Vísir - 11.11.1975, Page 19
VISIR
Þriöjudagur 11. nóvember 1975.
Að mala bóndanum gull S;
Jón Sigurgeirsson Arteigi (t.v.) og Tryggvi Harðarson bóndi Svartárkoti vinna við niðursetningu vatns-
vélar.
er i samráði við vegagerð rikis-
ins. Túrbinan er af skrúfugerð
með lóðréttum ás, og aðeins
verður notað um 2,5 metra fall.
Vatnsmagnið er hinsvegar um
2,5 teningsmetrar. sem er
óvenju mikið fyrir svo litla stöð.
Áætlað er að stöðin framleiði
c.a. 50 Kw sem nægir tveim
ibúðarhúsum og öðru þvi raf-
magni sem jörð af þessari stærð
þarf á að halda.
Jón Sigurgeirsson i Árteigi i
Kinn hefur séð um tæknihlið
þessarar rafstöðvar og smiðað
túrbinuna og séð um uppsetn-
ingu fyrir utan rafmagnstöflu
sem rafvirki sér um. Þess má
geta að Jón er sjálfmenntaður á
þessu sviði, og eftir hann eru i
gangi rafstöðvar viða um land
m.a. i Kerlingafjöllum. Þannig
malar bæjarlækurinn eiganda
sinum gull i áraraðir og timi
hinna litlu heimarafstöðva er
siður en svo á enda runninn.
Ekki vildu bændur i Svartár-
koti eða smiðurinn að svo
stöddu gefa upp kostnað við raf-
stöðina. Allt verðlag breytist
svo skyndilega i verðbálinu.
Ég sló á tölur hafðar eftir Val-
garði Thoroddsen, rafmagns-
stjóra rikisins, varðandi Lagar-
fljótsvirkjun. Min niðurstaða
varðþessi: Lagarfossvirkjun er
ekki a>tlað að skila nema tæp-
lega G Mw orku á ári, þó að hægt
sé að komast upp i 7 Mw þegar
vatn er nóg. Hvert virkjað kiló-
watt kostar þvi gróft reiknað
143,332,00 kr. <HG0:6). Svartár-
kotsrafstöðin mætti þvi kosta
7.160.650.00 kr. til þess að fram-
leiða rafmagn á sama verði og
Lagarfljótsvirkjun.
Enn er hægt að setja dæmið
upp með hærri kostnaði á
I.agarfljótsvirkjun. al' þvi að á
þessu ári hlvti hún að hafa
kostað meira en 1000 milíj. kr.
af þvi að kostnaður hennar er að
nokkru i eldri krónum og verð-
meiri.
t framhaldi af öllum lallegu
ræðunum og sparnaðarhjalinu i
sambandi við Lagarfossvirkjun
datt mér i hug enn einu sinni
smá da>mi um Laxárvirkjunina
okkar á Norðurlandi.
Mig minnir að hverjir 2 m á
hækkun vfirborðs ofan við
Laxárvirkjanir a>ttu að skila 1
Mw orku. þannig að 12-14 m
hækkun þar, eða smá stifla gæti
skilað þvi sem Lagarfossi er nú
ætlað. Vélarnar eru fyrir hendi.
og mér segir svo hugur um að
ST1FLAN gæti ekki kostað
meira en 50-70 milljónir eða 1/10
til 1 /20af því sem það kostar að
framleiða þetta rafmagn lyrir
austan. ósköp erum við rikir
islendingar að gefa farið svona
með peninga
Myndir og texti
Matthias (lestsson Akureyri
Fyrir nokkrum árum var uppi
sú kenning að timi heimilisraf-
stöðva væri liðinn. 1 dag sjá allir
sem nenna að athuga rafmagns-
málin niður i kjölinn eða hug-
leiða litillaga rafmagnsverð, að
þeim aðilum sem ekki trúðu á
bæjarlækinn hefur skjátlast.
Nú eru i gangi heimilisraf-
stöðvar sem geta framleitt
margar hverjar 30-80 Kw. og
sumar sameiginlegar fyrir
nokkur bú. Kostnaðarverð eldri
stöðvanna var oft innan við 1
milljón og á yfirstandandi ári
geta þær stærstu kannski fram-
leitt rafmagn sem á smásölu-
verði næmi 3-4 milljónum. Þá
má lika geta þesshér að yfirleitt
eru þessar rafstöðvar með
þri-fasa rafmagn, sem er miklu
betra en einfasa-hundurinn sem
viða er boðið upp á til sveita.
