Tíminn - 11.11.1966, Síða 2

Tíminn - 11.11.1966, Síða 2
1 -7T IÍM1NN FÖSTUDAGUR 11. nóvember 1966 KIESINGER KJÖRINN! I Brunaútsala NTB-Bonn, fimmtudag. Kristilegir • demókratar, CDIT og Kristfflegir jafna'ðanmenn, OSU, fcuisu í dag Kurt George Kiesinger forsættsráðherra í sambands'.anj inu Baden - Wiirtemberg, kansla araefni eftir Ludwig Erhard, sem nú fer með völd í minnihluta- stjóm landsins. Við þriðju atbvæðagreiðslu hlaut Kiesinger 137 atfcvæði, Genhard Sdhröder utanríksiráð herra 81 atkvæði, en Rainer Barz el formaður þingflofcks CDU. að eins 26 atfcvæði. Eftir kosningarnar í dag, sagði dr. Erlhard, ég er lýðræðissinni og viðurkenni sénhverjar lögmætar fcosningar. Adenauer fyrrverandi kansl- ari, sagði: Þetta gefck hraðar en ■■■BW. i NHHHBœBH ég bjóst við. Ég er ánægður mcð valið. Að afloknu kjöri sagði Kiesing er m.a., að hann myndi sérstak- lega beita sér fyrir skjótri ein- ingu í Evrópu, vinna að nánari samskiptum við Austur-Bvrópu og aðild Breta að Efnahags bandalagi Evrópu. Sagðist hann mupdu reyna samsteypustjórn á tryggum grundvelli og nefndi, að GÞE-Reykjavik, miðvifcudag. Kópavogur, sem iífclega er orðinn annar stærsti kaupstað ur landsins getur nú státað af sinni eigin bökabúð. Hún var opnuð um sl. ménaðamót að Digranesvegi 12 og er í eigu frú Maríu Erlu Kjartansdótt ur, sem jafnframt annast refcst ur hennar. Aufc almennra bóka eru þarna á boðstólnum náms bækur fyrir bama- og gagn fræðaskóla, ritföng innlend blöð og erlend og margt fleira. Ætl unin er að verzlunin geti í framtíðinni gegnt að fullu þörf um skólabarna, sein hingað til hafa þurft að sækja allar sín ar námsbæbur til Reykjavíkur. Enn sem komið er, er verzlun in fremur smá í sniðum, enda er hún í þröngum og óhent- ugum húsakynnum. En að vori flytur hún í rúmt og gott hús næði að Áifhólsvegi 7, en þar er nú að rísa upp aðalverzlun arhverfi Kópavogsbúa. Myndin er af frú Maríu í búðinni. (Tímamynd GE) | möguleikar stæðu opnir á báða ívegu, þ.e. að fnynda stjórn hvort > heldur væri með Jafnaðarmönn- | um eða Kristilegum demókrötum. Hann bætti við, að hann myndi gera allt til að bæta fjárhags- ástandið í landinu. Um stefnu sína gagnvart Austur-Evrópu, sagði hann m.a., að hann myndi leggja áherzlu á að byggja upp frið- samleg og góð samskipti við þau lönd og þá sérstaklega með hin erfiðu sameiningarmál Þýzkalands í huga. Ef mér væri boðið til Mosfcvu og ég teldi slíka heimsókn gagna þýzk-sovézkum samskiptum, myndi ég að sjálfsögðu efeki hafna slíku boði. Þegar Kiesinger var spurður um frásagnir um samband hans við nazista í dögun Hitlers, vísaði hann til fyrri yfirlýsinga, þar sem hann neitar ákveðið, að hafa verið meðlimur SS. Sagðist hann hafa í fórum sínum skjal þess efnis, að tveir samstarfsmenn hans í utan- ríkisráðuneytinu á dögum Hitlers, hefðu snúið við honum baki og lýst hann andstæðing nazista og útrýmingarstefnu Hitlers'á Guð- ingum. Kiesinger var lágt settur starfs Framhaio á bls. 14 Sáttafundur í Búrfellsdeilu EJ-Reykjavík, fimmtudag. Sáttafundur hefur verið boð aður í Búrfellsdeilunni í fyrramál ið, föstudag, kl. 10. Þórir Dan- íelsson, framfcvæmdastjóri Verka mannasambandsins, tjáði blaðinu í dag að lítill árangnur hefði náðst til þessa í samningaviðræðunum. Sem kunnugt er, verður verk- fall við Búrfellsvirkjun á manu dag og þriðjudag, hafi samningar efcki tekizt fyrir þann tíma. verður fram í næstu viku FB-Reykjavífe, fimmtud. Efckert lát varð á bruna , útsölunni í Kjörgarði í dág, en þó var þar ekki eins margt um manninn og í gser, enda var það fyrsti dagurinn og fólk yildi komast að sem fyrst til þess að missa efcki af neinu. Verzlanirnar vdyu opngðar klukkan eitt í dag og aðeins