Vísir - 22.11.1975, Blaðsíða 20

Vísir - 22.11.1975, Blaðsíða 20
-K>r m >m-r j' -Dammi -no§ O20: iomuo2> ucrroui -<idii-^ u-j_______________________________________________________________________________________________________________________________2>nj>h V 20 Laugardagur 22. nóvember 1975. VÍSIR Prestar drógu fram likama hulinn skinni, út úr vagni, og bjuggust til aó henda honum ofan i giginn. ,,Biöió”! nrópaöi Nemone. ..Okkur langaði til aó leyfa Tarsan aó viröa fegurö Doriu enn fvrir sér. OpniÖ pokann.” , /i Mér er sama bótt bú sért ekki grimmur og harðsnúinn eins og aðrir vikingastrákar. Hvað tinnst þér um siðareglur minar Jarl? Ég SAGÐI bér að fara ekki með hann þangað. Ég HNEYKSLAÐIST mjög þegar ég sá að þú hefur ennþá dýfli'Ssur. Spáin gildir fyrir sunnudaginn 23. nó vember. Hrúturinn 21. mars—20. aprfl: Forðastu ekki að takast á hendur ábyrgðarmikið verkefni. Við uppeldi barnanna er ekki hægt að láta agann lönd og leið. Endur- nýjaðu gömul ástarsambönd. Nautið 21. apríl—21. mai: Fjölskyldan og skyldur heimilisins verða út undan hjá þér, þau láta þig ekki i friðifyrr en þú veitir þeim meiri athygli Tviburarnir 22. mai—21. júni: Nágranni eða vinur leggur á þig aukna byrði sem þér er mjög illa við. Eitthvað liðið leitar áþig, þegar það rifjastupp, verður það til óvæntrar gleði. Styrktu fjöl- skylduböndin. Krabbinn 21. júni—23. júlí: Reyndu nú fyrir alla muni að vanrækja ekki trúarbrögðin eins og þér hættir til. Trúarsamtök gætu notið góðs af gáfum þínum og starfskrafti. Nýbreytni á ekki við alla. Nt Vertu aðgætinn og temdu þér sjálfsaga bæði i framkomu heima og út i frá. Taktu lifinu með ró, það er ekki nauðsynlegt að leggja heiminn að fótum sér á einum degi. Meyjan 24. ágúst—23. sept.: Farðu þér hægt i dag, þú græðir ekki neitt á gönuhlaupi. Gefðu ástvini þi’num óvænta gjöf, það hefur fleirum liðið illa undanfarið en þér. ar* Þegar þú ert búinn að sinna trú- málunum, skaltu heimsækja vin þinn, sem þú hefur vanrækt lengi. Stattu við gefin loforð. Forðastu margmenni, verðu heldur degin- um meðal fárra en góðra vina. Drekinn 24. okt.—22. nóv.: Erindi eða fýrirlestur sem þú heyrir þennan morgun hefur mjög róandi áhrif á þig. Véltu, hlutunum fyrir þér. i rólegheitum. Þór hættir tii að færast of mikið i ! fang. Ferðaiag út úr bænum gæti i komið þér i kvnni við bráð- Vegna áhrifa frá sólu verður þú fyrir óvænfu happi og eitihvað sem þú hefur tékið að þér veitir þér tækifæri til frama i starti. Sestu niður og hugaðu vandlega hvaða stéfnu sé best að taka. Steingeitin 22. des.—20. jan.: Það sem aðrir taka sér fyrir hendur vekur hjá þér mikinn áhuga. Aukin viðsýni gerir lifið fjölbreytilegra, taktu þvi þátt i samræðum i stað þess að draga þig inn i skel. Vatnsberinn 21. jan.—19. febr.: Þú skemmtir þér stórkostlega i smá ferðalagi fyrri hluta dags. Ástarævintýri gæti verið á næsta leyti. Gefðu þér lausan tauminn. Fiskarnir 20. febr.—20. niars: Það er erfitt að vera alltaf fremstur iflokki. Þér gengief til vill betur i starfi, þar sem ábyrgðin er minni. Þiggðu ráð þeirra sem reyndari eru.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.