Tíminn - 13.11.1966, Blaðsíða 10

Tíminn - 13.11.1966, Blaðsíða 10
\ « NÝR 1967. TÁUNUS 12M OG 15M. 63—75. hestöfl Stærri vél Samskonar stýrisgangur og fjöðrun og í 17M. Framhjóladrif. — Mikið farangursrými. Loftræsting með lokaðar rúður. Breiðari og rúmbetri en áður. .*»*». NÝ CORTINA 1967. Nýjar línur. Breiðari og rúmbetri. Ný gerð af vél. 5 höfuðlegur. 57.5 hestöfl. Stýrisskipting, gólfskipting eða sjálfskipting — yðar er valið. Reynsla þessara bíla er ótvíræð hér á Iandi. Mynda- og verðlistar fyrirliggjandi. SVEINN EGILSSONH.F. LAUGAVEG105 SÍMI 22466 UMBOÐIÐ TÍMINN SUNNUDAGUR 13. nóvember 196S sig nóg fram við stjórn björgunar aðgerða. Viðrkenndi Aldo Moro, forsætisráðherra, að stjómin hefði e.t.v. átt að láta byggja fleiri varnargarða, en bætti við, að nú gerði stjórnin allt sem í hennar valdi stæði til að koma hinu bág- stadda fólki á flóðasvæðunum ú) hjálpar. Risu þá upp þingmenn koimimúnista og hrópuðu, að þei«o væri ekki satt, stjórnin gerði eJrki lí'kt því nóg. Moro sagði, að þessar náttúru hamfarir væru þær mestu í sögu iandsins, og enn væri ekki séð fyrir endann á þessum hörmung um. Sambandslaust er enn við mörg þorp og bæi og tefur það björgunarstarf. Víða er tilfinnan- legur skortur á drykkjarvatni svo og matvælum. í Flórenz ríkir mat vælaskortur og stendur fólk lönguim biðröðuim við matvöruverzl anir. Læknar vinna nótf og dag við að bólusetja fólk, af ótta við tauga veiki, en sem betur fer hafa ekki borizt fregnir um ákveðin tauga- veikitilfelli. Um 120 þúsund mans taka þátt í björgunarstarfinu og eru notað ar þyrlur við það. í flóðunum hafa farizt 108 manns og a.m.k. 50.000 dýr hafa drukknað. KANSLARABYLTA! Framhairt ai Dls i'a fréttamenn, því Jafnaðarmenn eni nú komnir á stúfana og hafa ákveðið að reyna samningaviðræð ur bæði við Frjálsa demókrata og Kristilega demókrata. Formlega viðræður hefjast þó ekki fyrr en á þriðjudag. Kiesinger heldur opinni leið fyrir svonefnda „stóra samsteypu" stjórn með báðum stjórnar andstöðuflokkunum. Yrði slik stjóm mynduð væri það alger ný lunda í þýzkum stjórnmálum. Sumir fréttamenn minnast á þann möguleika, að Frjálsir demó krata og Jafnaðarmenn myndi sam steypustjóm, sem sæti aðeins nokkra daga til þess að krefjast nýrra þingkosninga eftir þingrof, en báðir aðilar munu telja sig hagnast á nýjum kosningum nú. Eins og áður hefur yerið skýrt frá í fréttum hefur val Kiestnger sem eftixmanns Erhards sætt mikilli gagnrýni víða í heimsblöðunum og er hin nazistízka fortíð hans mönn um helzt þymir í augum. USA OG VIETNAM Framhald af bls. 13. Vieteong-menn hafa hingað til haft mjög sterfca aðstöðu. Er búizt við, að harðir bardagar eigl eftir að geysa á þessu svæði og mikið und ir því komið, hver úrslit verða. Myndin er tekin á þessu svæði og sýnir særða bandaríska her- menn flutta af vfgvelli um borð í þyrlu. „SUÐUR UM HÖFIN" Framhald af síðu 24. að vild, eða sleppt þeim öllum, ef þeir óska að skoða viðkomu- staðina á eigin spýtur. Fargjaldið fyrir manninn er frá tæpum 29 þúsund krónum í 39 þúsund krónur, söluskattur ekki innifalinn. DELERIUM BUBONIS Framhald af síðu 24. þetta gefur manni alevg sér- stakt tækifæri til að kynnast fólki eins og t.d. mjólkunbíl- stjóranum, sem ég veit nú, að iþekkja mannlífið betur en flest ir aðrir. Annars hef ég komizt að því á þessum gönguferðum, að Borgarfjörðurinn er eitt af fegurstu héruðum landsins með sinn fagra jöklaihring og myndi raunar sló því föstu, að hann bæri af, ef ég væri ekki Þing eyingur- — Hvernig kanntu svo við samstarfið við leikarana? ' — Ja, ástæðan fyrir því að ég tók þetta að mér hérna, í Borgarnesi er sú góða reynsla sem ég fékk af því í fyrra að vera í svona ati. í þjóðfélag- inu í dag era allir önnum kafn ir upp fyrir haus í einhverju