Vísir - 28.11.1975, Blaðsíða 22
22
TIL SÖLU
Westinghouse hitakútur.
264 litrar 3,2 kw til sölu. Uppl. i
sima 40065.
Snjódekk.
Til sölu eru tvö ný snjódekk stærð
78x14. Uppl. i sima 17888 eftir kl.
6.
Eitt 10 þús. kr.
hlutabréf i Eimskipafélagi Is-
lands til sölu. Tilboð sendist i
Pósthólf 244, Vestmannaeyjum.
Eins manns svefnsófi
og 50 litra Rafha þvottapottur til
sölu. Uppl. i sima 85024 eftir kl. 7
á kvöldin.
Dragkista
(frönsk, stimpluð), öll innlögð
u.þ.b. 200 ára gömul, einnig
snyrtikommóða með þremur
speglum og stól (innlögð).
Maghony borð, sporöskjulagað
með bognum fótum og útskorin
gömul klukka. Uppl. á Bókhlöðu-
stig 2.
Nýr Vinchester riffill,
Model 70-243-Win með kiki. Uppl.
gefnar i sima 14861 eftir kl. 8 á !
kvöldin.
Tveir fallegir skápar
til sölu. Annar er 1 m x 9 0 sm með
tveimur hiilum, hentugur fyrir
föt. Hinn er 1,60 x 45 cm einkan-
lega ætlaður fyrir hljómtæki og
plötur. Til sýnir að Fossvogsbletti
46, á homi Háaleitisbrautar og
Sléttuvegar, rétt hjá Borgar-
spitala.
Diselvélar og fl.
til sölu. Ein Layland 110 ha., ein
Ford Trader 70 ha. og Ford
Trader startarar ein Petter 5 1/2
ha hentar fyrir trillu og fl. 4 tonna
traktorvagn með sturtum. Uppl. i
sima 83255 á daginn og á kvöldin I
sima 17642.
Klarinett.
Til sölu ódýrt klarinett. Uppl. i
sima 86497 eftir kl. 8 og laugardag
eftir kl. 13.
Vel með farinn
Sony stereosamstæða með út-
varpsmagnara til sölu á góðu
verði. Uppl. i sfrna 40384 eftir kl.
6.
Orgei til sölu.
Uppl. i sima 51213.
Nýtt Yamaha
rafmagnsorgel til sölu. Tegund
B-2R. Uppl. I sima 75405.
Eveurat snjósieði
30 u.þ.b. með 20 tommu belti
tveggja vetra til sölu. Uppl. i
sima 23164 kl. 6-8.
Skrautfiskasala.
Ekkert fiskabúr án Guppy og
Zipho (Sverðdrager, Platy). Selj-
um skrautfiska og kaupum ýmsar
tegundir. Simi 53835 Hringbraut
51 Hf.
Heimkeyrð gróðurmold.
Agúst Skarphéðinsson. Simi
34292.
Kynditæki til sölu.
Miöstöðvarketill 3,5 ferm. frá
Tækni hf. Gilbarco brennari.
Fotosella f stað.reykrofa. Bell og
Gosset dæla, Armstrong mótor,
þensluker og fl. Uppl. i sima
42819.
Egg til söiu.
Fastur markaður óskast. Uppl.
að Eyrarkoti Kjós.
Rafha eldavél
I góðu standi, litið sófasett (2ja
sæta sófi og tveir stólar), pale-
sander sófaborð, (55"1,70). Einnig
baðker og vaskur á fæti (grænt).
Uppl. I sima 24534.
ÓSKAST KEYPT
4 negld snjódekk
6,40x13 óskast til kaups. Simi
37754.
Kaupum notuð
sjónvarps- og stereotæki, vel með
farin. Tökum einnig i umboðssölu
hvers konar hljómflutningstæki.
Sjónvarpsmiðstöðin sf. Þórsgötu
15, simi 12880.
Föstudagur 28. nóvember 1975. VISIR
Kaupum litið
notaðar og vel með farnar popp-
hljómplötur. Staðgreiðsla. Safn-
arabúðin Laufásvegi 1. Simi
27275.
