Tíminn - 13.11.1966, Blaðsíða 9

Tíminn - 13.11.1966, Blaðsíða 9
IX. nóvember 1966 TÍMINN 21 Ltstasafn Islands er oplB þriðju- daga, Qmmtudaga, laugardaga og fcL 1.S0 ta 4. 8, op53 daglega frá fcL I3i30. — 16, LfSTASAFN Rf KISINS - Safnlð optS-fxi fcL 16—22. Ásgrftmsafn, BergstaJJastraetl 74, veifSnr lofcað am tfma. Llstasfn Einars Jónssonar er opiS á svmtudo^xm og mrSvfkurfögum frá M. «30 fH 4. Arbæiarsafn lokað. Hópferðlr til- kynnist f sima 18000 fyrst um sin. ftðstfasefn RoykiarfkwbOfjBr, OpKJ dlttgfega frð fcL 2—4 e. h. nema BO^^RBÓKASAFN RVÍKUR: AfSal safndð Þtogholtsstrætl 29 A. Slml 12906. ÖÖánadefld opln frá fcL 14—22 aHa vlrfca daga, nema laugardaga fcl. IX__16. Lesstofan opin bL 9—22 afla vbfca da ga, nema laegarda ga, fcL 9—16. ÚTIBÚIÐ HÓLMGARÐI 34 opl5 alla virfca daga, nema laagardaga, kL 17—19, mánudaga er optð fyrtr full ozOaa ta fcL 21. ÚTIBÚID HOFSVALLAGÖTU 16 op- H5 aSa vtrfca daga, nema laugardaga, kt 17—19. ÚTIBÚIÐ SÓLHEIMUM 27, siml 36614, fuflorSinsdeUd opin mánu- daga miðvíkudaga og föstndaga fcL 16—21, þrttQadaga og Qmantudaga, fcL 16—19. Bamadeildl opin afla virka daga, nema iaugardaga fcL 16—19. Bókasafn Dagsbrúnar, Lindargötu 9, 4. hæS til hægri. Safnið er opið á tímabilinu 15. sept. tfl 15. maí sem hér segir: Föstudaga fcl. 8—10 e. h. kL 4—7 e. h. Sunnu- kL 4—7 e. h. Tæknibókasafn IMSf — Skipholti 37. — Opið alla virka daga frá kl. 13 — 19 nema laugardaga frá 13 — 15. (1 Júnl L okt. lobað á laugar dögum). Bókasafn Seltjarnarness er opið mánudaga kL 17.15 — 19.00 og 20 —22. Miðvifcudaga fcl. 17,15—19.00. Föstudaga fcl. 17,15—19.00 og 20— 22. Bókasafn KópavoSs Félagsheimilinu — Sími 41577. Útlán á þriðjudögum, miðvikudög um, fimmtudögum og föstudögum Fyrir böm kl. 4.30—6, fyrir full orðna kl. 8.15—10. — Bamadeild ir í Kársnesskóla cg Digranesskóla. Útlánstímar auglýstir þar. Bókasafn Sálarrannsóknafélags Is- lands, Garðastræti 8, er opiS á miðvikudögum frá kl. 5.30 tll 7 e. h. Tæknibókasafn I.M.S.Í. Skip- holti 37, 3. hæð, er opið alla virka daga kl. 13—19 nema laugardaga kl. 13—15 (lokað á laugardögum 15. maí — 1. okt.) Orðsending Kvenfélag Neskirkju: heldur bazar í félagsheitnili kirkj unnar laugardag 26. nóv. Treystum á stuðning allra kvenna I söfnuðin um. Nánar auglýst síðar. Minningarspjöld Geðverndarféiags íslands eru seld í verzlun Magrsusar Benjamínssonar í Veltusundi og Markaðinum Laugavegi og Hafnar stræti. Minningarspjöld HeilsuUælissjóðs íslands, fást hjá Jóni Sigurgeirssyni Hverfisgötu 13. B. Hafnarfirði sími 50433. Og í Garðahreppi hjá Erlu Jónsdóttur Sanáraflöt 37. Sími 51637 Minningarspjöld Hjartavemdar fást f skrifstofu samtakanna Aust urstrætl 17, VI hæð, sími 19420. Laeknafélagl íslands, Domus Med ica og Ferðaskrifstofunni Dtsýn Austurstræti 17. HETJA AÐ ATVINNU Tekið á móti tilkynningum í daqbékina kl. 10 — 12 EFTIR MAYSIE GREIG 39 Susan gekk nær (honum. — Vesaflings Daivid, iþú ert ekki hanringjusamur, hvislaði hún? En það er ekiki vegna mín, er það? Ég Ihef — ég Ihef vitað að þú elskar mig ekki, ég hef reynt að bletkkja sjálfa mig allan támann . . . það er ungfrtú Oonnington, sem þú elsfear, ©r það ekfld? Hann kinkaði koHi án þess að tala og án þess að Kta á hana. — Ridhard sagði mér, að hún ætflaði ekfci að giftast þér, heldur öðrum manni. Ég er — hún hifc- aði og bætti við afsakandi: — Mér þyfcir það leitt, David. Hann sneri sér að henni. — Sagði hann þér . - . sagði hann íþér, hverjum hún ætlaði að gift- ast? Hún hristi fcröfttrglega höfuðið. — NeL — Þetta er allt andstyggilegur 'hrærigrautur, Susan, en heldurðu efcki við ættum að reyna að jafna það núna, að minnsta kosti hvað okbur tvö snertir. M varst einu sinni hrifinn af mér og ég af