Vísir - 12.12.1975, Page 14

Vísir - 12.12.1975, Page 14
14 Föstudagur 12. desember 1975. VISIR LÍF OG LIST UM HELGINA Böll Hótel Saga: Hljómsveit Ragnars Bjarnason- ar og Þuriður Sigurðardóttir skemmta. Súlnasalur er opinn á föstudag og laugardag, en á sunnudag verður opið i Átthagasal. Hótel Borg: Hljómsveit Árna Isleifs og Linda Walker leika yfir helgina. Tónabær: Á föstudagskvöld leika Paradis og Júdas. Sigtún: Pónik og Einar skemmta laug- ardag. Á sunnudag leika Drekar fyrir gömlu dönsunum. Skipholl: Hljómsveit Birgis Gunnlaugs- sonar skemmtir. Glæsibær: Asar leika fyrir dansi yfir helg- ina. Lindarbær: Gömlu dansarnir. Hljómsv. Rúts Kr. Hannessonar og Jakob Jónsson. Sesar og óöal: Diskótek. Leikhúskjallarinn: Skuggar skemmta að venju. Klúbburinn: Hljómsveit Guðmundar Sigur- jónssonar og Kaktus skemmta föstudag og laugardag. Á sunnudag leika Mexico og Haukar. Rööull: Stuðlatrió leikur yfir helgina. Leikhús Leikfélag Kópavogs: Bör Börsson jr. sýndur sunnu- dag kl. 20.30. Leikbrúöuland: sýnir Jólasveinar einn og átta laugardag og sunnudag kl. 3 og 5 að Frikirkjuvegi 11. Þjóðleikhúsið: Stóra sviðið. Sporvagninn Girnd sýnt föstudag kl. 20. Laugardag Carmen kl. 20 og eru þetta sið- ustu sýningar fyrir jól. Iðnó: Skjaldhamrar föstudag kl. 20.30. Saumastofan laugardag kl. 20.30. Skjaldhamrar sunnu- dag kl. 20.30. Leikfélag Þorlákshafnar Leikritið Skirn verður sýnt að Borg, Grimsnesi á laugardag kl. 21.30 og i Hveragerði á sunnu- dag kl. 21. Leikf. Hafnarf jaröar: Barnaleikritið Milli himins og jarðar verður sýnt i Bæjarbiói á laugardag kl. 2. Sýningar pastelmyndir, aðallega úr þjóð- sögunum. Tröö Bogasalurinn Dagur Sigurðarson sýnir 31 verk oliu-, pastel og tússmyndir. Opið kl. 2—10. Gallery Out Put. Agúst Petersen sýnir 15 oliu-, pastel og vatnslitamyndir Bergstaðastræti 15 Eyjólfur Einarsson sýni 20 vatnslitamyndir. Sýning á verkum Tony Costa. Sýningin stendur til 21. des. Salur Arkitektafélagsins Jörundur Pálsson arkitekt sýnir vatnslitamyndir af Esjunni. Sýningin er opin kl. 2—8. Henni lýkur á sunnudagskvöld. Mokkakaffi Þórdis Tryggvadóttir 18 oliu- Ásgrímssafn. Sýning á vatnslitamyndum Ásgrims. Safnið er opið þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudag kl. 1.30—4. Loftið Sölu-galleri með verkum is- lenskra listamanna opið á versl- unartima og á laugardag til kl. LÍF OG UST FYRIR AUSTAN FJALL Leikfélag Þorlókshafnar sýnir Skírn eftir Guðmund Steinsson „Guðmundur Steinsson hefur samið fjölda leikrita, en „Skirn” sem við frumflytjum er ólikt fyrri verkum lians”, sagði Vcrnharður Linnet þegar við leituðum frétta af þessu stór- tæka verkefni sem Leikfélag Þorlákshafnar hcfur tekist á hendur. „Guðmundur fékk hugmynd- ina að „Skirn” þegar hann var staddur á höggmyndasýningu i London og felst hún aðallega i þvi að leikritinu er skipt i átta sjálfstæða þætti,” sagði Vern- harður ennfremur. Viðfangsefnið er að þessu sinni dæmigerð islensk fjöl- skylda, daglegt lif hennar og vandamál i nútima þjóðfélagi. Hjónin á heimilinu, leikin af Bergþóru Árnadóttur og Vern- harði Linnet, standa frammi fyrir þeim vanda að dóttir þeirra verður vanfær. Leikurinn gerist á heimili þeirra hjóna ýmist við eldhúsborðið eða i stofunni fyrir framan sjónvarp- ið sem er snar þáttur i lifi fjöl- skyldunnar. Alls eru hlutverkin 27 og leik- ararnir 16, Siguröur Karlsson leikstýrir, en sviðsmynd vann leikfélagið i hópvinnu. . Að lokum sagði Vernharöur að Þorlákshafnarbúar hefðu hug á leiklistarnámskeið, næsta haust og að mikill áhugi væri þar rikjandi. M.a. stunduðu nemendur barna og unglinga- skólans nám i leikrænni tján- ingu og hefði hann verið á nám- skeið i danska kennaraháskól- anum i þessu skyni. Aðsókn að sýningum Leikfé- lagsins hefur verið mjög góð og verður Skirn sýnt i nágranna- sveitunum um helgina. Næstu sýningar verða að Borg i Grimsnesi á laugardagskvöld kl. 21.30 og i Hveragerði á sunnudagskvöld kl. 21. Jólatónleikar Oratóríu- kórs Dómkirkjunnar óratóriukór Dómkirkjunnar stendur fyrir tónieikum á sunnudaginn kemur kl. 10 sið- degis. Kórinn var stofnaður fyr- ir fjórum árum og hefur starfaö samfleytt siðan. Aðspurður sagði Ragnar Bjömsson dómorganisti að kór- innhefði starfað ötullega og tek- ist á við mörg verkefni. M.a. flutti hann Hátiðarkantettu Emils Thoroddsen fyrir tveimur árum og væri eina hijóðritun verksins til frá þeim tónleikum. 1 kórnum eru starfandi um 60 manns. Sagði Ragnar að gjarna mætti vera meira af ungu fólki, bæði væri mjög gaman að starfa með þvi, eins hefði komið fram i rannsóknum að börn og ung- lingar ættu auðveldar með ann- að nám ef þau sinntu tónlist jafnframt. Auk óratóriukórsins koma fram á tónleikunum Manuela Wiesler, sem leikur einleiks- sónötu fyrir flautu eftir C. Ph. Emanuel Bach. Sigurður Snorrason sem leikur þátt úr klarinettkonsert i a-dúr eftir Mozart. Gústaf Jóhannesson organleikari, sem leikur með söng kórsins og Ragnar Bjöms- son dómorganisti, sem leikur choral i a-moli eftir Cesar Franch. Tónleikunum lýkur á söng óratóriukórsins, sem flytur sálmalög úr tveim fyrstu þátt- um Jólaóratóriu J.S. Bachs ásamt tónverki fyrir kór og or- gel eftir söngstjórann, Ragnar Bjömsson við texta Jóhanns Jónssonar, „Þeir hringdu hljómþungum klukkum”. óratóriukórinn tekur upp þá nýbreytni að bjóða nemum Ur skólum Reykjavikur á vissa tónleika kórsins. Að þessu sinni eru 100 nemendum Menntaskóla Reykjavikur boðið á tónleikana.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.