Óskum eftir ósjófærum
árabátum, sem nýta má i sand-
kassa barna. Sækjum þá, eiganda
að kostnaðarlausu. Barnavinafé-
laeið Sumargjöf, sími 27277.
VERZLUN
Eyrstungur,
fáeinar innrammaðar eftirprent-
anir úr gömlu Reykjavík eftir
Guðmund Einarsson frá Miðdal
til sölu að Skólavörðustig 43, simi
12223.
Kynningarafsláttur
á dömu-og táningasiðbuxum. Að-
stoðum við mátun og breytingar.
Kaupið buxurnar tlmanlega fyrir
jól. Tiskuverslunin Bessi, Lauga-
vegi 54.
Blindraiðnaður.
Brúðuvöggur, kærkomin jólagjöf
margar stærðir fyrirliggjandi.
Körfugerðin Ingólfsstræti 16.
Verslunin Faldur,
Austurveri, simi 81340. Náttfata-
efni, flónel rósótt og með baraa-
myndum, verð 227 kr.
Eyrstungur,
fáeinar innrammaðar eftirprent-
anir úr gömlu Reykjavik, eftir
Guðmund Einarsson frá Mýrdal
til sölu að Skólavörðustig 43, simi
12223.
Kynningarafsláttur
á dömu- og táningasiðbuxum. Að-
stoð við mátun og breytingar.
Kaupið buxurnar timanlega fyrir
jól. Tískuverslunin Bessi, Lauga-
vegi 54.
Hlutafélag
með umboðs- og heildverslun á
Norðurlandi vantar vörur i um-
boðssölu, allt kemur til greina.
Uppl. i dag og næstu daga i sima
23776 frá kl. 9-14.
Ferguson
sjónvarpstækin fáanleg, öll vara-
hluta- og viðgerðarþjónusta hjá
umboðsmanni, Orri Hjaltason,
Hagamel 8. Simi 16139.
Ný bók:
N.J.Crisp: Tveir heimar. Bresk
nútlmasaga. Jólasögur og aðrar
sögur frá ýmsum löndum. Bók við
allra hæfi. Hjá bóksölum — Bóka-
útgáfan Rökkur Flókagötu 15. Af-
greiðslutimi 9-11.30eða eftir sam-
komulagi. Simi 18768.
Þriþættur iopi.
Okkar vinsæli þriþætti lopi er
ávallt fyrirliggjandi I öllum
sauðalitunum. Opið frá kl. 9-6 alla
virka daga og laugardaga til há-
degis. Magnafsláttur. Póstsend-
um um land allt. Pöntunarsiminn
er 30581- Teppamiðstöðin, Súða-
vogi 4, Iðnvogum Reykjavik.
Körfugerðin auglýsir:
Nýtisku körfustólar, borð og
blaðagrindur fyrirliggjandi, enn-
fremur barnavöggur, bréfakörfur
og brúðuvöggur, nokkrar stærðir.
Kaupið innlendan iðnað. Körfu-
gerðin, Ingólfsstræti 16.
Björk Kópavogi.
Helgarsala—kvöldsala. Sængur-
gjafir, gjafavörur, leikföng,
hespulopi, Islenskt prjónagarn,
dömublússur, telpublússur,
gallabuxur, flauelsbuxur, peysur.
Nærföt og sokkar á alla fjölskyld-
una. Björk Alfhólsvegi 57. Simi
40439.
X min sýningavéialeigan.
Vélar fyrir 8 mm super, slides
sýningavélar, Polaroid mynda-
vélar. Simi 23479 (Ægir).
Gjafavörur.
Atson seðlaveski, old spice gjafa-
sett, reykjarpipur, pipustatif,
pipuöskubakkar, tóbaksveski, tó-
bakstunnur, vindlaskerar,
sjússamælar, Ronson kveikjarar,
konfekt úrval, vindlaúrval o.m.fl.
Verslunin Þöll Veltusundi 3
(gegnt Hótel Islands Bifreiða-
stæðinu) Simi 10775.
