Vísir - 27.11.1975, Blaðsíða 5
VISIR Fimmtudagur 27. nóvember 1975.
Aðdskipulag Reykjo-
víkur til órsins 1995
er nœr fullmótoð...
ELDRI HVERFI ENDURNÝJUÐ
Hjá Þróunarstofnun Reykja-
vlkurborgar er nú unnið að
aðalskipulagi borgarinnr allt til
ársins 1995. Hilmar Ólafsson,
forstöðumaður Þróunarstofnun-
arinnar, skýrði f viðtali við Visi
frá helstu drögum þessa skipu-
lags.
Hilmar kvað þærtillögur, sem
fram hefðu komið hafa i för með
sér allmiklar breytingar, m.a.
breytingar á legu gatna. Mætti
þar nefna, t.d. þar sem Grettis-
gata átti að fara yfir i Túngötu.
Einnig hefur verið fellt niður að
fara með Suðurgötu yfir Grjóta-
þorp yfir á brúna á Geirsgötu.
Tekin er ný stefna i
byggðaþróun i norð-austur.
Tillögur hafa verið gerðar um
aðalskipulag að nýjum byggða-
svæðum, sem rúma 40-60 þús.
manns.
Þessi nýju byggðasvæði eru
við Úlfarsfell, Keldnasvæði og
við Korpúlfsstaði.
Endurnýjun i eldri
ibúðarhverfum.
Lögð hefur verið fram tillaga
um endurnýjun i eldri ibúðar-
hverfum Reykjavikur og má
minnastá Grjótaþorpið sem eitt
þeirra. Einn liður þessarar
endurnýjunar erLaugavegs-
svæðið, en þar er um annars
konar uppbyggingu að ræða en i
tillögunni um Grjótaþorpið.
Gert er ráð fyrir verslunar-
svæðum umhverfis, milli gatna.
Allar þessar tillögur eru á
umræðustigi i skipulagsnefnd,
sumar komnarnokkuð langt.
Flugvöllurinn er inn i mynd-
inni. Menn eru yfirleitt sam-
mála um að hann verði út næsta
skipulagstimabil, þótt sumir
vilji halda opnum leiðum að
flytja hann.
Strandlengjan vernduð
sem mest fyrir iðnað-
arsvæðum.
A nýju svæðunum er verið að
ræða hversu mikið af strand-
lengjunni verður að taka undir
iðnaðar- og hafnarsvæði. Allir
eru þó sammála um að vernda
sem mest af strandlengjunni,
sem eftir er fyrir iðnaðar-
svæðum.
Mikil athugun hefur verið
gerð á hafnarmálum i Reykja-
vik i samvinnu við hafnarstjóra,
með það i huga, að nýta hafnar-
svæðin betur en áður. Gerð hef-
ur verið tillaga m.a.um flutning
starfsemi milli hafnarsvæða og
gera tilraun til að fyrirbyggja
að inn á hafnarsvæðin komi
starfsemi, sem alls ekki á þar
heima. Með þvi mundu þau nýt-
ast mun betur og draga mundi
væntanlega úr útþenslu
meðfram ströndinni.
Nýi miðbærinn.
Nýi miðbærinn er inni i gamla
aðalskipulaginu, aðeins út-
færður nú. Þar er stefnan sú, að
setja inn ibúðir en minnka
verslunar- og skrifstofurými.
íbúðirnar eru þó i einhvers kon-
ar fjölbýli.
Sýning á aðalskipulagi
seinna i vetur.
Aætlað er að seinna i vetur
fari fram sýning á aðalskipulagi
borgarinnar og þá væntanlega á
Kjarvalsstöðum. Verður hún
með svipuðu sniði og sýningin,
sem nú stendur yfir i Fellahelli
á skipulagi Breiðholtshverfa.
—VS
Nú vilja þau //teika,/
og hvar er sleðafœri?
Það er búið að
draga sleðana og
þoturnar fram i
dagsljósið aftur,
enda færið farið að
verða harla gott. En
eru þá einhvers
staðar öruggir staðir
fyrir krakkana til
þess að renna sér?
Nærð þú i sleðann
fyrir barnið þitt,
segir siðan bless og
leyfir þvi að fara
hvert sem er, til
þess að renna sér?
Það eru fáir staðir
i Reykjavik þar sem
hægt er að renna sér
á sleða eða þotu án
þess að hætta sé
fyrir hendi. Þessir
staðir eru þó fyrir
hendi, og það er for-
eldranna að finna þá
með barni sinu.
önnur er sú
„iþrótt” sem krakk-
ar sækja i, þegar
færið er svona gott.
