Vísir - 12.12.1975, Síða 16

Vísir - 12.12.1975, Síða 16
16 Föstudagur 12. desember 1975. VISIR Éttu það allt saman! Fyrir j starfsfólk 'að voru mistök að kaupa hlutabréf i fyrirtæk- *s inu- nú hefur hann áhyggjur aí tekjuskattinum! GUÐSORÐ DAGSINS: En Guöi séu þakkir, sem fer með oss I óslit- inni sigurför, þar sem vér rekum erindi Krists, og lætur fyrir oss ilm þekkingar sinn- ar verða aug- ljtísan á hverj- um stað. 11 Kor. 2,14 BRIDGE t gær hafði franski stórmeist- arinn Albarran það verkefni að leiða sagnhafa á villigötur i eftir- farandi spili. Staðan var n-s á hættu og suður gaf. Verzl. Iðufell — fimmtud kl. 1.30- 3.3Q. Verzl. Kjöt og fiskur við Engjasel — föstud. kl. 1.30-3.00. Verzl. Straumnes — fimmtud. kl. 7.00-9.00. Verzl. við Völvufell — mánud. kl. 3.30- 6.00, miðvikud. kl. 1.30-3.30, föstud. kl. 5.30-7.00. HAALEITISHVERFI Alftamýrarskóli — miðvikud. kl. 1.30- 3.00. ' Minningarkort Félagd eiristæðra foreldra fást á eftirtöldum stöð- um: A skrifstofunni i.Traðarkots- sundi 6, Bókabuð Blöndals Vest- urveri, Bókabúð Olivérs Hafnar- firði, Bókabúð Keflavikur, hjá stjórnarmönnum FEF Jóhönnu s. 14017, Þóru s. 17052, Agli s. 52236, Steindóri s. 30996, Stellu s. 32601, Ingibjörgu s. 27441 og Margréti s. 42724, svo og hjá stjórnarmönnum .FEF á Isafirði. | í DAG | íKVOLD 1 dag er föstudagur 12. desember 346. dagur ársins. Ardegisflóð i Reykjavik er kl. 01.20 og siðdegis- flóð er kl. 13.45. Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður, simi 51100. TANNLÆKNAVAKT er I Heiisu- verndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18, simi 22411. Læknar: Reykjavik—Kópavogur. Hagvakt: Kl. 08.00—17.00 mánud— föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00—08.00 mánudag—fimmtud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lok- aðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður—Garðahreppur Nætur- og helgidagagæsia: Upp- lýsingar á Slökkvistöðinni, simi 51100. u I IVlSTARf ( RÐlR o________ Sunnud. 14/12. kl. 13 Meö Viðeyjarsundi. Fararstj. Eyjólfur Halldórsson. Verð 200 kr. Fritt fyrir börn I fylgd með fullorðnum. Brottför frá B.S.l. (vestanverðu) og Elliðaánum. Áramtítaferð I Húsafell. Fararstj. Þorleifur Guðmundsson. Leitið upplýsinga. — Útivist Lækjarg. 6. simi 14606. Mænusóttarbtíiusetning: Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16:30—17:30. Vin- samlegasthafið með ónæmisskir- ■ teini. Kjarvalsstaðir. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarval opin alla daga nema mánudaga kl. 16.00-22.00. Aðgangur og sýninga- skrá ókeypis. MIR-saiurinn skrifstofa, bókasafn, kvikmynda- safn og sýningarsalur að Lauga- végi 178. Opið á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 17.30-19.30. — MIR. ! D-G-8-7 A-5-2 10-9-6 D-10-8 é 6 V 10-9-8-3 ♦ 7-5-4-2 * K-G-9-5 4 enginn K-D-G-6-4 A K-D-G-8-3 4 7-4-2 4 A-K-10-9-5-4-3-2 I7 ♦ A + A-6-3 Sagnir höfðu gengið þannig: Suður Vestur Norður Austur 2 L P 2 H P 2 S P 3 S 3 G 6S P P P Vestur spilaði út hjartatiu og ásinn átti slaginn. Þá var hjarta trompað með niunni, tigulás tek- inn, spaða spilað á gosann og austur vár ekki með. Siðan var tigull trompaður og spaða spilað. Hönd suðurs var nú sem opin bók og Albarran sá að allt byggð- ist á laufiferðinni. Ef laufanian hefði verið i blindum i stað átt- unnar, þá hefði suður áreiðanlega reynt að tvisvina laufinu, ekki sist eftir þriggja granda sögn Dodds i austur. Það var þvi augljóst að sagnhafi gæti ekki farið öfugt i laufið og þó? Albarran kallaði þvi með laufa- niu, en suður trúði þvi rétt mátu- lega. Hann fór inn á spaðadrottn- ingu, spilaði laufadrottningu og svinaði. Albarran drap með kóng, spilaði sig út á hjarta og beið eftir hinum laufaslagnum. Viðkomustaðir bókabilanna ARBÆJARHVERFI Hraunbær 162 — þriðjud. kl. 1.30- 3.00. Verzl. Hraunbæ 102 — þriðjud. kl. 7.00-9.00. Verzl. Rofabæ 7-9 — þriðjud. kl. 3.30-6 nn BREIÐHOLT Breiðholtsskóli — mánud. kl. 7.00- 9.00, miðvikud. kl. 4.00-6.00, föstud. kl. 3.30-5.00. Hólagarður, Hólahverfi — mánud. kl. 1.30-3.00, fimmtud. kl. 