Vísir - 12.12.1975, Page 22
22
Föstudagur 12. desember 1975. VISIR
TIL SÖLU
Tveir froskbúningar
meb ýnrisu meðfylgjandi til sölu,
einnig talstöð teg. Micro 66.'Uppl.
i sima 71570 eftir kl. 8 og eftir há-
degi laugardag.
Notað gólfteppi
til sölu, ca 35 ferm. Uppl. i sima
23473. >
Tækni-miðstöðvarketill
með spirölum og Gilbarco-brenn-
ari með öllum tilheyrandi tækj-
um, ásamt 6 miðstöðvarofnum til
sölu. Uppl. i sima 40997.
Flattar frá
h e s t a m a n n a m ó t i n u á
Vindheimamelum til sölu. Lands-
samband hestamannafélaga,
Hverfisgötu 76. Simi 19960.
Til sölu
3ja sæta sófi, grænbæsað borð-
stofuborð ásamt 6 borðstofustót-
um, skenkur, Westinghouse
isskápur, Kenwood uppþvottavél,
og rafmagnsþvottapottur. Uppl. i
sima 33878 fyrir hádegi og eftir kl.
7 á kvöldin.
Skrautfiskasala.
Ekkert fiskabúr án Guppy og
Zipho (Sverðdrager, Platy). Selj-
um skrautfiska og kaupum ýmsar
tegundir. Simi 53835 Hringbraut
51 Hf.
Heimkeyrður púsningarsandur.
Agúst Skarphéðinsson. Simi
34292.
Til sölu nýleg
Sinclair vasatalva með minni og
constant kr. 9.000, einnig gölluð
barnaúlpa á l-2ja ára. kr. 1200.-.
Uppl. i sima 18830.
Litið sjónvarpstæki,
japanskt til sölu. Uppl. i sima
82393.
Ódýrt.
Til sölu barnakerra, buxnadrakt
á telpu ca. nr. 36-38, hvitir skaut-
ar nr. 41, svartir skautar nr. 38.
Uppl. i sima 52532 eftir kl. 18.
Til sölu
tvíburakerra, tvö rimlarúm,
barnastóll, göngugrind, tvö nátt-
borð og 4 notuð nagladekk 15” x
590. Hagstætt verð. Uppl. i sima
72873.
ÓSKAST KEYPT
Mótatimbur
1x6 óskast til kaups. Uppl. i sima
42540 og 21296.
Skiði óskast
180—190 cm ásamt bindingum.
Simi 36548.,
Óska eftir að kaupa
logsuðutæki með kútum. Uppl. i
sima 41645.
Litill
'pappirsskurðarhnifur raf- eða
handknúinn óskast til kaups eða
leigu. Uppl. i sima 24250.
VERZLUN
Greifinn af Monte Christo
skáldsagan heimsfræga. Bókaút-
gáfan Rökkur, Flókagötu 15. Simi
18768.
Útsölumarkaðurinn
Laugarnesvegi 112. Drengjaskór
kr. 1000.- karlmannaskór frá kr.
1.500.- kuldaskór karlmanna,
ódýrir sænskir tréklossar, sér-
lega vandaðir kr. 2.95Ö.- karl-
mannaskyrtur kr. 1.000.-drengja-
skyrtur kr. 900.- barnapeysur kr.
500.- kvenkjólar kr. 1.500,- dragtir
kr. 3.000.- unglingabuxur úr
fyrsta flokks efni kr. 2.900 og
margt fleira á mjög lágu verði.
Útsölumarkaðurinn, Laugarnes-
vegi 112.
Jólagjafir, borðdúkar,
straufriir, 2 stæröir margir litir,
jóladúkar, margar gerðir jóla-
dúkaplast. Faldur Austurveri.
Háaleitisbraut 68. Simi 81340.
Kaupum af lager
alls konar fatnað, svo sem barna-
fatnaö, alls konar fatnað fyrir
fullorðná, peysur allskonar fyrir
börn og fullorðna o.m.fl. Stað-
greiðsla. Útsölumarkaöurinn.
Laugarnesvegi 112, simi 30220,
heima 16568.
Hljómplötur.
