Tíminn - 11.11.1966, Page 6
TÍM3N&
F^'TUDAGUR 11. nóvember 1966
Hinn nýi Voivo 144
BIFREIÐASYNING
Volvo 144 og Volvo Amazon verða tíl sýnis í Háskólabíói ki. 13.30 —
16.00 laugardaginn 12. nóv.
Auk þess verða sýndar kvikmyndir af reynsluakstri Volvo 144.
Volvo 144 er í símahappdrættinu.
Framtíðarstarf
Félag sérleyfishafa óskar að ráða nálægt næstu
áramótum mann til að veita forstöðu sérleyfis-
og hópferðaafgreiðslu félagsins (B.SÍ.) og ann-
ast hvers konar störf að málefnum þess.
Umsóknir, merktar „Framtíðarstarf“ sendist fyr-
ir 1. des. n.k. Félagi sérleyfishafa. Umferðarmið-
stöðinni, Reykjavík.
•'
Orðsending
til kaupmanna og kaup-
félaga úti á landi:
Getum afgreitt strax eða með stuttum fyrirvara
margar nýjar gerðir af hinum vinsæla TEDDY-
fatnaði:
Barnaúlpur — ull — nælon — poplin.
Dömuúlpur — ull — nælon.
Síðbuxur — dömu — drengja — telpna.
Drengjafrakka
Telpnakápur
Barnagalla o.fl.o.fl.
Gjörið svo vel að líta inn, næst þegar þér komið
til Reykjavíkur.
Teddy er vandlátra val.
Solido
Boiholti 4 (4. hæð) — Símar 31050 — 38280.
Luinai
emóon h/.
__'
Suðurlandsbraut 16 - Reykjavik - Simnefni: »Volver(t - Simi 35200
Kaupmenn - Kaupfélög
Mjög vandaður v-þýzkur drengja og telpna-
nærfatnaður fyrirliggjandi.
Hagstætt verð.
Kr. Þorvaldsson & Co.
HEILDVERZLUN — GRETTISGÖTU 6,
SÍMAR 24730 OG 24478.
Kaupmenn - Kaupfélög
SKIPAUTGCKÐ RIKISINS
M.s. BLIKUR
fer vestur um land í hringferð
16. þ.m. Vörumóttaka á töstu
dag og árdegis á laugardag til
Patreksfjarðar, Sveinsevrar,
Bfldudals. Þingeyrar b'lateyr-
ar, Suðureyrar, Bolungavíkur,
ísafjarðar, Norðui’f íaiðar
Djúpavíkur, Siglufiarðar Akur
eyrar. Húsavíkur, Kópaskcrs,
Raufarhafnar. Þórshafnar og
Bakkafjarðar, Vopnafjarðar og
Borgarfjarðar.
FYRIRLIGGJANDI úrval af matar- og
kaffidúkum.
Kr. Þorvaldsson & Co.
HEILDVERZLÚN — GRETTISGÖTU 6,
SÍMAR 24730 OG 24478.
0
M.s HEKLA
fer austur um land til Seyðis-
fjarðar 18. þ.m. Vörumóttaka
á mánudag og þriðjudag til
Breiðdalsvikur Stöðvarfjarðar
Fáskrúðsfiarðar Revðarfjarðai
Eskifiarðar. Norðljarðar og
.Sevðisfjarðar.
Farseðlar seldir á finimtudág.
Hafnarfjörður
Athvgli útsvarsgjaldenda 1 Hafnarfirði skal vakin á
því, að dráttarvextir, 1% á mánuði, verða reiknað-
ir þann 19. nóvember n.k. af öllum gjaldföllnum
en ógreiddum útsvörum og aðstöðugjöldum. Falla
þá a dráttarvextir fyrir október og nóvember þ.á.
samtals 2%. Síðan hækka vextirnir um 1% við
hvern byrjaðan vanskilamánuð.
Eru því gjaldendur, sem eru í vanskilum hvattir
til að greiða gjöld sín nú þegar og eigi síðar en 18.
þ.m. til að komast hjá vaxtakostnaði þessum.
Jafnframt skal vakin sérstök athygli á því, að tO
þess að útsvar yfirstandandi árs verði frádráttar-
bærí við næstu niðurjöfnun þarf það, auk áfall-
inna dráttarvaxta og lögtakskostnaðar að vera
greitt upp eigi síðar en 31. desember n.k.
i
Hafnarfirði 8. nóvember 1966,
Bæjarstjóri.