Vísir - 11.11.1975, Blaðsíða 16
16
Þriðjudagur 11. nóvember 1975. VISIR
■
Allhvöss
sunnanátt og
rigning öðru
hverju. Hiti 8-9
stig. Hiti i
Reykjavikkl.6i
morgun var 9
stig, á Galtar-
vita 9, Akureyri
11, Dalatanga 7,
Höfn i Horna-
firöi 8, Stór-
höfða 8, Þórsh. i
Færeyjum 8,
Oslo h-1, Kaup-
mannahöfn 7,
Stokkhólmur 2,
Hamborg 4,
London 4, Paris
5, New York 14,
Chicago 14,
Winnepeg h-5.
BRIDGE
Danir stóðu sig vel á Evrópu-
mótinu i Torquay 1961. Þeir höfn-
uðu I þriðja sæti á eftir Englandi
og Frakklandi. Hér er spil frá leik
þeirra við Sviss.
Staðan var n-s á hættu og suður
gaf.
▲ A-D-8-6
V A-2
♦ A-K-D
♦ A-D-4-2
A 9-7-5
V 9-7
♦ 10-7-6-3
I
K-10-3-2
G-4-3
G-8-5-4
* G-4
JK-D-10-8-6-5
9-2
* G-7-5
1 lokaða salnum gengu sagnir
þannig, a-v sögðu alltaf pass:
Viðkomustaðir
bókabilanna
ARBÆJARHVERFI
Hraunbær 162—þriðjud. kl. 1.30-
3.00.
Verzl. Hraunbæ 102 — þriöjud. kl.
7.00-9.00.
Verzl. Rofabæ 7-9 — þriðjud. kl.
3.30- 6.00.
BREIÐHOLT
Breiðholtsskóli — mánud. kl. 7.00-
9.00, miðvikud. kl. 4.00-6.00,
föstud. kl. 3.30-5.00.
Hólagarður, Hólahverfi —
mánud. kl. 1.30-3.00, fimmtud. kl.
4.00-6.00.
Verzl. Iðufell — fimmtud kl. 1.30-
3.30,
Verzl. Kjöt og fiskur við Engjasel
— föstud. kl. 1.30-3.00.
Verzl. Straumnes — fimmtud. kl.
7.00-9.00.
Verzl. viö Völvufell —mánud. kl.
3.30- 6.00, miðvikud. kl. 1.30-3.30,
föstud. kl. 5.30-7.00.
Suður Norður
(Ortiz) (Bernasconi)
P 2L
2T 2G
4T 4H
P
Þetta er mjög góð slemma og
furðulegt að svo gott par skuli
ekki ná henni.
Danirnir náðu i hins vegar
slemmu, þeir fóru meira að segja
alla leið I sjö:
Suður Norður
(Brokholm) (Anderson)
2H 5G
7H P
Legan var hagstæð og engin
leið var að tapa sjö.
Æfingatimar
Blakdeildar Vikings
Vörðuskóli (Gagnfræðaskóli
Austurbæjar)
Þriðjudaga:
Kl. 18.30 Old boys,
kl. 19.20 frúarblak,
kl. 20.10 meistaraflokkur kvenna,
kl. 21.30 meistaraflokkur karla.
Fimmtudaga:
Kl. 18.30 Old boys,
kl. 19.20 frúarblak
kl. 20.10 m.fl. kvenna,
kl. 21.30 m.fl. karla.
Réttarholtsskóli
Miðvikudaga:
kl. 21.10 2. fl. karla (drengir),
kl. 21.50 m.fl. karla.
Laugardaga:
Kl. 16.20 m.fl. karla.
HAALEITISHVERFI
Alftamýrarskóli — miðvikud. kl.
1.30- 3.00.
Austurver, Háaleitisbraut —
mánud. kl. 1.30-2.30.
Miðbær, Háaleitisbraut —
mánud. kl. 4.30-6.00, miövikud. kl.
6.30- 9.00, föstud. kl. 1.30-2.30.
HOLT—HLtÐAR
Háteigsvegur — þriðjud. kl. 1.30-
2.30.
