Tíminn - 11.11.1966, Síða 15
FÖSTUDAGUK 11. nóvember 1966
TÍMINW
Borgin í kvöld
Leikhús
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ - Ó þetta er
indælt stríð sýning i
kvöld kl. 20.
IÐNÓ — ítalski gamanleikurinn,
Þjófar lík og falar konur,
sýning i kvöld kl. 20.30
Sýningar
MOKKAKAFFI — Myndlistarsýning
Erich Skrleta.
OpiS kl. 9—23.30.
Skemmtanir
HÓTEL LOFTLEIÐIR — Matur fram
reiddur frá kl. 7. Hljómsvéit
Karls Lilliendahls leikur, söng
kona Hjördís Geirsdóttir-
Danska söngstjarnan Ulla
PIA skemmtir.
Opið tU kl. 1.
HÓTEL SAGA — Súlnasalur oplnn
1 kvold, hljómsveit Ragnars
Bjamasonar leikur Matur
framreiddur > Griillnu frá kL
7. Gunnar Axelsson letkur á
pianóið á Mimlsbar.
Opið til kl. L
HÓTEL BORG — Mafur framreldd
ur í GyUta salnum frá kl. 7.
Hljómsveit Guðjóns Pálssonar
leikur, söngkona Guðrún
Fredriksen. A1 Bishop skemmt
lr.
Opið ffl kl. 1.
HÓTEL HOLT — Matur frá kL 7 á
hverju kvöldL
HABÆR — Matur framreiddur frá
kL ð. Létt múslk af plðtum.
NAUST — Matur allan daginn. Carl
BiUich og félagar leika.
ítaHnn Enzo Gagliardi syng-
ur.
Opið ta ki. i.
RÖDULL — Matur frá kl. 7. Hljóm-
sveit Magnúsar mgimarssonar
leikur, söngkona Marta Bjama
dóttir og Vilhjálmur Vilhjálms
son.
Frönsku skemmtikraftarnir
Lana og Plesey koma fram.
Opið tU kl. 1.
LÍDÓ — Matur frá kL 7. Hljóm-
sveit Ólafs Gauks leikur, söng
kona Svanhildur Jakobsdóttlr.
Dánski sjónhverfingamaaur-
inn Viggo Sparr leikur listir
sinar.
Opið tU kl. 1.
KLÚBBURNN - Matur frá kl. 7.
Hljómsveit Hauks Morthens
og hljómsveit Elvars Berg
leika.
Litli Tom og Antonío frá
cirkus Schumann skemmta
Opið tö kL 1.
LEIKHÚSKJALLARINN — Matur
frá kl. 7. Trió Reynis Sigurðs
sonar leikur.
Opið til kl. 1.
SIGTÚN — Matur frá kl. 7. Ponlk
og Einar leifea fyrir dansi.
Opið tU kL 1.
SILFURTUNGLIÐ — Gömlu dansam
ir 1 kvöld. Hljómsveit Magnús
ar Randrap leilnir.
Opið tfl kL L
ÞÓRSCAFÉ — Nýju dansamlr I
kvöld, Lúdó og Stefán.
Oplð «1 ki l
GLAUMBÆR — Dansleikur i kvöld
Emir leika.
Opið tU kL 1.
INGÓLFSCAFÉ — Gömlu dansarnir
í kvöld, hljómsveit Garðars .Tóhann
essonar leikur.
HELGI
Framhald af bls. 16.
heitir Djöflatrillusónatan. Ég
hef afskaplega mikla ánægju
af tónlist. þótt ég spili nú lit
iS sjálfur. en ég reyni að bæta
úr því, með því að mála eftir
tónverkum-
Svo er nú hérna ein mynd.
sem við skulum nefna Austur
stræti, það er nú reyndar dui-
Slml 22140
Harlow
Ein umtalaðasta kvikmynd, sem
gerð hefur verið á seinni árum
byggð á æfisögu Jean Harlow
leikkonuna frægu, en útdráttur
úr henni birtist i Vikunni.
Myndin er f Technlcolor og
Panavision.
ASalhlutverk:
Carroli Baker
Martin Balsam
Red Buttons
ísleznkur texti.
Sýnd kl. 5 og 9
Örfáar sýningar eftir.
nefni, en rétta nafnið fær eng
inn að vita, nema kaupandinn.
Þetta eru leifar af mínu gamia
skopgríni, þarna eru ýmsir
kunnir borgarar á leið eftir
Austurstraeti, svo sem Geir
Hallgrimsson, Kjarvai, Lax
ness, og þarna er Bjarni Ben.
sjáðu, hvað hann er fallegur
hjá mér núna ég sem er van
ur að hafa hann svo ljótan.
