Tíminn - 11.11.1966, Blaðsíða 12

Tíminn - 11.11.1966, Blaðsíða 12
12 FOSTUDAGUR 11. nóvember 1966 í TÍMINN TIL SÖLU Qlæsilegur Pedigree-barnavagn — mosagrænn og hvítur (stærri gerðin) — barnarúm og leikgrind. f Upplýsingar í síma 36733. KMiMM—MBI SÖLUSKATTUR Dráttarvextir falla á söluskatt fyrir 3. ársfjórðung 1966, svo og nýálagðar hækkanir á söluskatti eldri tímabila, hafi gjöld þessi ekki verið greidd í síð- asta lagi 15. þ.m. Dráttarvextirnir eru 1Vi% fyrir hvern byrjaðan mánuð frá gjalddaga, sem var 15. október s.l. Eru því lægstu vextir 3% og verða innheimtir frá og með 16. þ.m. Hefst þá án frekari fyrirvara stöðvun atvinnu- rekstrar þeirra, sem eigi hafa skilað gjöldunum fyrir lokun skrifstofunnar þriðjudaginn 15. þ.m. Reykjavík 10. nóv. 1966, TOLLSTJÓRASKRIFSTOFAN, Arnarhvoli. DIESEL - RAFSIOÐ ) Tfjv fijbfiTí; 30 — 50 kv. óskast til kaups. . .., , Verðtilboð ásamt upplýsingum sendist afgreiðslu blaðsins merkt „Rafstöð“. FLUTTUR í DOMUS MEDICA Lækningastofa mín er flutt í Domus Medica, Eiríks götu 3. Viðtalsbeiðnum veitt móttaka mánudaga og fimmtudaga kl. 2—5 1 síma 12-8-10. Jón Þorsteinsson, læknir s.E.v.MlTETraTETl Rúðuþurrku mótorar Simca Ariane — 1000 Renault Dauphine — R-8 Estafettc Peugeot 404 Varahlutaverzlun Brautarholti 2, Sími 1-19.84. ATVINNA ÓSKAST Maður með meira-próf ósk- ar eftir vinnu við akstur, þó ekki skilyrði Nánari upplýsingar í síma 38202 kl. 6—7 í dag. T rúlofunarhringar afgreiddir samdægurs. Sendum um allt land, EINVALALIÐ Framhald af bls. 8 staklega vel upp í laginu „Wlhen I come home.“ Síðastir komu fram Toxic og var gífurlega vel fagnað, en mér fannst piltarnir bera af, j hvað sviðsframkomu snertir. í _ - _ í heild fóru hljómleikar þess j HALLDOR, ir mjög vel fram og voru öll- ; um aðilum til sóma, enda var s Skólavörðustíg 2. hér um einvalalið íslenzkra j beathljómsveita að ræða. —------------------------ Kaupmenn - Kaupfélðg - Saumastofur - FYRIRLIGGJANDI mjög fallegt úrval af kjóla- og blússu- efnum. — Einnig samkvæmiskjólaefni. Kr. Þorvaldsson & Co. HEILDVERZLUN — GRETTISGÖTU 6, SÍMAR 24730 OG 24478. ERLENT YFIRLIT Framhald af bls. 5. gans mun frjálslyndari en áður. Nokkru fyrir kosn- : ingarnar lögðu blaðamenn t.d. fyrir hann 17 spurn- ingar, sem áttu að leiða í ljós, hvort hann væri alveg sam- mála Goldwater eða ekki. Að- eins varðandi þrjár þeirra reyndist Reagan taka sömu af stöðu og Goldwater, en varð- andi allar hinar reyndist hann til vinstri við hann. í kyn- þáttamálum hélt Reagan fram svipaðri stefnu og Brown og reyndi ekki að nota kynþátta- óeirðir sér beint til framgangs en eigi að síður er talið, að hann hafi hagnazt óbeint á þeim vegna þess, að margir skrifuðu þær á reikning Browns. En þótt Reagan viki í mörgum efnum, fná stefnu Goldwaters, gætti hann þess að afneita honum ekki. Með þess um hætti tókst hann í loka- þætti kosningaharáttunnar að ná betri samstöðu republikana en lengi hefur átt sér stað í Kaliíomíu. Vegna þess, að Reagan hag- aði kosningabaróttu sinni á þessa leið, missti áróðurinn um hægrimennsku hans að miblu leyti marks. Brown hóf þá