Stakkahliö 17 — mánud. kl. 3.00-
4.00, miðvikud. kl. 7.00-9.00.
Æfingaskóli Kennaraháskólans —
miðvikud. kl. 3.30-5.30.
LAUGARAS
Verzl. við Noröurbrún — þriðjud.
kl. 4.30-6.00.
LAUGARNESHVERFI
Dalbraut/Kleppsvegur —
þriðjud. kl. 7.00-9.00.
Laugalækur/Hrisateigur —
föstud. kl. 3.00-5.00.
SUND
Kleppsvegur 152 viö Holtaveg —
föstud. kl. 5.30-7.00.
TCN
Hátún 10 — þriðjud. kl. 3.00-4.00.
VESTURBÆR
Verzl. viö Dunhaga 20 —
fimmtud. kl. 4.30-6.00.
K.R.-heimilið — fimmtud. kl.
7.00-9.00.
Skerjafjöröur, Einarsnes —
fimmtud. kl. 3.00-4.00.
Verzlanir viö Hjarðarhaga 47 —
mánud. kl. 7.00-9.00, fimmtud. kl.
1.36-2.30.
Borgarbókasafn
Reykjavikur
Aðalsafn.Þingholtsstræti 29, simi
12308. Opið mánudaga til föstu-
daga kl. 9-22. Laugardag kl. 9-18.
Sunnudaga kl. 14-18
Húsmæðrafélag
Reykjavikur
heldur fund miðvikudaginn 12.
nóv. kl. 8.30 á Baldursgötu 9.
Dröfn Farestveit veröur með
sýnikennslu i pizza-réttum.
Munið basarinn sunnudaginn
16. nóv. að Hallveigarstöðum.
Kvenfélag Aspresta-
kalls
heldur bingó á Hótel Borg þriðju-
daginn 11. nóv. kl. 8.30.
Myndakvöld — Eyvakvöld verður
ILindarbæ (niðri) miðvikudaginn
12/11, kl. 20.30. Jóhann Sigur-
bergsson sýnir — Ferðafélag ís-
lands.
Nimzowitsch var sérfræöingur
i peösendatöflum og hikaði ekki
við að fórna liöi til að koma peð-
um sinum á skrið. Hér hefur hann
svart gegn Kmoch og vinnur.
i
H
•Ai i
i ii i
i i Ji
i i,
g i.
1. ... Hb4!!
2. cxb4 a4
3. b5+ Kxb5
4. Ba3 c3
5. Hbl Kc4
og hvitur gafst upp.
| í DAG
í dag er þriðjudagur 11. nóvem-
ber, Marteinsmessa, 315. dagur
ársins. Ardegisflóð i Reykjavik er
kl. 00.01 og slðdegisflóð er kl.
12.32.
Slysavaröstofan: sími 81200
Sjúkrabifreið: Reykjavík og
Kópavogur, slmi 11100, Hafnar-
fjörður, simi 51100.
TANNLÆKNAVAKT er i Heilsu-
verndarstööinni viö Barónsstig
alla laugardaga og sunnudaga kl.
17-18, simi 22411.
Læknar:
Reykjavik—Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00—17.00
mánud,—föstudags, ef ekki næst i
heimilislækni, simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: Kl.
17.00—08.00 mánudag—fimmtud.
simi 21230. A laugardögum og
helgidögum eru læknastofur lok-
aðar, en læknir er til viðtals á
göngudeild Landspitalans, simi
21230. Upplýsingar um lækna- og
lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i
simsvara 18888.
Hafnarfjöröur—Garðahreppur
Nætur- og helgidagagæsla: Upp-
lýsingar á Slökkvistöðinni, simi
51100.
Varsla i lyfjabúöum vikuna 7.-13.
nóvember: Laugarnesapótek og
Ingólfs Apótek.
Það apótek sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörsluna á sunnu-
dögum, helgidögúm og almenn-
um fridögum. Einnig nætur-
vörslu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9
að morgni virka daga, en kl. 10 á
sunnudögum, helgidögum og al-
mennum fridögum.
