Tíminn - 11.11.1966, Qupperneq 11

Tíminn - 11.11.1966, Qupperneq 11
FÖSTUDAGUR 11. nóvember 19G6 TÍMINN 11 viðtals i Dómkirkjunni þriðjudag 15. nóv. kl. 6. BústaSaprestakall: Fermingarbörn ársins 1967 vor og haust eru beSin um aS mæta í Rétt arholtsskólanum mánudagskvöid kl. 5.30 Séra Ólafur Skúlason. iFríkirkjan í Rvík. Væntanleg fermingarbörn, næsta vor og haust eru vinsamlega beSin að koma til viðtals í Fríkirkjunni n. k. þriðjudag 15. þ. m. kl. 6 eh. Séra Þorsteinn Björnsson. Fermingarbörn í Laugarnessókn sem fermast eiga í vor eða næsta haust eru beðin að koma til viðtals í Luagarneskirkju n. k. mánud. 14. þ.m. ki. 6 eh. Séra Garðar Svavars son. Háteigsprestakall Fermingarbörn í Háteigsprestakalli 1967 eru beðin að koma til viðtals í Háteigskirkju sem hér segir: Til séra Jóns Þorvarðarsonar mánudag 14. nóv. kl. 6. síðd. Til séra Arngríms Jónssonar, þriðjudag 15. nóv. kl. 6 siðdegls. Langhoi tsprestakall: Fermingarbörn okkar vor og haust 1967 eru beðin að mæta til viðtals í safnaðarheimilinu þriðjud. 15. nóv. kl. 6. Séra Árelíus Níelsson. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Nessókn: Börn sem fermast eiga hjá séra iFrank M. Halldórssyni eru vlnsam lega beðin að koma til viótals I Nes kirkju, drengir mánud. kl. 6 og stúlkur þriðjud. kl. 6. Börn sem fermast eiga hjá mér næsta vor og haust korni til viðtals i Neskirkju: Stúlkur mánud. 14. nóv. kl. 8 síð degls, drengir á sama tíma daginn eftir börnln hafi með sér ritföng. Jón Thorarensen. Séra Garðar Þorsteinsson biður börn sem fermast eiga I Hafnarfjarð arkirkju næsta vor, en ekki eru í Lækjarskóla eða öldutúnssKóln að koma til viðtals næstu daga. Séra Garðar er til viðtais 1 skrúð húsi Hafnarfjarðarkirkju. hvern virkan dag nema laugardaga kl. 6— 7 sími 51295. Söfn og sýningar Sýningu Þórs Benedikts £ Ameriska bókasafninu lýkur þriðjudag 15. nóv. Sýningin er opin alla daga kl. 12—9. laugardaga sunnudaga frá kl. 2—8. Tekið á móti tilkynningum í daobókina kl 10 — 12 37 SJÓNVARP Föstudagur 11- 11. 20,00 Á öndverðum meiði. Kappræðuþáttur í umsjá Gunuars G. Sdhram. Færð verða rök með og móti því að leyfa auirnar togara veiðar í landhelgi- 20.30 Þöglu myndirnar í þessum þætti segir frá banda- ríska gamanleikaranum Will Rog- ers og sýndir kaflar úr ýmsum kvikmyndum hans. Þýðinguna gerði Óskar Ingimarsson en þulur er Andrés Indriðason. 21.00 Það gerðist hér suður með sjó. í þessum þætti er fjallað um ást- ina. Auk Savanna tríðsins koma fram Valgerður Dan, ieikkona, og Harald G. Haraldsson. Stjórnandi er Andrés Indriðason. 21.30 í fótspor Dou Quixote Kvikmynd um eina frægustu skáld sögupersónu allra tíma. 22,00 Dýrlingurinn Þessi þáttur nefnist „Rómantík í Buenos Aries“: íslenzkan texta gerði Steinunn S- Briem. 22.50 Dagskrárlok. Þulur er Ása Finnsdóttir kosti að vera hetja að atvinnu. Þær gera alltaf sigur af hólmi yf- ir leikmönnunum! David heyrði sprenginguna, þeg ar hann og menn hans voru komn ir örugglega frá. Óskapleg spreng- ing, sem virtist bergmála um allan sjóinn. — Hrausti, gamli Daniel, taut- aði hann. Hann hafði innt starfið af hendi og þar sem Daniel hafði gert það vissi hann ósjálfrátt að það var vel af hendi leyst. Hann fann til óumræðilegs stolts. Daniel var bróðir hans . . tvíburahróðir hans. Það var ankannanlegt að hugsa um, að fyrir fáeinum klukkustund- um hafði hann haldið sig hata hann. En það var vegna Fleur . . — Ég vona bara • . - tautaði hann. En það var til of mikils mælzt. Maður rís ekki tvisvar upp frá dauðum. 