Vísir - 11.11.1975, Blaðsíða 24

Vísir - 11.11.1975, Blaðsíða 24
vísm Þriðjudagur 11. nóvember 1975. Hver fékk 9 milljónir? I GÆR var dregið i 11. flokki Happdrættis Háskóla Islands. Dregnir voru 11,475 vinningar að fjárhæð 103,500,000 krónur. Hæsti vinningurinn, niu milljón króna vinningar, komu á númer 48009. Tromp- miöinn og tveir miðar til viðbótar voru seldir i AÐAL- UMBOÐINU i Tjarnargötu 4 og hinir tveir miðarnir voru seldir I umboðinu á ÞING- EYRI. 500,000 krónur komu á númer 4074. Trompmiðinn og tveir miðar til viðbótar voru seldir hjá Verzlun Valdimars Long i HAFNARFIRÐI. Sá fjóröi á ISAFIRÐI og fimmti miöinn á BLÖNDUÓSI. 200,000 krónur komu á númer 29279. Trompmiðinn var seldur i GRINDAVIK en hinir miöarnir af þessu núm- eri voru seldir á SUÐUR- EYRI. 50,000 krónur: 323 — 605 — 1036 — 7347 — 8092 — 9010 — 9658 — 10004 — 10694 — 11643 — 11712 — 11930 — 12726 — 12784 — 14810 — 16359 — 20638 — 27295 — 28765 — 28832 — 31227 — 34940 — 36127 — 36856 — 36858 — 38736 — 40752 — 41132 — 42603 — 42836 — 46597 — 47189 — 48008 — 48010 — 50660 — 51332 — 52317 — 53891 — 57460 — 59111 — 59122 — 59140. Leit hafin oð fullorðn- um manni ó trillu — fannst fljótlega Leit var hafin að fullorðnum manni á trillu á Siglufirði i gærkvöldi. Hann fannst fljót- lega heill á húfi. Maðurinn rær einn á trillu og fór út i gærmorgun i blið- skaparveðri. Þegar klukkan var farin að ganga 10 i gær- kvöldi var hann ekki kominn inn, og einn af þeim sem var að koma inn á trillu sinni, lét vita af þvi. Siðla dags i gær hafði sést til hans við' svokallaöan Siglu- neskrók, og var þvi hægt að takmarka leit við visst svæði. Gamli maðurinn fannst lika fljótlega, og mótorbáturinn Guðrún Jónsdóttir dró hann að bryggju. Gamli maöurinn hafði þá aðeins verið að taka lifið ró- lega. — EA Ók ó stúlku og stakk af Ekið var á unga stúlku snemma i morgun. Hún slasaðist ekki mikið, en öku- maður stakk af. Að sögn lögreglunnar átti atburðurinn sér stað um klukkan sjö i morgun á Furu- mel. Stúlkan sem er rúmlega tvitug lenti fyrir fólksbil, að þvi er talið er. Hún meiddist litiö en var flutt á slysadeild. ökumaður- inn foröaöi sér hins vegar. «scremonimcstcr* da 7iidstangen ble reist og pá toppen et torskehode. Stangen ble Studihcn Hulda Olavsdottir (t. v.) var pá Herdla. Nidruner var risset i stangen stenket ined dyreblod under nidingen.. Fóto- sveppur í íþrótto- húsi KHÍ „Þetta eru eins og hálfgerðar vörtur með rótarþykkildum, þær geta sprungið og þá blætt úr þeim, og getur þetta valdið töluverð- um óþægindum.” Norsk blöð hafa mikið skrifað um það tiltæki islenskra stúdenta i Noregi, að reisa Geir Haligrimssyni, forsætis- ráðherra niðstöng. Norska blaðið Verdens Gang skýrir frá þvi að það hafi vakið mótmælaöldu I Björgvin er fréttist að islenskum stúdentum hefði verið leyft aö reisa nið- stöng i Herdla. — Þetta gerðu stúdentarnir tii að mótmæia lánamálum. — Myndin er tekin á Herdla, þegar islendingarnir höfðu reist niöstöngina. — Norömenn virð- ast, samkvæmt fréttinni i VG, litt hrifnir af þessu tiltæki og þeim heiðna sið sem þvf fylgdi. Fundur um hœkkun ó raf magnsverði til Álverksmiðjunnar Fundir um endur- skoðun á aðalsamningi islenska rikisins og Alusisse hafa verið haldnir að undanförnu. Á þessum fundum hef- ur einkum verið rætt um rafmagnsverð og skattlagningu. tslendingar vilja hækka raf- magnsverðið til verksmiðjunn- ar og Alusisse vill breytingar á skattlagningu, sem fyrirtækið telur óraunhæfa. Einn fundur var haldinn i október, annar i byrjun þessa mánaðar og sá þriöji verður haldinn i lok mánaðarins. Litlar fréttir er að fá af þess- um fundum, en eitthvað hefur miðaö i samkomulagsátt. Ætlunin er að nýtt samkomulag gildi frá 1. september siðast liðnum. Alverksmiðjan greiðir nú 40 aura fyrir hverja kilówattstund áf rafmagni. — Myndina tók Skúli Þ. Ingimundarson i álver- inu fyrir nokkru. — AG — Þannig lýsti Karl Guðmunds- son iþróttakennari fótasvepp, þeim sem hefur orðið vart við i kvennabúningsklefum nýja Iþróttahúss Kennaraháskólans, er Visir leitaði frétta hjá honum um kvilla þennan. ,,Það er um hálfur mánuður siðan vart varð við þetta hjá einni stúlkunni, hún var strax látin hætti i leikfiminni, og klefarnir hafa verið sótt- hreinsaðir á hverjum degi siðan svo sveppurinn sem er smitandi hefur ekki náð neinni út- breiðslu.” Sveppurinn átti ekki upptök sin hér, en ekki er vitað hvar stúlkan hefur fengið hann,” sagði Karl. Þessi fótasveppur er engin ný bóla I búningsklefum og steypi- böðum iþróttahúsa og sund- lauga. Honum skýtur alltaf upp annað slagið, en nær misjafnri útbreiðslu eftir þvi hve fljótt verður vart viö hann. Lifsskil- yrði fyrir hann á volgum og rök- um klefagólfum eru mjög góð og þarf þvi að sótthreinsa rækilega til að losna við hann. Hægt er að brenna sveppina af fótum, eða græða þá með áburði. — EB. Norðmenn lítt hrifn- ir af níð- stönginni Hedensk protest ved Bergen Einar Ágústsson: „Ég reikna með að hitta Hattersley ó sunnudag" „Þaö er búist við að Hattersley komi hér við á sunnudag á lciö sinni frá New York, og þá reikna ég með að hitta hann,” sagöi Einar Ágústsson utanrikisráöherra I samtali viö VIsi i morgun. Roy Hattersley sem hefur tekið þátt I landhelgisviðræöun- um, sendi þau skilaboð að hann væri reiðubúinn að koma hér við á leiðinni frá New York og jafn- vel að stytta dvöl sina vestra. Einar Agústsson hefur sagt að ekki þýddi fyrir Hattersley að koma nema hann hefði eitthvað nýtt fram að færa til lausnar deilumálum landanna. Einar kvaðst ekki vita hvort Hattersley hefði einhverjar nýj- ar tillögur til lausnar land- helgisdeilunni. — EKG.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.