Vísir - 11.11.1975, Blaðsíða 1
VISIR
65. árg. ■
-Þriðjudagur IX. nóvember 1975. 256. tbl.
wm
STÆRSTA
„PÚTNAHÚS"
Á LANDINU
Þaö er nú hálf svinslegt að vera að drepa þessi grey, en
neytandinn krefst þess. Þessir grisir eru næstum tilbúnir á disk
neytandans.
— Sjá grein og myndir bls. 8-9
Bœjarlœkurinn malar
bóndanum gull _ sja bU: „
w
w w
HVAÐ ER I BIO?
Kvikmyndagagnrýnendur VISIS segja i dag frá fjórum kvik-
myndum sem nú eru sýndar i kvikmyndahúsum borgarinnar.
Eru það eftirtaldar myndir: S.P.Y.S. i Háskólabió, Trader Horn
i Gamla Biói, Barnsránið i Laugarásbiói og loks Emmanuelle i
Stjörnubiói — en myndin hér fyrir neðan er úr einu atriði þeirrar
myndar.
Ertu ónœgður með. nafnið þitt?
Ætli Nebúkadnesar Nebúkadnesarson hefði svarað spurningu
blaðamanns Visis i „Visir spyr” játandi?
Kannski, og kannski ekki. En reyndar rákust Visismenn ekki á
Nebúkadnesar, heldur sex aöra islendinga, og spurðu þá
hvernig þeim likaði viö nafnið sitt.
— Sjá b!s. 2.
S.þ.
fordœmir
zíónisma
— sjá bls. 5
5-700 MILLJON
KRÓNA TAP HJÁ
ÁLVmmiDJU
Fyrirsjáanlegt er að á
þessu ári verður 5-700
milljón króna tap á rekstri
álverksmiðjunnar í
Straumsvík. Hjá verk-
smiðjunni liggja nú í birgð-
um um 30 þúsund tonn af
hrááli, og á núverandi
markaðsverði er verðmæti
þess um 4 milljarðar
króna.
Greina má smá-bata-
horfur á álmarkaði í
Bandaríkjunum og Þýska-
landi, en horfur eru ekki
verulega bjartar þegar
þess er gætt að um 3,5 mill-
jónir tonna liggja hjá hin-
um ýmsu álframleiðend-
um í heiminum.
— ÁG —
Nú standa yfir fundir um hœkkun á rafmagnsverði til Álverksmiðjunnar.
— Sjá nánar á baksíðu
Dauðaslys á Akureyri í gœrkvöldi
— kona fyrir bíl — hemlar biluðu
44 ára gömul kona lést f
bflslysi á Akureyri f gærkvöldi.
Slysið átti sér stað á vega-
mótum Flugvaliarafleggjara og
Norðurlandsvegar sem er rétt
sunnan við bæinn.
Konan kom út úr bil og ætlaði
yfir götuna. t þann mund kom
önnur bifreið að norðan. öku-
maður reyndi að hemla, en
hemlarnir biluðu um leið og
virkuöu ekki.
Billinu lenti þvi á konunni
með þeim afleiðingum að hún
lést á sjúkrahúsinu á Akureyri i
gærkvöldi. Konan var frá Sval-
barðsströnd.
-EA.
íslendingar vildu ekki
fordœma zíonismann
islendingar greiddu atkvæði á
móti ályktunartillögu á alls-
herjarþingi Sameinuðu þjóðanna
i gær, um að zionisminn skyldi
fordæmdur.
72 þjóðir greiddu atkvæði með
þvi að kalla zionismann kyn-
þáttahatur. Zionismi er trúar-
stefna gyðinga.
islendingar greiddu einnig at-
kvæði á móti tillögu um að skipa
sérstaka nefnd til að tryggja
Þjóðfrelsishreyfingu Palestinu-
araba sérstök réttindi i umræðum
um lausn vandamálanna fyrir
botni Miðjarðarhafs. Þessi tillaga
er af mörgum talin vera til þéss
eins gerð, að skemma fyrir sam-
komulagi egypta og israela.
Hinsvegar sátu islendingar hjá
við atkvæðagreiðslu um tillögu
egypta um að Þjóöfrelsishreyfing
Palestinu ætti að vera með við
Genfarsamningana.
— ÖH
WHITLAM VIKIÐ ÚR
RÁÐHERRASTÓLI w,4