. Hafa þeir talað við hann um það, og hann lofaði bót og betrun i næstu leikjum. Þriðji leikurinn i 1. deild um helgina var á milli Snæfells og nýliðanna i deildinni — Fram. Hinir ungu leikmenn Fram höfðu þar mikla yfirburði, — sér- staklega eftir að Einar Sigfússon bankastjóri þeirra hólmara var kominn útaf með 5 villur. Sigruðu þeir i leiknum með 91 stigi gegn 67. I hálfleik voru þeir 7 stigum yfir — 38:31. 1 liði Fram vakti sérstaka at- hygli Þorvaldur Geirsson — bróö- ir Marteins Geirssonar knatt- spyrnumanns — en hann er mjög sterkur leikmaöur og skoraöi mikið I leiknum. FRAM GENGUR EKKI VEL í HAFNARFIRÐI — átti aldrei möguleika gegn FH í gœrkvöldi og hefur nú tapað tveim leikjunum þar Frömurum hefur gengið illa í viðureign sinni við Haf narf jarðarliðin tvö Hauka og FH í Hafnarfirði í haust og tapað báðum leikjunum. í gærkvöldi léku Framarar við FH og unnu FH-ingar nokkuð auðveldlega 19:16. 1 fyrstu stóð allt i járnum og fóru bæöi liöin hægt af stað og þegar 20 minútur voru liðnar af leiknum var staðan jöfn 3:3. Þá tóku FH-ingar góöan sprett skor- uðu 6 mörk gegn 2 og höfðu yfir i hálfleik 9:5, og réði þessi kafli úr- slitum I leiknum. Siöari hálfleikur var mun jafn- ari, en þó aö Framarar skoruðu þá 11 mörk gegn 10, var sigur FH i leiknum aldrei i hættu. FH-liðið sýndi öryggi i sóknar- leiknum og léku þeir Viðar og Geir mikið uppá linumennina, en markvarslan og vörnin var veik- ari hluti liösins og þarf að laga þessi atriði gegn norsku bikar- meisturunum Opsal fyrir fyrri leik liðanna n.k. sunnudag i Noregi. Framarar gerðu sig seka um mörg ljót mistök i þessum leik, mistök sem ekki eiga að sjást i 1. deild. Þeir Pálmi Pálmason, Arn- ar Guðlaugsson og Guðjón Er- lendsson voru bestu menn Fram. Mörk FH: Þórarinn Ragnars- son 5 (4), Guömundur Stefánsson 4, Guömundur Sveinsson 4, Geir Hallsteinsson 3, Orn Sigurðsson 2 og Viðar Simonarson 1 mark. Mörk Fram: Pálmi Pálmason 8, Arnar Guðlaugsson 2, Jón Arni Rúnarsson 2, Pétur Jóhannsson 2, Kjartan Gislason og Hannes Leifsson eitt mark hvor. Þrem FH-ingum var visað af leikvelli i 2 minútur hverjum, Geir Hallsteinssyni, Þórarni Ragnarssyni og Gils Stefánssyni. Hefur Geir nú fengið að „hvila” sig i 11 minútur og virðist vera á góðri leiö með að slá met félaga sins Gils Stefánssonar frá i fyrra sem er 30 minútur. Leikinn dæmdu þeir Óli Ólsen og Björn Kristjánsson mjög vel. STAÐAN Staftan i 2. deild tslandsmóts- ins f handknattleik kalkarla eft- ir ieikina um helgina: ÞÓR—KR 21:25 KA—KR 23:20 Fylkir—Leiknir 11:19 KA 5 4 0 1 108:91 8 ÍR 2200 43:34 4 KR 3 2 0 1 74:59 4 Þór 3 1 0 2 64:62 2 Fylkir ' 2 1 0 1 28:34 2 Leiknir 3 1 0 2 57:64 2 Keflavik 2 0 0 2 30:34 0 Breiftablik 2 0 0 2 27:53 0 Næstu leikir verfta um næstu helgi, en þá leika: Leiknir—Þór, ÍR—Brciðablik og ÍBK—Þór. X\ ÞÚ SÉRÐ ÞAÐ í HENDI ÞÉR.... Sciumum eflu mcili.. /óralilill ucrömunur miöoö viö lílbúin föl KYNNIÐ YKKUR MÁUN. LAUGAVEG 27 - SlMI 12303

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.