Vísir - 12.12.1975, Page 4
4
Föstudagur 12. desember 1975. VISIR
ÞEIR MAIA ÞJÓÐ SINNI
EKKI GULL, EÐA HVAÐ?
ERLEND
VIÐHORF
Mik
Magnússon
skrífar:
Framleiðni er lykil-
orð á þessum miklu
verðbólgutimum. Allir
vita að islenskir fiski-
menn framleiða mest i
heiminum. Þeir fram-
leiða hver og einn
143,36 tonn á ári. Norð-
menn, sem stæra sig af
Mikillar breytingar
þörf
Þörf er á mikilli herferð til að
þjálfa brottskráð skólafólk til að
vinna i framleiðsluiðnaðinum.
Rlkisstjórnin lét nýlega gera
könnun sem sýndi, að fræðsla
um starfsval i skólum er i bestu
tilvikum litil og i þeim verstu
alls engin. Ekki helmingur
— Við hverju er að búast, þegar aðeins
tveir af hverjum þremur vinna fyrir
kaupi sínu, og þessir tveir eru þeir
afkastaminnstu í heiminum
— Hver verkamaður í breska bílaiðnaðinum framleiðir 5,9 bíla ú úri
meðan bandaríkjamaðurinn framleiðir 12 bíla og japaninn 55,5 bíla
Erfiðleikar Chryslerverk-
smiðjanna í Bretlandi varpaði
hvaö skýrustu ljósi á það mikla
ófremdarástand sem rikir innan
breska bilaiðnaðarins.
Bilaútflutningur er mikilvæg-
ur þáttur i bresku efnahagslifi
og ef hver einasti starfsmaður
innan iðnaðarins eykur ekki
framleiðsluafköst sin, verða
næstu ár nokkuð erfið. Efna-
hagsástandið innan Bretlands
hefur áhrif á margar aðrar
þjóðir, og veröi ekki verðbólgan
minnkuð stórlega, er enginn
endir fyrirsjáanlegur á núver-
andi kreppu i alþjóðaviðskipt-
um.
5,9 bilar á ári
Framleiðsluafköst breta eru i
algjöru lágmarki.
Nú sem stendur framleiðir
hver verkamaður i breska bila-
iðnaðinum aðeins 5,9 bila á ári. t
Bandarikjunum er talan 12 bilar
á ári — og i Japan 55,5 bilar á
ári.
Ekki er hægt að kenna verk-
föllunum um allt saman. Sökin
skiptist einnig milli lélegrar
stjórnar og úrelts tækjabúnað-
ar. En samt sem áður eru af-
köstin of litil á hvern mann. Ef
breskur verkamaöur framleiðir
aöeins einn tiunda hluta þess
sem japanskur starfsbróðir
hans framleiðir, þarf engan
snilling til að sjá, hvor muni
þrauka lengur.
í öllum greinum iðnað-
arins
En þetta er aðeins dæmi.
Vandamál breta spanna miklu
víðar.
1 stáliðnaðinum framleiðir
hver breskur verkamaður 122
tonn á ári. Bandariskur verka-
maður 280 tonn, sá þýski 370
tonn — og enn eru Japanir í far-
að vera mikil fiskveiði-
þjóð framleiða aðeins
51,90 tonn, en bretar
aðeins 49,50 tonn. En
þessi grein fjailar ekki
um fiskveiðar. Hún
fjallar um þá hlutdeild
sem verkamenn eiga i
efnahagsafkomu þjóð-
arsinnar.
arbroddi — 520 tonn framleiðir
hver maður á ári.
En enn alvarlegri er þó flótti
verkamanna úr framleiðsluiðn-
aðinum — sem annar útflutn-
ingnum og brauðfæðir þjóðina.
Þeir leita i störf sem eru
kannski þarfleg þjóöfélagslega
en framleiða ekkert.
Flóttinn úr iðnaðinum
Undanfarin tiu ár, eða siðan
1965, hafa yfir 1.600.000 menn og
konur yfirgefið iðnaðinn og við-
ir. En þeir mala þjóðinni ekki
gull, eða hvað?
skiptin og hafið störf hjá þvi
opinbera.
Og um leið hefur fjöldi þeirra,
sem þarf að annast — fólki á
eftirlaunum, börnum, atvinnu-
lausum og verkamönnum þess
opinbera fjölgað um 4.580.000.
Núna vinna 610.000 manns i
þágu hins opinbera á móti
560.000 fyrir tiu árum. Starfs-
mönnum sveitarstjórnanna
hefur fjölgað úr 770.000 I 990.000
á sama nmabili.
Þetta þýöir ekki, að þeir um-
framkennarar, skattgæslu-
menn, skipulagsfulltrúar og
fleiri sem vinna hjá þvi opin-
bera séu endilega ónauðsynleg-
skóla i Bretlandi og Wales veita
börnum um og yfir 14 ára aldur
fræðslu um starfsval. 28%
þeirra skóla veita yfirhöfuð alls
enga starfsfræðslu.
Berum þetta saman við tölur
frá Vestu-Þýskalandi og Svi-
þjóð.
t V-Þýskalandi, er veitt
kerfisbundin þjálfun i 70%
þeirra starfa, sem ungt fólk er
brautskráð er úr skóla, mun
sækja i. í Sviþjóð fara 70% nem-
enda á námskeiðsem standa frá
tvö til fjögur ár.
Verði ekki róttæk afstöðu-
breyting innan bresku rikis
stjórnarinnar og iðnaðarins er
hætta á að efnahagurinn versni
enn að mun. Við hverju öðru er
að búast, þegar aðeins tveir
vinna fyrir kaupi sinu á móti
hverjum þremur sem þiggja
það — og þessir tveir eru ein-
hverjir þeir afkastaminnstu i
öllum heiminum?
Gefendur
Framleiðsla
Byggingariðnaður
Námur og grjótvinnsla
Landbúnaður og fiskveiðar
Gas, rafmagn, vatn.
Flutningar, Samgöngur
Dreifing.
Onnur þjónusta.
Bankar, tryggingar og
kaupsýsla
Embættismenn (einka)
20.270.000
Fækkaö um 1.610.000 á
síðustu tiu árum.
Þiggjendur
Kennarar
Heilsugæsla
Sveitarstjórnir
Rikisstjóm
Her
Atvinnulausir
Eftirlaunafólk
Börn
30.420.000
fjölgað um 4.580.000á siðustu tiu
árum.
— Ef breskur verkamaður framleiðir aðeins einn tíunda hluta þess
sem japanskur starfsbróðir hans framleiðir, þarf engan snilling til
að sjó hvor muni þrauka lengur