Kópavogs Apótek er opið öll
kvöld til kl. 7, nema laugardaga
kl. 9-12 og sunnudaga lokað.
Reykjavlk: Lögreglan simi
11166, slökkviliö og sjúkrabif-
reiö, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabif-
reið simi 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan simi
51166, slökkvilið simi 51100,
Sjúkrabifreið simi 51100.
Rafmagn: I Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. 1
Hafnarfirði I sima 51336.
Hitaveitubiianirslmi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Slmabilanir simi 05.
Biianavakt borgarstofnana.
Slmi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekið við tilkynningum um
bilanir I veitukerfum borgar-
innar og I öðrum tilfellum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá
aöstoö borgarstofnana.
Munið frlmerkjasöfnun
Geðverndar (innlend og erl.)
Pósthólf 1308 eöa skrifstofa
félagsins, Hafnarstræti 5, Rvk.
|íKVÖLPj j
i GUÐSORÐ DAGSINS: :
■ ■
■ Takið þvi hver annan að J
■ yður, eins og Kristur tók ■
■ yður aö sér, Guði til dýrö- J
■ ar. ■
U Róm.15,7 l
Kvennadeild Slysavarnafélagsins
i Reykjavlk heldur fund 13. nóv.
kl. 8.30 I Slysavarnahúsinu á
Grandargarði. Spilað verður
bingó. Félagskonur fjölmennið og
takið með ykkur gesti.
Kvenfélag Breiðholts. Fundur
verður haldinn miðvikudaginn 12.
nóv. kl. 20.30 i samkomusal
Breiöholtsskóla. Fundarefni er
sýnikennsla á smurbrauði og
brauötertum. Fjölmenniö, nýir
félagar velkomnir.
Kvenfélag Kópavogs. Fundur
verður fimmtudaginn 13. nóv. i
Félagsheimilinu, efrisal, kl. 8.30.
Almenn fundarstörf. Bingó. Kon-
ur fjölmenniö.
Kvennadeild Flugbjörgunar-
sveitarinnar. Munið afmælis-
fundinn miðvikudaginn 12. nóv.
kl. 20.30. Kynntir veröa ostaréttir,
gerbakstur og fleira.
Neskirkja: Samverustund með
fermingabörnum komandi árs og
foreldrum þeirra, ásamt öðru
ungu fólki, veröur i kirkjunni i
kvöld kl. 20.30.
Basar Húsmæðrafélags Reykja-
víkur verður sunnudaginn 16.
nóv. kl. 2 að Hallveigarstööum.
Félagskonur eru vinsamlegast
beðnar aö koma munum i Félags-
heimiliö að Baldursgötu 9 dag-
lega frá kl. 2-5 til laugardags.
Mænusóttarbólusetning:
Ónæmisaðgeröir fyrir fullorðna
gegn mænusótt fara fram i
Heilsuverndarstöð Reykjavikur á
mánudögum kl. 16:30—17:30. Vin-
samlegast hafiö með ónæmisskir-
teini.
Bahai-kynningarkvöld.
Allir eru velkomnir á
Bahai-kynningarkvöldið sem
haldið er sérhvert fimmtudags-
kvöldá óðinsgötu 20. (Bókasafns-
herberginu). Kynningin hefst kl.
8. Jörðin er eitt land og allt
mannkynið ibúar þess.
Hestamannafélagið Gustur I
Kópavogi er lOára i dag.Arshátiö
félagsins veröur haldin i sam-
komuhúsi Seltjarnarness á
laugardag. Miðasala er hafin.
Stof nendur að félaginu voru 69, nú
eru félagar 324. Félagið hefur
notið ágætrar fyrirgreiðslu
bæjarstjórnarinnar I Kópavogi og
haft samvinnu við tómstundaráð
Kópavogs.
— Það er enginn á skrifstofunni
sem veit hvernig þetta orð er
stafað og ég finn það ekki I oröa-
bókinni. Eigum viö ekki að reikna
með að viðskiptavinurinn viti það
ekki heldur?