Tíminn - 13.11.1966, Blaðsíða 5
SUNNUDAGUR 13. nóvember 1966
TÍMINN
ÍÞRÓTTIR
island leikur 2 landsleiki við
- Þjóðverja á næstunni
V-Þjóðverjar meðal sterkustu handknattleiksþjóða heims.
Alf-Reykjavík. — Ákveðið hefur
verið að ísland og Vestnr-Þýzka
land leiki tvo landsleiki í hand
knattleik í Laugardalshöllinni um
mánaðamótin. Fer fyrri lcikur-
nn fram þriðjudaginn 29. nóven-
ber n.k.,e n ekki gat orðið úr
Knattspyrna
í dag
f dag kl. 10 f.h. hefst leikur
Vals og KR í haustmóti 2. flokks,
í knattspyrnu úrslitaleikur. Nægir
Val jafntefli til að hljóta sigur í
mótinu. Vinni KR, verða Valar,
KR og Fram jöfn að stigum á
nýjan leik. Leikurinn í dag fer
fram á Melavellinum.
Körfubolti í
kvöld
Rvíkurmótinu í körfuknattleik
verður haldið áfram í kvöld, sunnu
dagskvöld í Laugardalshöllinni.
Tveir lefldr fara frain. Fyrst leikur
KR og KFR og síðan ÍR og stúd-
entar. Fyrrf leikur hefst kl. 20.
því, svo stjórn HSÍ varð að leita
á önnur mið og sneri sér til V
á önnur mið og sneri sér til Vest-
ur-Þjóðverja, sem nú hafa fallizt
á að koma hingað.
Vestur-Þjóðverjar eru meðal
sterkustu handknattleiksþjóða
heims í dag. í síðustu heimsmeist-
arakeppni í Tékkóslóvakíu 1964,
höfnuðu þeir í 4. sæti. Og þar áð
ur hafa þjóðverjar verið mjög
framarlega á þessum vettvangi
enda oftast teflt fram sameinuðu
liði. Til gamans má geta þess hér,
að árið 1938, þegar fyrsta heims-
meistara'keppnin í handknattleik
fór fram, báru Þjóðverjar sigur úr
býtum.
V-Þjóðverjar eru meðal þeirra
16 þjóða, sem taka þátt í loka-
keppni HM í Svíþjóð í janúar á
næsta ári. Þeim gekk mjög vel í
undankeppni sigruðu Sviss tvíveg
is, 30 :15 og 14 :13, sigruðu Hol
lendinga sömuleiðis, 23 :18 og
17 :8, og Belgíu 26 :6 og 37 :18.
Er því almennt spáð að V-Þjóð
verjar verði meðal 5 efstu í keppn
inni að þessu sinni.
Trúlega senda V-Þjóðverjar sitt
sterkasta lið til íslands, enda má
skoða för þeirra sem lið í undir
búningi fyrir keppnina í Svíþjóð.
Má því búast við að skærustu
stjörnurnar í V-Þýzkalandi, Her
■n*
Haustmóti Taflfélags Rvíkur lokið:
Björn Þorsteins-
son sigurvegari
Síðasta umferð haustmóts
Taflfélags Reykjavikur var
tefld sl. fimmtudag. Úrslit í
meistaraflokki urðu þau, að
Björn Þorsteinsson varð sigur
vegari, hlaut 11 vinnjnga
af 13 mögulegum og ávann
sér þar með sæmdarheitið Skák
mcistari Taflfélags Reykjavík.
ur 1966. Er þetta í þriðja
skipti, sem Björn verður sfcák
meistari Taflfélagsins. f 2. og
3. sæti urðu þeir Haukur Ang-
antýsson og Bragi Bjömsson,
með 9 vinninga hvor.
f 1. flokki sigraði Andrés
Fjeldsted með 6 vinninga en
í 2. sæti varð Ólafur G. Odds-
son með 4 vinninga. f 2. flokki
grðu úrslit sem hér segir: Júlíus
Friðjónsson varð efstur í a-
riðli með 7 vinninga, en Jón
Þorvaldsson í 2. sæti með 5%
vinning. f b-riðli stigraði Stein
grímur Steingrímsson með 5%
vinning, en 2. sæti skipaði Ás-
geir Jónsson með 5 vinninga.
í unglingaflokki varð Geir
Haarde efstur með 9y2 vinn-
ing, en annar í röðinni Sverr
ir Frjðþjófsson með 8 vinn-
inga.
f dag (sunnudag) fer fram
hraðskákkeppni haustmótsins
að Freyjugötu 27 kl. 2 e.h.
Keppt verður eftir Monradkerfi
allar 10 umferðir. Mánudaginn
21. þ.m. hefst bikarkeppni Tafl
félags Reykjavíkur og er það
útsláttarkeppni. Við setningu
þessa móts verða sigurvegur
um hausbmótsins afhentir verð-
launabikarar og heiðurspening-
ar.
J
FRAMSÓKNARFÉLAG
REYKJAVÍKUR
Fólk óskast til innheimtustarfa í dag og
næstu kvöld. Gott kaup .
Upplýsingar í símum
10073 - 16066
bert Liibking, Bernd' Miihleisen
og Bernd Munöh, komi hingað.
Lubking er talinn snjallasti leik
maður V-Þjóðverja, harður skot
maður og hefur að baki 45 lands
leiki.
Ekki er búið að ákveða hvaða
dómari dæmir landsleikina en
HSÍ hefur sent Lennard Larsson
í Svíþjóð skeyti og boðið honum
að dæma. Larsson átti að dæma
landsleik, íslands og Frakklands í
aprílmánuði sl., en komst ekki
til lands í tæka tíð, og réði það
e.t.v. mestu um, að Frakkar fóru
með sigur af hólmi í þeirri viður-
eign því franskur dómari, mjög
hlutdrægur, dæmdi síðari hálfleik,
sem frægt er að endemum.
Handbolti í dag
Þrír leikir lara fram í dag í
Rvíkurmótinu í handknattleik all-
ir í meistaraflokki karla. Hefst sá
fyrsti kl. 15. Fyrst leika Þróttur
og KR, þá Víkingur og Valur og
loks Fram og Ármann.
Ársþing KKB
Ársþing Körfuknattleikssam
bands íslands verður háð í Vals-
lieimilinu 19. nóvenber n.k. og
hefst kl. 14. Venjuleg aðalfundar
störf.
Eins og sagt var frá I blaðinu í gær, munu Cassius Clay og Cleveland
Williams mætast í einvígi um heimsmeistaratitilinn í þungavigt n. k.
mánudagskvöld. Williams, sem er mjög sigurviss, sést á æfingu á myndinnl
hér aS ofan t. vinstrl, all vígalegur.
VERKSMIDJUAFGREIÐSLA VOR
til
VERZLANA - GISTIHUSA - MATARFÉLAGA
Vörur frá EFNAGERÐINNI FLÓRU
— PYLSUGERÐINNI
— BRAUÐGERÐINNI
— SMJÖRLÍKISGERÐINNI
— SÁPUVERKSM. SJÖFN
— REYKHÚSINU
Sendum gegn póstkröfu. Örugg afgreiðsla.
KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA
AKUREYRI
SÍMI 21-400 (15 LÍNUR) SÍMNEFNI KEA