Við höfum núna mikið úrval af
ódýrum hljómplötum. Sáfnara-
búðin, hljómplötusala, Laufás-
vegi 1.
Körfur.
Ungbarnakörfur, 4 gerðir, brbðu-
kröfur fallegar tvilitar, gerið
jólainnkaupin timanlega. Tak-
markaðar birgðir, ódýrast að
versla i Körfugerðinni, Hamra-
hlið 17. Simi 82250.
Innréttingar
i baðherbergi. Djúpir skápar,
grunnir skápar með eða án
spegla, borð undir handlaugar.
Fjöliðjan, Ármúla 26. Simi 83382.
Þriþættur lopi.
Okkar vinsæli þrfþætti lopi er
ávallt fyrirliggjandi i öllum
sauðalitunum. Opiðfrá kl. 9-6alla
virka daga og laugardaga til há-
degis. Magnafsláttur. Póstsend-
um um land allt. Pöntunarsiminn
er 30581. Teppamiðstöðin, Súða-
vogi 4, Iðnvogum Reykjavik.
8 mm sýningavclaleigan.
Vélar fyrir 8 mm super, slides
sýningavélar, Polaroid mynda-
vélar. Simi 23479 (Ægir).
Blindraiðnaður.
BrUðuvöggur, kærkomin jólagjöf
margar stærðir fyrirliggjandi.
Körfugerðin Ingólfsstræti 16.
Jólavörur.
Atson seðlaveski, Old spice gjafa-
sett, reykjapipur, pipustativ,
pipuöskubakkar, arinöskubakk-
ar, tóbaksveski, tóbakstunnur,
vindlaskerar, sjússamælar, jóla-
kerti, jólakonfekt, Ronson kveikj-
arar, vindlaúrval, og m.fl. Versl-
unin Þöll, Veltusundi 3 ( gegnt
Hótel íslands-bifreiðastæðinu)
simi 10775.
Björg Kópavogi.
Helgarsala — kvöldsala. Jóla-
kort, jólapappir, jólaskraut, leik-
föng, gjafavörur fyrir alla fjöl-
skylduna og margt fl. Verslunin
Björg Alfhólsvegi 57 simi 40439.
Ferguson
sjónvarpstækin fáanleg, öll vara-
hluta- og viðgerðarþjónusta hjá
umboðsmanni, Orri Hjaltason,
Hagamel 8. Simi 16139.
FATNAÐIJR
2 samkvæmiskjólar
til sölu, annar hvitur, stærð ca 36
og hinn drapplitaður, stærð ca 38,
(var notað sem brúðárkjóll)
(módelkjólar). Uppl. i sima 75138
eða 71438 eftir kl. 5.
Ilalló dömur.
Stórglæsileg nýtisku hálfsið pils
til sölu, úr flauel, tweed og tery-
lene, i öllum stærðum, mikið lita-
úrval. Sérstakt tækifærisverð.
Uppl. i sima 23662.
Fallegir pelsar i
miklu úrvali. Vorum að fá nýja
jólasendingu af fallegum pelsum
ogrefatreflum imiklu úrvali. Hlý
og falleg jólagjöf. Pantanir ósk-
ast sóttar. Greiðsluskilmálar.
Opið alla virka daga og laugar-
dag frá kl. 1-6 eftir hádegi. Til
áramóta. Pelsasalan Njálsgötu
14. Simi 20160. (Karl J.
Steingrimsson umboðs- og heild-
verslun). Athugið hægt er að
panta séstakan skoðunartima eft-
ir lokun.
HJÓL-VAGNAR
Suzuki GT 550
árg. ’75 til sölu, hjól i sérflokki,
skipti á bil koma til greina. Uppl.
i sima 83926.
HÚSGÖGN
Tveir hægindastólar
til sölu, kr. 4.500 stk., sófaborð kr.
4 þús. og ljósakróna á kr. 2 þús.
Allt vel með farið. Uppl. i sima
19085.
Vel útlitandi
sófasett, til sölu, 3 sæta sófi og 2
stólar, verð kr. 45 þús. Uppl. i
sima 34823.
Antik.