Verslunin Faldur
Austurveri. Simi 81340. Barna-
sokkabuxur Tauscher, mjúkar og
hlýjar, verð 570 kr. Köflóttir
sportsokkar, 4 stærðir.
Skermar og lampar
I miklu Urvali, vandaðar gjafa-
vörur. Allar rafmagnsvörur.
Lampar teknir til breytinga
Raftækjaverslun H. G. Guðjóns-
íSonarjjSuðurveri. Simi 37637.
Körfur.
Ungbarnakörfur, 4 gerðir, brúðu-
kröfur fallegar tvilitar, gerið
jólainnkaupin timanlega. Tak-
markaðar birgðir, ódýrast að
versla i Körfugerðinni, Hamra-
hlið 17. Simi 82250.
Ullarnærfatnaður
á börn og fullorðna, náttfataflauel
á kr. 197 metrinn, straufritt nátt-
fataefni á kr. 200 metrinn. Versl-
unin Anna Gunnlaugsson,
Starmýri 2, simi 32404.
Teriinefni I buxur
og pils, rifflað flauel og demin,
kaki rautt og blátt. Verslun Anna
Gunnlaugsson, Starmýri 2, simi
32404.
Iðnaðarmenn — blleigendur.
Borðvélar, handfræsarar, hjól-
sagir, bandslipivélar stingsagir,
slipirokkar. rafmagnssmergel,
rafmagnshefilbyssur, lóðbyssur,
skrúfstykki, verkfærakassar,
topplyklasett, brotaábyrgð hög-
skrúfjárn, djúptoppasett, bila-
verkfæraúrval. Ingþór, Armúla.
HÚSGÖGN
Nýlegur fataskápur
til sölu. Uppl. Isima 36011 eftir kl.
17.
Hjónarúm — Springdýnur.
Höfum úrval af hjónarúmum
m.a. meö bólstruðum höfðagöfl-
um og tvöföldum dýnum. Erum
einnig með mjög skemmtilega
svefnbekki fyrir börn og ung-
linga. Framleiðum nýjar spring-
dýnur. Gerum við notaðar spring-
dýnur samdægurs. Opið frá kl.
9-7, fimmtudaga frá kl. 9-9 og
laugardaga frá kl. 10-5. K.M.
springdýnur, Helluhrauni 20,
Hafnarfirði. Simi 53044.
Vandaðir og ódýrir
svefnbekkir og svefnsófar til sölu
að öldugötu 33. Simi 19407.
Svefnhúsgögn.
Svefnbekkir, tvibreiðir svefnsóf-
ar, svefnsófasett. Nett hjónarúm
með dýnum, verð aðeins frá kr.
28.800. — Sendum i póstkröfu um
allt land. Opið kl. 1-7 e.h. Hús-
gagnaþjónustan Langholtsvegi
126, simi 34848.
Sérsmiöi — trésmiði.
Smiðum eftir óskum yðar svo
sem svefnbekki, rúm, skrifborð,
fataskápa, alls konar hillur
o.m.fl. Bæsað eða tilbúið undir
málningu. Stil-Húsgögn hf., Auð-
brekku 63, Kópavogi. Simi 44600.
HEIMILISTÆKI
tsskápur og eldhúsborð
til sölu. Uppl. Isima 51893 eftir kl.
6.
BÍLAVIÐSKIPTI
Acb o aff ír
að kaupa bil árg. ’67-’70. Má
þarfnast viðgerðar. Uppl. i sima
73408 eftir kl. 7.
Óska eftir að kaupa
góðan og vel með farinn fólksbil
ekki eldri gerð en ’72. Uppl. i sima
36694.
Til sölu transit
vél, ekin 8 þús km. (passar i
Taunus I7m) einnig Moskvits vél,
árg. ’72. Uppl. i sima 99-5243 og
50116.
Til sölu Skoda
oktavla árg, ’63 til niðurrifs.
Ódýr, simi 36583.
Til sölu Moskvits
árg. ’65 til niðurrifs. Mjög heilleg-
ur bill. Uppl. i sima 84347.
