Vísir - 27.11.1975, Blaðsíða 22

Vísir - 27.11.1975, Blaðsíða 22
22 Fimmtudagur 27. nóvember 1975. vism TIL SÖLU Rafha eldavél i góðu standi, litið sófasett (2ja sæta sófi og tveir stólar), pale- sander sófaborð, (55*1,70). Einnig baðker og vaskur á fæti (grænt). Uppl. i sima 24534. Vel með farinn barnavagn og barnarimlarúm til sölu. Uppl. i sima 43814. Barnarimlarúm og barnavagga á hjólum til sölu. Uppl. i sima 24761 eftir kl. 18. Mótatimbur til sölu, 1000 m. I”x6”, 1000 m. 2”x4”. Uppl. i sima 18845 eftir kl. 6. Sem nýr keipur til sölu, úr Muskrat skinni. Simi 38410. Til sölu hárkolla, rússkinnskápa með skinni (fyrir unga stúlku), vetrardragt nr: 44, greiðslusloppur nr. 44, rússkinns- skór, nr. 39 og áteiknuð blóma- mynd. Simi 30991. Egg til sölu. Fastur markaður óskast. Uppl. að Eyrarkoti Kjós. Timbur til sölu i stærðum 2”x4”, einnig tveir hitablásarar að gerðinni Ideal Standard, svo til ónotaðir. Uppl. i sima 82700. Til sölu ný, sjálfvirk kaffivél. Uppl. i sima 16407 eftir kl. 6 á kvöldin. Til sölu ódýr Philips plötuspilari, ennfremur hokký skautar nr. 40. Uppl. eftir kl. 4 i sima 75863. Innihurð. Ónotuð 70 sm breið gullálmshurð i furukarmi til sölu. Uppl. i sima 51231 eftir kl. 7. Kynditæki til sölu. Miðstöðvarketill 3,5 ferm. frá Tækni hf. Gilbarco brennari. Fotosella i stað reykrofa. Bell og Gosset dæla, Armstrong mótor, þensluker og fl. Uppl. i sima 42819. Ferðahappdrættismiði Rauða krossins til sölu. Uppl. i sima 22898 milli kl. 5 og 8. Miðstöðvarketill til sölu 3,5 ferm. tækniketill ásamt brennara og dælu og fl. verð kr. 5 þús. Uppl. i sima 40018 eftir kl. 7. Sab Lórens sjónvarpstæki, 2 negld snjódekk á Saab felgum, gamall radiófónn, 2 svefnbekkur, 16 mm kvikmynda- sýningarvél sem ný brekkuskiði og bindingar ásamt skóm nr: 42 með spennum, teborð á hjólum, útskomir fisibelgir. Til sýnis að Reynimel 22, simi 16435. Heimkeyrð gróðurmold. Agúst Skarphéðinsson. Simi 34292. Skruutliskasala. Ekkert fiskabúr án Guppy og Zipho (Sverðdrager, Platy). Selj- um skrautfiska og kaupum ýmsar tegundir. Simi 53835 Hringbraut 51 Hf. Nýjar kuldaúlpur nr. 34 á 10-12 ára drengi til sölu, einnig drengjarúskinnsskór nr. 37 og 38, skautar og skiðaskór sem nýir nr. 37 og 38, drengjaskyrtur, vesti og slifsi á 8-10 ára, kven- blússur nr. 40 og 42. A sama stað óskast skautar og skiðaskór nr. 39 og 40. Uppl. i sima 36084. ÓSKAST KEYPT Óskum eftir ósjófærum árabátum, sem nýta má i sand- kassa barna. Sækjum þá, eiganda að kostnaðarlausu. Barnavinafé- lagið Sumargjöf, sfmi 27277. Mótorrafstöð 2-2 1/2 kw óskast keypt. Uppl. i sima 43430 og 41677. Trésmiðja Þ. Þórarins- sonar. 2ja manna svefnsófi eða svefnskápur óskast. Góðir svefnstólarkoma til greina. Uppl. i sima 20192. Beisli aftan i VW 1600 óskast keypt. Uppl. i sima 84264. Nýlegur vélsleði óskast til kaups. Uppl. i' sima 86880 og 83876. Kaupum litið notaðar og vel með farnar popp- hljómplötur. Staðgreiðsla. Safn- arabúðin Laufásvegi 1. Simi 27275. Kaupum notuð sjónvarps- og stereotæki, vel með farin. Tökum einnig i umboðssölu hvers konar hljómflutningstæki. Sjónvarpsmiðstöðin sf. Þórsgötu 15, simi 12880. VERZLUN Blindraiðnaður. Brúðuvöggur, kærkomin jólagjöf margar stærðir fyrirliggjandi. Körfugerðin Ingólfsstræti 16. Verslunin Faldur, Austurveri, simi 81340. Náttfata- efni, flónel rósótt og með barna- myndum, verð 227 kr. Eyrstungur, fáeinar innrammaðar