þér. Heldurðu ekki við gætum tekið upp þráðinn eftir þetta? Við eigum margt að gefa hvort öðm, vináttu, skilning, virðingu hlýju — En það verðux aiitaf það næstbezta. sagði - hún rótega, — fyrir þig og fyrir mig, Daivid. — Er það samt ekki betra en ekki neitt? ^ — Nei . . Nei, það held ég ekki. Ég held ekki við færum nokkurn tíma að elska hvort annað. Senni- lega fengum við andúð á hvort öðru. Hann sætti sig við svar hennar.r í sömu mund og hún var að fara sagði hann. — Hann sendi skilaboð til þín, kveðju. Hann bað mig fyrir það rétt áður en við fórum úr skipinu. Segðu Susan sagði hann, að það hafi sína kosti að vera hetja að atvinnu. Þeir sigra alltaf hina, sem eru leikmenn. Ég hef oft hugsað um þetta, en ég finn enga meiningu í þessu. Andlit hennar var náfölt. — En — en það var bróðir þinn, Frenshaw yfirliðsforingi sem ég kallaði einu sinni hetju að at- vinnu stamaði hún. Ég skil, sagði David. En hann útskýrði það ekki fremur. Hann hélt það væri vin- samlegra að gera það ekki. Ef Daniel var lífs, mundi hann gift- ast Fleur og ef hann var ekki lifs þurfti hún aldrei að fá að vita neitt um þetta. 23. kafli. Herra Mariing talaði tii dóttur sinnar í sama tón og hann segði henni, að hann þyrfti að bregða sér niður í sendiráð. — Það er bezt, að þú farir að setja niður föggur þínar, barnið gott, sagði hannn. — Við förum til Bandsrikjanna með næstu ferð. Skeytingarleysi Susan hvarf sem snöggvast. Hún rétti sig upp í stólnum og horfði á föður sinn með ósvikinni undrun. — Förum við til Bandarikj- anna pabbi. En — en hvers vegna? í opinberum erindagerðum-. Mikið laúnungármál. Ég á að taka við merkilegra starfi. Ég þori ekki að segja þér það, í hverju það felst. — Ég veit hreint ekki, um hvað þú ert að tala, sagði Susan. — Ég held, að þú séri að gera að gamni þínu. Hann andvarpaði. — Kannski það. En það bíður min starf í Washington og þeir em áfjáðir i að ég komi sem fyrst. — Elsfcu pabbi sagði hún og setti upp tilbúinn hörkusvip. — Hefurðu nú verið óþekkur. — Nei, vina mín það held ég ekki, en ég skal viðurkenna, að tilbreytingin er mér kærkomin. Sfcyndilega sagði hún biðjandi. — Gætum við ekfci heldur farið aftur til Zoo? Hann hifcaði, í rauninni langaði hann sjálfan efcki til annars meira en að segja skilið við styrjöld og öll leynileg störf og hverfa aftur til Afríku. En þegar hann leit á fölt og tekið andlit hennar, fann hann, að Afrika var ekki rétti stað urinn fyrir hana. Hún þarfnaðist tilbreytingar sem gæti hjálpað henni að gleyma. Auk þess gæti ’hún sjálfsagt fengið vinnu í Wash- ington, sem tæki hug hennar all- an. — Nei, mig langar ekki til að fara til Afríku þessa stundina, skrökvaði hann, — og ef þú vilt vita það eru óeirðir þar núna. — Óeirðir! hrópaði hún skelfd. Hann kinkaði kolli. — Já, í BomboworiibO' sýæðih héraðinu, þar sem David hafði umsjón. Einhver nazista njósnari er kominn og reynir að koma af stað sunduriyndi og óeirðum með al hinna innfæddu Ég veit ekki, hversu alvarlegt málið er, en hinir innfæddu eru villtir og geta valdið miklum eyðileggingum ef þeim býður svo við að horfa. Ég frétti reyndar að Wood-WilUams og systir hans séu á leið heim. — Nú veit ég hvers vegna þú vilt fara sem fljótast til Washing ton, sagði dóttir bans og hló striðnislega. — Þetta kemur því ekkert við, sagði faðirinn og roðnaði vdð. — En ég er feginn að fara heim fljótlega. Fleur tók eftir stuttri athuga- semd í ameríska dálkinum í blað- inu, að herra Herbert Marling og Susan dóttir hans væru á förum frá Englandi til Bandarikjanna innan skamms. Þar stóð ennfremur, að herra Marling ætti að taka við þýðingar miklu starfi þar. Fleur las þetta tvisvar. Hvers vegna var Susan Marling að fara til Ameríku? Ætlaði David