Vísir - 05.12.1975, Blaðsíða 6
REUTER
A P
6
Föstudagur 5. desember 1975. vism
ÚTLÖNDÍ MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND É MORGUN ÚTLÖND í IVI
HOFFA VAR MYRTUR
segir deildarstjóri FBI í Detroit og telur sig hafa sjónarvotta,
er þekkt geti aftur þrjá ntenit, sem eru viðriðnir morðið
roit-deildar FBI heldur samtökum atvinnubllstjóra, er
væru viöriðnir morðið.
James Hoffa, fyrrum
leiðtogi atvinnubilstjóra
i Bandarikjunum, sem
hvarf 30. júli i sumar,
var myrtur, eftir því
sem yfirmaður Det-
fram.
Robert Ozer, fulltrúi FBI,
skýröi frá þvi fyrir rétti i gær, að
hann hefði vitni sem gætu þekkt
aftur þrjá menn, alla félaga i
Hannbað dómarann. aðkveðja
mennina til að fara i röð manna
sem ganga mundu fyrir vitnin svo
að unnt væri að prófa hvort þau
þekktu þá Ur. — Dómarinn varð
við þeirri beiðni, og verða menn-
irnir leiddir fyrir vitni á morgun.
Af Jimmy Hoffa hefur aldrei
fundist tangur eða tetur. En það
var á allra vitorði aö hann var að
reyna að ná völdum aftur innan
samtaka atvinnubilstjóra, þegar
hann hvarf. Haföi hann boriö nii-
verandi forystumönnum á brýn
að lána Ur sjóöum félagsmanna
stórar fUlgur til mafiunnar.
Mennirnir þrir sem Ozer tiltók
eru: Salvatore Briguglio, bróðir
hans Gabriel og Thomas nokkur
Andretta. — Þeir hafa allir neitað
ásökunum Ozers.
Ozer sagði dómaranum aö
þessir þrlr hefðu neitað að stilla
sér sjálfviljugir fyrir sjónarvott-
ana.
Trió þetta er I slagtogi Anthony
Provenzono,eöa Tony Pro eins og
hann er kallaður I undirheimum
Detroit. — Tony var varaforseti
bilstjórasamtakanna, en var
dæmdur um leið og Jimmy Hoffa
og vék þá Ur embætti.
Daginn sem Hoffa hvarf hafði
hann á oröi við kunningja sína að
hann væri að fara til stefnumóts
viö Tony Pro.
Fullt farcjjald
fyrir einn,
hálft fyrir hina
1. nóvember til 31. mars er í gildi fjölskyldu-
afsláttur af fargjöldum okkar til Noröurland-
anna.Luxembourg og Bretlands.
Þegar fjölskyldan ferðast saman, þá greiðir
einn fullt gjald, en allir hinir í fjölskyldunni
aöeins hálft.
Þannig geta þeir sem fara utan í viðskipta-
erindum tekið með, ef ekki alla fjölskylduna,
þá að minnsta kosti maka sinn.
Þetta er rétt að hafa í huga.
FUUCFÉiAC LOFTLEIDIR
ISLANDS
Banna
topp-
lausar
þjón-
ustu-
stúlkur
Fatafellingar og topplaus ein-
kennisklæðnaður eða klæöaleysi
þjónustustúlkna verður fram-
vegis bannaöur í vinstofum New
York samkvæmt nýrri reglu-
gerð vinveitinganefndar.
En nektardans þar sem dans-
meyjarnar halda þó eftir ein-
hverri spjör verður leyföur
áfram svo fremi sýningar-
fólkið komi ekki nær viðskipta-
vinunum en svo að tveir metrar
skálji á milli.
Formaður nefndarinnar
skýrði fyrir blaðamönnum að
margra ára reynsla hefði leitt I
ljós að fatafellusýningar og
svipaöarskemmtanirhefðu leitt
til kynsvalls ölstofugesta og
skemmtikrafta og jafnvel alið
af sérvændi. „Við erum þeirrar
skoöunar aö nekt og áfengi fari
alls ekki vel saman.”
Wiesenthal
í meiðyrða-
málum
Meiðyrðamálið sem Friedrich
Peter, leiðtogi sjálfstæðis-
flokksins i Austurrfki, hefur
höfðað gegn Simoni Wiesenthai
nasistaveiðimanni kom fyrir
rétt I dag. Hvorugur þeirra var
þó viðstaddur.
Lögmaður Wiesenthais sagði
aö skjólstæðingur hans væri
veikur.
Peter vill sækja Wiesenthal til
saka fyrir aö hafa sagt opinber-
lega að Peter hefði verið I
stormsveit nasista sem myrti
óbreytta borgara I seinni heims-
styrjöldinni.
Máiinu var frestað eins og
meiðyrðamálum sem Peter
hefur höfðað jafnframt gegn
tveim austurriskum biaða-
mönnum.
Wiesenthai sem sjálfur höfð-
aöi meiðyröamál gegn Bruno
Kreisky kanslara Austurrikis
hefur dregið kæruna tii baka.