Vísir - 10.11.1975, Blaðsíða 14
Visir. Mánudagur 10. nóvember 1975
að gefa góða raun — Everton
leiddi i hálfleik 2:1. En i siðari
hálfleik varð Terry Darracott
fyrir þvi óhappi að senda bolt-
Énn i eigið mark þegar hann
Peyndi að stöðva skot frá Jimmy
Kobertson — og minútu siðar
■toraði Ian Moores sigurmarkið
K hitt mark Stoke gerði Geoff
Hlmons.
„Við erum búnir að ná okkur
eftir ósigurinn i Evrópukeppn-
inni og nú einbeitum við okkur
að þvi að verja titilinn”, sagði
Pavc Mackay framkvæmda-
stjórj Derby County eftir aö lið
hans haföi unnið Arsenal á
laugardaginn og komist þar
með i efsta sætið i 1. deild ásamt
West Ham. Manchester Utd féll
úr efsta sætinu niöur i fimmta
sæti, en hefur samt jafnmörg
stig og QPR og Liverpool sem
eru I þriðja og fjórða sæti.
að hafðist í
m<Uraun
Loksíns tókst Leicester að
nna leik — sinn fyrsta sigur i
i leikjum. Keith Weller naði
'rystulni fyrir Leicester fljót-
ga i leiknum eftir að hann fékk
iða sendingu frá Chris Gar-
nd' f en stuttu siðar jafnaði
eter Noble fyrir Burnley úr
'táspyrnu — hans 15. mark á
jppnistimabilinu. Þá skoraði
Góður leikur og
drengilegur
Leikmenn Derby County
sýndu nú allt annan og betri leik
en gegn Real Madrid á dögun-
um þegar þeir voru slegnir út I
Evropukeppninni. „Þaðer langM
á að skora Iupphafi, en mistókst
iDáðúMifeina ma'rk leiksins og
Hector eftir góða samvinnu við
Charlie George á 2S. ,mi%utu-,
HídliarsPni stift i siðári walf-
■ÉÁómst hvergi ge|n ^óðrfe
®erby. Ahorfendur hal'a
ðkki.ycriö jafn margir rá Higli-
*WUMF og á þessum leik á
■HJpnistimabilinu|pT 32 þúsund.
Manchester United missti af
Tfsta sætiau þegar liðið tapaöi
fyrir I.iverpool. Steve Heighway
skoraði fyrir Liverpool í fyrri
hálíleik, eftir að markvörður
IJnited - Paddy Itoche, hafði
misst boltann — og á fyrstu
minfl siðari bætti
Johti Roshack öðru markinu við
eftir sendingu frá Kevin Kee-
gan. pS^y^waarkveT^^||öiT;
pool —%aj^Bjfnence, á riíiSbl^
— misst|,:b»nafBn fyrir fæturna á
Steve Cðpþi|^icm þakkaði gott
boð og skorafti örugglega. En
leikméiW^Jverpool höfðu ekki
or^ Þef?ar L%
til leiksloka
Keegan þriðja
»1: eftir að John
skallaö til hatis
I|flÍpPfyii'ri hálfíeik o{.
syo;ífekkí fyrrWtt. siðai
að mörkin fórú áMk"!
Hgmilton skoraðPog
llan i fyrsta leikwjj
Villa og fyrsta majrteii
Rav Greydon úr f tti
lan Hamilton. Þá %
Sheff Utd að skor^.ein
Chris Guthrie. OÍfar:
óvæntan sigur gegi
markið kom einnijjÉ m
Steveen Daley skMit,
Ipswich þegar firrfœ #
voru eftir af leíknjfln
Hunter ætlaði að sE®\
honum tókst ekkjlbd
svo að hann sendi bdfiá
ToshacEjf
eftir hoMsi
SjLMiddlesbrough swBlitfkgegh
THrwich og átti skúKjíjpWW*>>
iBFjpin Mark skoífjái
^jp^im Sou neíi jMB »
SUfN^rland
f SunderlandlT£Wf@^cnn tory.st-
f únni i 2. deild — liðjSKti*®®!
Umiklum erfiftleilMMaSSR'ð Swm
ingham Forest og hefði átt a.ð
Æ»a Jskorað hfeljw^g^fletfi
raun varð^K*lon A
ttvöi sk<^HluJmolfe
jMhili'And sem ruHp- suað af
r JfirslunpinattspyrHprffeðing-
Æjfiplprði efst iaKilÆ^á«r
Fg(foiii;|árángur Boltwi anHáhs-
.,verðJl|gíWBA jjtÆMm
hig yKmgeftir s\qmjpy0fmmi
^HKkÍð
»og hefWjiðið'a^ílá'
hl«aj|iinm stig löikjtfóí''
CrafiaL Palace hetdur lika
forsk«&u KLjJeiM. A laugar^
daginn gerði liðið jafntefli við
ið höldum
ulum við lita á
|by
|heffUtd.
