Vísir - 28.11.1975, Blaðsíða 4
4 -Föstudagur 28. nóvember 1975. VISIR
Breytt við
horf fisk-
iðnaðarins
Noröaustur-Atlantshafs-fisk-
veiöinefndin sat á rökstólum i
London fyrir skömmu, til aö
reyna aö komast aö þvi, hverjir
veiöa mest af hverju og hvar.
Enn einu sinni hafa þeir reynt
aö komast að samkomulagi um
hámarksafla INorðursjó og viö-
ar. Þegar þeir hafa komist að
samkomulagi um eitt einstakt
atriöi, þá er næsta vandamálið
aö úthluta réttindum til þeirra
þjóöa, sem veiða á þvi svæöi.
Þetta hefur endirtekiö sig I
mörg ár — og liklegt er aö þann-
ig haldi það áfram.
Þjónar starf nefndar-
innar tilgangi
En þjónar starf nefndarinnar
tilgangi sinum? Flest bendir til,
að svo sé ekki.
En sannleikurinn um viöræö-
ur þessar hefur stöðugt leitt I
ljós, að þær séu tlmasóun. Fæst-
ir fulltrúar nenna að hlusta á
skoöanir hinna, hvað þá að taka
þær til greina — og þótt þeir
geröu það, þá yrði samkomu-
lagiö meira i orði en á borði.
NUna I vor, leiddu viöræöur
nefridarinnar til þess að sam-
komulag var gert um ýsuveiöar
I Noröursjó sem átti að gilda
fram til ársloka 1976. Settir voru
kvótar og ýmis meömæli veitt.
En hvað geröu bretar og aör-
ar þjóðir? Þeir veiddu hiö
ákveöna magn tlmabilsins fram
I miöjan þennan mánuö — en
héldu áfram veiðum fyrir þvl.
Aörar þjóöir, sem höföu hlýtt
fyrirmælunum, gátu ekki fyllt
kvóta sinn, þvi bretar höföu
tæmt miðin.
Engu að siður, setjast bretar
aftur viö samningaborö til að
geta tryggt sér áframhaldandi
ástand.
Þetta væri ekki svona slakt,
ef bretar raunverulega tryöu á
það, sem þeir væru að gera. En
þeir taka hiklaust þátt í þvi, sem
þeir telja með öllu vonlaust kák.
Hrein eigingirni
Breska togarasambandiö hef-
ur lýst þvi yfir, að kvótarnir
þjóni ekki slnum tilgangi. Þeir
benda á samkomulag, sem gert
var við norömenn og rússa um
veiöar á Ishafsþorski fyrir árið
1974. Síöan bættust aðrar þjóðir
I hópinn og veiddu án þess að
nokkurt samkomulag hefði ver-
iö gert, og þannig datt þrivelda-
samkomulagið úr gildi. Sam-
tökin saka einnig hollendinga
um ofveiöi 1 sunnanverðum
Noröursjó, og kvarta undan þvl,
aö sama landi sé samt leyfður
„stór” kvóti. (Raunar skamm-
ast þeir út I alla — einkum is-
lendinga — um ofveiöi. Þaö
furöulega er, að þeir finna enga
sök hjá sjálfum sér). En út af
hreinni eigingirni hefur breski
fiskiönaöurinn lýst þvi yfir, að
þeir séu enn fylgjandi kvótum.
Einungis islendingar
sem vilja gera
eitthvað
Besta ráöiö gegn siminnkandi
fiskstofni, eru þvi aögeröir
strandrikjanna sjálfra. Ef þau
vilja tryggja sér sæmilega
veiöi, verða þau sjálf aö taka aö
sér vernd fiskistofnanna. Þetta
virðist mjög skynsamleg lausn
og nýtur mikils fylgis — jafnvel
hafréttarráöstefna Sameinuöu
þjóðanna samþykkti hana sem
lausn.
En hvaö gerist i raun? Reyni
einhver einstök þjóö aö
vernda miö sin, meö því aö færa
landhelgina út I 200 milur, þá er
hún fordæmd.
