Vísir - 12.12.1975, Blaðsíða 19

Vísir - 12.12.1975, Blaðsíða 19
VISIR Föstudagur 12. desember 1975. 19 Veiðiréttur verði ófram í höndum landeigenda Mjög eru skiptar skoðanir manna á meðal hver eigi yfir- ráðarétt á landinu. í þvi sam- bandi er gjarnan rætt og ritað hverjum beri veiöiréttur í ám og vötnum. Slikt skiptir nú orðið miklu máli vegna hins mikla áhuga útlendinga og innlendra á stang'aveiði. A aðalfundi stangaveiðifélags Iteykjavikur nú fyrír skömmu var ályktað um þetta mál og segir þar m.a.: Fundurinn ,,varar eindregið við þeim skoðunum, sem bryddað hefur á að undanförnu aö skilja beri veiðirétt frá eign á landi. Meö þvi væri lokið þeirri varðstöðu sem islenskir bændur og aðrir landeigendur hafa haft á hendi til viðhalds og aukningar veiðihlunninda i landinu”. Þá segir i ályktuninni að góö samvinna laxveiðimanna og landeigenda hafi öðru fremur stuölað að aukinni laxagengd. Ennfremur er minnt á að erlend reynsla sýni að annað fyrir- komulag henti illa. E.K.S. Hljómplötur Svanhildur syngur 16 barnalög — á nýrri plötu með þekktum og ókunnum höfundum ,,Allir krakkar” heitir ný plata með barnalögum sem Svanhildur syngur. Það er sextán laga breiðskifa og ólafur Gaukur annaöist útsetningu og hljóm- sveitarstjórn. Sá fjölhæfi Gaukur teiknaði einnig plötuumslagiö. Höfundar laga og ljóöa eru bæði fslenskir og útlenskir. A plötuum- slaginu segir aö mjög hafi reynst erfitt að afla upplýsinga um höf- unda sumra laga og ljóöa, þrátt fyrir dyggilega aðstoð nokkurra þeirra sem manna gleggst kunna skil á þeim málum. Þeir sem kynnu að kannast við lög eða ljóð eru þvi beðnir að til- kynna það útgefanda eða STEFI, bæði til þess að þær upplýsingar geti fylgt við endurútgáfu og vegna höfundarlauna. Þótt Svanhildur, Ólafur og hljómsveit skemmti einkum á dansiböllum hafa barnalagaplöt- ur þeirra jafnan notið mikilla vin- sælda. Meðal islensku höfund- anna eru Bj. Birnir, Ólafur Gauk- ur, örn Snorrason, Stefán Jóns- son, Hrefna Tynes, Jón Tynes og Páll J. Ardal. Þeir kunna að vera fleiri en eru þá óþekktir, ennþá. —ÓT. ALLT TILA SKÍÐAIDKANNA SKÁTA BVÐIJS HjálpartvrÍl tkála Keykjavih SNORRABRAUT 58. - SIMI 12045. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur óskar að ráða hjúkrunarfræðing um n.k. áramót. Aðeins dagvinna. Upplýsingar gefur forstöðukona i sima 22400. ATHUGIÐ! Okkar springdýnt einstaklingsrúm^ i úrvalsflokk> úrval Sængg* hat vefnbekkir. rúmteppi á ff9-7, fimmtudag kl. 9-9 og íg kl. 10-5. Spvingdýnur Helluhrauni 20, Sími 53044. Hafnarf irði, V4 *♦ Bridge - Kanasta - Whist Fjölmargar gerðir af spilum. Ódýr spil, dýr spil, spil í gjafakössum, plastspil og plasthúðuð spil. Landsins mesta úrval FRÍMERKJAMIÐSTÖÐIN Skólavörðustig 21 A-Simi 21170 Smurbrauðstofan ÐJORNIIMIM NjálsgBtu 49 —.Sími 15105 ÞJÓÐLEIKHÚSIB Slmi 1-1200 SPORVAGNINN GIRND i kvöld. kl. 20. CARMEN laugardag kl. 20. Uppselt. Siðustu sýningar fyrir jól. Miðasala 13,15-20. Simi 1-1200. Simi 1-00-20 SKJALPHAMRAR i kvöld. — Uppselt. SAUMASTOFAN laugardag kl. 20,30. SKJALPIIAMRAR sunnudag kl. 20,30. Aðgöngumiöasalan i Iönó er opin frá ki. 14. Slmi 1-66-20. Leikfélag Kópavogs sýnir söngleikin UÖR BÓRSSON JR. sunnudag kl. 20.30. Siðasta sýning fyrir jól. Næsta sýning sunnudaginn 28. des kl. 3. Simi 41985. Simi 32075 Árásarmaðurinn LET THE REVENGE FIT THE CRIME! There's s dlrty word tor what happened to these glrlsl 'i m NOW THEYRE OUT TO GET EVEN! A<rr or VEMGIEAMŒ THE STORV OFTHEHAPE SOUAD! Sérlega spennandi og viðburðarik ný amerisk kvikmynd i litum. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl, 5, 7, 9 og 11. SOUNDER Mjög vel gerð ný bandarísk lit- mynd, gerö eftir verðlaunasögu W. H. Armstrong og fjallar um líf öreiga i suðurrikjum Bandarikj- anna á kreppuárunum. Mynd þessi hefur allsstaöar fengiö mjög góða dóma og af sumum veriö likt við meistaraverk Steinbecks Þrúgur reiðinnar. Aðalhlutverk: Cicely Tyson, Paul Winfield, Kcvin Hooks og Taj Mahal. Sýnd kl, 5, 7 og 9. Svarti guðfaðirinn Afar spennandi og viðburðahröð ný bandarisk litmynd um feril undirheimaforingja i New York. Fyrrihluti: liinu dökki Sesar. Kred Williamson. ÍSLENZKUR TKXTl. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7. 9 og 11. VISIR flvtur helgar- fréttirnar á mánu- dögum • Deiti fyrronönmir ditt’hlöó.i FVrstur moð ll| fróttimar \ lÖlli Kynóði þjónninn Islenskur texti. Bráöskemmtileg og afar fyndin frá byrjuntil enda itölsk-amerisk kvikmynd i litum og Cinema- scope. Leikstjóri hinn frægi Marco Vicario. Aðalhlutverk: Rossana Podesta, Lande Buzzanca. Endursýnd kl. 6, 8 og 10.10. Bönnuð innan 16 ára. Var Mattei myrtur? II Caso Mattei ttölsk litmynd er fjallar um dauða oliukóngsins Mattei. ISLENZKUR TEXTl. Aðalhlutverk: Cian Maria Volonte. Leikstjóri: Francesco Rosi, Sýnd kl. 5, 7 og 9. æjarbhP Sími 50184 Frægðarverkið Spennandi og bráðskemmtileg bandarisk litmynd um furðufugla i byssuleik. Aðalhlutverk Brian Keith. Sýnd kl. 8 og 10. islenskur texti. TÓNABfÓ Sími31182 Ný, itölsk gamanmynd gerð af hinum fræga leikstjóra P. Paso- lini. Efnið er sótt i djarfar smásögur frá 14. öld. Decameron hlaut silf- urbjörninn á kvikmvndahátiðinni i Beriin. Aðalhlutverk: Franco Citti, Min- etto Pavoli. Myndin er meö ensku tali og tSLENSKUM TEXTA. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. BLACK BELT JONES 1SI.ENSKUR TEXTL Hörkuspennandi og hressileg. ný. bandarisk slagsmálamynd i lit- um. Aðalhlutverkið er leikið af Kar- atemeistaranum Jim Kelly. úr Klótn drekans. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.