Borðstofusett, sófasett, skrifborð,
stakir stólar, borð og sófar.
Myndir, málverk. Mikið úrval af
gjafavöru. Antikmunir Týsgötu 3,
simi 12286.
Nýsmíði.
Til sölu fallegur mattlakkaður
fataskápur, tviskiptur, hengi og
hillur,stærð 1,60x1,20 cm. Til sýn-
is að Fossvogsbletti 46 á horni
Háaleitisbrautar og Sléttuvegar
móts við Borgarspitalann.
Gamall útskorinn
klæðaskápur með spegli og gam-
all skenkur með marmaraplötu
tilsölu. Uppl. i sima 44591 eftir kl.
8.
Vandaðir og ódýrir
svefnbekkir og svefnsófar til sölu
að öldugötu 33. Simi 19407. Send-
um út á land.
Til sölu sem nýr
svefnbekkur og tekk hjónarúm
með dýnum og náttborðum. Uppl.
i sima 41511 eftir kl. 7.
Svenhúsgögn.
Svefnbekkir, tvibreiðir svefnsóf-
ar, svefnsófasett. Nett hjónarúm
með dýnum, verð aðeins frá kr.
28.800. — Sendum i póstkröfu um
allt land. Opið frá kl. 1—7 e.h.
Húsgagnaþjónustan Langholts-
vegi 126, simi 34848.
Nýsmíði.
Til sölu þrir fallegir, ódýrir matt-
lakkaðir skápar, t.d. i unglinga-
herbergi. Tveir einkanlega ætlað-
ir fyrir hljómflutningstæki og
plötur. Verð 10 og 15 þús. kr. Einn
með hurðum fyrir fatnað og fl.
Verð kr. 15 þús. Til sýnis á Foss-
vogsbletti 46, á horni Háaleitis-
brautar og Sléttuvegar, rétt hjá
Borgarspitala.
Hjónarúm — Springdýnur.
Höfum úrval af hjónarúmum
m.a. með bólstruðum höfðagöfl-
um og tvöföldum dýnum. Erum
einnig með mjög skemmtilega
svefnbekki fyrir börn og ung-
linga. Framleiðum nýjar spring-
dýnur. Gerum við notaðar spring-
dýnur samdægurs. Opið frá kl.
9—7, fimmtudaga frá kl. 9—9 og
laugardaga frá kl. 10—5. K.M.
springdýnur, Helluhrauni 20.
Hafnarfirði, Simi 53044.
Sérsmiði — trésmiði.
Smiðum eftir óskum yðar svo
sem svefnbekki, rúm, skrifborð,
fataskápa, alls konar hillur
o.m.fl. Bæsað eða tilbúið undir
málningu. Stil-Húsgögn hf., Auð-
brekku 63, Kópavogi. Simi 44600.
HEIMILISTÆKI
Eins árs gömul
sjálfvirk þvottavél til sölu. Verð
kr. 65 þús. og 2ja ára gamall is-
skápur verð kr. 60 þús. Uppl. i
sima 43176.
BÍLAVIÐSKIPTI
Kvartmiluklúbburinn.
Heldur fund laugardaginn 13.
desember kl. 13.30 i Laugarás-
biói. Arkitektinn Ingimar Haukur
Ingimarsson fjallar um frum-
teikningar kvartmilubrautarinn-
ar. Sýndar verða nýjar kvart-
milumyndir frá USA. Ómar
Ragnarsson skemmtir. Bila-
áhugamenn, sýnum samstöðu,
stefnum að þvi að koma hrað-
akstri af götum borgarinnar inn á
lokað löglegt svæði. öllum heimill
ókeypis aðgangur. Stjórnin.
Óska eftir
að kaupa Volvo 144 eða 142
’67—’69, má þarfnast viðgerðar.
Eða Chevrolet American ’66— ’68,
Falkon ’67—’68, mega þarfnast
viðgerðar. Uppl. i sima 23395 eftir
kl. 6.
Óska cftir
að kaupa Ford Bronco árg.
’66—’68 i góðu lagi. Uppl. i sima
50567 eftir kl. 5 i dag.
