Vísir - 02.12.1975, Blaðsíða 1

Vísir - 02.12.1975, Blaðsíða 1
65. árg. — Þriðjudagur 2. desember 1975. — 273. tbl. Nauðungarsamningar „Við stöndum eitt þúsund prósent að baki þér!” Teiknarinn Lurie gerir sér mat úr samlikingu breska sendiherrans hjá Sameinuðu þjóðunum þegar hann likti framkomu starfsbróður sins Moynihans við baráttu Lears konungs uppi á heiðum við vind- inn. — Moynihan.styggðist við og ætlaði að segja af sér þegar yfir- boðarar hans i Hvita húsinu tóku þessu þegjandi. Sjá nánar á bls. 8 Þegar Þorsteinn Jónsson kvikmyndagerðarmaður vann að gerð nýjustu myndar sinnar, „Bóndi”, fékk hann aðstöðu hjá sjónvarpinu til klippingar og hljóðsetningar. í staðinn fær sjónvarpið sýningarrétt á mynd Þorsteins. Þetta telur Þorsteinn vera nauðungarsamninga. Rafn Jónsson kvikmynda- gagnrýnandi Visis spjallaði við Þorstein um mynd hans. —sjá bls. 10. MottQKur og ófengiskaup í blóra við bœjflrstjórn — sjó bls. 3 „Nefndin gagnrýnir bæjar- stjóra og sérstaklega bæjarráð fyrir að gangast fyrir ýmiss konar gestamóttöku án bókaðr- ar samþykktar I bæjarráði, einnig úttekt á vinföngum i blóra við fyrri samþykktir bæjarstjórnar.” Ofangreint er úrdráttur úr nefndaráiiti rannsóknarnefndar á vegum bæjarstjórnar Vest- mannaeyja. Nefndin kannaði framkomna gagnrýni á störf og gerðir bæjarstjórans, Sigfinns Sigurðssonar. Þetta nefndarálit hefur ekki áður birst i dagblöðunum. Visir birtir það I heild sinni i dag. VÍSIR ¥ FORD í HÁKARLS- UGGAGLÁS í PEKING — sjá erlendar fréttir bls. 6 og 7 varpið Þegar Sinfónían byrjaði að „sánda" — sjá tónlistargagnrýni bls. 9 22 DAGAR TIL JÓLA Skar á vörpu bresks togara Varðskip skar á vörpu breska einnig að veiðum og truflaði togarans Portvale GY 484 frá varðskipið veiðar hans en náði Grimsby skömmu fyrir kl. 5 i ekki tii hans.Engin verndarskip nótt, 33 sjómilur út af Straum- voru á vesturmiðum. nesi. Annar togari var þarna —VS ^ m [INAR EKKI TIL BRÍÍSSíl? Fer Einar Ágústsson ut- anríkisráðherra ekki á ráðherrafund NATO f Brussel, í mótmælaskyni við nærveru breskra her- skipa á íslandsmiðum? Búast má við að þetta mál hafi veriðtil umræðu á ríkisstjórnarf undi sem hófst fyrir hádegið. Sá möguleiki mun vera fyrir hendi að Island not- færi sér NATO á líkan hátt og í siðasta þorskastríði til að koma bresku herskipun- um burt. I síðasta þorska- stríði gerði Joseph Luns, framkvæmdastjóri NATO, tilraunir til að leysa deil- una. Ríkisstjórnarf undinum var ekki lokið þegar Vísir fór i prentun. —ÓH A þessari mynd sést togarinn Boston Marander þar sem hann hefur verið hala- klipptur 35 sjómílur austnorðaustur af Hvalbak. Þar var klippt á togvira togarans í siðustuviku. Skömmu áðurvar reyntað klippa togvíra Ross Revence og má sjá ár- angurinn á baksíðu. Frá presti til lögskilnaðar Hvaða efnismeðferð hlýtur beiðni um skilnað að borði og sæng eða lögskilnað? Visir ræddi við þá aðila sem um þessi mál fjalla. Einnig er rætt við félagsráðgjafa um áhrif hjónaskilnaða og sam- búðarslita á börn. Sjábls.5

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.