Vísir - 02.12.1975, Blaðsíða 16

Vísir - 02.12.1975, Blaðsíða 16
16 Þriðjudagur 2. desember 1975. VISIR SIGGI SIXPENSARI Island tapaði fyrir Frakklandi á Evrópumótinu i Baden-Baden 1963. Eitt spil gat samt breytt töp- uðum leik i unninn, en það kostaði lsland 20 IMPa. Staðan var a-v á hættu og austur gaf. 4 ¥ ♦ 10-9-2 7-6 G-4 4 A-10-7-6-5-2 A-G 4 K-D7-5-4 3-2 ¥ A-K-D-10-9-4 D-10-6-5-3 ♦ A-2 K-G-9-4 4 ekkert 4 ¥ ♦ 4 4 8-6-3 TG-8-5 K-9-8-7 4 D-8-3 I opna salnum sátu n-s Ás- mundur Pálsson og Hjalti Elias- son, en a-v Wertans og Theron. Þar gengu sagnir: Austur Suður Vestur Norður 2L P 2S 3L 3H 4L 4T P 4S P 5H P 6L P 6T P 7H P P P Eftir nokkrar bollaleggingar spilaði suður út laufaþristi og al- slemman rann heirn. í lokaða salnum sátu a-v Þor- geir heitinn Sigurðsson og Simon Simonarson. Þeir fengu að segja óáreittir á spilin: Austur Vestur 2L 2S 3H 3G 4T 4S 4G 5H 5G 7H Að sjálfsögðu trompaði suður út og austur gat ekki fengið nema 12 slagi. Viðkomustaðir bókabilanna ARBÆJARHVEHFI Hraunbær 162— þriðjud. kl. 1.30- 3.00. Verzl. Hraunbæ 102 — þriðjud. kl. 7.00-9.00. Verzl. Rofabæ 7-9 — þriðjud. kl. 3.30- 6.00. BREIÐHOLT Breiðholtsskóli — mánud. kl. 7.00- 9.00, miðvikud. kl. 4.00-6.00, föstud. kl. 3.30-5.00. Hólagarður, Hólahverfi — mánud. kl. 1.30-3.00, fimmtud. kl. 4.00-6.00. Verzi. Iðufell — fimmtud kl. 1.30- 3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Engjasel — föstud. kl. 1.30-3.00. Verzl. Straumnes — fimmtud. kl. 7.00-9.00. Verzl. við Völvufell — mánud. kl. 3.30- 6.00, miðvikud. kl. 1.30-3.30, föstud. kl. 5.30-7.00. H AALEITISH VERFI Alftamýrarskóli — miðvikud. kl. 1.30- 3.00. Austurver, Háaleitisbraut — mánud. kl. 1.30-2.30. Miðbær, Iláaleitisbraut — mánud. kl. 4.30-6.00, miðvikud. kl. 6.30- 9.00, föstud. kl. 1.30-2.30. HOLT—HLtÐAR Háteigsvegur — þriðjud. kl. 1.30- 2.30. Stakkahlið 17 — mánud. kl. 3.00- 4.00, miðvikud. kl. 7.00-9.00. Æfingaskóli Kennaraháskólans — miðvikud. kl. 3.30-5.30. LAUGARAS Verzl. viö Norðurbrún — þriðjud kl. 4.30-6.00. LAUGARNESHVERFI Dalbraut/Kleppsvegur — þriðjud. kl. 7.00-9.00. Laugalækur/Hrisateigur — föstud. kl. 3.00-5.00. SUND Kleppsvegur 152 við Holtaveg — föstud. kl. 5.30-7.00. TÚN Hátún 10 — þriðjud. kl. 3.00-4.00. VESTURBÆR Verzl. við Dunhaga 20 — fimmtud. kl. 4.30-6.00. K.R.-heimilið — fimmtud. kl. 7.00:9.00. Skerjafjörður, Einarsnes — fimmtud. kl. 3.00-4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47 — mánud. kl. 7.00-9.00, fimmtud. kl. 1.30- 2:30. < ■ ■_ I ] Zi fyrstur með fréttimar Kjarval.sstaðir. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarval opin alla daga nema mánudaga kl. 16.00-22.00. Aðgangur og sýninga- skrá ókeypis. Kvenfélag Óháða safnaðarins. Félagskonur og velunnarar safnaðarins sem ætla að gefa á basarinn n.k. sunnudag 7. desember, eru góðfúslega beðin að koma gjöfum laugardaginn kl. 1-7 og sunnudagirm kl. 10-12 i Kirkjubæ. Húsmæðrafélag Reykjavikur Jólafundurinn verður i kvöld kl. 8.30 i Atthagasal Hótel Sögu. A dagskrá verður jólahugvekja, söngur, upplestur, matarkynning og hið vinsæla jólahappdrætti. