Vísir - 05.12.1975, Blaðsíða 5

Vísir - 05.12.1975, Blaðsíða 5
Föstudagur 5. desember 1975. 5 Þoð stœrsta er ekkí ávallt hagkvœmast Vinningar i 8. flokki 1975 - 1976 Einbýlishúsið að Túngötu 12 Álftanesi 25794 Bifreið eftir vali kr. I.OOO.OOOm 43064 Bifreib BifreiA Bifreið Bifreið Bifreið Bifreið Bifreið eftir vali kr. eftir vali kr. eftir vali kr. eftir vali kr. eftir vali kr. eftir vali kr. eftir vali kr. 500 þús. 500 þús. 500 þús. 500 þús. 500 þús. 500 þús. 500 þús. 9054 9531 12274 13179 22858 26404 26533 7 milljónir hvert salerni Bretar eru ekki einir um þessi vandamál. Bæjarstjórn Ratingen hjá Dusseldorf leitar einhvers til að annast almenningssalernin á markaðstorginu, þvi rekstur þeirra kostar um 7 milljónir króna á ári — á h>vert salerni. t Mainz hefur borgarstjórnin til þessa séð um hirðingu skrúð- garða borgarinnar. Nú annast einkafyrirtæki nokkurt þá, og sparar það skattgreiðendum 70 milljónir króna á ári. I Worms sjá einkafyrirtæki um ræstingu opinberra bygginga og skóla, og lækkar kostnaður við það um helming. Ludwigshafen hefur lika sina sögu að segja. Þar til fyrir skemmstu hafði „(abattoir)” borgarinnar 30 stárfsmenn i sinni þjónustu, og tapið nam árlega 70 milljónum króna. Þá var einka- fyrirtæki nokkurt ráðið. Starfslið- inu var fækkað niður i fjóra, sem vinna aðeins hálfan vinnudag, af- notagjöld hafa lækkað um 70%, veltan hefur aukist um 40% og skilar nú hagnaði. Einkafyrir- tæki spara. Aðrar borgir hafa látið heillast af þessari hagsýni. Borgarstjórn Hamborgar hefur t.a.m. áætlað að ef ræstingarliði borgarinnar, sem er um 8,000 manns, yrði sagt upp og einkafyrirtæki ráðið i HAPPDRÆTTI D.A.S. Utanlandsferð kr. 250 þús. 48771 Utanlandsferð kr. 100 þús. 9600 13623 13804 19211 19709 20894 28174 36135 40330 47218 61190 Húsbúna&ur eftir vali kr. 50 þús. 4879 8339 12901 34234 36559 Húsbúnaður eftir vali kr. 25 þús. 3939 10958 18818 24176 47148 51319 54340 56017 56178 61177 Um allan heim hafa fjölþjóða- fyrirtæki stækkað og dafnað. Markmiðið hefur verið að auka afköst og gera framleiðsluna liðugri. Á svipaðan hátt hafa opinberar skrifstofur aukist að ummáli — bæði i London og i hin- um ýmsu sveitarfélögum. En hef- ur sá vöxtur orðið til einhvers gagns? 1 mörgum tilvikum er svarið neikvætt. Þar koma margir við sögu BBC, sem ég vinn nú hjá, er orðið svo stórt, að við höfum þurft að ráða fólk, til að segja öðru fólki fyrir verkum. Ef leika á eina plötu i Radio One, þarf að gera ekki færri en fimm manns við- vart, stjórnanda útsendingar, kynni, framkvæmdastjóra stúdiósins, plötusafninu að ógleymdum samtökum tónlistar- manna og eigenda flutningsrétt- ar. Þegar fréttastofan ætlar að senda fréttaritara á vettvang, þarf að tilkynna um það enn fleir- um. Fréttastjórarnir verða að fá leyfi til þess, ekki aðeins frá stjórn útvarpsins sjálfs, heldur einnig frá hinum nýju deildum innan fjölmiðlastofnunarinnar. Einnig verður að tilkynna öðrum deildum, s. s. fréttaskýrendum sjónvarps, framkvæmdastjórum stúdióa, simastúlkum, upptöku- mönnum og launadeild. Og þar sem búist er við nokkurri fjár- eyðslu, verður einnig að gera bókhaldinu viðvart. En að sjálfsögðu er BBC ekki eina stofnunin, sem orðið hefur skriffinnsku að bráð. Næstum ERLEND VIÐHORF Mik Magnússon skrifar: þvi hvert einasta ráðuneyti hefur við sömu vandamál að striða. Fækkað og um leið stækkað Til þess að koma á samræmi innan hinna ýmsu sveitarfélaga, var ákveðið að fækka en stækka um leið opinberar stofnanir. En i stað þess að opinberum starfs- mönnum fækkaði, eins og ætlunin var, hefur þeim fjölgað um 190 þúsund! Skýrslur rikisstjórnarinnar gefa það til kynna, að einn af hverjum tiu mönnum vinni ónauðsynlega vinnu. í raun og veru er hann að færa pappirsblað frá einni skrifstofu til annarrar án þess að vinna ærlegt handtak sjálfur. En honum er launað fyrir þvi. 1 stað þess að fækka launþegum, Skýrslur rikis stjórnarinnar gefa til kynna að einn a' hverjum tiu mönn um vinni ónauð- synlega vinnu. verða skattgreiðendur að greiða 204,000 milljarða islenskra króna á ári. Starfsliði fjölgaði um 25% Nefna mætti mörg önnur dæmi, s.s. nýtt tölvuskráningarkerfi á bifreiðum og ökuskirteinum i Svansea. Siðan það var gert að „miðstýrðri” stofnun, hefur starfsmönnum hennar fjölgað um þriðjung. Komið