eftirprent- anir úr gömlu Reykjavik, eftir Guðmund Einarsson frá Mýrdal til sölu að Skólavörðustig 43, simi 12223. Kynningarafsiáttur á dömu- og táningasiðbuxum. Að- stoð við mátun og breytingar. Kaupið buxurnar timanlega fyrir jól. Tiskuverslunin Bessi, Lauga- vegi 54. Illutafélag með umboðs- og heildverslun á Norðurlandi vantar vörur i um- boðssölu, allt kemur til greina. Uppl. i dag og næstu daga i sima 23776 frá kl. 9-14. Ferguson sjónvarpstækin fáanleg, öll vara- hluta- og viögerðarþjónusta hjá umboðsmanni, Orri Hjaltason, Hagamel 8. Simi 16139. Ný bók: N.J.Crisp: Tveir heimar. Bresk nútimasaga. Jólasögur og aðrar sögur frá ýmsum löndum. Bók við allra hæfi. Hjá bóksölum — Bóka- útgáfan Rökkur Flókagötu 15. Af- greiðslutimi 9-11.30eða eftir sam- komulagi. Simi 18768. Þriþættur lopi. Okkar vinsæli þriþætti lopi er ávallt fyrirliggjandi i öllum sauðalitunum. Opið frá kl. 9-6 alla virka daga og laugardaga til há- degis. Magnafsláttur. Póstsend- um um land allt. Pöntunarsiminn er 30581. Teppamiðstöðin, Súða- vogi 4, Iðnvogum Reykjavik. Körfugerðin auglýsir: Nýtisku körfustólar, borð og blaðagrindur fyrirliggjandi, enn- fremur barnavöggur, bréfakörfur og brúðuvöggur, nokkrar stærðir. Kaupið innlendan iðnað. Körfu- gerðin, Ingólfsstræti 16. Björlj Kópavogi. Helgarsala—kvöldsala. Sængur- gjafir, gjafavörur, leikföng, hespulopi, islenskt prjónagarn, dömublússur, telpublússur, gallabuxur, flauelsbuxur, peysur. Nærföt og sokkar á alla fjölskyld- una. Björk Alfhólsvegi 57. Simi 40439. 8 nun sýningavélaleigan. Vélar fyrir 8 mm super, slides sýningavélar, Polaroid mynda- vélar. Simi 23479 (Ægir). Gjalavörur. Atson seðlaveski, old spice gjafa- sett, reykjarpipur, pipustatif, pipuöskubakkar, tóbaksveski, tó- bakstunnur, vindlaskerar, sjússamælar, Ronson kveikjarar, konfekt úrval, vindlaúrval o.m.fl. Verslunin Þöll Veltusundi 3 (gegnt Hótel Islands Bifreiða- stæðinu) Simi 10775. Körfur. Ungbarnakörfur, 4 gerðir, brúðu- kröfur fallegar tvilitar, gerið jólainnkaupin timanlega. Tak- markaðar birgðir, ódýrast að versla i Körfugerðinni, Hamra- hlið 17. Simi 82250. Verslunin Faldur Austurveri. Simi 81340. Barna- sokkabuxur Tauscher, mjúkar og hlýjar, verð 570 kr. Köflóttir sportsokkar, 4 stærðir. Skermar og lampar i miklu Urvali, vandaðar gjafa- vörur. Allar rafmagnsvörur. Lampar teknir til breytinga Raftækjaverslun H. G. Guðjóns- isonar, Suðurveri. Simi 37637. FATNAÐUR Sérstaklega fallegur brúðarkjóll til sölu, hvitur með lausum slóða stærð 40-42, ameriskur. Uppl. i sima 30730 eftir kl. 18. HJÓL-VAGNAR Góður svalavagn til sölu. Uppl. I sima 53200. HÚSGÖGN Hjónarúm — Springdýnur. Höfum úrval af hjónarúmum m.a. með bólstruðum höfðagöfl- um og tvöföldum dýnum. Erum einnig með mjög skemmtilega svefiibekki fyrir börn og ung- linga. Framleiðum nýjar spring- dýnur. Gerum við notaðar spring- dýnur samdægurs. Opið frá kl. 9-7, fimmtudaga frá kl. 9-9 og laugardaga frá kl. 10-5. K.M. springdýnur, Helluhrauni 20, Hafnarfirði. Simi 53044. Til sölu eldri gerð af sófasetti, albólstruðu, nýlega áklætt, sófi, 3 hægindastólar 2 bakstólar, verð kr. 65 þús. Uppl. i sima 22929 eftir kl. 7. Antik. Borðstofuhúsgögn, sófasett, skrifborð, bókahillur, stofuskáp- ar, stakir stólar og borð, Antik húsgögn Vesturgötu 3. Simi 25160. Vandaðir og ódýrir svefnbekkir og svefnsófar til sölu að öldugötu 33. Simi 19407. Svefnhúsgögn. Svefnbekkir, tvibreiðir