— Hvað á þessi sýning að
standa lengi yfir?
— Hún er opin fyrir almenn
ing á sunnudaginn kl. 19,
og stendur í viku, daglega frá
14—22.
VÉLIN
Framhald af bls. 1.
sonar á vettvang og kom til eyj
unnar eftir að félagamir höfðu
dvalið þar í 7 tíma. Þeir lentu ekki
í neinum hrakningum, því, að
þarna var gamalt íbúðarhús og
gátu þeir kveikt upp í eldavél og
haldið sig í hlýjunni frá henni.
Á milli Akureyja og Fagradals
er ekki nema 3ja stundarfjórðunga
sigling. f förinni voru, auk Sigurð
ar, Lárns Daníelsson, Steingrímur
Hjartarson og Trausti Bjarnason.
SAMNINGAR
Framhald af bls. 1.
sýnt þætti úr leikritum, sem verið
er að sýna.
Þá er eftir að semja við Félag
íslenzkra hljómlistarmanna, en
samningaumleitanir ©ru á byrjun
arstigL
Dagskrá Sjónvarpsins er áætluð
nokkuð langt fram í tímann, en
hún verður endurskoðuð, þegar
samningar hafa verið gerðir við
leikarana, til þess að koma sem
fyrst með þætti, þar sem leikararn
ir koma fram.
STÓRTAP
Kramhald aí t»ls. 16-
ar á þeim tíma sem ailar þrær
verksmiðjunnar væru fullar.
Margir '>átar, sem komu til
iSeyðisfjarðar í gær og í dag,
snéru við og lönduðu hjá siidar
verksmiðjunum á Vopnafirði,
Bakkafirði og á Borgarfirði eysn-a
í dag var lokið við að landa úr
Haferninum á Siglufirði og mun
hann halda aftur á miðin ,s;idin
er á leið suður með fullfermi.
Sfml 11384
Upp með hendur eða
niður með buxurnar!
Bráðskemmtileg og fræg frönsk
gamanmynd með íslenzkum
texta.
Aðalhlutverk: 117 strákar
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5 7 og 9
GAMLA BÍÓ I
Sírnl 1147«
Mannrán á Nóbels-
hátíð
(The Prize)
Vxðfræg og spennandi amer
ísk mynd í Utum með
íslenzkum texta
Paul Newman
Elke Sommer
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð innan 12 ára
T ónabíó
Slmi 81182
Casanova 70
Heimsfræg og bráðfyndin ný
ítölsk gamanmynd í litum.
Marcello Mastroanni
Vima Lisi
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð bömum.
HANDRITIN
Framhald af bls. 16-
væru áfram í eigu háskólans og
einungis geymd á íslandi. Laga
lega séð væri hér einungis um
að ræða, að safnig yrði geymt
á tveim stöðum.
f lokasvari sinu í morgun
kom Sebmith inn á hugsanlegar
skaðabætur, og sagði m. a.: —
Ef handritin eru rfkiseign, þá
kemur endurgjald ekki til
greina. Ef einungis er um að
ræða skiptingu handritanna, þá
er einnig út í biáinn að taka
sfcaðabætur.
Ræddi hann mál þetta nokk
uð, og sagði að lokum, að ef
Hæstiréttur kæmist að þeirri
niðurstöðu, að hér væri um að
ræða eignarnám, sem ríkissljóð
ur yrði að greiða skaðabætur
fyrir, þá myndi ríkissjóður ekki
greiða slíkar bætur og lögin um
afhendinguna þvf falla úr gildi!
Slmi 18936
Skuggi fortíðarinnar
(Baby the rain must fall)
Afar spennandi og sérstæð ný
kvikmynd með hinum vinsælu
úrvalsieikurum.
Steve Mc Queen,
Lee Remick
Sýnd kl. 5 7 og 9
Bönnuð börnum.
Allra síðasta sinn.
LAUGARA8
Stmar 38150 09 32075
Ævintýri í Róm
Sérl. skemimtileg amerísk stór
mynd tekin i litum á Ítalíu meg
Troy Donahue
Angie Dickinson.
Rossano Brasso
og Sussanne Preshette
endursýnd kl. 5 og 9
ÍSLENZKUR TEXTI
Miðasala frá kl. 4
Slmi 1154«
Lífvörðurinn
(Yojimbo)
Heimsfræg japönsk stérmynd
og margverðlaunuð.