Hver 10 Kw rafmótor t.d. fyrir
súgþurrkun kostar nærri
100,000,00 kr. meira viðein fasa
en þrjá, og er talinn endast verr.
t Svartárkoti i Bárðardal búa
feðgarnir Hörður Tryggvason
og Tryggvi Harðarson og eru
þeir nú að koma sér upp
heimilisrafstöð. Virkjað er úr-
rennsli frá Svartárvatni, litið
fall er mikið vatnsmagn sem
minnir á Lagarfljótsvirkjun
hvað það snertir nema hvað hér
Svartárkot i Bárðardal. Fremst á myndinni er brúin sem rafstöðin er i.
er um öruggt jafnrennsli að
ræða en ekki mismun i hlutfall-
inu 1:200 eins og ég hefi lesið
Um að til greina komi i Lagar-
fljóti.
Virkjunin er sérstæð að þvi
leyti til að stöðvarhúsinu er
komið fyrir undir brú sem gerð
Fregnir Reuter’s af nýjustu
uppgötvunum á sviði visinda-
tækni telja fremsta nýtt próf er
getur greint kyn ófæddra barna.
Einfalt blóðpróf getur sagt
óléttri konu til um kynferöi
barns hennar, og það stenst i
þrem tilfellum af fjórum, segir
franskur læknir.
Dr. Daniel Dargent við
Eduard Herriot spitalann i
Lyons sagði læknaráðstefnu I
Paris að einn blóðdropi úr til-
vonandi móður sé allt sem til
þurfi.
Vissar tengingar i blóðkorn-
um hafa reynst flúorkenndar sé
barnið karlkyns.
Sé þetta ekki til staðar bendir
könnunin á að barnið verði
kvenkyns.
Japanskur skurðlæknir
kveðst hafa vakið hjörtu úr
músum og rottum til lifs að
nýju, en þau höfðu legið frosin i
meira en tvö ár.
Læknir þessi er sérfræðingur i
frystingu blóðs. Hann kveðst
hafa gert tilraunir með hjörtu
dýra með heitt blóð alveg siðan
1971.
Að sögn hans voru hjörtun
fryst niður i 196 gráður á C.
Hjörtun byrjuðu siðan að slá,
nokkrum minútum eftir að þeim
hafði verið gefið raflost.
Og það var spá læknisins að
vel megi geyma menn i frysti og
lifga þá við að nýju.
(Genf) Meir en 250.000 manns
farast árlega á þjóðvegum um
allan heim, að þvi er kemur
fram i skýrslu Alþjóðaheil-
brigðisstofnunarinnar, en sagt
er að vel megi hamla þar á móti
rétt eins og gegn hverri annarri
farsótt.
En til þess þurfti að breyta
iiugarfari ökumanna.
Könnun er gerð var árið 1967
sýndi að 35% ökumanna i
ónefndu Evrópuriki álitu ein-
hvers konar verndarengil vaka
yfir sér á vegum úti.
Mikilvægt atriði i þessu máli
væri hve langferðavagnar og
vöruflutningabilar ækju hægt og
ökumenn ættu að hafa fleira i
huga, en aðeins þá vegalengd er
þeir þyrftu að komast.
Há tala dauðaslysa er ekki
einungis vandamál iðnaðarrikj-
anna segir málgagn stofnunar-
innar World Health, tala dauða-
slysa á hver 10.000 vélknúinna
farartækja, sé 15 sinnum hærri i
Indlandi en á Bretlandi. 1 Kenýa
verða 55 banaslys á hverja 100
milljónir milna sem hver leggur
að baki. t Bandarikjunum er sex
á móti sömu vegalengd.
Nagoya, Japan. Stáliðjuver
nokkurt og háskóli vinna nú
saman að nýrri málmblöndu,
sem á að hafa mikla mótstöðu
gegn hita og ryði.
Málmblanda þessi er styrkt
með gei viefnatrefjum, og verð-
ur hún notuð i eldflaugahreyfla,
kjarnorkuofna og golfkylfur.
Trefjarnar sem nefnast sili-
con carbid copolymer, eru
fundnar upp af Dr. Seishi
Yajima við Tohoku háskólann.
Þær geta staðist allt upp i 2,000
gráðu hita og borið mikinn
þunga.
Trefjunum má blanda saman
við málma eins og ál, titanium,
nikkel, kóbalt og stál, og er von-
ast til að tæknin verði
fullkomnuð að þremur árum
liðnum.
Verður
stam úr
sögunni
eftir
fóein ór
Stam hefurlöngum lýtt margan
manninn, en nú segjast visinda-
menn við Tækniháskólann i
Aachen i Þýskalandi hafa fundið
ráð við þvi. Nú þegar hafa niutiu
stamarar á aldrinum frá 5 og upp
i 33 ára verið læknaðir af þessum
kvilla með aðstoð nýs lyfs er
nefnist Haloperidol auk sex mán-
aða námskeiðs i framburðar-
kennslu. Að sögn málgagns þýska
læknasambandsins, Deutsches
Arztesblatt. töluðu stamararnir
frv. enn eðliiega eftir sex mánuði
frá þvi námskeiðinu lauk.