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Styrktarfélag vangefinna vill minna foreldra og velunnara þess á að fjáröflunarskemmtun verður 7. desember næstkom- andi. Þeir, sem vilja gefa muni i leikfangahappdrættið vinsamleg- ast komi þeim 1 Lyngás eða Bjarkarás fyrir 1. desember næstkomandi. Happdrætti Blindravinaféiagsins. Vinningur i happdrætti Blindra- vinafélags Islands féll á miða nr. 23635. Orðsending frá Verkakvenna- félaginu Framsókn: Basarinn verður 6. des. næstkom- andi. Vinsamlega komið gjöfum á skrifstofu félagsins sem fyrst. Kvenfélag Lágafellssóknar minnir félagskonur á basarinn 6. desember næstkomandi að Hlé- garði. Tekið á móti basarmunum að Brúarlandi, þriðjudag 2. desember og föstudag 5. des. frá kl. 20. Kvenstúdentar. Munið Opna húsið að Hallveigar- stöðum miðvikudaginn 3. desem- ber frá kl. 3—6. Jólakort Barna- hjálpar Sameinuðu þjóðanna verða til sölu. Ennfremur verður tekið við pökkum i jólahappdrætt- ið. Flokkaglima Reykjavikur fer fram fimmtudaginn 11. des. i Iþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar. Þátttökutilkynningar þurfa að berast Sigtryggi Sigurðssyni Mel- haga 9 fyrir 5. des. n.k. | í DAG | í KVÖLD í dag er þriðjudagur 2. desem- ber, 336. dagur ársins. Árdegis- flóð i Reykjavik er kl. 05.29 og sið- degisflóð er kl. 17.51. Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður, simi 51100. TANNLÆKNAVAKT er i Heilsu- verndarstöðinni viö Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18, sími 22411. Læknar: Reykjavik—Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00—17.00 mánud,—föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00—08.00 mánudag—fimmtud. simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lok- aðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður—Garðahreppur Nætur- og helgidagagæsla: Upp- lýsingar á Slökkvistöðinni, simi 51100. Kvöld- og næturvarsla i lyfjabúð- um vikuna 28. nóv,—4. desember: Garðsapótek og Lyfjabúðin Ið- unn. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörsluna á sunnu- dögum, helgidögum og almenn- um fridögurn. Einnig nætur- vörslu frákl.22aðkvöldi til kl. 9 að morgni virka daga,en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Reykjavík: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, sinii 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, Sjúkrabifreið simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubiianir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Biianavakt borgarstofn ana. Sími 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö við tilkynningum um bilanir i veitukerfum borgar- innar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoö borgarstofnana. Golfklúbburinn Keiiir. Aðalfund- ur Golfklúbbsins Keilis verður haldinni Skiphól i Hafnarfirði mánudaginn 8. des. n.k. og hefst hann kl. 20.00. Venjuleg aðal- fundastörf. Stjórnin. Kvenfélag Háteigssóknar. Fundur verður i Sjómannaskól- anum þriðjudaginn 2. desember kl. 20.30. Myndasýning. F r á \ á 11ú r u I ækn in ga I'éIag i Reykjavikur. Jólafundur verður 4. desember n.k. kl. 20.30 i Mat- stofunni að Laugavegi 20B. Erindi með litskuggamyndum frá ísrael o.fl. Veitingar. Fjölmenn- ið. Kvenstmlenlaíélag Islands. Jólafundur verður haldinn fimmtudaginn 4. desember kl. 8.30 i Atthagasal Hótel Sögu. Skemmtiatriði og jólahappdrætti. Jólakort Barnahjálpar Samein- uöu þjóðanna verða til sölu. Mæt- ið vel og takið með ykkur gesti. Fundartímar A. A. Fundartimi A.A. deildanna i Reykjavik er sem hér segir: Tjárnargata 3 C, mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 9 e.h. öll kvöldin. Safnaðarheimili Langholtskirkju föstudaga kl. 9 e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. Staða svarta kóngsins og hróksins er það slæm, að hvitur á vinning i stöðunni, þótt hann sé peði undir. a 11 « ■ Hvitt: Lang Svart:Spitze 1965. 1. Ha8+ 2. Hb8! 3. Hbl! 4. Kc4! Ha6 Ka4 Ha5+ Gefið. — Nei, við getum alls ekki vaskað upp núna — við skulum heldur bjóða Hjálmari og Jónasi i mat á morgun.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.