castle
urnley
lÉhch Utd
Bfirminghai
■jlesbr ú|
árabil \ eri
En nu liefu
I leikjum hf
.-Vstön
LeedsÆ
LeiceS^
Liverþ®
ManchC
fjorwjchi
Notts C Bristól R »
Oldham — Oxford
Plymouth —-Portsmouth ‘wttk
Southampton — Lutön gftJp
Sunderland — Notth. For 3:0
BristolC jumH
(Leikinn á föstudaginnjp
West Ham og ,sJflÍPp!l
QPR i vandræöum -
L X'-X-Xi'$
Coventry liktist meira 1101
sem er i Evrópukeppni og i bar-
áttunni um Englandsmeistara-
titilinn i leiknum gegn West
Ham. Leikmenn Coventry sóttu
stift og Mervin Day i marki
West Ham hafði nóg að gera og
varði tvivegis meistaralega vel
skot frá Tom Hutchison og
Dennis Mortimer. í upphafi sið-
ari hálfleiks skoraði West Ham
mjög óvænt — Trevor Brooking
náði boltanum á miðjunni, lék
upp og sendi siðan á Keith Rob-
son sem skoraði af stuttu færi.
Coventry liðið gafst samt ekki
upp og á 67. minútu jafnaði
Barry Powell með þrumuskoti
af 25 metra færi.
Þaö fór litið fyrir landsliðs-
mönnunum i liði QPR i leiknum
gegn Tottenham og sást t.d.
fyrirliði enska landsliðsins,
hans hafði unnið
im, hvernig h
óg*stuttu siþa
hann ^legði ^sig ^ek k, n egilep
ungis að IeiKa fyrir áWörféndúr.
Marsh sem er mjög tekniskur
með boltann var keyptur til City
frá QPR fyrir rúm 200 þúsund
pund — er sagður ætla að skrifa
undir samning við belgiska
félagið mjög fljótlega. Kaup-
verðið er sagt vera 70 til 80 þús-
und pund — en einn galli er á,
Marsh má ekki leika með liðinu
fyrr en eftir níu mánuði.
nánh breyftr sfefnuhm' 'á skotT
frá Dave Watson.
Duncan McKenzie var hetja
Leeds i leiknum gegn Newcastle
— þessi umdeildi leikmaður
sem Brian Clough keypti á sln-
um tima frá Notth Forest fyrir
mikið fé og hefur átt erfitt upp-
dráttar i Leeds, átti stórleik og
skoraði tvivegis. A 11. minútu
skallaöi hann i mark Newcastle
eftir hornspyrnu Peters Lori-
mer og i siðari hálfleik bætti
McKenzie við sinu öðru marki —
skallaði inn eftir sendingu Billy
Bremner, en áður hafði Terry
Yorath skorað annað mark
Leeds.
Bob Latchford var settur út úr
liði Everton fyrir leikinn gegn
Stoke vegna þess að hann hefur
ekki verið á skotskónum að
undanförnu og það virtist ætla
rangar sencfírigár og sökh QPR
var svo máttlaus að varnar-
menn Tottenham svitnuðu ekki
einu sinni. Þó fengu bæöi liðin
sin tækifæri — en þá sýndu báðir
markverðirnir að þeir voru
starfi sinu vaxnir. Pat Jennings
iTottenham varöi tvlvegis mjög
vel — frá Dave Thomas og Don
Givens og Phil Parkes i marki
QPR varði lika tvivegis mjög
vel — I bæði skiptin frá Martin
Chivers og Tottenham hefur nú
leikið niu leiki án taps í 1. deild.
Blés lífi í
meövitundarlausan
mann
Phil Dwayer, leikmaður í 3.
deildarliði Cardiff, fékk mikið
högg i leiknum með liði sinu
gegn Gillingham á laugardag-
inn — og var höggið það mikið
að Dwyer steyptist til jarðar
meðvitundarlaus. Þegar þjálf-
ari Cardiff Ron Durham kom að
var Dwyer hættur að anda, en
hann var fljótur að átta sig á
hlutunum og blés i Dwyer með
munn við munn aðferðinni og
hann byrjaði fljótlega að anda
aftur. Siöan var farið með Dwy-
er á sjúkrahús þar sem hann
var hafður i einn sólahring áður
en hann fékk að fara heim.
— BB
En hvað um það, félagar hans
i liði Mancester City unnu Birm-
ingham á laugardaginn. Joe
Corrigan hafði nóg að gera i
markinu hjá Manchester fram-
an af, en leikurinn breytti
skyndilega um stefnu um miðj-
an fyrri hálfleik þegar Colin
Bell skallaði í mark Birming-
ham, eftir sendingu Peter
Barnes. Eftir það var ekki
Rodney Marsh
til Belgíu ? !
Allt útlit er nú fyrir aö Rodney
Marsh, Mancester City muni
gera tveggja ára samning við
belgiska félagið Anderlecht.
Marsh var settur út úr liði City