4.00-6.00. Austurver, Háaleitisbraut — mánud. kl. 1.30-2.30. Miðbær, Háaleitisbraut — mánud. kl. 4.30-6.00, miðvikud. kl. 6.30-9.00, föstud. kl. 1.30-2.30. HOLT—HLÍÐAR Háteigsvegur — þriðjud. kl. 1.30- 2.30. Stakkahlið 17 — mánud. kl. 3.00- 4.00, miðvikud. kl. 7.00-9.00. Æfingaskóli Kennaraháskólans — miðvikud. kl. 3.30-5.30. LAUGARAS Verzl. við Norðurbrún — þriðjud kl. 4.30-6.00. LAUGARNESHVERFI Dalbraut/Kleppsvegur — þriðjud. kl. 7.00-9.00. Laugalækur/Hrisateigur — föstud. kl. 3.00-5.00. SUND Kleppsvegur 152 við Holtaveg — föstud. kl. 5.30-7.00. TÚN Hátún 10 — þriðjud. kl. 3.00-4.00. VESTURBÆR Verzl. við Dunhaga 20 — fimmtud. kl. 4.30-6.00. K.R.-heimiliö — fimmtud. kl. 7.00:9.00. Skerjafjörður, Einarsnes — fimmtud. kl. 3.00-4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47 — mánud. kl. 7.00-9.00, fimmtud. kl. 1.36-2.30. Minningarkort Menningar- og minningarsjóðs kvenna fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu sjóðsins að Hallveigarstöðum, Bókabúð Braga Brynjólfssonar Hafnarstræti 22. s. 15597. Hjá Guðnýju Helgadóttur s. 15056. „Samúðarkort Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra eru til sölu á eftirfarandi stöðum: Skrifstofu félagsins að Háaleitis- braut 13, simi 84560, Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnar- stræti 22, simi 15597, Steinari Waage, Domus Medica, Egils- götu 3, simi 18519, Hafnarfirði: Bókabúð Olivers Steins, Strand- götu 31, simi 50045 og Sparisjóð Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10, simi 51515.” Minningarspjöld' Iláteigskirkju eru afgreidd hjá Guðrúnu Þor- ' steinsdóttur, Stangarholti 32, simi 22051, Gróu Guðjónsdóttur Háa- leitisbraut 47, simi 31339, Sigriði Benónýsdóttur, Stigahlið 49, simi 82959 og i bókabúðinni Hliðar, Miklubraut 68. Skaftfellingafélagiðminnir á bas- arinn á Hallveitarstöðum laugar- daginn 13. desember kl. 14. Jtílafundur Félags einstæðra for- eldra verður i Atthagasal Hótel Sögu sunnudaginn 14. des. kl. 3. Til skemmtunar verður þáttur úr leikritinu Barnagaman, Baldur Brjánsson sýnir töfrabrögð og feðgininEgill Friðleifsson og Eva Egilsdóttir leika saman á fiðlu og pianó. Séra Grimur Grimsson flytur jólahugvekju. Happdrætti með ógrynni vinninga. Félagar eru hvattir til að fjölmenna og taka börn sin eða aðra gesti með. Gleðjið bágstadda Mæðrastyrksnefndin. Hjáipið okkur að gleðja aðra. Hjálpræðisherinn. Gleðjið fátæka fyrir jólin Mæðrastyrksnefnd. Munið jólapotta Hjálpræðishersins. Kvennadeild Flugbjörgunarsveit- arinnar Munið jólafundinn miðviku- daginn 10. des. kl. 10.30. Söngur, jólapakkar og upplestur. Selt verður jólaskraut. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Gefið fátækum fyrir jólin. M æðrastyrksnefnd. Njálsgötu 3. Opið frá 11-6. Frá Mæðrastyrksnefnd Munið einstæðar mæöur, sjúkl- inga og börn. Kvöld- og næturvarslai lyfjabúð- um vikuna 12.-18. des. Vesturbæjar Apótek og Háaleitis Apótek. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörsluna á sunnu- dögum, helgidögúm og almenn- um fridögum. Einnig nætur- vörslu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavugur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, Sjúkrabifreið simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. í Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Símabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Sími 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið við tilkynningum um bilanir i veitukerfum borgar- innar og I öðrúm tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Kvenfelag Bæjarleiða heldur jólafund þriöjudaginn 16. desember kl. 8.30 að Siðumúla 11. Skreyting jólakarfa og fleira. Kæfingarmát er alþekkt fyrir- brigði, en kannast nokkur við kæfingarpatt? Hér sjáum við dæmi um slikt eftir J. Berger, 1889. ' i 1 i i i i i © A B C □ E F Q H l.f4! Kc7 2. fxg5 a5 3. Kg3 a4 4. Kh4 a3 5. g3 a2 oghviturer patt! — Ættum við ekki að senda jóla- sveininum minnismiða og minna hann á að gefa okkur aukajóla- gjöf i ár.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.