Bronco til sölu,
árg. ’67, ekinn 110 þús. km, verð
kr. 650 þús. Staðgreiðsla. Verður
til sýnis hjá Bilaval /Laugaveg
milli kl. 1 og 3 laugardaginn 13.
des.
Skoda 110 L árg. 1972,
billinn er i ágætu lagi, ekinn 54
þús. km. til sölu, útvarp og vetr-
ardekk fylgja, verð 210 þús. Stað-
greiðsla. Uppl. i sima 40545 eftir
kl. 18 i kvöld og næstu kvöld.
4 stk nagladekk
sem ný stærð 600x12 og Moskvitch
árg. ’67. Á sama stað óskast l-2ja
herbergja ibúð á leigu. Uppl. i
sima 18082.
Ffat ’74 og Hillman ’66
Til sölu Fiat 128 Rally árg ’74,
sumardekk og snjódekk, útvarp,
mjög góður bill. Einnig Hillman
Imp. árg. ’66 gangfær og skoðað-
ur. Uppl. i sima 11137 eftir kl. 17.
Til sölu Flat 125 sp. ’72
ekinn 47 þús. km. Skipti á ódýrari
bil koma til greina. Uppl. i sima
18207.
Til sölu:
Willys girkassi, hásingar.
Land-Rover mótor, hús. Dekk
1200x22 14 ply nylon á kr. 15000 st.
750x17 10 ply nylon á kr. 7000 st.
Hásingar girkassar i
Ford/Chevrolet pickup. Simi
52779.
Bilapartasalan, Höfðatúni 10.
Varahlutir i flestar gerðir eldri
•bila t.d. Rambler Classic,
Chevrolet, Rússa og Willys jeppa,
Volvo, Falcon, Fiat, Skoda,
Moskvitch, Austin Mini, Volga
’66, Saab-Singer, Renault, Taun-
us, VW, Trabant, Citroen, Opel,
Benz, Vauxhall. Opið frá kl.
9—6,30 laugardaga kl. 1—3. Bila-
partasalan Höfðatúni 10, simi
11397.
Moskvitch ’71 til sölu,
skoðaður ’75, útvarp og toppgrind
fylgja, verð 150 þús. Á sama stað
til sölu sem ný jakkaföt á fullorð-
inn karlmann. Uppl. i sima 13003.
HÚSNÆÐI í
Litið herbergi
til leigu, sérinngangur og snyrt-
ing. Uppl. i sima 86928 eftir kl. 7.
Kaupmannahöfn.
Ibúð til leigu i miðborg Kaup-
mannahafnar. Uppl. i sima 12286.
Húsráðendur,
er það ekki lausnin að láta okkur
leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði
yður að kostnaðarlausu? Húsa-
leigan Laugavegi 28 II. hæð.
Uppl. um leiguhúsnæði veittar á
staðnum og I sima 16121. Opið 10-
5.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Ungt par
óskar að taka á leigu 2ja—3ja her-
bergja ibúð fyrir 1. janúar. Uppl. i
sima 52995 eftir kl. 7.
Einhleyp eldri
róleg kona óskar eftir 2ja her-
bergja ibúð eða tveim herbergj-
um með eldunaraðstöðu á róleg-
um stað, helzt i gamla bænum,
um áramótin eða fyrr. Uppl. i
sina 13470 á vinnutima.
Óskum eftir
að taka á leigu ibúð, þrennt i
heimili. Fyrirframgreiðsla eitt
ár. Reglusemi og góð umgengni.
Uppl. i sima 16883 eftir kl. 6 á
kvöldin.
ibúð óskast.
2ja—3ja herbergja ibúð óskast
sem fyrst. Einhver fyrirfram-
greiðsla. Uppl. i sima 38070 i dag
og frá kl. 16—18 næstu daga.
Iðnaðarhúsnæði óskast
á leigu strax. Stór bilskúr kemur
til greina, helst i Blesugróf eða
nágrenni hennar. Gott boð fyrir
rétt húsnæði. Uppl. i simum 21673
og 25605.
Vantar herbergi
eða litla Ibúð fyrir áramót, helst i
gamla bænum. Einhver fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Uppl. i
sima 14356.
