Vísir - 11.11.1975, Page 13
Þriöjudagur 11. nóvember 1975. VISIR
vism Þriðjudagur 11. nóvember 1975.
mm
Marteinn Geirsson áttihvern stórleikinn á (ætur öðrum i sumar — bæði meö Fram og landsliöinu — og þvl ekki að undra þótt erlent lið sé á eftir
honum. Þessi mynd af honum er frá landsleiknum við Sovétrikin á Lenin leikvanginum i Moskvu I haust — sem var bans siðasti stórleikur
á árinu.
Ég er ekki hœttur við
fara til Offenbach"
#/
að
„Þaö er ekki rétt að ekkert
verði úr samningum milli min og
Kickers Offenbach. Ég hef að
vísu ekki fengiö tilboð frá liðinu
ennþá — enda varla von — þvi aö
engar sölur mega fara fram fyrr
en um áramót”. Þetta sagöi
Marteinn Geirsson, knattspyrnu-
maöurinn snjalli úr Fram, þegar
við spurðum hann um, hvað væri
hæft i þeim orðrómi um að ekkert
yrði úr samningum hans við
vestur-þýska knattspyrnufélagiö
Kickers Offenbach.
Marteinn sagði að hann hefði
dvalið i vikutima hjá Offenbach
Og heföi sér likað mjög vel. A eftir
honum hefði komið dani sem
einnig hefði verið i viku, og á eftir
dananum kom leikmaður frá
Luxemborg og var hann lika i
vikutima hjá félaginu. Ætluðu
forráöamenn Offenbach siöan að
velja um á milli þeirra þriggja —
ensagtaðekkert gerðist i málinu
fyrr en um áramót, þegar knatt-
spyrnumarkaðurinn opnaðist
aftur.
„Félagið hefur núna tVo
austurriska landsliðsmenn hjá
sér og mér skildist að þeir mættu
hafa þrjá erlenda leikmenn og
þann kvóta væri ætlunin að fylla.
Þeir spurðu mig hvort ég
yrði tilbúinn að koma út og
skrifa undir samninginn þar ef úr
yröi, en ég sagði að ég kysi heldur
að gera það hérna heima og voru
þeir að þvi er virtist ekkert alltof I þvi sem hægt væri — hann æföi
hrifnir af þvi.” einu sinni i viku með félögum sin-
Þá sagði Marteinn aö hann um i Fram, en þess á milli hlypi
reyndi að halda sér i æfingu eftir | hann úti. — BB
Fékk dómarínn
of stóra gjöf?
Forráðamenn Malmö FF láta að því liggja
í bréfi til UEFA, að dómarinn í leiknum
við Bayern Miínchen hafi þegið mútur
Forráðamenn sænska knatt-
spyrnufiðsins Malmö FF, sem
slegið var út úr Evrópukeppninni
i knattspyrnu af Bayern
Munchen, hafa óskaö eftir rann-
sókn á framkomu forráðamanna
Bayern Munchen i garð
dómarans og linuvaröanna i
siðari ieik liðanna i Munchen á
miðvikudaginn var.
Hafa þeir sent UEFA-Knatt-
spyrnusambandi Evrópu — bréf
þar að lútandi, og er það gefið i
skyn, að Bayern Munchen hefði
mútað dómara leiksins. Honum
og aðstoðarmönnum hans hafi
verið færðar verömætar gjafir
FYRIR LEIKINN, og það sama
hafi veriö gert i fyrri leikn-
um.sem fram fór i Sviþjóð.
Segir i bréfinu að verðmæti
gjafanna hafi verið langt y fir það
sem til þekkist, og er spurt um
það i bréfinu, hvaö félag megi
gefa dómara i svona tilfelli.
Sjónvarpsmyndir frá sföari
leiknum sýna, að dómarinn hefur
verið Bayern Munchen óvenju-
lega vilhallur i öllum leiknum, og
dæmt eftir pöntunum frá leik-
mönnum liðsins og stjórnendum
utan vallar.
