Tíminn - 15.11.1966, Page 7

Tíminn - 15.11.1966, Page 7
ÞRIÐJUDAGUR 15. nóvember 1966 7 Við borð heiðursgestatma í afmœlishð-finu. Talið frá vinstri: Frú Dóra Guðbjartsdóttir og Ólafur Jóhannesson, frú Solveig Eyjólfsdóttir og Eysteinn Jónsson, en við hlið Itans ser a Hermann Jónasson. Hinum megm borðsins frá vinstri: Frú Ása Jóhannsdóttir og Sigurjón Guðmundsson, frú Margrét Helgadóttir og Erlendur Einarsson, frú Lis Bergs og Helgi Bergs. Wá ■ Kér til hliðar er Eysteinn Jónsson í hópi fulltrúa Sambands ungra Framsóknarmanna á afmaílisdag'mn. Að neðan til vinstri afhendir Er- lendur Einarsson Eysteini afmælis- kveðjubókina, og hér að neðan sést Þórarinn Þórarinsson fvrrv. skóla- stjóri stjórna söng i afmæiishófinu, en það gerði hann með fjöri og glæsibrag. Meðal þeirra, sem litu Inn til Eysteins til þess að árna heilla var bandaríski sendiherrann, James Penfield, sem sést hér á myndinni ásamt Eysteini. Tll vinstri er Þráinn Valdimarsson, framkvæmdastjóri Framsóknarflokks Bræðurnir séra Jakob Jónsson og Eysteinn Jónsson.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.