20. kafli. Risafyrirsagnir í öllum blöðum: ÓÞEKKT HETJA SPRENGIR „VON REISLER" f LOFT UPP. Þetta var stórkostlegasta frétt- in, sem birzt hafði í margar vik- ur. Blöðin gerðu sér sérlega mik- inn mat úr fréttinni, vegna þess, að enginn vissi hver maðurinn var og það jók enn á spenning- inn. Susan sá fréttina í kvöldblöð- unum, þegar hún kom aftur til gistihússins. Hún stoppaði skyndi- lega. Hún vissi ekki, hvers vegna hún fann til ónota innra með með sér — áður en hún hafði svo mikið sem lesið greinina. Hún stillt sér upp við auglýsingablað ið og las greinina hvert einasta orð. Tvisvar sinnum — en eftir fyrra sinnið var hún viss. Hún vissi hver það var, sem afði sprengt Von Reisler í loft upp, og hún vissi líka, að hann mundi hafa sent David heilan á húfi aft- ur til hennar, vegna þess hann hafði sagzt ætla að gera það. Og þótt undarlegt væri fann hún til ósegjanlegrar reiði. — Hvers vegna getur hann ekki hætt að skipta sér af málum annarra? spurði hún sjálfa sig í örvæntingaræði. — Veit hann ekki — skilur ekki þessi erkibjáni, að ég vildi að hann kæmi affcur? Hún hraðaði sér inn í gistihús- ið, tárin streymdu niður kinnar henni, og grannar axlirnar hrist- ust af gráti. Blaðið lét ekki í ljósi miklar vonir um að hin óþekfcta hetja ætti afturkvæmt. Litlu munaði að David og herra Cubertsson lenti saman. Hann stóð við borðið og hallaði sér að eldra manninum, argur og reiður. — Fjandinn sjálfur, sagði hann. — Daniel verður að fá heið urinn af þessu. Þér og ég vitið, að óþekkti hermaðurinn var Daniel. — Ég veit ekkert, sagði herra Cubertsson og bætti við, — ekki opinberlega að minnsta kosti. Og hvemig getum við látið bróður yð- ar fá heiðurinn af þessu? Menn- irnir vita, að Frenshaw yfiriiðs- foringi kom aftur til Englands með þeim. — Ef þér haldið að ég hafi í hyggju að halda áfram að leika hlutverk bróður míns, þá skjátl- ast yðurí hrópaði David reiðilega. — Ég hef fengið nóg! Ég kæri mig kollóttan um hvað gerist, en ég vil fá að vera ég sjálfur á ný. Auk þess er það Daniel. Hvort sem hann er lifandi eða dáinn er ekki rétt að annar þykist vera hann; þykist fara í fötin hanst Og þau eru líka of stór á mig. Hann er stórkostlegur maður, herra Cubertsson, hetja. Hann er einstakur og ég er stoltur af því að vera bróðir hans. Herra Cubertsson ræskti sig. — Ég virði bróður yðar mjög mikils, að sjálfsögðu, sagði hann seinmæltur og ég skil vel aðstöðu yðar. En ég grátbið yður að halda þessu áfram um stuttan tíma enn. Að minnsta kosti meðan við kom- um í kring utanlandsferð fyrir Frenshaw yfirliðsforingja. í milli- tíðinni getur verið að bróðir yðar komi fram og þá leysist flækjan af sjálfri sér. i — Kemur maður aftur eftir að hafa ýtt á sprengjuhnapp um borð í þýzku orustuskipi, sagði David frávita. Herra Cubertson hugsaði sig um. — Bróðir yðar er mjög sérkenni legur maður, sagði hann síðan. David heimsótti Fleur sama eftirmiðdag í Alriston. Fleur var í vinnu og eftir skamma bið, sendi yfirhjúkrunarkonan þau skilaboð, að hann gæti fengið að heim- sækja hana. Dayid stóð og borfði út um gluggana meðan hann beið. Hann sá í anda þrjú börn hlaupa yfir blettinn — glöð og áhyggjulaus. Daniel, Fleur og hann sjálfan. Hvað hafði orðið af þessum fcátu börnum? Fleur var mjög föl í andiiti. Hún virtist ósköp lítil og varnar- laus í einkennisbúningnum. Hann spurði sjálfan sig, hvers vegna þau stæði þar í björtu herberginu og horfðu hvort á annað, hvers vegna hún var föl og hafði bauga undir augum. Hún vissi ekki enn, að ef til vill var Daniel dáinn. Kannski hafði Daniel sagt henni frá hinni fyrirhuguðu ferð og þeg ar hún sá greinarnar i blöðunum hafði hún lagt saman tvo og tvo. Þannig hlaut það að vera, hugs- aði hann, þannig stóð á sársauk- anum í augum hennar, þegar hún leit á hann. — Veslings Fleur mín, sagði hún, þú veizt það þá. Hún starði á hann. — Veit hvað, David. — Um ferðina — það var Dani- el sem kom með sem óbreyttur. Hann hann