Það er að hanga aft-
an i bilum. Þetta er
vinsælast hjá krökk-
um á aldrinum 8—13
ára, og lögreglan og
ökumenn hafa haft
nóg að gera við að
stugga krökkunum
frá. En þar er það
lika fyrst og fremst
hlutverk foreldr-
anna að taka i taum-
ana og brýna fyrir
börnunum, hversu
hættulegur „leikur”
þessi er.
—EA
5
„Fram hið logna
blókalt barið"
SkáldiA, GuAmundur Magnússon (Jón
Trausti), segir i ágætu baráttukvæfti:
,,0ft er þaft meft ákefft varift,
eymd og neyft sem stafar frá,
fram hift logna blákalt barift,
blindir þeir sem eiga aft sjá”.
Þetta er táknrænt fyrir hugsunarhátt-
inn og aldarandann I dag. Þeir eru ekki
fáir sem verja meft ákefft eiturnautnir og
áhrif þeirra þó aft þeir innst inni viti aft
eymd og neyft stafar af þeim.
„Fram hift logna blákalt barift”. Er
þetta ekki táknrænt fyrir þá sem berja
fram vinbari sem vlftast þótt þeir viti
hverjar afleiftingarnar verfta. Ekki þarf
lengra aft leita en til litilla stafta svo sem
Akraness og Borgarness. Þar eru menn
uggandi um framtift æskufólksins. Þar
eins og annars staftar eru byggftir stórir
og fallegir skólar til fræftslu æskunnar um
leift og gildrurnar eru svo settar upp til aft
eyftileggja sem mest af árangri fræftsl-
unnar. Þaft hefir ekkert aft segja þótt
reynsla og rannsóknir bendi á ákveftnar
nifturstöftur. Menneru bara staffirugir og
segja þær lygi. „Fram hift logna blákalt
barift”. Og svo er hitt: „Blindir þeir sem
eiga aft sjá”. Já, vissulega er þetta rétt
þótt ömurlegt sé.
Ég kom i þorp um sumar. Þar höfftu
verift stofnaftir góftgerftaklúbbar. Þeir
gerftu mikift til hjálpar, en ósift einn vöktu
þeir upp: Arshátiftir meftdrykkju, áfengi
á borftum. Þetta þótti fint og jafnvel var
svo komift aft þaft var talaft um á ung-
mennafélagsfundi aft sækja i sama farift.
Svona var nú ungmennafélagshreyfingin
á þeim staft, hreyfing sem hugsjóna- og
bindindisfrömuftir stofnuftu fyrir rúmum
60 árum til aft veita athafnaþrá æskunnar
i holla farvegi.
Nú er komift svo i islensku þjóftlifi aft
fleiri farast i elfum áfengisins en i öllum
slysum og óhöppum á landinu þar sem
drykkja kemur ekki vift sögu. Og sumir
eru lifandi dauftir. Vift mætum þeim á göt-
unni, veifandi út i bláinn eins og þeir séu
ósjálfrátt aft biftja um hjálp. Vonleysift
skin úr augum. En þaft er gengift framhjá.
Kannski þýftir ekkert aft reyna aft hjálpa.
Þeir eru orftnir viljalaus verkfæri I hönd-
um áfengisins.
Þaft er ömurleg staftreynd aft kirkjan,
sem hefirverift aflgjafi aldanna, velkist i
vafa. Svo er ástandift alvarlegt. Helst eru
þaft sjálfboftaliftar á akri kristninnar sem
geta flutt þessum sálum Krist ómengaft-
an. Og þaft hefir áhrif. Almenningur horf-
ir á. Hvaft getur þetta gengift svona
lengi? Hvaft þarf ástandift aft verfta vont
til þess aft almenningur vakni og taki
fram björgunarstólinn og linuna?
Jón Trausti segir: „Þessu ennþá fram
er farift. Finnst þér rétt aft standa hjá?”
Og ég spyr hvern góftan mann. Hvort vilt
þU heldur standa i þeirri sveit sem byggir
upp efta hinni sem rlfur niftur? Þaft er
spurning dagsins.
Arni Helgason.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu tollstjórans i Reykjavik, fer fram opinbert
uppboð að Sólvallagötu 79, fimmtudag 4. desember 1975 og
hefst það kl. 17.00. Seldar verða sjö ótollafgreiddar fólks-
bifr., 1. L.K.W. Unimog og flutningavagn. Avisanir ekki
teknar gildar sem greiðsla ncma með samþ. uppboðshald-
ara. Greiðsla við hamarshögg.
Uppboðshaldarinn iReykjavik.
VÍSIR VÍSAR Á VIÐSKIPTIN
Viö bjóöum yöur aö
veljaúr úrvali okkar af
japönskum „Kimbara”
og finnskum „Landola”
gitörum
i .....il
Klassískir, western
og byrjenda gítarar
HUÓDFÆRAVERZLUNIN
FRAKKASTÍG 16 SIMI 17692