Toshiro Mifume
Danskir textar
Bönnuð böraum.
Sýnd kl. 5 og 9
ífþ
ÞJÓÐLEIKHÚSID
Ó þetta er indælt strií
Sýnig í kvöld kl. 20
Uppstigning
Sýning laugardag kl. 20
Kæri lygari
eftir Jerome Kilty
Þýðandi: Bjarni Benediktsson
frá Hofteigi
Leikstjóri: Gerda Ring
Frumsýning sunnudag 13. nóv
ember kl. 20.
Fastir frumsýningargestir vitji
miða fyrir föstudagskvöld.
Aðgöngumiðasalan opln frá
kL 13.15 01 20. SímJ 1-1200.
Tveggja þjónn
sýning laugardag kl. 20.30
eftir Halldór Laxness.
Sýning sunnudag kl. 20.30
Aðgöngumiðasalan I tðxié er
opin frá kl 14 Slmi 13191.
mm imiw 11 »i» urm m
Sim 41985
Lauslát æska
(That kind of Girl)
Spennandi og opinská ný brezk
mynd
Margaret-Rose Keil
David Weston.
Sýnd kl. 5 7 og 9.
Bönnuð bömum.
Slmi 50249
í FÓTSPOR . . .
Framhald af bls. 16.
ur var hinn fróðlegasti, og var
auðheyrt, að Þorsteinn hefur lif
að sig inn í þetta tímabil, sem
hann nefnir gullaldarárin.
Bófcin er mikil að vöxtum, tæp-
ar 400 blaðsíður, og prýdd mörg-
um myndum, sem eru fengnar úr
ýmsum áttum, flestar þó úr
Minjasafni Reykjavíkur.
f upphafi lýsir Þorsteinn, hvern
ig Reykjavík leit út um aldamótin
í kaflanum Heimsókn i höfuðstað
inn. 2. kafli fjallar um Lífið og
fólkið á gullöldinni. Síðan kemur
kaflinn ,Aristókratinn’, sem fjall
ar um Kristján konung 9. Aðrar
kaflafyrirsagnir eru: Ljúfmennið
(Friðrik konungur 8.) — Hægri
harðstjórn og Straumhvörfin 1901
— Gamli lands'höfðinginn — <5-
hamingjusöm bernska uppreisnar
skálds — Hans „excellence“ fyrsti
ráðherra íslands — Framfarasinn
inn Björn Jónsson f ísafold.
Þorsteinn ^agði. að hann hefði
reynt að setja sig í fótspor þeirra
manna, er hann fjallar einkum um,
og hafi leitazt við að skilja. út frá
þeirra sjónarmiðum. afstöðu
þein-a til mála, sem voru efst á
baugi á hverjum tíma. Þorsteinn
taldi, að í sagnfræðiskrifum af
þessu tagi þyrfti höfundur að vera
(hliðhollur persónunni, er hann
fjallar um, jafnveí þótt í hlut eigi
ótíndir glæpamenn. Ennfremur
þyrfti höfundur að vera óhræddur
að lýsa góðu jafnt sem illu í fari
persónanna.
Þorsteinn bjóst ekki við, að bók
in myndi valda deilum á borð
við bækur Kristjáns Albertssonar
um Hannes H(tfstein, en hann
kvaðst alls ekki sammála Kristjáni
um margt. Ef bókinni verður vel
tekið, hefur Þorsteinn í hyggju
að skrifa næst um landvarnar-
mennina.
Útgefandi er bókaútgáfan Fjölvi.
Bókin kostar 590 krónur. Kápu-
teikningu gerði Halldór Pétursson.
Á VÍÐAVANGI
Framhald af bls. 3-
uð í blíðalogni og björtu veðri.
Fólk segir að það sé at því að
þar sé nú enginn maður am
borð. sem kunnj að stýra a.
m.k- ekki meðal þeirra sem
ferðinni ráða.“
• Sumarnóttin brosir
(Sommarnattens teende)
Verðlaunamynd frá Cannes
ger ðefttr Ingmar Bergman
1 Sýnd kl. 9
Pétur verSur skáti
Bráðskenuntileg dönsk litmynd
með beztu barnastjörnum Dana
þ.ájn. Ole Neumann
sýnd kl. 7
Slm «118*
Marnie
Sýnd kL 9
vegna fjölda áskorana.
Bikini-party
Fjörug og skemmtileg ný amer
fsk gamanmynd i litum og Pana
vision.
Sýnd kl. 5 7 og 9
r.