Vísir - 12.12.1975, Blaðsíða 10

Vísir - 12.12.1975, Blaðsíða 10
10 Föstudagur 12. desember 1975. visir Hún stundar nóm i mann- úðarfrœði! Soffia Spánardrottn- ing kom öllum á óvart við háskólann i Madrid, þegar hún mætti i tima einn laugardaginn, eins og hennar er venja, eftir að hún var orðin drottning. Hún stundar nám í Tveggjo hest- afla tryllitœki mannúðarfræði og sagði við blaðamenn: ,,Ég ætla mér að ljúka námi.... alltaf er eitt- hvað eftir, sem ég get lært.” Bekkjarsystir henn- ar, Rosa Diez del Corr- al, lét þess getið að þeim bekkjarsystkin- um hennar þætti mikið til koma, hversu ein- föld hún væri i háttum. Það er dásamlegt til þess að vita, að drottn- ingin skuli vera i svona nánum tengslum við á- hugamál sin. — Soffia drottning er 37 ára að aldri og lætur það ekki aftra sér frá háskóla- námi. ♦ Spænska konungsfjölskyldan. Drottningamóöirin, Federica af Hellas, horfir hugfanginá yngsta barnabarnið. Eimreiðin er aftur komin i gagnið, þó smávaxin sé nú. Sex áhugamenn í öhringe, Vest- ur-Þýskalandi, hafa eytt ótelj- andi klukkustundum og svimhá- um upphæðum i að smiða stærsta járnbrautarlikan af sinni gerð i Evrópu. Lagður var rösklega kilómet- ers langur spotti af teinum, og settar við hann stöðvar og allt tilheyrandi. Eimreiðarnar, sem m Vestur-þýskur dýraskurðlæknir dr. Anita Schwaier við Battelie-stofnunina i Frankfurt, hefur í sl. fjögur ár fylgst með at- ferli tupaia, smáapa frá Suðaust- ur-Asiu. Hún hefur látið þessar litlu, flatfættu skordýraætur auka kyn sitt, og er það I fyrsta skipti, sem þeir hafa gert það i búrum. Er það niikil framför, þvi þessi frumstæðu litlu dýr, eru álitin mjög heppileg tilraunadýr. Tupaiar cru mjög næmir fyrir streitu, sem gerir þá mjög hentuga fyrir rannsóknir á sálar- lifslyfjum. eru af stærðarhlutfallinu 1:11, eru kyntar með kolum og katlar þeirra framleiða h.u.b. tvö til þrjú hestöfl, sem nægir til að aka einum farþega sporið á enda. Nýlega var haldin önnur al- heimsráöstefna járnbrautará- hugamanna i öhringen. Þangað streymdu ungir og gamlir á- hugamenn úr ýmsum áttum. 11118« P9M nordíTIende Plötuspilari, kasettu-segulband, magnari og útvarpsstillir Verö a allri samstæöunm ca. 132.850,. Þessi framleiösla NORDMENDE verksmiójanna gefur yður kost a margrí anægjustund. i emu og sama tækinu er sameinað: magn ari kasettu-segulband og utvarpsplötuspilari auk pess fylgia 2 hatalarar og 2 hl|oónemar. 30 watta hifi hljómburöur í stereo Tveir hátalarar fylgja Hvort sem þer viljið hlusta a uppahaidsplötuna eöa útvarpið, og kannske taka þattinn upp a segulband um leiö.... allt þetta og margt fleira byóst yóur í einni samstæðu. Fallegt utlit og hannaö til aö taka sem minnst þláss. Skipholti 19 - simar 23800 & 23500 Klapparstíg 26. — Sími 19800.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.