Þaö á aö fordæma eigingirni
þeirra ríkja.sem vilja rányrkja
frá öörum. Eigingirni og þröng-
sýni nokkurra rlkja, leiddi til
þess aö ekki var hægt að komast
aðalmennu samkomulagi á haf-
réttarráðstefnunni, og þessi
sömu riki vilja þó reka öll önnur
riki af miðum slnum, á meðan
þeir sjálfir eyða fiskstofnum ná-
búa sinna.
Núna sem stendur eru fisk-
stofnarnir i Norður-Atlantshafi
á góöri leið meö að verða upp-
urnir. Ekkert ríki treystir sér til
aö andmæla þvl. En samt vill
ekkert þeirra sömu rikja játa á
sig ofveiði. Það hljómar fárán-
lega, en satt er það nú engu að
slður, að allir viðurkenna að
vandamálið sé fyrir hendi, en
það eru aðeins Islendingar sem
vilja gera eitthvaö I málinu.
Og hvað um
framtíðina?
Og hvaö um framtlöina?
Sú skoöun fer ört vaxandi
meðal fiskimanna um alla
Evrópu, að allir verði að taka
upp aöferðir Islendinga. Þótt
þeir fordæmi islendinga fyrir
„einþykkju” eöa beri islending-
um á brýn brot á alþjóðalögum:
— en þaö viðurkenna þeir, aö þá
sjálfa vantar stærri landhelgi.
Það, sem þeir stinga upp á, er
þetta: Hvert strandriki á að
hafa umráð yfir (þótt þau eigi
kannskiekki forgangsrétt á) 200
mllna svæði frá ströndunum.
Fyrstu lOOmllurnar eiga aðeins
aö vera opnar fyrir þeirra eigin
fiskiskipum. Hinar 100 milurnar
veröa svo leigðar öðrum þjóö-
um, sem eiga þarna hefðbundin
veiðiréttindi.
Þannig gæti fisk-
iðnaðurinn lifað af
En það sem mestu máli skiptir
er aö strandrlkin fylgist ná-
kvæmlega meö þvi, hve mikið
magn er veitt. Ef miöin tæm-
ast, er þaö þvl strandrikinu
sjálfu aö kenna.
Þannig gæti fiskiðnaöurinn
lifaö kreppuna af. Fiskimönn-
um viö ströndina væri hægt aö
tryggja það, aö atvinnu þeirra
væri borgiö, þar sem þeirra
veiðisvæöi væru undir eftirliti
rlkisstjórnar þeirra sjálfra.
Þeir, er sækja fisk I önnur höf
gætu einnig vel framfleytt sér,
þar sem miðin væru undir eftir-
liti rikja, sem einnig vildu kom-
ast af.
Þaö sém meira er,
Norður-Atlantshafs-fiskveiði-
nefndin (og aðrar sllkar stofn-
anir) myndi einnig halda áfram
störfum. Hlutverk hennar yrði
þvi mikilvægari, sem hún yrði
ábyrg fyrir dreifingu vlsinda-
legra upplýsinga um fiskstofna
út um allan heim. Sameinaðar
gætu fiskveiöiþjóöirnar unnið I
þágu alls mannkyns.
Ekki gæti rányrkja ýmissa
svæöa liöist, þvl viljinn til að
komast af myndi tryggja það að
græögi mætti ekki viögangast.
óréttlát kvótakerfi
myndu hverfa
Óréttlát kvótakerfi myndu
hverfa, þvl að einstaka þjóöir,
sem ofveiddu mið nágranna
sinna I von um bætt kjör á næstu
ráöstefnu yrðu útlokaðar.
Og brátt yrði bundinn endir á
það kerfi breta, að ofveiða ýsu-
stofn sinn, og kenna siðan öðr-
um um.
Aðgerðir Islendinga, sem nú
hafa verið fordæmdar, verða
dæmdar I réttu ljósi. Ef aðgerð-
ir Islendinga eru af eigingjöm-
um ástæðum, þá verða þær
skoðaðar sem sllkar í framtið-
inni. Séu aðgerðir Islendinga
eina lausnin gegn ofveiði og
upphaf nýrrar sfefnu I fiskveiði-
málum — þá mun það einnig
koma fram, og dæmdar eftir
þvl.
Mik Magniisson.