2ja—3ja hcrbergja
ibúð óskast á leigu upp úr ára-
mótum. Uppl. i sima 83907.
Litil ibúð óskast.
Fyrirframgreiðsla. Góð um-
gengni. Uppl. i sima 40307.
3ja herbergja
ibúð óskast á leigu sem næst
miðbænum. Uppl. i sima 41496
eftir kl. 4.
Maður óskar eftir
að taka á leigu gott herbergi.
Uppl. i sima 43681.
Óska eftir bllskúr
sem geymslu i nokkra mánuði.
Hringið i sima 40229 eftir kl. 6.
ATVINNA í BOC
Stúlka óskast
til afgreiðslustarfa i matvöru-
verslun, helst vön. Tilboð sendist
blaðinu merkt „Strax 4571”.
ATVINNA ÓSKAST
Tvitug stúlka
óskar eftir atvinnu frá áramót-
um, vön afgreiðslustörfum,
margt kemur til greina. Uppl. i
sima 73121.
i Jólafriinu.
Kona óskar eftir vinnu á barna-
heimili utan Reykjavikur. Tilboð
merkt „Jól i sveit 4596” sendist
augld. Visis sem fyrst.
Bilstjóri með meirapróf
óskar eftir atvinnu. Hvar sem er
á landinu. Uppl. i sima 34552 á
kvöldin.
49 ára kona
með skerta starfsorku óskar eftir
starfi nokkra tima á dag. Ýmiss
konar létt störf koma til greina.
Þau, sem þörf hafa fyrir iðinn og
samviskusamann starfskraft,
vinsamlegast sendið tilboð til
blaðsins fyrir 20. des. merkt
„Sjálfmenntuð 4516”.
SAFNARINN
Plattar
frá hestamannamótinu á Vind-
heimamelum til sölu. Landssam-
band hestamannafélaga, Hverfis-
götu 76. Simi 19960.
Óska eftir
að kaupa þjóðhátiðarpeninga úr
gulli. Antikmunir, simi 12286.
Kaupum notuð
isl. frimerki á afklippingum og
heilum umslögum. Einnig upp-
leystog óstimpluð. Bréf frá göml-
um bréfhirðingum. Simar 35466,
38410.
Kaupum islensk
frimerki og gömul umslög hæsta
verði, einnig kórónumynt, gamla
peningaseðla og erlenda mynt.
Frimerkjamiðstöðin, Skóla-
vörðustig 21 A. Simi 21170.
Kaupum notuð isl.
frimerki á afklippingum og heil-
um umslögum. Einnig uppleyst
og óstimpluð. Bréf frá gömlum
bréfhirðingum. Simar 35466,
38410.
TAPAÐ - FUNDIÐ
Kvenúr
fannst i áætlunarbil 1. nóv. Uppl. i
sima 37468.
Við Klúbbinn
tapaðist á laugardag svart seðla-
veski og gleraugu, eða i rauðum
Ffat 127 sem bauð far á Hverfis-
götu. Vinsamlegasthringið f sima
14370 eða 11984.
FASTEIGNIR
Til sölu
3ja herbergja ibúð i eldra húsi.
Tilboðsverð. Uppl. f sima 82436.
TILKYNNINGAR
k
Miðaldra maður
óskar eftir 2ja herbergja ibúð,
helst i mið- eða vesturbænum.
Fyrirframgreiðsla og góð um-
gengni. Uppl. i sima 92-2372.
Okkur vantar ibúð,
2ja-3ja herbergja, erum 2
reglusöm og áreiðanleg. Gjörið
svo vel og hringið i sima 11792.
Litil 2ja
herbergja ibúð óskast á leigu.
Tvennt i heimili. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Vinsamlega
hringið i sima 71361 eftir kl. 6 á
kvöldin.
Vilt þú vita hvaða
framtið biður þin? Sendið nafn og
simanúmer i pósthólf 594 Reykja-
vik.
BILALEIGA
Akiö sjálf.
Sendibifreiðir og fólksbifreiðir til
leigu án ökumanns. Uppl. I sima
83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið.
ÝMISLEGT
Les I lófa,
spil og bolla. Uppl. i sima 50372.