Vísir - 22.11.1975, Blaðsíða 18

Vísir - 22.11.1975, Blaðsíða 18
18 Laugardagur 22. nóvember 1975. VTSIR ANDY CAPP GUÐSORÐ DAGSINS: Allt, sem þér því viljið, að aðrir menn gjöri yður, það skuluð þér og þeim gjöra, þvi að þetta er lög- málið og spá- mennirnir. Matt. 7,12. A Evrópumótinu i Stokkhólmi 1956 vann ísland góðan en nauman sigur gegn Austurriki. Endatölur voru 57-51 fyrir Island, en það dugði i 2-0. Hér er spil, sem erfitt var að eiga við. Staðan var allir á hættu og austur gaf. 4 A-G-6-2 y ekkert 4 D-4 4 A-D-G-8-7-6-4 A9-3 S D-G-8-6 4 A-K-10-6 4 K-10-2 4 D-7 ¥ A-K-9-7-5-4-2 ♦ G-8-3 * 5 4K-10-8-5-4 J10-3 9-7-5-2 *9-3 1 lokaða salanum sátu n-s Gruber og Gulyas, en a-v Kristinn Bergþórsson og Stefán Stefáns- son. Þar gengu sagnir á þessa leið: Austur Suður Vestur Norður 3 H P 4 H 5 L P P 5H P P P Austur gaf fjóra slagi og tapaði 200. 1 sjálfu sér var það ekki svo slæmt, þvi n-s eiga mögu- leika á þvi að vinna fjóra spaða. Hitt er svo annað mál, hvernig á að komast i þá. 1 opna salnum sát n-s Einar Þorfinnsson og Larús aKarlsson, en a-v Reithoffer og Schneider. Þar gengu sagnir mjög svipað: Austur Suður Vestur Norður 3 H P 4 H 5 L P P D P P P Norður var einn niður og tapaði 200. Það er svo til útilokað fyrir N-s að ná spaðasamningum og þótt hægt sé að vinna fimm lauf, er ekki hægt að spila þannig i dobluðu spili á hættunni. Minningarspjöld styrkt- arsjóðs vistmanna á Hrafnistu fást hjá Áðalumboði DAS Austur- stræti, Guðna Þórðarsyni gull- smið Laugavegi 50, Sjómanna- félagi Reykjavlkur Lindargötu 9, Tómasi Sigvaldasyni Brekltustig 8, Sjómannafélag’ Hafnarfjarðar Strandgötu 11, Blómaskálanum við Kársnesbraut og Nýbýlavég •og á skrifstofu Hrafnistu. Dómkirkjan. Messa kl. 11 . Séra Óskar J. Þorláksson, dómprófastur. Messa kl. 2. Séra Þórir Stephensen. Barnasam- koma kl. 10.30 i Vesturbæjarskóla við Oldugötu. Séra Þórir Stephen- sen. Kársnesprestakall. Barnaguðs- þjónusta i Kársnesskóla kl. 11 árd. Guðsþjónusta i Kópavogs- skóla kl. 11 árd. Séra Arni Páls- son. Digranesprestakall. Barnasam- koma I Vighólaskóla kl. 11. Guðs- þjónusta i Kópavogskirkju kl. 2. Altarisganga. Þorbergur Krist- jánsson. Grensáskirkja. Barnasamkoma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Starfsemi Gideonfélagsins kynnt. Séra Halldór S. Gröndal. Borgarspitalinn. Guðsþjónusta kl. 10. Halldór S. Gröndal. Arbæjarprestakall. Barnasam- koma i Árbæjarskóla kl. 10.30. Guösþjónuta i skólanum kl. 2. Séra Guðmundur Þorsteinsson. Langholtsprestakall. Barnasam- koma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Arelius Nielsson. Óska- stundin kl. 4. Séra Sigurður Hauk- ur Guðjónsson. Aðalfundur safnaðarins verður að lokinni messu. Sóknarnefndin. Bústaðakirkja. Barnasamkoma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Ólafur Skúlason Frikirkjan Reykjavík. Barna- samkoma kl. 10.30. Guðni Gunn- arsson. Messa kl. 2. Safnaðar- prestur. Hallgrimskirkja. Messa kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Fjölskyldumessa kl. 2. Séra Karl Sigurbjörnsson. Lesmessa mið- vikudaginn 26. nóv. kl. 10.30. Beð- ið fyrir sjúkum. Prestarnir. Neskirkja. Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Frank M. Halldórsson. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Guð- mundur Óskar Ólafsson. Laugarncskirkja. Messa kl. 2. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Séra Garðar Svavarsson. Háteigskirkja. Barnasamkoma kl. 10.30. Siðdegisguðsþjónusta kl. 5. Séra Arngrimur Jónsson. Messa kl. 2. Séra Jón Þorvarðs- son. Asprestakall. Barnasamkoma kl. 11 árd. i Laugarásbfói. Messa kl. 2 siðdegis að Norðurbrún 1. Séra Grimur Grimsson. Fiiadelfiukirkjan. Laugardag kl. 20.30 minningarguðsþjónusta um Ásmund Eiriksson, aðkomnir ræðumenn og Willy Hansen tala. Sunnudagur. Söngkór og hljóm- listarsamkoma kl. 20, lúðravseit safnaðarins leikur. Filadelfiukór- inn og tvöfaldur karlakvartett, einleikur á orgel Arni Arin- bjarnarson, einsöngur Hanna Bjarnadóttir. Aðkomnir ræðu- menn flytja stutt ávörp. Kær- leiksfórn tekin fyrir orgelsjóð. Hjálpræðisherinn: Sunnudag kl. 11.00 Helgunarsam- koma. Klukkan 14.00 Sunnudaga- skólinn. Klukkan 20.30, Æskulýðs- og vakningarsamkoma. Séra Frank M. Halldórsson talar, Hermannavi'gsla, Æskulýðssöng- hópurinn „Blóð og eldur” syngur, strengja- og lúðrasveit. Allir velkomnir. Bræðrafélag Bústaðakirkju. Fundur verður i Safnaðarheimil- inu á mánuagskvöld kl. 8.30. Kvennanefnd Barðstrendinga- félagsins I Reykjavikhefur kaffi- sölu i Domus Medica sunnudag- inn 23. nóv. Húsið opnar kl. 2.30. Einnig verður kerta- og serviettu- markaöur. öllum ágóða verður varið til að gleðja gamalt fólk úr Barðastrandasýslunum. Við hvetjum þvi alla til að styrkja þessa starfsemi. Allir velkomnir. Orðsending frá Verkakvenna- félaginu Framsókn: Basarinn verður 6. des. næstkom- andi. Vinsamlega komið gjöfum á skrifstofu félagsins sem fyrst. Æskulýðs- og vakningarvika IIjálpræöishersins heldur áfram. Séra Lárus Halldórsson talar i kvöld kl. 20.30. Engin samkoma á morgun. Allir velkomnir. LAUGARDAGUR 22/11 KL. 13.00. Gönguferð um Geldinganes. Fararstjóri: Guðrún Þórðardótt- ir. Verð kr. 500.- Farmiðar við bil- inn. Brottfararstaður Umferðar- miðstöðin (að austanverðu). Ferðafélag Islands. SUNNUDAGUR 23/11 KL. 13.00. Gönguferð um Reynisvatnsheiði. Fararstjóri: Einar Ólafsson. Verð kr. 500,- Farmiðar við bil- inn. Brottfararstaður Umferðar- miðstöðin (að austanverðu). Ferðafélag Islands. n □AG | D KVÖLo| í dag er laugardagur 22. nóvem- ber 326. dagur ársins. Cecilius- messa, og 5. vika vetrar. Ardegis- flóð er kl. 08.09 og siðdegisflóð er kl. 20.28. Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður, simi 51100. TANNLÆKNAVAKT er i Heilsu- verndarstööinni við Barónsstig alia laugardaga og sunnudaga kl. 17-18, simi 22411. Læknar: Rcykjavik—Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00—17.00 mánud.—föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00—08.00 mánudag—fimmtud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lok- aðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður—Garðahreppur Nætur- og helgidagagæsla: Upp- lýsingar á Slökkvistöðinni, simi 51100. Varsla I lyfjabúðum vikuna 21.—27. nóvember: Holtsapótek og Laugavegsapótek. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörsluna á sunnu- dögum, helgidögúm og almenn- um frídögum. Einnig nætur- vörslu frákl.22aðkvöldi til kl. 9 að morgni virka daga.en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, Sjúkrabifreið simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanirsimi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofn ana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið við tilkynningum um bilanir i veitukerfum borgar- innar pg i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Eiginmaður minn Gunnar Gunnarsson, rithöfundur lést að morgni 21. þ.m. Franzisca Gunnarsson Kvenfélag Laugarnessóknar heldur kökubasar laugardaginn 22. nóv. kl. 3 i fundarsal sinum i kirkjukjallaranum. Vinsamleg- ast komið kökum þangað eftir kl. 10 á laugardag. Nánari uppl. hjá Astu 32060, Guggu 37407 og Juli- önnu 32516. Arsþing F.S.i. verður haldið laugardaginn 22. nóvember 1975 kl. 13.30 i Félagsheimili starfs- mannafélags Rafmagnsveitu Reykjavikur við Elliðaár. F.S.l. Samtök frjálslyndra og vinstri manna. Hlutavelta verður á laugardaginn ki. 2 i Alþýðuhúsinu, gengið inn frá Ingólfsstræti. Margt góðra muna svo sem kjötskrokkur og fleira. Engin núll! Laugard. 22/11.kl. 13 Með Elliða- ánum. Fararstj. Friðrik Daniels- son. Verð 400 kr. Sunnud. 23.11.kl. 13 Með Hólmsá. Fararstj. Þorleifur Guðmunds- son. Verð 500 kr. Fritt fyrir börn i fylgd >v með fullorðnum. Brottfararstaður B.S.Í. (vestan- verðu ). tJtivist t * 1 1 1 Svarta fripeðið á g5 virðist óstöðvandi og hvitur verður að gripa til róttækra ráðstafanna. 1. Kc6! 2. Kd5! 3. Ke4 4. KÍ3 5. Kg4 6. Kh5! og hvitur er patt. Kd8 Kxd7 Kd6 Ke5 Kf6 Kxf5 ÍS9B — Geturðu ekki séð i kúlunni hverjum ég þarf ekki að senda jólakort i ár vegna þess að þeir nenni ekki að senda mér?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.