þann áróður gegn honum, að hann væri óreyndur og hefði enga þekkingu á stjórn rífcis- ins. Þessi áróður virtist bera betri árangur en kom of seint. Allfrægt er það, þegar Reag- an lét einu sinni svo ummælt, að hægt væri að spara útgjöld rikisins um 245 millj. dollara. BÍLA 06 BÚVÉLA SALAN v/Míklatorg SM23136 Brown sendi honum þá í . pósti fjárlög ríkisins upp á 1175 síður, ásamt bláum blý- anti, og bað hann að merkja - við, þar sem hann treysti sér til að spara og sýna, að hann væri snjallari flokksbræðrum sínum á þingi, sem aðeins hefðu lagt til að lækka út gjöldin um 25 milijónir doU- ara. Reagan neitaði að taka við þessari sendingu. Brown varð óheppnari, þeg ar hann lét svo ummælt við svertingjabörn á kvikmynd, sem demókratar sýndu á kosn- ingafundum, að þau vissu nátt . úrlega, að leikari hefði skot- ið Lincoln. Repúblikanar hættu þó við að gera mikið veður út af þessu, þegar þeir þóttust komast að raun um, að þessi gagnrýni þeirra vekti aukna atihygli á kvikmyndinni! HÖFUÐEFNI í boðskap Rea g-ans var það, að ríldsibákii- ið væri orðið alltof stórt og saimt væri það alltaf að þenj- ast út Því stærra, sem það yrði, því hlutfallslega dýrara yrði það, þunglamalegra og - seinvirkara og því meira til trafala og^ hindrunar frjálsu framtaki. I stað hins mikla • þjóðfélags, sem Jdhnison tal- aði um, ætti að koma hið sfcap andi þjóðfélag, — þjóðfélag, sem gæfí framtaki og heil- hrigðri skynsemi borgaranna sem bezt teekifæri til að njóta . sín. Þess vegna ættn boð og bönn rfkis að vera sem minnst Jafnframt þessu lagði hann iftDa álherzlu á, að hvens kon ar glæpir og ósiðsemi færu m jög í vöxt Þar átfi hann þó örðugt með að benda á önnur ráð en aukna íMutun þess opin bera. Þó talaði hann um að eflt yrði aufcið aðhald borgar anna sjálfra. Reagan reyndist mjög iag- inn í því að fara með tötar og vigorð. MáMlutningur hans bar ekki keim af öfgum heMur var blátt áfram og sannfærandi. Hann mtonti ekki á trúboða, heMur raonsæismann. Andstæð ingar hans segja, að hann bafi beitt leiikaralhæfileikum sínum tii að velja sér þetta gervi, en fylgismenn hans segja, að hann hafi komið til dyranna eins og hann er kLæddur. Eins og málin standa í dag, er Reagan ein mesta ráðgáta amerásfcra stjómmála. Takist honum sæmilega ríkisstjórnin í Kaldfomíu, getur hann átt eftir að komast lengra. Kann- ske verða það íramir Ronald Reagan og Robert Kennedy, sem keppa í fors etakosningu n um 1972? Þ.Þ. Fiskiskip óskast til sölu- meðferðar: Okkur vantar fiskiskip af flestum stærSum til sölu- meðferðar nú fyrir vetrar- vertíðina. Höfum kaupendur með tniklar útborganir og góðar xyggingar. Vinsamlega hafið samband við okkur áður en þér tak- ið ákvörðun um kaup eða sölu á fiskiskipum. (Jppl. í síma 18105 og utan skrifstofutíma 36714. Fasteignir og Fiskiskip, Hafnarstræti 22, Fasteignaviðskipti; Björgvin Jónsson. Höfum ávallt á boðstólum góð herra- og dömuúr frá þekktum verksmiðjum. Tökum einnig úr til við- gerða. — Póstsendum um land allt. Magnús Ásmundss. úrsmiður, Ingólfsstræti 3. Sími 17884.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.