Vísir - 02.12.1975, Blaðsíða 2

Vísir - 02.12.1975, Blaðsíða 2
ifentsm: Notfærir þú þér morgunleikf imi út- varpsins? Guölaugur Sigurgeirsson, nemi: Ég geri nú litið af þvi. Hins vegar fer ég i leikfimi á morgnana i skólanum, en sem betur fer er það ekki á hverjum morgni. Guðbjörg Guðmundsdóttir, nemi: Nei, ég hef aldrei farið i morgunleikfimina. Mér list þó ágætlega á hana og hefði áhuga á að stunda hana. Ágústa G uðm undsdóttir, verkakona: Ég hef aldrei farið i morgun- leikfimi. Mér list þó ekkert illa á hugmyndina, en myndi samt ekki vilja fara að stunda leikfimi á morgnana. Kristján Þorsteinsson, nemi: Það hef ég aldrei gert, en ég hef gaman af að hlusta á hana i út- varpinu. Grétar Eiriksson, versiunar- maður: Ég hef aldrei farið i morgun- leikfimina, maður er svo syf jaður á morgnana. En ég hlusta stund- -um á hana i útvarpinu. Ingi Guðjónsson, bifreiðastjóri: Ég geri það yfirleitt ekki. Að visu hefur það komið fyrir. Ég er i þannig atvinnu að ég kemst ekki til þess að stunda morgunleik- fimi. ' m Þriðjudagur 2. desembcr 1975. vism HsTTHI Plðtusnúðurinn lét sér segjast Lesendabréfin i Visi geta ver- ið ótrúlega áhrifarik — þótt til- efnið sé kannski ekki mikið. A laugardag skrifuðu tvær ungar stúlkur i „Lesendur hafa orðið”. Þær kvörtuðu undan plötusnúðnum i Óðali, að hann spilaði of mikið af diskótek- músik i diskótekinu þar. Einnig fannst stúlkunum sitthvað at- hugavert við opið skyrtubrjóst plötusnúðsins Stuart Austin. Sögðu stúlkurnar að það væri snúður á plötusnúðnum. A laugardagskvöld, i diskó- tekinu á Óðali, sagði Austin, að hann léti ekki spyrjast út að ein- hverjir væru óánægðir. Spilaði hann af þvi tilefni 78 snúninga plötu með einum gömlu meistaranna. Að þvi búnu hneppti hann skyrtunni upp i háls. Annars voru flestir ballgestir á þvi að diskótekmúsikin, sem Austin spilar, væri með þvi besta sem boðið er upp á i is- lenskum diskótekum — og þótt lengra væri haldið. Vil fó að kasta af mér vatni - óhœttulaust..! Einn feiminn — eða öllu heidur siðsamur — skrifar: „Mér er alveg sama um allt kvennastúss á kvennaárinu, nema þaðað ég vil fá að kasta af mér vatni, á almenningspissiri- um borgarinnar, án þess að eiga það á hættu að kvenmaður sé sprangandi þar á meðan ég er að athafna mig, með hringlandi lyklakyppu, til að opna saierni fyrir viðskiptavini, eða gólfklút- inn á lofti. Það virðist nefnilega vera orðið algengt að konur hafi þennan starfa núorðið, á karla- klósettum i borginni. Það er sök sér að hafa karl- mann á kvennaklóssettunum, þvi að þær geta þó lokað á eftir sér. En karlar standa þarna upp við vegg eins og kunnugt er, með öllu berskjaldaðir fyrir þessum árásum. Ég hlýt að krefjast þess sem skattborgari, að þessu verði breytt aftur og það sem allra fyrst.” Steinar Baidursson skrifar: „Ég fór á Carmen i Þjóðleik- húsið í siðustu viku til að hlusta á Carmen. Var sýningin öll hin ágætasta. En það vaknaði hjá mér spuming. Er enginn annar tenór til en Magnús Jónsson? Hann söng ágætlega en hreif mig ekki — sjálfsagt vegna þess að maður er búinn að fá hann yfir sig f þremur rullum trekk i trekk. Þvi spyr ég: Þvi fá forráða- menn leikhússins ekki þá söngvara, sem maður heyrir aldrei i? Eins og t.d. Erling Vig- fússon, sem söng i sjónvarpi ekki fyrir löngu, alveg ágæt- lega? Hvar er sá fallegasti tenór sem ég hefi heyrt, Ketill Jensson? Og um daginn var ég i Súlna- VILLUR I SAMSON Vilhjálmur K. Jakobsson skrifar: Það urðu mér mikil vonbrigði þegar ég las SAMSON að rit- stjórar blaðsins vissu ekki, um hvað þeir voru að skrifa. Það er i sambandi við grein- ina um „hryllinginn Alice Cooper”. Þar stendur að þriðja L.P. plata hljómsveitarinnar the Cooper-group hafi verið „Killer” og eitt lag af þeirri plötu „I’m eighteen” hafi slegið i gegn. Þetta er alls ekki rétt, þvi að „Love it to Dead" (sem þeir minnast alls ekki á) gefin út hjá Warner Bros, var 3ja platan, og á henni var „I’m Eighteen” sem svo sló i gegn. Siðan komu plöturnar „Killer” „School’s Out” „Billion Dollar Babies” „Mucle of Love” og siðasta platan sem komið hefur út frá honum eða „Welcome to my Nightmare” er sólóplata frá Alice Cooperi. Að öðru leyti var allt rétt, og ég vona að blaðinu gangi vel. salnum á Hótel Sögu og heyrði þar einn mjög góðan tenór (man þvi miður ekki nafnið, hef aldrei heyrt i honum fyrr) Hann söng ariur og itölsk lög eins og þeir best gera á Italiu. Ef ópera á að lifa þá þarf meiri tilbreytingu i söngvurum. Þessi er búinn að syngja sig út, og sá næsti lika. Við erum of fá- menn.” VAR EKKI SYN Þórhaljur-Tryggvason hringdi: Vegnt lesendabréfs i VIsi 24. nóv. sern' ber yfirskriftina '„Oryrki fékk ekki lán,” vil ég gera eftirfarandi athugasemdir. Þtírarinn só er bréfió fjallar um fékk ekki synjun um lán i Búnabarbankanum. Hann kom i bankann og ræddi vib mig og ég tók máli hans vel. Sagói ég hon- um aó hann mætti senda vixil- blaó samkvæmt þessu umtali okkar. ^ Þegar blaóió svo kom I ban ann vtíru á því verulegir 1 gallar, þannig aö ekki ■ aö kaupa vixilinn. ^ Sfóan hef ég ekki hey frá þessum manni, liggurenn hérhjá mé er i • sú Treysti á hœstaréttaHögmanmim Þórarinn Björnsson, Laugar- nestanga 9 B, kom að máii við Vísi: „Ég vildi aðeins taka fram vegna bréfs frá Þórhalli Tryggvasyni i Búnaðarbankan- um. Það hefur greinilega orðið einhver misskilningur milli okkar Þórhalls. Ég treysti alveg á það, að vixileyðublaðið væri rétt útfylit, þvi að hæstaréttar- lögmaður annaðist það fyrir mig. Nokkrum dögum eftir að ég hafði sent inn vixilinn spurðist ég fyrir um hann i vixla- deildinni, eins og mér hafði verið bent á að gera. En þá fekk ég þau syör að hann hefði ekki borist þeim þar. Ég er þegar búinn að tala við Þórhall og segja honum hvernig i málinu liggur. Að lokum vil ég taka fram, að örorkubæturnar, sem ég fæ eru ekki 40 þúsund, heldur 27 þúsund á mánuði.”

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.