Tíminn - 15.11.1966, Síða 7
ÞRIÐJUDAGUR 15. nóvember 1966
7
Við borð heiðursgestatma í afmœlishð-finu. Talið frá vinstri: Frú Dóra Guðbjartsdóttir og Ólafur Jóhannesson, frú Solveig Eyjólfsdóttir og Eysteinn Jónsson, en við hlið Itans ser a
Hermann Jónasson. Hinum megm borðsins frá vinstri: Frú Ása Jóhannsdóttir og Sigurjón Guðmundsson, frú Margrét Helgadóttir og Erlendur Einarsson, frú Lis Bergs og Helgi Bergs.
Wá
■
Kér til hliðar er Eysteinn Jónsson
í hópi fulltrúa Sambands ungra
Framsóknarmanna á afmaílisdag'mn.
Að neðan til vinstri afhendir Er-
lendur Einarsson Eysteini afmælis-
kveðjubókina, og hér að neðan sést
Þórarinn Þórarinsson fvrrv. skóla-
stjóri stjórna söng i afmæiishófinu,
en það gerði hann með fjöri og
glæsibrag.
Meðal þeirra, sem litu Inn til Eysteins til þess að árna heilla var bandaríski sendiherrann, James Penfield, sem
sést hér á myndinni ásamt Eysteini. Tll vinstri er Þráinn Valdimarsson, framkvæmdastjóri Framsóknarflokks
Bræðurnir séra Jakob Jónsson og Eysteinn Jónsson.