Vísir - 22.11.1975, Blaðsíða 17

Vísir - 22.11.1975, Blaðsíða 17
Laugardagur 22. nóvember 1975. 17 Allt frá smáréttum upp í stórsteikur Veitingabúö Suðurlandsbraut2 Sjónvarp, kl. 22.20: Steve McQueen leikur í bíó- myndinni í kvöld Það er heldur vinsæll leikari sem leikur í bíó- myndinni í sjónvarpinu í kvöld. Sá er enginn annar en Steve McQueen, sem sjálfsagt flestir kannast við. Annars eru fleiri þekkt nöfn sem fara með stór hlutverk í myndinni, sem eru: Natalie Wood, Edie Adams og Herschel Bernardi. „Ást og afleiðing” kallast svo myndin á islensku, en á frum- málinu heitir hún „Love with the proper stranger”. Myndin er bandarisk og er frá árinu 1963. Leikstjóri er Robert Mulligan, en myndin segir frá ungri stúlku sem verður þunguð af völdum manns. Hún vill ekki giftast honum og hyggst láta eyða fóstrinu. — EA. Gísli Guðmundsson, þriðji frá vinstri, ræðir við vestur-islendinga, sem hér hafa dvalist undanfarið. Sjónvarp, sunnudag, kl. 22.00: Nú eru gestirnir Vestur-íslendingar Islendingar i Vesturheimi hafa verið mikið á dagskrá að undanförnu, enda hefur tilefni verið fyrir hendi. t sjónvarpinu annað kvöld kynnumst við nokkrum vestur-islendingum, sem hér hafa dval- ist undanfarið. Þeir eru Olla Stefánsson, Stefán Stefánsson, Marjorie Árnason, Theódór, K. Árnason, Sigriður Hjartarson og Jóhann Jóhannsson. Gisli Guðmundsson ræðir við vestur-islend- ingana i þættinum „Það eru komnir gestir” annað kvöld. Verður spjallað um islendingana i Vestur- heimi og sambandið við gamla landið. Þátturinn hefst klukkan 22.00 og stendur i rúm- an klukkutima. — EA. Atriði úr biómyndinni „Ást og af- leiðingj” sem við sjáum i kvöld. ÚTVAR p • Laugardagur 22. nóvember 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 iþróttir. Umsjón: Bjarni Felixson. 14.00 Tónskáldakynning Atla Heimis Sveinssonar. 15.00 Vikan framundan Björn Baldursson kynnir dagskrá útvarps og sjónvarps. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir islenzkt mál Ásgeir Blöndal' Magnússon cand. mag. flytur þáttinn. 16.40 Popp á laugardegi 17.30 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Á minni bylgjulengd Jökull Jakobsson við hljóð- nemann i 25 minútur. 20.00 Hljómplötusa fnið Þorsteinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 20.45 Á bókamarkaðnum. Umsjón: Andres Björnsson. Dóra Ingvadóttir kynriir. — Tónleikar. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Útvarp, sunnu- dag kl. 19.25: R Að vera í poppbransanum „Að vera i popp- bransanum” heitir þáttur á dagskrá út- varps annaö kvöld. Umsjónarmenn eru blaðamennirnir Árni Þórarinsson og Björn Vignir Sigurpálsson. „Við tókum svona Paradisar, þó Pétur stikkprufu, en þetta er Kristjánsson, Pétur engin úttekt,” sagði Kaptein Kristjánsson og Árni, þegar við höfðum Pétur Hjaltested. samband við hann. Þá verður rætt við Hann sagði að rætt umboðsmennina yrði við þrjá meðlimi Ámunda Ámundason, hljómsveitarinnar og Ingiberg Þorkelsson, og loks verður rætt við Svein Guðjónsson, sem bæði hefur verið popp- ari, blaðamaður og um- boðsmaður Þetta er annar þáttur þeirra Árna og Björns Vignis i útvarpinu. EA. SUNNUDAGUR 23.nóvember 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson bisk- up flytúr ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustugreinum dagblað- anna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). I. Frá orgelviku iNurnberg sl. sumar. 11.00 Messa i Akureyrar- kirkju á degi Æskulýðssam- bands kirkjunnar i Hóla- stifti. Séra Sigurður Guð- mundsson prófastur á Grenjaðarstað predikar. Séra Bolli Gústafsson og séra Pétur Sigurgeirsson vigslubiskup þjóna fyrir alc- ari. Organleikari: Jakob Tryggvason. 13.15 Pyþagcrear. Dr. Ketill Ingólfsson ílytur fyrsta há- degiserindi sitt um stærð- fræði og tónlist. 14.00 Staldrað við i Þistilfirði — þriðji þáttur. Jónas Jónasson litast um og spjallar við fólk. 15.00 Miðdegistónleikar: Óperan „Tosca” eftir Pucc- ini.Flytjendur: Maria Call- as, Giuseppe de Stefano, Tito Gobbi o.fl. ásamt kór og hljómsveit Scalaóper- unnar i Milanó. Victor de Sabata stjórnar. — Kynnir: Guðmundur Jónsson. 16.25 Framhaldsleikritið: „Eyja í hafinu" eftir Jó- hannes Helga.V. og siðasti þáttur: „Dómþing”. 17.20 Tónleikar. 17.40 útvarpssaga barnanna: „Drengurinn i gullbuxun- um” eftir Max Lundgren. Olga Guðrún Arnadóttir les þýðingu sina (4). 18.00 Stundarkorn með bandariska sellóleikaranum Gayle Smith. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Að vera i poppbransan- um. Árni Þórarinsson og Björn Vignir Sigurpálsson sjá um þáttinn. 20.05 Arfleifð i tónum.Baldur Pálmason kynnir hljóm- plötur nokkurra erlendra tónlistarmanna sem létust i fyrra. 21.20 „Dymbilvaka”, ljóð eft- ir Hannés Sigfússon. Er- lingur E. Halldórsson les. 21.40 Tónlist eftir Þórarin Jónsson. Flytjendur: Dr. Viktor Urbancic, Jón Sigur- björnsson, Ólafur Vignir AI- bertsson, Björn Ólafsáon, Ámi Kristjánsson og Karla- kór Reykjavikur. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Sigvaldi Þorgilsson dans- kennari velur lögin og kynn- ir. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. | í DAG | í KVÖLD | | í DAG | í KVÖLD | | í DAG |

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.