einu sinni va,rð að loka skamma stund, en annars var hægt að hafa op ið og fólk gefck beint inn af götunni án nofekurrra bið ar. Nóg er eftir af vörum í flestum verzlununum í Kjörgarði, menn geta sér til um, að þar hafi verið vörulager upp á um 25 milljónir króna, þegar brun inn varð, svo að úr nógu ætti að vera að moða, fyrir kaup glaða Reykvíkinga. Að minnsta kosti þrír kaup menn í Kjörgarði voru ekki með vörur sínar fulltryggð ar, og er tjón þeirra þvi nokkurt. Búizt er við, að útsalan standi eitthvað fram í næstu viku, jafnvel fram á fimmtudag, eða svo iengi,, Framhald á bls. 14 Háskólafyrirlestur Þórhallur Vilmundarson prófess or mun næstu sunnudaga flytja fyr irlestra í hátíðasal Háslcólans. Fyrsti fyrirlesturinn verður flutt ur sunnudaglnn 13. nóv. kl. 2,30 e. h. og nefnist „Kennd er við Hálfdan hurðin rauð“. Öllum er heimill aðgangur- Vilja koma í veg fyrir atikin áhrif öfgaflokka NTB-Bonn, fimmtudag. Innanrífcisriáðherra Vestur- Þýzkalands, Paul Lúke, lagði til í dag, að feosningakerfi lands ins yrði breytt þannig, að komið yrði í veg fyrir aufcin áhrif öfga Hokfca. Sagði ráðherrann í grein í hinu ðháða dagblaði Die Welt að núverandi kosniugalög veittu ekki næga vernd gegn öfgaflofek- um. Vék ráðherrann sérstafelega að nýafstöðnum kosningum í Hessen þa>r sem flokkur nýnazista, Þjóð ernisjafnaðarflokkurinn vann gíf | urlega á og fékk 8 þingmenn | kjörna. ! Lagði hann til, að komið yrði |á meirihiutakosningum að brezkri I fyrirmynd, á þann hátt einan væri hægt að koma í veg fyrir pólítísk öfgaöfl í landinu. í Hessen fengu nýnazistar 7,9 %atfcvæða og nægði sá hundraðs- hluti flokknum til þingmanna- kjörs í fyrsta sinn. | Lúcke hélt því fram í grein I sinni, að þessi flokkur byggðist i____________________________ fyrst og fremst á eftinlaunamönn um, fiíttamönnum eða fólki, sem hefur verið frá landssvæðum, sem áður voru þýzk. Meðal frambjóðenda flokfesins og starfsmanna hans væri fjöldi fyrrverandi flokfcsbundnir nazist ar. Lúcke sagði, að rangt væri hins vegar að banna flobkinnn, því að orsakirnar, sem iægju tii fram- gangs flokksins yrðu ekki upprætt ar með bönnum. i NY TÆKI TIL VARN- AR GEGN BRÁÐAFÚA EJ-Reykjavík, fimmtudag. í dag kl. 14,35 var tilkynnt, að eldur væri í skúr við Suður landsbraut 101, og var skúrinn alelda, þegar slökkviliðið kom á vettvang. Ýmiss konar vél ar munu hafa verið í skrún um, en ekki lá ljóst fyrir í fcvöld, hvort starfrækt hafi verið þar verkstæði, eða hvort um geymslu væri að ræða Er málið í rannsókn. Ekki var heldur ljóst, hvern ig kviknað hafði í skúrnum, sem brann til grunna- Ljósmyndin hér að ofan sýnir slökkvuiðs menn að slökkva eldinn í skurn um. Tímam;GE Samábyrgð íslands a fiskiskip- um sem hefur síðan 1958 haft með höndum skyldutryggingu tréfiski skipa gegn bráðfúa, hefur nýlega keypt til landsins rakaeyðingar- tæki til þurrkunar á innviðum tré skipa. Hafa starfsmenn Sam- ábyrgðarinnar og Skipaskoðun- ar ríkisins að undanförnu gert tilraunir með tækið um borð í mb. Reyni II. NK 47 og mb. Hauk RE 64 með þeim árangri, að út úr innviðum mb. Reynis voru dregn- ir 176 ltr- af vatni á 178 klukfcu 0 stundum og úr innviðum mb. Hauks um 180 ltr. á 180 klufcku stundum. Afðerðin var þannig, að fiski- lest bátanng var hituð upp, þar til lofthitinn var 25 °C tækið síð an látið niður i lestina, sem er vandlega lokuð, og sett í gang. Rakaeyðingin fer þannig fram, að tækið dregur loftið í gegn um sig á þann hátt, að á leiðinni fer það i gegnum kælivafninga; sem gerir það að verkum, að rakinn úr loftinu drýpur niður í þar til gert ílát, en loftinu er blásið þurru b'ramhald á bls. 14

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.