hefur ekki komið aft- ur . . . — Daniel — er hann ©kki kom inn aftur? — Etoki enn, Fleur. Vina mín. Ég get ekki með prðum lýst, hvað mig tekur þetta sárt, en auðvitað eru vonir enn um að hann skjóti upp kollinum. En ef hann gerir það ekki, nú jæja, þá lét hann lífið sem hetja. Eg býst ekki við það hjálpi þér mikið, en ég hélt þú vildir gjarnan heyra það. Það var ekki þetta sem hann hafði ætlað að segja og orðin virt- ust tilgerðarieg og óeðlileg. — Ég — ég kom hingað tii að segja þér það sjálfur, Fleur, vegna þess að það var fleira, sem ég ætl aði að segja. Ég ætla ekki að (gnílneitíal SNJÓHJÓLBARÐAR MEÐ NÖGLUM sem settir eru í, með okkar full- komnu sjálfvirku neglingarvél. veita fyllsta öryggi í snjó og hálku. Nú er allra veðra von. —• Bíðið ekki eftir óhöppum, en setjið C0NTINENTAL hjólbarðá, með eða án nagla, undir bílinn nú þegar. Vinnustofa vor er opin alla daga frá kl. 7,30 til kl. 22. Kappkostum að veita góða þjón- ustu með íullkomnustu vélum sem völ er á. GÚMMÍVINNUSTOFAN h.f. Skipholti 35 — Sími 3-10-Í5. áfellast þig fyrir að þú varst h-ifn ari af Daniel en mér. Og að þú fórst aftur til hans Hann var stór- kostlegur, Fleur Hann er á-ei*an lega betri okkar og þá var aðe’ns sjálfsagt að þú værir hrifnari af honum. Ég er nú á förum bráð- lega — fyrir fullt og allt. Ég vi’di bara að þú vissir þetta. Það var ótal margt, sem hnn vildi sagt hafa Hana langaði að se-gja. að ást hennar á Dan’el var dvínuð að fullu. Hún vildi gjarn- an segja honum að kvö’dið sern Daniel hafði kom;ð aftur. hafði hún samþykkt að giftast honum aðallega vegna þess. að hann hafði sagt, að David ætlaði að giftast Susan. Daniel hafði talað um það ÚTVARPIÐ Föstudagur 11. nóvember 7,00 12.00 Hádegisúrvirp 13 15 Lesin dagskrá næstu viku 13.30 Við vinnuna 14.40 VI8 sem .,eima sitjum. 15.00 MiSdegis útvarp 16.00 16.00 SíSdeaisútvarp J'1.40 Út- varpssaga barnanna „Ingi og Edda leysa vandann'" 17 uo Frett ir 18.00 Tiikvnningar 18.55 i’ag skrá kvöidsins og veðiiifrngnir. 19 00 Fréttir 19.20 rilkvnninaar 19.30 Kvðldvaka a Lestur forn rita Völsunga saga Andrés Bjömssor les b Piö8oa.ttir oe þjóðsögur c. „Ö mtn fl ,sk <p fríða“ fsienzk blörtiög i SmnO'in á Felli Þorst \T .tthi-tssnn ssoia stj. flytur. e Húsakotiir s 'i,'«t,8 bólum Hörður 4gústsson ilsimal ari flytur erindi ?1 (Kl Brerfr og veðurfregnir 21.30 Vfðsiá ostt ur um menn ne memtir •'! «5 Þýzk þlómfig 22 oo Krölosagan ..Við hin gulinu bil" ef'it Stgurá Helgason '3' 22 20 «Yá tönleis’im Sinfónluhliómsveitar Islsios 23 15 Kréttir i stuttu máli D^gskrár lok. Laugardaeur 12. nóvember 7.00 Morsunútvarr, 12 00 Hófleg isútvarp 13 00 Óskalös siúkl- inga '’igriður Siffurðardóttir kynnir. 14.30 Vikan framundan. ___ Haraldur Ólafsson dagskrárstj. Og Þorkeli Sigurbjörnsson tón listarfulltrúi kynna útvarps- efni 15.00 Fréttir 15.10 Veðrið í vikunni Pál! Bergþórsson skýr ir frá 15.20 Einn á ferð Gisli J. Ástþórsson flytur bátt I tali og tónum. 16.00 Veðurfregnir Þetta vil ég heyra Unmu sím onar velur sér HHömplötur 17. 00 Fréttii rómstnndaþáttur. 17. 30 Úr myndahnk náttúrunnar Ingimar Óskarsson 17 50 Söngv ar i léttum t.ón 18.-I0 Tilkvnn ingar 18.55 Dagskrá kvölds'ns og veðurfregnir 19.00 Fréttir 19.20 Tilkynningar 19.30 Rúss neskir istamenn i útvarpssal. 20-00 „Hvíldardagar hvað sem tautar“. smásaga eftir Ring Lardner. Herdís Þorvaldsdóttir leifckona les. 20.30 Undir fána Hjálpræðishersins. Frá aldar afmæli Hjálpræðishersins , Lundúnum. 21.00 Fréttir og veðurfregnir. 21.30 Leikrit: .Atvik á brúnni“ eftir Charles Bertin Þýðandi: Bjami Bene diktsson frá Hofteigi. Leikstj • f Helgi Skúlason 22.40 Danslö? (24.00 Veðurfregnir). 01.00 | Dagskrárlok.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.