A þessum myndum — bæði
þýskum og sænskum — er sýni-
legt, að ekki hafi verið um vita-
spyrnu aö ræða, þegar fyrra
markið var skorað. Sést
greinilega að þjóðverjinn Kapell-
mann kastar sér niður og enginn
hefir komið nálægt honum. Þá
sýna myndirnar einnig, að siðara
markið hefur verið skorað úr
rangstöðu, og er sagt að sviinn
Conny Torstenson i þýska liðinu,
sem það gerði, hafi viðurkennt
það eftir leikinn við sina gömlu
félaga, svo og sagt þeim ýmislegt
um hvaö leikmenn Bayern
Munchen hafi verið sagt að gera i
sambandi við dómarann i leikn-
um.
Urskurði hans verður þó ekki
breytt héðan af, en ef sannast á
hann að hann hafi þegið verömæt-
ar gjafir af forráöamönnum
Bayern Munchen fyrir leikinn, á
hann á hættu aö missa alþjóða-
dómararéttindi sin. -klp-
Olle" er í
Eru áhugamannciréttincli
heimsklassa þeirra allra
i
lagi?
sem handknatt
leiksmaður...
— segir þjálfari Dankersen um
Ólaf H. Jónsson, sem nú er meðal
markhœstu manna í þýsku deildarkeppninni
Ólafur H. Jónsson, eða „Olle” Jons-
son, eins og hann er kallaður i þýska
handknattleiksblaðinu Deutsche
Handballwoche, er i einu af efstu
sætunum yfir markhæstu menn i
þýsku 1. deiidarkeppninni.
Hann er i 8. tii 12. sæti með 21 mark
og ekkert einasta þeirra gert úr vita-
kasti. Er hann og Waltke markhæstu
menn Dankersen eftir fimm leiki I 1.
deildinni — báðir meö 21 mark, en
Waltke hefur skorað 11 af sinum mörk-
um úr vitum, svo aö árangur ólafs er
enn giæsilegri.
Hansi Schmidt, Gummersbach, er
markhæsti maðurinn i deildinni með
35 mörk að ioknum fimm leikjum, en
markhæstu mennirnir eru þessir:
H. Schmidt, Gummersbach 35/9
W.Salzer, TV Neuhausen 31/8
J. Hahn, SG Leutershausen 25/6
n. Lavrnic, TuS Derschlag 23/9
K. Westebbe, Gummersb. 23/1
P. Neuhaus, TuS Wellingh. 22/12
H. D. Schmidt, Rheinhausen 22/5
Ólafur Jónsson, nankersen 21/0
U. Ufer, TuS nerschlag 21/1
U. Böbel, Miloertshofen 21/9
W. non, TV Huttenberg 21/10
n. Waltke, Hankersen 21/11
M. Muller, TSV Rintheim 20/9
Óiafur og Axel fá mikiö hrós i blaö-
inu fyrir leikinn á milli óankersen og
Phönix Essen, sem nankersen vann
25:18. Þar skoraði Ólafur 7 mörk og
Axel 6. Segir blaðið, að þeir hafi verið
óstöðvandi i þeim leik, og haft er eftir
þjáifara liðsins, að „Olle” Jonsson
væri í heimsklassa sem handknatt-
leiksmaður — Já, Jonsson og lika
Axeisson voru það — bætir blaðið við.
Einar Magnússon fær einnig góöa
dóma fyrir sinn leik með Hamburger
SV á móti Bad Schwartau, þar sem
hann skoraði 3 mörk og hjáipaði sinu
liði til að sigra í leiknum 15:13.
Oankersen er nú I ööru sæti I norður-
deildinni með 7 stig eftir 5 leiki, en
Gummersbach er i efsta sæti með
„fullt hús” eða 10 stig eftir 5 leiki.
Göppingen sem Gunnar Einarsson
leikur með hefur ekki leikið nema tvo
leiki i deildinni til þessa, og er i næst
neðsta sæti i suöur-deildinni með einn
sigur og eitt tap. Um næstu helgi leikur
Göppingen við TV Neuhausen á úti-
velli. Þá leikur Dankersen viö TSV
Altenholz á heimavelli og Iiamburg SV
við THW Kiel á útivelli.
i 2. deildinni er TG Donzdorf, sem
Óiafur Einarsson leikur með i efsta
sæti í sinum riðii, ásamt TuS Schutter-
wald — bæði með 10 stig að loknum 6
leikjum.