Cortina, ’64
til sölu, skcðaður’75. Simi 37312
eftir kl. 5.
Saab 96 árg. ’66
til sölu, uppl. I sima 72965 eftir kl.
17.
Fiat 128 1973,
til sölu, ekinn 40 þús. km. mjög
góður bill. Uppl. i sima 31486.
Willys árg. ’46
litur mjög vel út á góðum dekkj-
um til sölu, Uppl. i sfrna 18732
eftir kl. 4 á daginn.
Tilboð óskast I DAF 44
árg. ’67 sem þarfnast sprautunar
en er annars i góðu lagi. Uppl. I
sima 25138 allan daginn.
Bilapartasalan, Höfðatúni 10.
Varahlutir i flestar gerðir eldri
bila t.d. Rambler Classic,
Chevrolet, Rússa og Willys jeppa,
Volvo, Falcon, Fiat, Skoda,
Moskvitch, Austin Mini, Volga
'66, Saab-Singer, Renault, Taun-
us, VW, Trabant, Citro'én, Opel,
Benz, Vauxhall. Opið frá kl.
9-6.30, laugardaga kl. 1-3. Bila-
partasalan Höfðatúni 10, simi
11397.
HÚSNÆÐI í BOÐI
Verslunarhdsnæöi
við Laugaveg. Til leigu 50 ferm.
verslunarpláss við Laugaveg.
Laust strax. Uppl. i sima 92-1947
milli kl. 9 og 12 f.h.
Bjart og gott
herbergi til leigu f Kópavogi með
aðgangi að baði og snyrtingu. Til-
boð sendist Visi merkt „Herbergi
4126” fyrir mánudagskvöld.
■ Lltil kjallaraibúð
til leigu i vesturbænum. Fyrir-
framgreiðsla. Simi 16880.
3ja herbergja ibúð
IHlíðunum til leigu. Laus 10. des.
Tilboð sendist Visi fyrir mánu-
dagskvöld merkt „4143.”
Húsráðendur,
er það ekki lausnin að láta okkur
leigja Ibúðar- eða atvinnuhúsnæði
yður að kostnaðarlausu? Húsa-
leigan Laugavegi 28 II. hæð.
Uppl. um leiguhúsnæði veittar á
staðnum og I sima 16121. Opið 10-
5.
tbúðaleigumiðstöðin kallar:
Húsráðendur, látið okkur leigja,
það kostar yður ekki neitt. Simi
22926. Upplýsingar um húsnæði til
leigu veittar á Hverfisgötu 40 b kl.
12 til 4 og i sima 10059.
HÚ5NÆÐI ÓSKAST
Miðaldra, reglusöm
kona óskar eftir herbergi e.t.v.
með húsgögnum, helst hjá eldri
manni. Húshjálp eftir samkomu-
lagi. Tilboð sendist blaðinu fyrir
30. þ.m. merkt „Hagkvæmt
4108”.
Frá dansskóia
Heiðars Astvaldssonar. Kennara
vantar l-2ja herbergja ibúð strax.
Uppl. I sima 33041 á milli kl. 10 og
1 f.h.
3ja herbergja
Ibúö óskast sem fyrst, einhver
fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima
190171 dag og næstu daga, eftir kl.
5.
Ungt par
utan af landi óskar eftir 2ja
herbergja ibúð. Uppl. I sima
43835.
Einhleypur karlmaður óskar
eftir herbergi, má vera litið.
Uppl. I sima 18642 i kvöld og
næstu kvöld.
Opinber embættismaður
óskar eftir 1-2 herbergjum helst
nálægt miðbænum. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Algjör reglu-
semi. Uppl. I sima 28694.
Upphitað geymsluherbergi
i kjallara óskast, helst i gamla
miðbænum, Simi 32176 eftir kl. 8
e.h.
Vinnuskúr.
Góður vinnuskúr eða skáli u.þ.b.
15-20 ferm óskast til kaups eða
leigu. Simi 86267, 86457 og 37306
eftir kl. 19. .