líka að fara? Það hafði varla komið neitt það fyrjr sem komið gæti í veg fyrir hjónaband milli Susan og Davids. Hún reyndi að stilla sig um að vona,.að sú væri lausnin En henni fannst hún yrði að vita vissu sína. Þegar hún átti fri næst fór hún inn í borgina og sótti Susan heim á gistihúsið, en hún var í óðaönn að leggja síðustu hönd á að setja niður dótið, sem sent yrði á eftir þeim sjóleiðis. — Ég bið afsökunar ég skuli koma svona, sérstaklega þar sem þér eigið mjög annríkt sagði hún afsakandi. — Ég hef heyrt, að þér séuð á förum til Bandaríkjanna. @níineiital SNJÓHJÓLBARÐAR MEÐ NÖGLUM sem settir eru í, með okkar full- komnu sjálfvirku neglingarvél. veita fyllsta öryggi í snjó og hálku. — - Nú er allra, veðra-.von. — Bíðið ekki eftir óliöppum, en setjið CONTINENTAL hjólbarðá, með eða án nagla, undir bílinn nú þegar. Vinnustofa vor er opin alla daga frá kl. 7,30 til kl. 22. Kappkostum að veita góða þjón- ustu með fullkomnustu vélum sem völ er á. GÚMMÍVINNUSTOFAN h.f. Skipholti 35 — Sími 3-10-55. — Já, það er rétt. Susan leit forviða á hana og brau-t heilann um, hvers vegna stúlkan hafði komið á hennar fund. — Hvenær ætlið þið David að gifta ykkur — áður en þér farið? spurði Fleur og tilraun hennar til að hafa röddina eðlilega mistókst algerlega. Skyndilega vissi Susan hvers vegna Fleur hafði bomið. Richard Carleton hafði sagt henni, að Fleur mundi giftast öðrum manni en David þótt hann hefði efcki nafn- greint manninn. Gat verið, að henni hefði skjátlast. Þráði Fleur kannski David jafnheitt og hann virtist elska hana? — Ég ætla alls ekki að giftast David — vissuð þér það ekki? sagði Susan. — Ó! Ætlið þér ekki að giftast honum! hvíslaði Fleur. — Nei. Ég giftist honum ekki. Ef satt skal segja var það aldrei ÚTVARPIÐ Sunnudagur 13. nóvember 8,30 Létt morgunlög 8,55 Fréttir 9,10 Veðurfregnir 9.10 Morgun- tónleikar. 11.00 Messa i Laugar neskirkju 1-2.15 Hádegis- útvarp 13.____________________ 00 Sunnudagserindi: Úr sögu ís- lands á 19. öld. Frihöndlunln. Sigfús Haufcur Andrésson eand. mag talar. 14.00 Miðdegistónleik ar. 15.30 Á bókamarkaðinum. 17. 00 Bamatfmi: Anna Snorradóttír kynnir. 13.00 Tilkynningar. 18.55 Dagsfcrá kvöidsins og veðurfregn ir 19.00 Fréttir 19.00 Tflkynning ar 19.25 Kvæði kvöldsins Óskar Halldórsson náimsstjóri velur og Ies 19.35 Á hraðbergi Þáttur spaugvitringa. 20.25 Finnski kvennakórinn syngur. 20.50 Á Víðavangi Ámi Waag flytur ann an þátt sinn um íslenzka náttúru og tefcur fyrir hvali og fleira. 21.00 Fréttir veðurfr. og íþróttir. 21.40 Frá tónleifcum Sinfóníu- hljómsveitar íslands i Káskóla bíói. 22.20 Danslög 23.25 Fréttir i stuttu máli Dagskrárlok. í dag Mánudagur 14. nóvember 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádegis útvarp 13.15 Búnaðarþáttur Um kal og önnur vandamál við tún rækt. 13.35 Við yinnuna. 14.40 Við, sem heimá sitjum. 15.00 Miðdegis útvarp 16.00 Síðdegisútvarp 10. 40 Römin skrifa. 17.00 Fréttir 1T.30' Þirigfréttir. Tónleikar 18.00 Tilkynningar. 18.55 Dagskrá kvöldsins og veðurfregnir. 19.00 Fréttir 19.30 Um daglun og veg inn Jón A. Ólafsson lögfræðingur talar. 19.50 íþróttir Sigurður Sig ursson segir frá 20.00 Guð gaf mér eyra Gömlu lögin 20.20 At hafnamenn Magnús Þórðarson blaðamaður ræðir við Loft Bjarnason forstj. 21.00 Fréttir og veSurfregnir. 21.30 íslenzkt mál Dr. Jakob Benediktsson flytur þáttinn. 21.45 Andante og Rondo Capriccoso op. 14 Ijóð án orða í E dúr og A dúr o. fl. Cor de Groot leikur á píanó. 22.00 Kvöld sagan: „Við hin gullnu þil* eftir Sigurður Helgas. (4) 22.20 Hljórn plötusafnið 23.10 Fréttir í stuttu máli. Bridgeþáttur Hallur Símon arson flytur þáttinn. 23.35 Dag- sfcrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.