— klp —
ólafur „Olle” Jónsson skorar eitt af sinum sjö mörkum i leiknum á milli
Dankersen og Phönix Essen á dögunum, en þá átti hann og Axei Axelsson
stjörnuleik.
Formaðurinn hrœddur við # • i • if/i • •
ryrri leiKinn „Ég hel'ði getað hugsaö mér auðveldari mótherja i fyrstu umferðinni i Evrópukeppninni” sagöi formaöur þýska hand- knattleiksliösins Vfl Gummers- bacli, Eugen llass, i viðtali við þýskt blað, eftir aö kunngert var aö Gummersbach ætti að leika viö islenska liðið Viking i fyrstu umferðinni i Evrópukeppninni i handknattleik karia. „Ég er þó bjartsýnn á útkom- una og hef góða von uin að við l'öruin i aöra umferð” bætti gegn viKingi hann við. „Fyrri leikurinn, sem á aö fara fram á tslandi getur þó oröiö okkur erfiöur, cn við ætt- um aö gcta unnið stórt i siöari leiknum á heimavclli, enda er liöiö okkar mjög gott um þessar , mundir.” Þaö er ekki ofsögum sagt hjá formanninum, að Guinmers- bach sé með gott lið núna. Það hcfur ekki tapaö leik, þaö sem af er þessu keppnistimabili, og segja þýzku blöðin, aö það hafi aldrci lcikið betur. —klp—
— Við teljum svo vera því þeir eru allir við nám — segir Sigurður Jónsson
formaður HSI um íslensku handknattleiksmennina í Þýskalandi
Danska handknattleiks-
sambandið lét i síðustu
viku kanna hvort tveir af
leikmönnum liðsins, sem
valdir voru í leikinn við
Holland i undankeppni
olympíuleikanna, hafi
gerst brotlegir við áhuga-
mannareglurnar. Þeir sem
teknir voru til „rannsókn-
ar" voru þeir Thor Mun-
kager og Lars Bock.
Thor Munkager opnaði fyrir
skömmu sportvöruverslun i
Helsingör, og vildi DHF láta
kanna hvort hann hefði brotið
áhugamannareglurnar með þvi
Sœmileg
máltíð
Vestur-þýski sleggjukastarinn
Waiter Schmidt frá Darmstadt
náði sér verulega á strik i sumar
eftir að hafa verið i öldudai i
nokkra mánuði.
Hann byrjaði að bæta sig um
mitt sumar og i ágúst náði hann
þvi að kasta 79,30 metra, sem er
nýtt heimsmet i sleggjukasti. Var
það stór dagur fyrir hinn 27 ára
gamia háskólastúdent sem er 192
sm á hæð og 128 kg á þyngd.
Walter Schmidt þarf mikið að
borða.enda æfirhann geysilega
vel og er eins og sjá má á tölunum
hér fyrir framan enda maðurinn,
ekki nein smásmiði. Dagfegur
matarskammtur hans er — og
haldið ykkur nú fast.... sex buff,
eitt kiió af kartöflum, ómæld
þyngd af grænmeti, eitt kiló af
osti, átta litrar af bjór, átta litrar
af mjólk, fjórir Iltrar af ávaxta-
safa og tvö meöalstór brauð. Og
hana nú! — klp —
Danir
ekki á OL
Danir hafa ákveðið að senda
engan keppanda á vetrar-
olympiuleikana I Innsbruck i
Austurriki i febrúar n.k. Til tais
hafði komið að senda fjögurra
manna sveiti skiðaboðgönguna —
allt grænlendinga — og einn kepp-
anda i listhlaupi á skautum, en
. hætt var við það, þar sem þeir
voru ekki taldir nógu „frambæri-
legir” i svona stórmót.
Allar hinar Norðurlandaþjóð-
irnar senda stóran hóp keppenda
til Innsbruck —sá minnsti verður
frá islandi — og blöö og frétta-
stofur senda einnig mikið lið á
leikana. Eitt norskt blað, VG,
mun t.d. senda 10 manns til að
fylgjast með, og er þaö öllu stærri
hópur en tsiand sendir þangað til
keppni!! — klp —
að láta taka myndir af sér við
opnun verslunarinnar i iþrótta-
búningi og notað nafn sitt sem
handknattleiksmaður til að aug-
lýsa hana.