18 ára regiusaman
pilt vantar herbergi i Ytri-Njarð-
vik. Helst nálægt Slippnum.
Reglulegar mánaðargreiðslur.
Uppl. i sima 1446 Keflavík.
Óskum eftir 2ja-3ja
herbergja ibúð, helst i Kópavogi.
Erum barnlaus. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Simi 42949.
Ungan reglusaman
mann vantar herbergi. Helst i
vesturbæ. Uppl. i sima 20331.
Ungt barnlaust par,
sem bæði vinna úti óskar eftir
l-2ja herbergja ibúð strax. Reglu-
semi og góðri umgengni heitið.
Uppl. I síma 74135 eftir kl. 18.
Kona með 2 börn
óskar eftir litilli ibúð á leigu
strax. Uppl. i sima 24953.
Reglusemi.
Ljósmóðir og hjúkrunarnemi
óska eftir ibúð strax. Skilvisri
mánaðargreiðslu heitið. Uppl. i
sima 14728.
3ja-4ra herbergja
ibúð óskast á leigu. Uppl. i sima
85455.
Fullorðinn maður
óskar eftir góðu forstofuherbergi,
helst I gamla miðbænum eða
Laugarnesinu. Litið heima.
Fyrirframgreiðsla kemur til
greina. Uppl. I sfrna 34034.
Ung hjón
með eitt barn óska að taka á leigu
2ja-3ja herbergja ibúð. Reglu-
semi og góð umgengni. Uppl. i
sima 27045 eftir kl. 19.
ATVINNA I
Skrifstofustúlka
Þekkt þjónustufyrirtæki óskar að
ráða stundvisa og áreiðanlega
skrifstofustúlku. ekki yngri en
tuttugu ára, til starfa nú þegar.
Verslunarskólamenntun eða hlið-
stæð menntun æskileg. Uppl. um
aldur, menntun og fyrri störf
sendist Visi merkt: Áreiðanleg
4041.
ATVINNA ÓSKAST
Bilstjóri
með meirapróf óskar eftir at-
vinnu. Hvar sem er á landinu.
Uppl. í sfrna 34552 á kvöldin.
Er ekki einhver
sem getur hjálpað konu milli
fertugs og fimmtugs um vinnu 3
tima á dag. Það er henni mjög
nauðsynlegt. Kaup ekki aðal-
atriði. Uppl. i sima 73154.
18 ára stúika
óskar eftir vinnu allan daginn.
Simi 82880.
Ungur stýrimaður
óskar eftir atvinnu, margt kemur
til greina. Uppl. i sima 72257 frá
kl. 14-18 i dag.
Ungur maður
óskareftir vinnu strax, er vanur
tækjavinnu einnig akstri. Uppl. i
sima 25809.
21 árs piltur
ogstúlka óska eftir atvinnu strax.
Allt kem ur til greina. Uppl. f sima
35054.
18 ára stúlka
óskar eftir atvinnu. Uppl. i sima
14399.
Stúika óskar
eftir vinnu fyrir hádegi. Er i
einkaritaraskólanum. Allt kemur
til greina. Uppl. i sima 44226 f.h.
19 ára röskur
piltur óskar eftir góðri og fastri
úti- eða innivinnu strax. Allt
kemur til greina. Uppl. I sima
71224 allan daginn.
TAPAÐ - FUNDIÐ
Gullarmband hefur tapast.
Uppl. i sfma 12336.
SAFNARINN
Jóiatnerki
8. útg. ár. 1975 Gáttaþefur i 10 ára
jólamerkjaseriu Kiwanis-
klúbbsins Heklu eru komin út.
Með öllum islensku jólasveinun-
um. Teikning Halldór Pétursson
listmálari. Athugið umslög með
„North Pole” stimpli og eldri ár-
ganga. Safnið þessari skemmti-
legu seriu frá byrjun. Til sölu i
öllum frimerkjaverzlunum.
Nánari uppl. hjá Kiwanisklúbbn-
um Heklu, pósth. 5025.