svefnsóf- ar, svefnsófasett. Nett hjónarúm með dýnum, verð aðeins frá kr. 28.800. — Sendum i póstkröfu um allt land. Opið kl. 1-7 e.h. Hús- gagnaþjónustan Langholtsvegi 126, simi 34848. Sérsmiði — trésmíði. Smiðum eftir óskum yðar svo sem svefnbekki, rúm, skrifborð, fataskápa, alls konar hillur o.m.fl. Bæsað eða tilbúið undir málningu. Stil-Húsgögn hf., Auð- brekku 63, Kópavogi. Simi 44600. BÍLAVIÐSKIPTI Fíat 128 1973, til sölu, ekinn 40 þús. km. mjög góður bill. Uppl. i sima 31486. Til sölu Hillman Hunter 1968, góður bill, skoðaður ’75. Einnig toppgrind á Land-Rover, jeppakeðjur, 700x15, eitt par. Simi 32739 eftir kl. 6. Tilboð óskast i DAF 44 árg. ’67 sem þarfnast sprautunar en er annars i góðu lagi. Uppl. I sima 25138 allan daginn. Cortina, ’64 til sölu, skcðaður’75. Simi 37312 eftir kl. 5. Saab 96 árg. '66 til sölu, uppl. i sima 72965 eftir kl. 17. Wiliys árg. '46 litur mjög vel út á góðum dekkj- um til sölu, Uppl. i sima 18732 eftir kl. 4 á daginn. Escord árg. ’73 til sölu. Blár aö lit á góðu verði. Uppl. i sima 32169 eftir kl. 6. Vil kaupa Taunus 12m árg, '64, má vera lélegur. Slmi 92-7035 Garði. Mazda 929 harðtopp, 1975, ekinn 11 þús. km. Mazda 929, sedan 1974, ekinn 35 þús. km. Mazda 818 sedan, 1974, ekinn 39 þús. km. Bflarnir eru til sýnis og sölu hjá Bilaborg hf. Borgartúni 29. Simar 22680 og 27180. Bilapartasalan, Höfðatúni 10. Varahlutir i flestar gerðir eldri bila t.d. Rambler Classic, Chevrolet, Rússa og Willys jeppa, Volvo, Falcon, Fiat, Skoda, Moskvitch, Austin Mini, Volga ’66, Saab-Singer, Renault, Taun- us, VW, Trabant, Citro'én, Opel, Benz, Vauxhall. Opið frá kl. 9-6.30, laugardaga kl. 1-3. Bíla- partasalan Höfðatúni 10, simi 11397. HÚSNÆÐI í BOÐI Hafnarf jörður. 3ja herbergja ibúð til leigu frá 15. des. Uppl. I sima 16043. Verslunar- eða iðnaðarhúsnæði til leigu i miðbæ Hafnarfjarðar. Tilboð sendist blaðinu fyrir 1. des. merkt „3822”. Húsráðendur, er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og I sima 16121. Opið 10- 5. ibúðaleigumiðstöðin kallar: Húsráðendur, látið okkur leigja. það kostar yður ekki neitt. Simi 22926. Upplýsingar um húsnæði til leigu veittar á Hverfisgötu 40 b kl. 12 til 4 og i sima 10059. HÚSNÆÐI ÓSKAST Óskum eftir 2ja-3ja herbergja ibúð, helst i Kópavogi. Erum barnlaus. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Simi 42949. Góður, upphitaður hílskúr óskast á leigu, 40-60 ferm. Uppl. i sima 74744 og eftir kl. 6 i sima 83411. Ungt barnlaust par, sem bæði vinna úti óskar eftir l-2ja herbergja ibúð strax. Reglu- semi og góðri umgengni heitið. Uppl. i síma 74135 eftir kl. 18. Kona með 2 börn óskar eftir litilli ibúð á leigu strax. Uppl. i sima 24953. Regluscmi. Ljósmóðir og hjúkrunarnemi óska eftir ibúð strax. Skilvisri mánaðargreiðslu heitið. Uppl. i sima 14728. 3ja-4ra herbergja ibúð óskast á leigu. Uppl. i sima 85455. Fullorðinn maður óskar eftir góðu forstofuherbergi, helst i gamla miðbænum eða Laugarnesinu. Litið heima. Fyrirframgreiðsla kemur til greina. Uppl. i sima 34034. Einhleypur cldri maður óskar eftir 1 herbergi og eldunar- plássi eða 2ja herbergja ibúð á reykjavikursvæðinu. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 25030 milli kl. 7 og 8. Ung hjón með eitt barn óska að taka á leigu 2ja-3ja herbergja ibúð. Reglu- semi og góð umgengni. Uppl. i sima 27045 eftir kl. 19. Litil íbúð óskast á leigu. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 81801 eftir kl. 5 á daginn. Vantar íbúð strax. Hjón utan af landi með tvö börn. Simi 83312. Ungt par vantar ibúð strax. Uppl. i sima 27303 eftir kl. 7 á kvöldin. Óskum að taka á leigu 3ja-4ra herbergja ibúð strax i Keflavik. Uppl. i sima 92-1304. 2ja-3ja herbergja ibúð óskast á leigu strax. Góðri umgengni og reglubundnum greiðslum heitið. Uppl. I sima 82786. Abyggileg kona óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúö i steinhúsi i vesturbænum eða gamla bænum strax eða i desem- ber. Fyrirframgreiðsla. Simi 16157 og 18468 eftir kl. 6. Maður á besta aldri og i góðri vinnu óskar eftir 2ja herbergja ibúð i Ytri Njarðvik eða Keflavik. Góð leiga i boði. Uppl. i sima 32345. Óskum eftir 2ja-3ja herbergja ibúð, helst i Kópavogi. Erum barnlaus. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Simi 42949. Ungt par óskar eftir 2ja herbergja Ibúð. Uppl. i sima 43835. ATVINNA I Aðstoðarstúlka — aðstoðarmaður. Aðstoðarstúlka óskast. Vinnutimi frá kl. 8-1.30, einnig vantar að- stoðarmann, aðeins vanur maður kemur til greina. Uppl. i bakari- inu frá kl. 4-6 ekki i sima, Björns- bakari, Vallarstræti. Innheimtustarf. Óskum eftir að ráða til starfa mann eða konu við innheimtu- störf, nú þegar eða eftir sam- komulagi. Frjálst Framtak hf. Laugavegi 178 Rvik. Skrifstofustúlka Þekkt þjónustufyrirtæki óskar að ráða stundvisa og áreiðanlega skrifstofustúlku. ekki yngri en tuttugu ára, til starfa nú þegar. Verslunarskólamenntun eða hlið- stæð menntun æskileg. Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist Visi merkt: Áreiðanleg 4041. Sölu og skrifstofustarf óskað er eftir öruggum og dug- legum starfsmanni á aldrinum 23-35 ára (karli eða konu) með staðgóða menntun og helst reynslu i sölustörfum. Viðkom- andi þarf að geta byrjað strax. Umsóknir og uppl. umsækjendur veitt móttaka i sima 83842 kl. 6-7 i dag og fyrir hádegi á morgun. ATVINNA ÓSKAST 18 ára stúlka óskar eftir atvinnu. Uppl. I sima 14399. Stúlka óskar eftir vinnu fyrir hádegi. Er i einkaritaraskólanum. Allt kemur til greina. Uppl. i sima 44226 f.h. 19 ára röskur piltur óskar eftir góðri og fastri úti- eða innivinnu strax. Allt kemur til greina. Uppl. i sima 71224 allan daginn. Óska eftir vinnu, er 20 ára með bilpróf. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 85895. Tvær stúlkur vantar vinnu eftir áramót, allt kemur til greina. Simi 27837. Ungur maður óskar eftir vinnu strax, er vanur tækjavinnu einnig akstri. Uppl. I sima 25809. Matreiðslumaður óskar eftir vinnu eftir kl. 4 á daginn og um helgar. Allt kemur til greina. Uppl. i sima 74164. 22 ára stúlka óskar eftir vinnu, vön skrifstofu- og verslunarstörfum, ensku og frönskukunnátta. Flest kemur til greina. Simi 18164. TAPAÐ - FUNDIÐ Brúnl peningavcski með 100 mörkum tapaðist frá Rauðarárstig að Osta- og smjör- sölunni Snorrabraut i gær. Finn- andi vinsamlegast hringi i sima 44325. Fundarlaun. SAFNARINN Jólamerki 8. útg. ár. 1975 Gáttaþefur i 10 ára jóla merkjaseriu Kiwanis- klúbbsins Heklu eru' komin út. Með öllum islensku jólasveinun- um. Teikning Halldór Pétursson listmálari. Athugið umslög með „North Pole” stimpli og eldri ár- ganga. Safnið þessari skemmti- legu seriu frá byrjun. Til sölu i öllum frimerkjaverzlunum. Nánari uppl. hjá Kiwanisklúbbn- um Heklu, pósth. 5025.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.