Lars Bock var aftur á móti leik-
maður meö vestur-þýska hand-
knattleiksliðinu THW Kiel, en fór
þaðan til Sviþjóðar þar sem hann
leikur nú meö Olympia Helsing-
borg. Vildi DHF láta rannsaka
hvort hann væri enn áhugamaður
i iþróttinni, en taliö var að hann
hefði þegið meiri laun en leyfilegt
er i Þýskalandi og nú aftur i Svi-
þjóð.
Eftir að hafa fariö yfir gögn
þeirra beggja, voru þeir báðir
samþykktir. Thor Munkager fékk
þó áminningu um að nota ekki
nafn sitt sem landsliösmanns i
handknattleik sér til framdráttar
i viðskiptalifinu — a.m.k. ekki á
meðan að hann væri enn i lands-
liðshópnum, og Lars Bock varð að
leggja fram skriflega yfirlýsingu
frá bæði Kiel og Olympia um að
hann hefði leikið með liðunum
sem áhugamaður.
íslendingar eiga nú fimm leik-
menn, sem leika með þýskum
handknattleiksliðum, og má
búast við að þeir verði allir notaö-
ir i undankeppninni gegn Luxem-
borg og Júgóslaviu. Við snerum
okkur því til Sigurðar Jónssonar,
formanns HSI, og spurðum hann
hvort nokkuð hafi verið kannað
um áhugamannaréttindi þessara
manna i sambandi við olympiu-
leikana.
„Við hjá HSl höfum rætt þetta
nokkuð á fundum okkar og kann-
að þetta litillega meðal annarra
þjóða” sagði hann. „Ég get ekki
séð að þeir hafi gerst brotlegir við
áhugamannareglurnar frekar en
margir aðrir. Þeir eru allir við
nám i Vestur-Þýskalandi og er
þvi ekki hægt að telja þá atvinnu-
menn i iþróttinni. En við munum
rannsaka þetta mál betur fyrir
fyrsta leikinn i úndankeppninni,
sem verður við Luxemborg hér i
Laugardalshöllinni i lok þessa
mánaðar.” —klp —
Hið „Ijúfa lif” varð George
Best að falli sem knattspyrnu-
manns hjá þvi fræga félagi
Manchester United. Myndin er
tekin af Best á dögum vins og
rósa, sem hann að eigin sögn
hefur nú snúið baki viö — og i
gær gerði hann samning til eins
mánaðar við 4. deildarliðiö
Stockport County.
Best fór til Stockport
— og skoraði í sínum fyrsta leik gegn Stoke í gœrkvöldi
'aA er eaman að vpra knminn lenrnir ctiilHhnmlitin féln irinn lifið fvrir immvinimi fmmm
„Það er gaman að vera kominn
I siaginn aftur, en það tekur sinn
tima að komast i fulla þjálfun á
ný”, sagði George Best, eftir að
hann hafði skrifaö undir samning
til eins mánaðar við 4. dcildarlið-
iö Stockport sem nú á I harðri
faiibaráttu. Daginn áður hafði
Manchester United gefiö Best
lausan og sagt að hann væri ekki
lengur skuldbundinn félaginu,
sem hann lék siðast með 1973.
1 gærkvöldi lék George Best
sinn fyrsta leik meö sinu nýja
félagi ag var þaö æfingaleikur
gegn 1. deildarliömu Stoke og
lauk leiknum með jafntefli 1:1 —
og skoraði Best mark Stockport
beint úr aúkaspyrnu. Heldur fór
litið fyrir kappanum framan af í
leiknum, en þegar á leiö sýndi
hann allt það sem gerði hann svo
frægan með Manchester Utd — og
þegar 10 minútur voru til leiks-
loka og staðan 1:0 fyrir Stoke, tók
Bestaukaspyrnu og sendi boltann
rakleiðis i mark Stoke meö
þrumuskoti.
— BB
Aður en vift gerum eitthvaö
annaö.... á ég aö vera fram-
kvæmdastjóri eöa sendisveinn
Hér endar þessi saga, en á morgun byrjum viö á nýrri sögu um Alla framkvæmdastjóra.
London Express Service