og maður kemst aldrei nálægt manneskjunni. En með því að standa í svona leikstússi, kemst maður í samband við fólk, ekki aðeins það, sem tekur þátt í leiksýningunni beint heldur og allt byggðar lagið, því að allir sýna þessu áhuga hvort sem þeir standa á sjálfum fjölunum eða ekki. Við teljum okkur ekki vera að vinna neitt listrænt afrek heldur aðeins að halda við manneskjunni. Fólkið sem leik ur hérna, er allt í fullri vinnu á daginn, og telcur til við æf- ingarnar að ioknu dagsverki á hverju kvöldi, eða hreinlega hleypur í vinnuna á milli þátta eins og hann Geir hótelstjóri sem þarf að gefa mönnum að borða og stjórna hótelinu á milli. Hér sameinast fólk af öllum stéttum og vinnur að sameiginlegu áhugamáli, og það eru aðeins tveir leik endur sem stunda sömu vinnu — tvær símastúlkur — og þær era sko vanar að tala — og hlusta! Á meðan svona áhugi er fyrir hendi, kvoðnar mann eskjan ekki niður. Eg var við æfingu í Þjóð leikhúsinu fyrir nokkram dög um á leikriti,sem ég hef þýtt, Playboy of the Western World — og það get ég sagt þér, að það er nákvæmlega sama spenn an og andrúmsloftið sem ríkir hér og þar — og engum leið- ist. Kaffihlénu er lokið Geir hótelstjóri er kominn aftur á æfinguna eftir að hafa raðað borðum og stólum fyrir bridge kvöld á hótelinu, og æfingin hefst að nýju. Á leiðinni úr kjallaranum, bendir Jónas mér á stígvélin sem duga svo vel í ferðalögunum á milli. Sviðið er í mótun fyrir leikinn, og þeir Bragi Jóhannsson og Guðjón Karisson eru búnir að smíða rammann um stofuna. Ljósa- meistarinn Haukur Arinbjarn arson er mættur í fyrsta sinn og brátt er æfingin í fullum gangi. Peningaskápurinn til- heyrandi leiknum er hægra megin á sviðinu, og þegar blaða maður spyr hvort hann sé úr Sparisjóðnum er svarað að hann sé frá Vegagerðinni í rífciseign og því alltaf tómur. Það er farið að hveessa og gengur á með slagveðursrígn- ingu þegar æfing er búin, og sú næsta er skipulögð. Hvenær getur þú komið, og hvenær þú? er spurt, því ekki hætta allir vinnu á sama tíma, og útslagið verður að hann Þórður bíl- stjóri á að koma klukkan hálf- átta „ef ekki springur á leið inni að sunnan,“ og um leið er blaðið beðið fyrir þakkir fyrir ágæta aðstoð leikihúsanna þar, og þess jafnframt getið að vonandi komi forystumenn leiklistarinnar þar á frumsýn- inguna í Borgarnesi og megi þeir taka þetta sem boð, ef þeir láta vita í tíma. Leikurinn verður nefnilega ekki sýndur þar syðra en ekki er meira fyrir fólk að fara þessa fáu kílómetra upp í Borgarnes, einu sinni, en fyrir hann Jónas Árnason að fara á hverjum degi á milli Reykholts og Borgarness — á puttanum og stígvélum. JARÐSKRIÐA Frarnnairt t rtls 13. Brunaliðssveitir, hermenn og skógarhöggsmenn heyja örvænt- ingarfulla baráttu til að heíta frani rás skriðunnar, en cngir varnar veggir virðast standast hana. Gífurlegar rigningar hafa verið á þessu svæði síðustu daga og eru enn, þannig að ógeriegt er að beita þyrlum í björgunarstarfirm. Á und an skriðunni kom mikið flóð, sem færði allt á bólakaf í bæum. Ár hafa flætt yfir bakka sína og má segja, að síðustu náttúruham- farir á þessum slóðum hafi gersam lega breytt útliti dalsins. Á sama tírha berast þær óhugn- anlegu fréttir að yfirvofandi séu ný stórflóð í Pódalnum og í suður hluta Dólómítana. f morgun höfðu ekki borizt fregnir um eyðilegg ingu af völdum vatnagangsins, en björgunarsveitir vinna að því að styrkja flóðgarða og byggja nýja. í dag var rætt um ástandið á flóðasvæðunum í ítalska þinginu og var deilt hart á stjórnina fyrir að hafa ekki gert nægar ráðstafanir og ekki heldur lagt Látíð okkirr stilla og herSa upp nýju bifreiðina. Fylg- izt vel með bifreiSinni. BÍLASKOÐUN Skúlagötu 32, sími 13100.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.