var á fót nýrri stjórn vatnsveitunnar — og við það fjölgaði starfsliði um 25%. Og svo framvegis. En útlitið er ekki kolsvart. Embættismenn stjórnarinner eru byrjaðir að sjá, að stærð og þungi er ekki fyrir mestu. Borgarstjórn Lundúna hefur gert tilraunir með að lausráða starfsmenn annars staðar frá, til að lækka kostnað. Þeir hafa spurt kaupsýslumann hvort hann gæti ekki hlaupið undir bagga með sorphreinsun i miðborg Lundúna. Sá maður hefur um 200 menn á launum hjá sér og geta þeir i hjá- verkum hreinsað um 6,000 tonn af sorpi á dag. I Birmingham sér sveitarfélagið sjálft um alla sorp- hreinsun. Þar eru þrisvar sinnum fleiri menn að hreinsa tvöfalt meira sorp á tvöíöldu kaupi. staðinn væri hægt að spara minnst 2,100 milljónir isl. króna. — Ástæðan er betri hópvinna og vélvæðing. Með núverandi kerfi er ein kona með kúst ráðin hjá niu óskyldum deildum! En þrátt fyrir þessar aðgerðir, er til önnur hlið á þessu vanda- máli um hinn óhemjulega fjölda opinberra starfsmanna. Hvernig á að fara að þvi, að greiða öllu þessu fólki eftirlaun? Allir þeir, sem vinna við þjón- ustustörf i þágu hins opinbera, fá venjulegast greidd hærri eftir- laun en þeir eiga rétt á sam- kvæmt bresku tryggingarlögun- um. Vegna þess, hve margir ónauð- synlegir menn hafa verið á launa- skrá hins opinbera nú i fjölda- mörg ár, er nú yfir milljón manna á eftirlaunum. Þau eftirlaun munu kosta skattgreiðendur 25.000 milljónir króna á næsta ári. Þess vegna er stærðin ekki fyrir mestu. Húsbúna&ur eftir vali kr. 10 þús. 229 8197 13983 19821 27035 33461 42612 49161 56784 245 8564 14071 19908 27202 33701 42628 49661 57052 628 8666 14124 20201 27338 33779 42686 49831 57449 1215 8928 14159 20207 27529 33781 42713 50030 57493 1563 8989 14441 20250 27547 34030 42987 50268 57629 1628 9081 14478 20322 27738 34088 43004 50283 57835 2541 9129 14785 20329 27923 34411 43059 50349 57852 2932 9242 15191 20387 28236 34555 43454 50430 57890 3055 9349 15385 20497 28590 34787 43483 50567 57903 3063 9382 15775 20591 28672 34870 43971 50579 58174 3104 9443 15989 20594 29048 34998 44099 50754 58232 3539 9529 16080 21067 29548 35717 44103 50992 58334 3628 9778 10087 21572 29580 35856 44264 51870 58473 3932 9788 16167 21717 29608 35941 44282 52193 59015 4202 10151 16208 21797 29890 35984 44350 52240 59594 4387 10281 16250 21814 29908 36066 44368 52302 59885 4450 10471 16504 22193 29971 36438 44884 53292 60096 4552 10526 16562 22194 30222 36554 45084 53610 60146 4725 10554 16807 22436 30463 36611 45096 53837 60681 5363 10699 17007 22447 30480 37142 45543 53914 60860 5518 10882 17030 22773 30488 37347 45575 54051 60958 5638 10928 17509 23028 30628 37657 45807 54199 60983 5770 11096 17671 23371 30667 38596 45818 54510 61157 5783 11113 17674 23596 30711 38651 45841 54622 61372 5872 11306 17794 24000 31096 39118 45883 54785 61696 5923 11359 18139 24140 31254 39261 45991 54847 61704 6220 11587 18175 24160 31333 39296 46032 55034 61716 6581 11620 18318 24328 31398 39858 46088 55035 62091 6682 11681 18407 24648 31536 39948 46445 55169 62489 6700 11740 18583 24842 31624 40036 47160 55330 62741 6831 12243 18589 25036 31853 40154 47232 55362 62991 7104 12246 18768 25198 32085 40292 47326 55712 63148 7340 12256 18838 25251 32166 40575 47446 55823 63520 7452 12375 19002 25937 32206 40646 47503 55856 63579 7579 12521 19107 25964 32217 41296 47921 55906 63903 7601 12575 19288 26099 33027 41675 48001 55946 64097 7620 12830 19320 26132 33130 41843 48116 56208 64354 7693 13028 19367 26536 33139 42044 48461 56366 64373 7850 13141 19451 26631 33212 42119 48985 56521 64640 8116 13928 19647 26772 33453 42539 49037 56537 64820 8146 13968 19708 27021 Afgreiðsla húsbúnaðarvinninga hefst 15. hvers mánaðar og stendur til mánaðamóta. hadeland iiadeiand Glassverk hefur 200 ára reynslu i franileiðslu á kristal. i dag er lladeland kristall hannaður af listamönnum og fagmönnum, hverjum á sinu sviði og er þekktur vlða' j| um heim fyrir gæði og fegurð, kristallinn er sérstaklega hreinn, og er mikill hljómur í hon- |J urn (30% PboíÞérgetiðþvI verið örugg um gæði og vandvirkni, ef Hadeland merkið er á 1—J kristalnum. ClNORÐFOSS LAUGAVEG 48 SÍMI 15442 ISfíliÍSSÍ'llSll KRISTALS OG GLERVORUR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.